Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2009, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2009, Blaðsíða 18
miðvikudagur 1. apríl 200918 Sviðsljós Söngkonan Madonna er kom- in aftur til Malaví í Afríku til þess að ættleiða annað barn, að þessu sinni unga stúlku að nafni Grace. Madonna flaug með einkaþotu til Afríku. Hún steig út úr vélinni í flauelsgalla frá Chanel sem kost- aði ekki minna 2.800 dollara eða um 340 þúsund íslenskar krónur. Í gær skoðaði Madonna kabb- alah-skóla þar í landi, ásamt Lourdes og David litla. Söngkon- an var stíliseruð frá toppi til táar og klæddist bol sem á stóð: „Mal- awi Love“. StíliSeruð í Afríku Madonna komin til malaví: Flott á því madonna stíliseruð í malaví. Heimsótti kabbalah- skóla í malaví í gær. Á heimaslóðum david Banda var ættleiddur frá malaví fyrir þremur árum. Samrýndar mæðgur lourdes er lifandi eftirmynd móður sinnar. Leikkonan kynþokkafulla Meg- an Fox splæsti í nýja hárgreiðslu á mánudag. Leikkonan, sem vanalega er með rennislétt hár, ákvað að breyta til og fá sér nú krullur. Það var ekki að ástæðu- lausu að Megan fékk sér nýja hárgreiðslu en hún afhenti verðlaun á 2009 Kids Choice- verðlaunahátíðinni á mánudag. Megan sá um að afhenda verðlaun fyrir bestu röddina í teiknimynd ásamt Shia La- Beouf, mótleikara sínum úr Transformers-myndunum. Transformers 2 er væntan- leg á næstu vikum en þar berst mannfólkið gegn vél- mennum sem ógna lífi á jörðinni. Megan Fox funheit með nýja hárgreiðslu: KynþoKKafull með Krullur Megan Fox Ein falleg- asta leikkona Hollywood. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 L L 16 L 16 L L L MALL COP kl. 5.50 - 8 - 10 MARLEY AND ME kl. 8 - 10.10 BLÁI FÍLLINN kl. 5.50 L L 12 14 MALL COP kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 MALL COP LÚXUS kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10 BLÁI FÍLLINN kl. 4 WATCHMEN D kl. 5.50 - 9 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40 THE PINK PANTHER 2 kl. 3.40 FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 L 14 L 14 L THE BOY IN THE STRIPED PYJAMAS kl. 5.50 - 8 - 10.10 MALL COP kl. 5.50 - 8 - 10.10 ARN THE NIGHT TEMPLAR kl. 6 - 9 LAST CHANCE HARVEY kl. 10.20 THE READER kl. 8 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 L 16 16 12 12 L MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30 KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10 THE INTERNATIONAL kl. 10.30 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 FANBOYS kl. 6 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna Vinsælasta gamanmynd ársins í USA 2 vikur á toppnum! Vinsælasta myndin á Íslandi í dag! Öryggi tekur sér aldrei frí! ógleymanleg saga um strákinn í röndóttu náttfötunum Byggða á samnefndri METSÖLUBÓK sem farið hefur sigurför um heiminn. Saga um vinskap sem átti sér engin landamæri ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KRINGLUNNI KEFLAVÍK STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ★★★★ KNOWING kl. 5:30 - 8D - 10:30D 12 KNOWING kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50D - 8 L DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 WATCHMEN kl. 8 - 10:10 16 ELEGY kl. 5:50 12 GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 12 BEVERLY CHIHUAHUA m/ísl tali kl. 5:50 L KNOWING kl. 8D - 10:30D 12 RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50D L WATCHMEN kl. 7D - 10D 16 CONFESSIONS SHOPAHOLIC kl. 5:50 - 8 L GRAN TORINO ekki sýnd í dag 12 THE INTERNATIONAL kl. 8 16 THE WRESTLER kl. 8 14 KNOWING kl. 8 - 10:20 12 RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7 WATCHMEN kl. 10 16 WATCHMEN kl. 8 16 GRAN TORINO kl. 10:10 12 RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 L ★★★★ Einn besti spennutryllir sem ég hef séð - MÖGNUÐ, ÓTRÚLEGA SNJÖLL og þegar á þarf að halda ÓHUGNALEGA SPENNANDI Roger Ebert, Einn virtasti kvikmyndagagnrýnandi USA. NICHOLAS CAGE ER Í TOPP FORMI Í ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI FRÁ LEIKSTJÓRA I-ROBOT - ALEX PROYAS! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR MALL COP kl. 6, 8 og 10 L DUPLICITY kl. 8 og 10.30 16 BLÁI FÍLLINN kl. 6 L VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 12 MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 500 KR Á A L L A R M Y N D I R 500 kr. 500 kr. 500 kr.500 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.