Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2009, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.2009, Blaðsíða 18
18 þriðjudagur 28. júlí 2009 sviðsljós TryllT Katy Perry í undarlegri múnderin gu: í Today show S öngkonan Katy Perry var lífleg að vanda þegar hún kom fram í sjónvarpsþætt- inum Today Show á föstu- daginn. Söngkonan gretti sig og geiflaði í heldur undarlegum kjól sem hefur fengið mikla athygli í fjölmiðlum. Perry var klædd í rauðan kjól sem var þakinn loðnum tening- um sem fólk kannast helst við hang- andi niður úr speglum bíleigenda. Ekki voru allir sammála um hversu flottur kjóllinn væri en hann skilaði sennilega sínu, sem var ein- mitt að vekja athygli fjölmiðla um allan heim. Kjóllinn á sér þó ákveðna skýringu en Perry söng þarna nýjasta smellinn sinn, Waking Up In Vegas, og eru teningarnir skírskotun í fjár- hættuspilin sem einkenna borgina. LífLeg Katy var kraftmikil að vanda. Sæt Hún er ekki bara góð í að syngja. fLiPPaði gaurinn Matt Lauer úr The Today Show bregður á leik. Lindsay Lohan reynir hvað hún getur til þess að blása lífi í tón-listar- og leiklistarferil sinn á ný. Nýjasta útspilið var að búa til sinn eigin mjólkurhristing fyrir ísbúðakeðjuna Millions Of Milkshakes í Bandaríkjunum. Lindsay hannaði hristinginn sjálf og fékk að velja í hann bragðtegundir meðan aðdáend- ur hennar og fjölmiðlafólk fylgdist með. Lindsay-hristingurinn samanstendur af vanilluís, súkkulaðisósu og Oreo-kex- kökum. Ekki flókin blanda en eflaust ágæt og uppáhaldið hennar Lindsay. Leikkon- an hefur oft litið betur út og greinilegt að óendanlegt partístand undanfarin ár er farið að segja til sín. lindsay-sjeik Lindsay Lohan á staðnum millions Of milkshakes. LindSay Lohan Fær sinn eigin mjólk- urhristing á Millions Of Milkshakes. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 12 16 L L L 10 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8 - 11 KARLAR SEM HATA KONUR LÚX kl. 5 - 8 - 11 BALLS OUT kl. 8 - 10.10 THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.45 ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 D (850 kr.) ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 3.30 - 5.45 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 SÍMI 462 3500 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6 MY SISTERS KEEPER kl. 8 LESBIAN VAMPIRE KILLERS kl. 10 16 L 12 16 16 14 12 L KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 7.30 - 9 - 10.30 B13 - ULTIMATUM kl. 8 - 10.10 MY SISTERS KEEPER kl. 5.40 - 8 - 10.20 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 SÍMI 530 1919 16 12 16 L 14 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5.30 - 7 - 8.30 - 10 BALLS OUT kl. 5.50 - 8 THE HURT LOCKER kl. 10.10 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 ANGELS & DEMONS kl. 10.10 SÍMI 551 9000 BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON KARLAR SEM HATA KONUR S.V. MBLÓ.H.T., Rás 2 Gildir ekki í lúxussal, Borgarbíó né á 3D myndir Heimir og Gulli Bítið á Bylgjunni. ÁLFABAKKA AKUREYRI KRINGLUNNI KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS HARRY POTTER 6 kl. 7 - 10 7 BRUNO kl. 8 - 10 14 HARRY POTTER 6 kl. 2D - 4 - 5D - 7 - 8D - 10:10 - 11:10D 10 HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 VIP BRUNO kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 8:30 - 10:10 - 10:30 14 THE HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5 10 HARRY POTTER kl. 3D - 5D - 8D - 10D - 11:10D 10 FIGHTING kl. 5:50 - 8 - 10:20 14 BRUNO kl. 6D - 8:15D 14 THE HANGOVER kl. 3:50 12 örfá sæti laus  BOSTON GLOBE  ROGER EBERT MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!  T.V. KVIKMYNDIR.IS „Dazzlingly well made...“ Variety - 90/100 „Hún var FRÁBÆR!“ New York Magazine – 90/100 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA! STÆRSTA BÍÓOPNUN ÁRSINS, YFIR 32.000 GESTIR ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 500 GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3D - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR FIGHTING kl. 8 og 10.10 14 HARRY POTTER - POWER kl. 4, 7 og 10 10 MY SISTER´S KEEPER kl. 4, 8 og 10.10 12 ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 og 6 L „Í Fighting er alvöru harka og frábærir leikarar.“ - Boston globe ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 500 KR Á A L L A R M Y N D I RSTÆRSTA KVIKMYNDASERÍAALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ! POWERSÝNING KL. 10.00 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.