Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2009, Page 23
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir
hennar (51:53) (Fostershome for Imaginary
Friends)
17.52 Herramenn (2:13) (The Mr. Men Show)
18.02 Hrúturinn Hreinn (36:40) (Shaun the
Sheep)
18.10 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síðustu
umferð Íslandsmótsins í fótbolta. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Skólaklíkur (9:10) (Greek) Bandarísk þáttaröð
um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt
félagslíf þeirra í háskóla. Helstu leikarar eru Jacob
Zachar, Spencer Grammer, Scott M. Foster, Jake
McDorman, Clark Duke, Dilshad Vadsaria, Paul
James og Amber Stevens.
20.25 Opna breska meistaramótið Þáttur um
Opna breska meistaramótið í golfi í fyrra. Mótið í ár
hefst fimmtudaginn 16. júlí á Turnberry-vellinum í
Skotlandi og sýnir Sjónvarpið beint frá því alla fjóra
mótsdagana.
21.30 Trúður (Klovn) Dönsk gamanþáttaröð um
rugludallana Frank og Casper. e.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Illt blóð (3:4) (Wire in the Blood V: Óþekktur
morðingi) Breskur spennumyndaflokkur þar sem
sálfræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í
persónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull
sakamál. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
Aðalhlutverk: Robson Green.
23.55 Reykjavíkurmót Fáks Þáttur um
Reykjavíkurmót Hestamannafélagsins Fáks sem
fram fór á dögunum. e.
00.25 Dagskrárlok
næst á dagskrá
STÖÐ 2 SporT
STÖÐ 2 bíó
SjónvarpiÐ STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Go Diego Go!,
Krakkarnir í næsta húsi, Tommi og Jenni
08:15 Oprah (Oprah)
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Doctors (25:26) (Læknar) Ein vinsælasta
sápuópera breta þar sem fáum við að fylgjast með
daglegum störfum starfsfólksins á Riverside spítal-
anum. Læknarnir og hjúkrunarfólkið á enda fullt í
fangi með að sinna sjúklingum á milli þess sem
þeir greiða úr eigin flækjum í einkalífinu og sinna
ástarmálum sem að vonum er blómlegt og
eldheitt.
10:00 Doctors (26:26) (Læknar)
10:30 In Treatment (2:43) (In Treatment) 8,9
Þetta er ný og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem
fjallar um sálfræðinginn Paul Weston sem
sálgreinir skjólstæðinga sína og hlustar
þolinmóður þar sem þeir lýsa sínum dýpstu
tilfinningum, vandamálum og sláandi
leyndarmálum. Þættirnir hafa vakið óskipta
athygli og mikið lof gagnrýnenda fyrir frumleika
og óvenju einlæg og trúverðug efnistök. Gabriel
Byrne hlaut á dögunum Golden Globe verðlaun
sem besti leikari í sjónvarpsþáttaröð, auk þess sem
þau Dianne Wiest og Glynn Turman hlutu Emmy-
verðlaunin í ár sem bestu leikarar í aukahlutverk-
um.
11:05 Cold Case (19:23) (Óleyst mál)
11:50 Gossip Girl (4:25) (Blaðurskjóða) Einn
vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku
sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á samnefndum
metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra
krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt
dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa
unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern,
hver sé með hverjum og hvernig eigi að klæðast í
næsta glæsipartíi.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Hollyoaks (232:260)
13:25 Failure to Launch (“Að eilífu, Piparsveinn”)
5,6 Rómantísk gamanmynd með Söruh Jessicu
Parker og Matthew McConauhey í aðalhlutverk-
um. Hann leikur eilífðar piparsvein sem
foreldrarnir eru eru æstir í að losna við að heiman.
Málið er bara að hann hefur engan áhuga á að
festa ráð sitt og nýtur piparsveinslífsins. Í
örvæntingu sinni ráða foreldrarnir sambandssér-
fræðing sem á að vinna hjarta hans, kremja það
svo og koma honum í samband við hina réttu. En
auðvitað fer það allt úrskeiðis og óvæntir atburðið
taka að gerast, sem hvorugt sá fyrir.
15:20 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í
bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
15:55 Barnatími Stöðvar 2 Sabrina -
Unglingsnornin, Ben 10, Go Diego Go!
