Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2009, Blaðsíða 17
HÚMOR OG STÍLSNILLD
Flosi Ólafsson var einn ástsælasti leikari
þjóðarinnar í áratugi en var jafnframt
afkastamikill rithöfundur og þýðandi.
Hann var leiftrandi húmoristi og er þessi
bók skýr vottur um það.
Hér fer Flosi á kostum um æsku sína í
miðbæ Reykjavíkur, ýmis dægurmál,
baráttuna við skrinnskubáknið o..
Frábærlega
skemmtileg bók!
SKRUDDA
Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík
s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is
www.skrudda.is
Fuglalíf á Framnesvegi er sjálfstætt framhald Flugu
á vegg sem út kom í fyrra og hlaut einróma lof
gagnrýnenda. Hér heldur höfundur áfram að rekja
uppvaxtarsögu drengsins í Vesturbæ Reykjavíkur fram á
unglingsár. Gamansöm, dramatísk og hugljúf saga sem
lætur engan ósnortinn.
Ólafur er leiftrandi höfundur þegar hann er bestur. ...
Það er heiður himinn yr frásögninni allri, væntumþykja
og ekkert væl.
– Páll B. Baldvinsson, Fréttabl. 6. nóv.
★★★★
Nokkrar umsagnir um Flugu á vegg:
Ljúfsár ... hrífandi ... dramatísk og einlæg ...
– Einar Falur Ingólfsson, Lesb. Mbl.
Unaðslegt að lesa þetta ... virkilega góð bók.
– Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan