Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2009, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2009, Blaðsíða 19
sviðsljós 14. júlí 2009 þriðjudagur 19 Kate Hudson og Alex Rodriguez nýttu tækifærið til að hittast er A-Rod kom til Kaliforníu að keppa á móti Cali- fornia Angels, en Kate er búsett í Kaliforníu og A-Rod í New York. Parið fór út að borða í Newport og náð- ust myndir af því keyra í burtu frá veitinga- staðnum. Daginn eftir sleikti Kate sólina við sundlaugarbakkann á meðan A-Rod fór í vinnuna. Sonur Kate, Ryder, var með í för og hef- ur A-Rod varið miklum tíma með honum sem þýðir að alvara er komin í samband- ið. Kannski er Kate búin að finna sálufélaga sinn eftir langa og stranga leit en leikkon- an brosmilda átti í stormasömu ástarsam- bandi við Owen Wilson sem endaði með ósköpum er Owen reyndi að fremja sálfs- morð. Kate var einnig í stuttu samband- ið við grínleikarann Dax Shepard og hjól- reiðakappann Lance Armstrong. Kate Hudson finnur ástina: Ástfangin af a-Rod Fara leynt með sambandið Kate og A-Rod hafa farið leynt með sambandið og passa að láta ekki mynda sig saman. Slappaði af Á meðan A-Rod keppti í hafnabolta. Fer í vinnuna Skildi kærust- una eftir heima og fór að keppa á móti California Angels. Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Ömmubakstur ehf. Kársnesbraut 96a | 200 kópavogi | S: 545 7000 Veljum íslenskt gott í dagsins önn... Ömmu kleinur Ömmu spelt flatkökur Ömmu flatkökur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.