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 Friends (24:24) (Vinir)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 The Simpsons (24:25) (Simpson-fjölskyldan)
19:45 Two and a Half Men (5:19) (Tveir og hálfur
maður) 8,7 Fimmta sería þessa vinsælu þátta um
Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar til
bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og
snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. Í þessari
seríu stendur yngsti karlmaðurinn á heimilinu á
tímamótum. Hann er orðinn unglingur og að byrja
í menntaskóla. Faðir hans hefur miklar áhyggjur
því hann var sjálfur nörd og átti ekki sjö dagana
sæla á menntaskólaárunum. Charlie finnst þetta
hið besta mál enda hagar hann sér alltaf eins og
hann sé í menntó.
20:10 Notes From the Underbelly (6:10)
(Meðgönguraunir) 6,9 Frá framleiðendum Two
and a Half Men og Barry Sonnenfeld, leikstjóra
Pushing Daisies þáttanna og bíómyndanna Get
Shorty, Men in Black og Adams Family, kemur
önnur þáttaröð af gamanþáttum þar sem dregnar
eru upp allar fyndnustu hliðar á barneignum og
barnauppeldi. Í fyrstu seríu eignuðust Andrew og
Lauren sitt fyrsta barn eftir ansi skrautlega
meðgöngu en nú fyrst byrjar ballið - sjálft
barnauppeldið. Og það er alls enginn barnaleikur.
20:30 ‘Til Death (7:15) (Til dauðadags)
20:55 Bones (19:26) (Bein) 8,5 Brennan og Booth
snúa aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones.
Sem fyrr fylgjust við með störfum Dr. Temperance
„Bones“ Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð
er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum.
Brennan og rannsóknarlögreglumaðurinn Booth
vinna vel saman í starfinu en spennan milli þeirra
hefur verið að magnast allt frá upphaf þáttanna og
stóra spurningin verið sú hvort þau komi nokkurn
tímann til með að enda uppi sem par. Það sem
færri vita er að Brennan er byggð á sannri persónu,
nefnilega einum virtasta réttarmeinafræðingi
Bandaríkjanna, Kathy Reichr og hefur allt frá
upphafi átt þátt í að skrifa þættina og leggja til
sönn sakamál sem hún sjálf hefur leyst á ferli
sínum.
21:40 Little Britain (4:6) (Litla Bretland) 8,1 Stöð
2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í
gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David
Williams og færðu þeim heimsfrægð. Þar
komumst við fyrst í kynni við furðuverur á borð við
eina hommann í þorpinu, fúlustu afgreiðslustúlk-
una sem fullyrðir að tölvan segi alltaf nei,
læðskiptingana tvo sem eru miklar dömur og
náungann í hjólastólnum - sem þarf alls ekkert á
hjólastól að halda.
22:10 My Name Is Earl (16:22) (Ég heiti Earl)
22:35 The Sopranos (24:26) (Soprano-fjölskyldan)
23:30 The Closer (11:15) (Málalok)
00:15 Lie to Me (4:13) (Lygarar)
01:00 Point Blank (Byssukjaftar)
02:30 Failure to Launch (“Að eilífu, Piparsveinn”)
04:05 Bones (19:26) (Bein)
04:50 Little Britain (4:6) (Litla Bretland)
05:20 ‘Til Death (7:15) (Til dauðadags)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
08:00 Planet of the Apes (Apaplánetan)
10:00 Ástríkur og víkingarnir Frábær
teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um Ástrík hinn
gallvaska, Steinrík hinn alvaska og félaga þeirra í
Gaulverjabæ. Misvitrir víkingar halda að óttinn geri
menn fleyga og ræna hinum huglausa Aþþíbarra í
þeirri von um að hann geti kennt þeim að fljúga.
12:00 Dying Young (Þeir sem guðirnir elska ...)
14:00 Scoop (Skúbb) Grípandi og skemmtileg
gamanmynd um bandaríska blaðakonu sem er
stödd í Englandi vegna viðtals. Á dularfullan hátt
fær hún upplýsingar um óupplýst morðmál og
hefst handa við rannsókn málsins. Þegar hún fellur
fyrir hinum grunaða flækjast hins vegar málin.
Með aðalhlutverk fara Hugh Jackman og Scarlett
Johansson.
16:00 Planet of the Apes (Apaplánetan) Ein
áhrifamesta vísindaskáldsaga sögunnar. Sígild
kvikmynd með Charlton Heston í aðalhlutverki sem
fjallar um geimfara sem snúa aftur til jarðar eftir
áratuga langa fjarveru og komast að því að ansi
margt hefur breyst.
