Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2009, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2009, Síða 21
þriðjudagur 30. júní 2009 19Sviðsljós Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh ild ar 1 4 6 0 .2 4 Tökur á annarri þáttaröð af 90210 eru hafnar og ef marka má þessar myndir eru leikkonur þáttanna mjög samrýndar. Fyrsta þáttaröð- in naut mikilla vinsælda vestanhafs sem og hérna heima og svo virðist sem þættirnir séu komnir til að vera. Dustin Milligan sem fer með hlutverk Ethans Ward í þáttunum mun þó ekki snúa aftur í annarri seríu. Hann mun þó koma fram í nokkrum þáttum. Ekki er vitað hvernig sú ákvörðun fer í aðdáendur þáttanna. Beverly Hills- skvísur Tökur á 90210 hafnar: Ljúft Líf Tökur á annarri þáttaröð af 90210 standa nú yfir. Hér sjást annalynne McCord, jessica Lowndes og jessica Stroup koma upp úr lauginni. VinsæLir þættir 90210-þáttaröðin naut mikilla vinsælda í vetur. jessica stroup Fer með hlutverk Silver í þáttaröðinni. skVísur annaLynne McCord og jessica Lowndes gæddu sér á ís. M egan Fox hefur beðið ungl-ingspiltinn sem hún hunsaði á frumsýningu Transformers í London á dögunum afsök-unar. Pilturinn reyndi að færa leikkonunni rós en hún virtist ekki ánægð með tiltækið og lífverðir hennar ýttu hon- um í burtu. „Það voru svona 80 milljónir manna allt í kring. Það var myrkur og allt sem ég sá voru flössin frá myndavélunum og allir að öskra á mann úr öllum áttum,“ segir Meg- an um atvikið en hún hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir. „Fyrirgefðu, krúttlegi strák- ur. Ég myndi aldrei gera þér þetta og myndi glöð þiggja frá þér rós ef ég rekst á þig aftur,“ bætti leikkonan svo við. AfsökunArBeiðniTil AðdáAndA Megan fox Sá ekki strákinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.