Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2009, Blaðsíða 46
„Það gengur rosalega vel, en þetta
gengur frekar hratt fyrir sig,“ segir Jó-
hanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona
og Eurovision-fari, sem í gær vann
hörðum höndum að gerð mynd-
bands við lagið Is It True sem bar sig-
ur úr býtum í forkeppni Eurovision.
„Það er slatti eftir og við verðum
hérna fram eftir kvöldi, þetta geng-
ur vel og myndbandið lítur svaka-
lega vel út,“ segir Jóhanna Guðrún en
myndbandið er tekið upp í upptöku-
veri Latabæjar í Garðabæ. Mynd-
bandið verður síðan frumsýnt í Rík-
issjónvarpinu í byrjun apríl.
Jóhanna Guðrún er þögul sem
gröfin er kemur að innihaldi mynd-
bandsins. „Konseptið er draum-
kennt. Það er það eina sem ég get
sagt eins og er. Þetta á allt eftir að
koma í ljós,“ segir Jóhanna og
gefur ekkert uppi.
föstudagur 20. mars 200946 Fólkið
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands
Veður
í dag kl. 18
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
6
7
5
1
12
12
5
14
14
20
8
9
9
14
13
18
8
27
5
12
4
3
14
12
8
12
12
19
10
9
11
15
15
16
7
26
5
11
2
0
11
14
6
15
15
19
15
7
7
14
15
13
11
25
5
8
5
0
12
14
7
15
15
19
17
8
12
15
13
13
6
25
úti í heimi í dag og næstu daga
...og næstu daga
á morgun kl. 12
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
2-5
2/6
6
2/4
3
4
2
2/5
4-10
2/5
3
5
3-6
2/5
3
4
4-6
6
1
4
10
5/7
2-5
¾
4-9
4/6
6-8
3/6
8-10
2/3
11-12
1/2
8-11
1/2
3-5
1/3
8-16
1/2
4
-2/1
6
-2/3
4-5
0/2
7
2/3
5
2
18-20
3
5-12
1
7-11
1/3
13-14
2/3
4-6
0/4
0-7
0/1
1-3
1
1-2
-1/1
7-9
0/1
3-4
-5/0
6-9
-3/0
5-6
0
5-7
1/3
3-4
0/2
10-15
2/3
2-3
-1/1
5-6
-1/2
7-9
2/4
1-6
0/2
6-7
-2/-1
4-6
-2
2
-4/-3
1-5
-3/0
0-2
-7/-4
3-4
-5/-2
4-5
-4/-2
2-5
0
1-2
0/1
2
4
0-1
-3/0
3-4
-2/1
1-4
2/3
Fínt veður
Austlæg átt og hægur vindur að
mestu í dag. Rigning með köflum
víðast hvar á landinu en gera má ráð
fyrir að áfram verði þurrt að mestu
norðaustan til. Það er ágætis hiti sem
fylgir vætutíðinni þar sem spár gera
ráð frir hita á bilinu 5 til 11 stig. Hlýj-
ast fyrir norðan. Um helgina fer sólin
að glenna sig víða á landinu og fagna
því margir. Einhver bleyta er í kort-
unum á laugardag en hann ætti að
haldast þurr sunnudag og mánudag.
Eurovision-farinn Jóhanna Guðrún
Jónsdóttir vann í gær hörðum hönd-
um að gerð myndbands við lagið Is It
True. Myndbandið var tekið upp í
stúdíói Latabæjar sem talið er eitt
það fullkomnasta á landinu. Jó-
hanna vildi ekki gefa mikið upp um
innihald myndbandsins en lofaði
að það yrði gott.
„Ég tók sköfuna á hann og allt,“
sagði Sigvaldi Kaldalóns, útvarps-
maður á FM 957 eða Svali eins og
hann er betur þekktur, þegar hann
lýsti því í beinni útsendingu er
hann rakaði á sér kynfærin í fyrsta
sinn fyrr í vikunni.
Útvarpsmaðurinn góðkunni
var ófeiminn við að lýsa gjörn-
ingnum sem tók hann hátt í
klukkustund. Umræða sem átti
sér stað um hárvöxt og rakstur
einhverjum dögum áður í þætt-
inum varð til þess að Svali fór
að velta rakstrinum fyrir sér. „Ég
gerði óformlega könnun í hinum
ýmsu líkamsræktarstöðvum og
það kom í ljós að ég var alls ekki í
tísku,“ sagði Svali. Úr varð því að
hann rakaði á sér punginn.
Þríeykið í útvarpsþættinum
Súper, þau Svali, Sigga og Gassi,
eru vön að láta móðan mása um
hin ýmsu mál og er fátt sem ekki
er rætt. Sigga bætti því í umræð-
una að kynlíf væri yfirleitt betra
fyrir konur með vel snyrt kynfæri.
Dæmi þó hver fyrir sig.
hárlaus pungur
SiGvaldi KaldalónS rakar pungInn:
Jóhanna Guðrún:
9
9
6
8 6
5
5
3
911
6
4
14
5
4
2
3
10
2
5
4
6
5 4
6
4
4
xx
xx
5
2
6
5
10 1
6
3
00
00
00
nýrakaður Á
nýjum stöðum.
draumkennt
mYndBand
Skipt um dress jóhanna
guðrún skipti yfir í
appelsínugulan kjól við gerð
myndbandsins.
draumkennt myndband
Jóhanna guðrún segir að mynd-
bandið verði svakalega flott.
Unnið hratt og örugg-
lega leikstjórinn Baldvin
Z pældi í hlutunum við
gerð myndbandsins. Hann
leikstýrði einnig eurovision-
myndbandinu frá því í fyrra.
Glæsileg Jóhanna guðrún
tekur sig vel út við gerð
myndbandsins Is It true.