18:00 Ástríkur og víkingarnir
20:00 Dying Young (Þeir sem guðirnir elska ...)
22:00 The Kite Runner (Flugdrekahlauparinn)
00:05 John Tucker Must Die (Hefndin er sæt)
02:00 Dog Soldiers (Hermenn og varúlfar)
04:00 The Kite Runner (Flugdrekahlauparinn)
06:05 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking
STÖÐ 2 SporT 2
19:00 Premier League World (Premier League
World 2008/09) Nýr þáttur þar sem enska
úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum
hliðum.
19:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Everton)
Útsending frá leik Arsenal og Everton í ensku
úrvalsdeildinni.
21:10 PL Classic Matches (Liverpool - Chelsea,
1996) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
21:40 Goals of the season (Goals of the Season
2004) Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar
Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
22:40 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Chelsea)
Útsending frá leik Man. Utd og Chelsea í ensku
úrvalsdeildinni.
18:00 World Supercross GP (AT&T Park, San
Francisco) Sýnt frá World Supercross GP en að
þessu sinni fór mótið fram á AT and T Park í San
Francisco.
18:55 Pepsimörkin (Pepsímörkin 2009) Magnaður
þáttur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi
Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt
íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport.
19:55 Sterkasti maður í heimi 1983 (World’s
Strongest Man 1983) Þáttur um keppnina Sterkasti
maður heims árið 1983. Helstu aflraunakappar
heims reyna með sér í ýmsum greinum. Jón Páll
Sigmarsson gerði sig gildandi á þessum árum, við
takmarkaða hrifningu Bandaríkjamannsins Bills
Kazmaiers og Bretans Geoffs Capes.
20:55 Herminator International (Herminator
Invitational) Sýnt frá Herminator Invitational en
það er Hermann Hreiðarsson sem stendur fyrir
mótinu. Mótið fór fram í Vestmannaeyjum í lok
júní og þangað mættu margir þjóðþekktir sem og
heimsþekktir einstaklingar. Mótið er haldið til
styrktar góðs málefnis.
21:35 Herminator International (Herminator
Invitational) 22:05 PGA Tour 2009 - Hápunktar
Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi.
23:00 World Series of Poker 2008 ($1,000 No
Limit Hold’ Em) Sýnt frá World Series of Poker þar
sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu
pókerspilarar í heiminum.
23:45 Timeless (Íþróttahetjur) Íþróttahetjur eru af
öllum stærðum og gerðum. Í þættinum er fjallað
um fólk sem æfir og keppir í ólíkum
íþróttagreinum en allt er það íþróttahetjur á sinn
hátt. Skák, skylmingar og borðtennis eru aðeins
nokkrar íþróttagreinar sem koma við sögu í
þættinum. Á meðal viðmælenda eru kúreki og
búddamunkur og segir það meira en mörg orð um
efnistökin sem eru mjög fjölbreytt.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
06:00 Óstöðvandi tónlist
07:00 Málefnið (7:7) (e)
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Óstöðvandi tónlist
12:00 Málefnið (7:7) (e)
13:00 Óstöðvandi tónlist
17:30 Fyndnar fjölskyldumyndir (4:12) (e)
Skemmtilegur þáttur fyrir alla fjölskylduna þar
sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd, bæði
innlend og erlend, sem kitla hláturtaugarnar og
koma öllum í gott skap. Kynnir er Jón Jósep
Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi í
hljómsveitinni Í svörtum fötum.
18:00 Rachael Ray
18:45 America’s Funniest Home Videos
(47:48) (e)
19:10 Family Guy (6:18) (e) Teikinmyndasería fyrir
fullorðna með kolsvörtum húmor og
drepfyndnum atriðum. Teikinmyndasería fyrir
fullorðna með kolsvörtum húmor og
drepfyndnum atriðum.
19:35 Everybody Hates Chris (7:22) (e)
Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris
Rock gerir grín af uppvaxtarárum sínum. Chris
lendir í vanda þegar launum er lofað fyrir vitni að
skotárás fyrir utan kvikmyndahús. Hann var á
staðnum en átti að vera að passa Tonya og Drew.
