Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2009, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2009, Blaðsíða 45
föstudagur 3. apríl 2009 45Sviðsljós Söngkonan Beyoncé hóf tón-leikaferðalag um Banda-ríkin og Evrópu á dögun- um. Túrinn hefur fengið heitið I am og snýst allt í kringum alter egó söngkonunnar, Söshu Fierce. Þriðja sólóplata Beyoncé heitir einmitt Sasha Fierce. Beyoncé hefur alla tónleikana á þessum túr með myndbandi þar sem Beyoncé og Sasha Fierce hitt- ast. Þær ákveða að kasta upp pen- ingi til þess að ákveða hvor þeirra stígur á svið og að sjálfsögðu hef- ur Sasha Fierce vinninginn. Hönnuðurinn Thierry Mugler hannaði búningana fyrir túrinn og er óhætt að segja að þeir séu „fierce“ eins og Tyra Banks myndi lýsa þeim. Alter egó Beyoncé á tónleikaferðalagi: SaSha Fierce í trylltum gír Heljarinnar sjóv Beyoncé leggur sig alla fram á tónleikunum eins og sést á þessari mynd. Tekur öll sín frægustu lög Beyoncé tekur alla slagarana á túrnum. Mikið um dýrðir Beyoncé kann að skemmta fólki. Jennifer Lopez og Kate Moss hittast: StjörnukoSS á rauða dreglinum Leikkonan Jennifer Lopez lét sig ekki vanta í kvöldverð-arboð Topshop og Top- man í New York í fyrrakvöld. Hún mætti ásamt eiginmanni sínum, Marc Anthony, og tóku hjónin sig vel út á rauða dreglinum. Ástæðan fyrir kvöldverðinum er sú að Topshop var að opna sína fyrstu verslun í Bandaríkjun- um. Ofurfyrirsætan Kate Moss lét sig ekki vanta í kvöldverðarpartí- ið. Kate hefur í nokkur ár hann- að sína eigin línu fyrir tískuvöru- verslunina frægu. Jennifer fékk hlýjar móttökur frá Kate Moss eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Koss á rauða dreglinum Ekki er vitað hvort Jennifer og Kate Moss þekkjast en þær kysstust á rauða dreglinum. Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Smiðsbúð 6, 210 Garðabæ, Sími 564 5040 w w w . h i r z l a n . i s Fermingartilboð Gott verð í 16 ár ! kr. 56.900 Til boð Til boð kr. 39.900 kr. 23.500 Til boð Til boð Til boð kr. 39.900 kr. 19.900 kr. 21.900 kr. 29.900 kr. 14.500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.