Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2009, Page 20
þriðjudagur 30. júní 200918 Sviðsljós
Söngkonan Beyoncé Knowles kom fram á BET-verðlaunahátíðinni í hvítu korsiletti og víðu og miklu gegnsæju pilsi. Poppstjarnan tók tvö lög, annars vegar Ave Maria og hins
vegar Angel eftir Söruh McLachlan.
Atriðið er hluti að heimstónleikaferðalagi söng-
konunnar og hefur framleiðendum hátíðarinnar og
Beyoncé sjálfri fundist vel við hæfi að syngja þessi
tvö lög vegna andláts poppgoðsins Michaels Jack-
son.
Hann var einnig heiðraður á hátíðinni. Janet
Jackson, systir hans, fór með stutta tölu og Stevie
Wonder, Ne-Yo og Jamie Foxx tóku saman lagið I´ll
be there með Jackson 5.
á sviði u
Beyoncé á BET-verðlaunahátíðinni:
Heiðraði Jackson
Beyoncé tók ave Maria
og angel á hátíðinni.
ein stærsta poppstJarna
Heims Beyoncé tók sig vel út.
engill Beyoncé var
eins og engill á sviðinu.
seiðandi Beyoncé
var seiðandi á BET-
verðlaunahátíðinni.
T öffarinn Lily Allen var flott þegar hún steig á svið á Glastonbury-hátíðinni á föstudaginn. Söngkonan heiðraði minningu popp-goðsins Michaels Jackson,
sem féll frá daginn áður, með því að
bera hvítan hanska á annarri hendi
líkt og Jackson gerði svo oft sjálfur.
Allen er allt annað en sátt við
stefnu breska þjóðernisflokksins, sem
er öfga hægrisinnaður, og tileinkaði
hún lagið sitt Fuck you flokknum.
Hún bað tónleikagesti um að lyfta
miðfingrinum flokknum til „heiðurs“
meðan hún flutti lagið. Þegar tón-
leikagestir urðu við ósk hennar var
söngkonunni mjög skemmt og fékk
hláturskast á sviðinu.
Heiðraði
Jackson
lily allen glæsileg á Glastonbury:
lily allen Á glaston-
bury-tónlistarhátíðinni.
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
KRINGLUNNI
TRANSFORMERS 2 kl. 5D - 8D - 11D 10
TRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 11 VIP
HANGOVER 3:40 - 5:50 - 8 - 8:10 - 8:30 - 10:20 - 10:30 - 11 12
MANAGEMENT kl. 5:50 - 8 10
ADVENTURELAND kl. 3:40 - 5:50 12
STAR TREK XI kl. 10:20 10
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 4 - 6 L
HANNAH MONTANA kl. 3:40 L
TRANSFORMERS 2 kl. 4D - 7D - 10D 10
THE HANGOVER kl. 4 - 6D - 7 - 8D - 9:10 - 10:20D 12
CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4 L
TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 12
HANGOVER kl. 8 - 10 12
KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI
OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS
YFIR 41.000 GESTIR
STÆRSTA MYND ÁRSINS!
s.v. mbl
POWER POWER
POWER
FRÁ LEIKSTJÓRANUM MICHAEL BAY ásamt
stórleikurunum Shia LaBeouf, John Torturo og
kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox
FLOTTASTA
HASARMYND
SUMARSINS
SÝNINGAR
um land allt
POWER
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 500
GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3D
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
10
10
16
7
7
L
12
L
14
YEAR ONE kl. 5.50 - 8 - 10.10
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.50
KILLSHOT kl. 8 - 10
7
7
12
TRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 - 11 D
TRANSFORMERS 2 LÚXUS kl. 5 - 8 - 11 D
LESBIAN VAMPIRE KILLERS kl. 8 - 10
YEAR ONE kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8
GULLBRÁ kl. 3.10
TERMINATOR: SALVATION kl. 10.30
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3.30
ANGELS & DEMONS kl. 5
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
5%
12
7
7
L
14
TYSON kl. 6 - 8 - 10
YEAR ONE kl. 5.50 - 8 - 10.10
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 8 - 10.15
GULLBRÁ kl. 6
ANGELS & DEMONS kl. 6 - 9
SÍMI 530 1919
16
7
12
14
LESBIAN VAMPIRE KILLERS kl. 6 - 8 - 10
YEAR ONE kl. 5.45 - 8 - 10.15
TERMINATOR kl. 5.30 - 8 - 10.30
ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30
SÍMI 551 9000
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
TRANSFORMERS 2 - POWER kl. 4, 7 og 10 10
YEAR ONE kl. 4, 6, 8 og 10 7
GHOSTS OF GIRLFRIENDS PAST kl. 6 og 8 7
GULLBRÁ kl. 4 - Ísl. tal L
TERMINATOR SALVATION kl. 10 14
ÞRIÐJUDAGUR
ER TILBOÐSDAGUR
500 KR
Á A L L A R
M Y N D I R
- T.V. - Kvikmyndir.is POWERSÝNINGKL. 10.00
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.
FLOTTASTA HASARMYND
SUMARSINS