20:00 According to Jim (18:4)
20:30 Style Her Famous (11:20) Stjörnustílistinn
Jay Manuel, sem áhorfendur kannast vel við úr
America´s Next Top Model, er mættur með sína
eigin þætti. Í hverjum þætti heimsækir hann
venjulegar konur sem dreymir um að líta út eins
og stjörnurnar í Hollywood. Hann kennir þeim að
klæða sig, mála, greiða og haga sér eins og
uppáhaldsstjörnurnar þeirra. Að þessu sinni hjálp-
ar hann konu sem þráir að líta út eins og Drew
Barrymore.
21:00 Stylista (8:9)
21:50 The Dead Zone (5:13)
22:40 Penn & Teller: Bullshit (22:59)
Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir Penn
& Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er að
afhjúpa svikahrappa og lygalaupa með öllum
tiltækum ráðum.
23:10 How to Look Good Naked (2:8) (e)
Bandarísk þáttaröð þar sem tískulöggan Carson
Kressley úr Queer Eye hjálpar konum með lítið
sjálfsálit að hætta að hata líkama sinn og læra að
elska lögulegar línurnar. Að þessu sinni hjálpar
Carson konu sem hefur falið sig í víðum fötum og
er fyrir löngu hætt að sofa hjá eiginmanni sínum.
00:00 CSI (5:24) (e)
00:50 Home James (2:10) (e)
01:20 Dr. Steve-O (1:7) (e)
01:50 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 EXTra
Skjár Einn
20:00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir ræðir um
málefni borgarinnar. Dagskrá ÍNN er endurtekin
um helgar og allan sólarhringinn.
20:30 Íslands safarí Akeem R. Oppang ræðir er um
málefni innflytjenda á Íslandi
21:00 Mér finnst þáttur í umsjón Katrínar
Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar
Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið.
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
ínn
16:45 Hollyoaks (231:260)
17:15 Hollyoaks (232:260)
17:40 The O.C. 2 (3:24) (Orange-sýsla)
18:25 Seinfeld (7:22) (The Cafe) Jerry Seinfeld er
uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í
stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við
annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega
smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann
góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og
hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George,
Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og
taka upp á afar fáránlegur tiltækjum. Þess má geta
að höfundur þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry
David úr Curb Your Enthusiasm.
18:45 Hollyoaks (231:260)
19:15 Hollyoaks (232:260)
19:40 The O.C. 2 (3:24) (Orange-sýsla)
20:25 Seinfeld (7:22) (The Cafe)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:20 Ísland í dag
21:40 Aliens in America (17:18) (Fiskur á þurru
landi)
22:05 So You Think You Can Dance (8:23)
(Getur þú dansað?) Stærsta danskeppni í heimi
snýr aftur fimmta sumarið í röð. Keppnin í ár
verður með svipuðu sniði og þær fyrri. Allt byrjar
þetta á prufunum sem fram fóru í fjórum borgum.
Aldrei fyrr hafa jafn margir hæfileikaríkir dansarar
skráð sig. Þessari miklu þátttöku fylgir
óhjákvæmilega að þátttakendur hafa aldrei verið
skrautlegri. Að loknum prufunum er komið að
niðurskurðar þætti í Las Vegas. Þar er skorið úr um
hvaða tíu stelpur og tíu strákar komast í sjálfa
úrslitakeppnina.
23:30 So You Think You Can Dance (9:23)
(Getur þú dansað?)
00:15 Entourage (9:12) (Viðhengi) Fjórða sería
einnar mest verðlaunuðu þáttaraðar sem
framleidd er um þessar mundir. Vincent og félagar
standa nú á krossgötum því þrátt fyrir að nokkrum
þeirra hafi orðið býsna ágengt og búnir að skapa
sér þokkalegt nafn þá neyddust þeir í lokaþætti
þriðju seríu til að flytja úr villunni góðu. En þeir
halda sínu striki og stóra tækifærið gæti verið að
banka upp á með Medallín, stórmynd hins
kostulega Ara Gold.
00:45 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í
bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
01:15 Aliens in America (17:18) (Fiskur á þurru
landi)
01:40 Fréttir Stöðvar 2
02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
dægradVÖL
LausnIr úr síðasta bLaðI
MIðLUNGS
6
7
9
5
8
1
6
3
2
3
5
9
4
6
7
2
8
2
9
5
7
8
6
5
4
6
2
3
1
6
8
2
7
2
4
5
Puzzle by websudoku.com
AUðVELD
ERFIð MJöG ERFIð
5
8
5
9
5
4
2
7
8
4
9
1
2
7
4
8
6
5
7
9
2
7
8
6
4
6
2
8
1
Puzzle by websudoku.com
8
1
7
5
2
5
6
9
3
4
7
5
3
2
4
1
8
4
9
1
8
2
3
5
6
4
Puzzle by websudoku.com
1
9
6
8
7
4
2
4
6
3
1
5
7
6
4
8
1
5
7
6
4
9
1
6
1
8
7
3
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3sudoku
8
4
3
1
5
6
2
7
9
5
2
6
4
9
7
8
3
1
9
7
1
8
3
2
4
6
5
7
6
2
5
4
8
1
9
3
3
5
9
7
2
1
6
4
8
4
1
8
3
6
9
5
2
7
1
9
5
6
7
4
3
8
2
2
8
4
9
1
3
7
5
6
6
3
7
2
8
5
9
1
4
Puzzle by websudoku.com
2
8
5
6
7
3
4
9
1
1
3
7
5
9
4
2
6
8
4
6
9
2
8
1
7
3
5
3
7
6
8
5
2
9
1
4
5
2
8
4
1
9
6
7
3
9
4
1
7
3
6
8
5
2
7
1
4
3
6
8
5
2
9
6
9
2
1
4
5
3
8
7
8
5
3
9
2
7
1
4
6
Puzzle by websudoku.com
4
3
2
1
8
9
7
6
5
8
7
9
5
4
6
2
1
3
5
1
6
7
2
3
4
8
9
3
4
5
2
9
1
6
7
8
6
9
7
4
5
8
3
2
1
1
2
8
6
3
7
5
9
4
2
5
1
9
6
4
8
3
7
9
8
4
3
7
2
1
5
6
7
6
3
8
1
5
9
4
2
Puzzle by websudoku.com
8
3
4
5
1
9
2
6
7
6
5
1
8
2
7
9
3
4
9
2
7
6
4
3
5
8
1
4
9
3
2
7
1
6
5
8
7
1
8
3
6
5
4
2
9
5
6
2
4
9
8
7
1
3
1
4
6
7
8
2
3
9
5
3
7
9
1
5
6
8
4
2
2
8
5
9
3
4
1
7
6
Puzzle by websudoku.com
A
U
ð
V
EL
D
M
Ið
LU
N
G
S
ER
FI
ð
M
Jö
G
E
RF
Ið
krossgátan
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Ótrúlegt en satt
Lausn:
Lárétt: 1 blær, 4 spöl, 7 vösku, 8 stig, 10 iður, 12 gil, 13 góss, 14 dáti, 15 agi,
16 dimm, 18 nóló, 21 örugg, 22 ríki, 23 angi.
Lóðrétt: 1 bás, 2 ævi, 3 röggsamri, 4 skildinga, 5 puð, 6 lúr, 9 tjómi, 11 umtal, 16 dýr,
17 mök, 19 ógn, 20 óði.
Lárétt: 1 svipur,
4 spottakorn,
7 duglegu, 8 gráða,
10 innyfli, 12 gljúfur,
13 varningur,
14 hermaður,
15 bleyta, 16 dökk,
18 spilasögn, 21 viss,
22 auðugi, 23 snáði.
Lóðrétt: 1 hólf, 2 alur,
3 röskri, 4 peninga,
5 strit, 6 svefn,
9 skaða, 11 orðrómur,
16 skepna,
17 samskipti,
19 hætta, 20 ólmi.
DÆGRADVöL 14. júlí 2009 þRIðJUDAGUR 23
13. SEPTEMBER 1916
VAR „MorÐóÐa María“,
FÍLL ÚR HRINGLEIKAHÚSI
SPARKS-BRÆÐRA,
HEnGD FYrir MorÐ
Í ERWIN, TENNESSEE
Í BANDARÍKJUNUM!
LANDLUKT LÖND SEM
ERU UMKRINGD AF
ÖÐRUM LANDLUKTUM
LÖNDUM?
svar í næsta blaði
Í JANÚAR 2009 FJARLÆGÐU
LÆKNAR nÝrnaSTEin, SEM VAR
Á STÆRÐ VIÐ
KÓKOSHNETU,
ÚR UNGVERJANUM SANDOR
SARKADI.