Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2009, Blaðsíða 24
Pálmi Jónsson á Akri
fyrrv. alþingismaður og ráðherra
Pálmi fæddist á Akri í Torfalækj-
arhreppi og ólst þar upp við öll al-
menn sveitastörf. Hann lauk bú-
fræðiprófi frá Bændaskólanum að
Hólum.
Pálmi var bóndi á Akri 1953-‘97,
alþm. Norðurlands vestra 1967-‘95,
landbúnaðarráðherra 1980-‘83 og
var formaður bankaráðs Búnaðar-
bankans frá ársbyrjun 1994-2000.
Pálmi sat í stjórn RARIK 1974-
2003, var stjórnarformaður RARIK
1978-‘90, yfirskoðunarmaður rík-
isreikninga 1992-‘95, sat í stjórn
Byggðastofnunar 1992-‘93 og sat
í fjölda stjórnskipaðra nefnda um
árabil.
Fjölskylda
Kona Pálma er Helga Sigfúsdóttir,
f. 6.7. 1936, húsfreyja. Hún er dótt-
ir Sigfúsar Bjarnasonar, bónda á
Grýtubakka í Höfðahverfi, síðar á
Breiðavaði í Langadal, og k.h., Jó-
hönnu Erlendsdóttur húsfreyju en
þau eru bæði látin.
Börn Pálma og Helgu eru Jón,
f. 8.7. 1957, rafmagnsverkfræðing-
ur hjá Verkís, kvæntur Marianne
Skovsgaard Nielsen félagsráðgjafa
og eiga þau þrjú börn; Jóhanna Erla,
f. 4.8. 1958, bóndi á Akri, gift Gunn-
ari Rúnari Kristjánssyni, starfs-
maður hjá RARIK og eiga þau tvö
börn; Nína Margrét, f. 14.12. 1970,
sjúkraliði og nemi við Keili, búsett
í Hveragerði, en maður hennar er
Ómar Ragnarsson læknir og eiga
þau fimm börn.
Systkini Pálma: Ingibjörg, hús-
móðir á Blönduósi, nú látin; Eggert
Jóhann, bæjarstjóri og síðar bæjar-
fógeti í Keflavík, nú látinn; Margrét
Ólafía húsmóðir, nú látin; Salóme,
lengst af húsfreyja að Hvammi í
Vatnsdal, nú búsett í Reykjavík.
Foreldrar Pálma voru Jón
Pálmason, f. 28.11.1888, d. 1.2.1973,
alþingisforseti og bóndi á Akri, og
k.h., Jónína Valgerður Ólafsdóttir, f.
31.3. 1886, d. 3.1. 1979, húsfreyja.
Ætt
Jón var sonur Pálma, b. á Ytri-
Löngumýri í Blöndudal, bróður
Þorleifs, alþm. og póstmeistara í
Reykjavík, föður Jóns Leifs tón-
skálds. Systir Pálma var Guðrún,
móðir Jóns, alþm. í Stóradal. Pálmi
var sonur Jóns, alþm. í Sólheim-
um og Stóradal, bróður Erlends,
föðurafa Sigurðar Guðmundsson-
ar skólameistara, föður Örlygs og
Steingríms listmálara. Systir Jóns
var Ingibjörg, amma Ingvars Pálma-
sonar alþm., afa Ingvars Gíslason-
ar, fyrrv. alþm. og ráðherra. Jón var
sonur Pálma, b. í Sólheimum Jóns-
sonar, b. þar Benediktssonar, af
Eiðsstaðaætt. Móðir Pálma í Sól-
heimum var Ingiríður Jónsdóttir,
ættföður Skeggstaðaættar Jónsson-
ar. Móðir Jóns í Stóradal var Ósk
Erlendsdóttir, b. á Holtastöðum
Guðmundssonar. Móðir Pálma á
Ytri-Löngumýri var Ingibjörg Sal-
óme, systir Ingiríðar, ömmu Sigríð-
ar, ömmu Matthíasar Bjarnason-
ar, fyrrv. aþm. og ráðherra. Bróðir
Ingibjargar Salóme var Þorleifur í
Stóradal, langafi Sigríðar í Djúpa-
dal, ömmu Sigurgeirs, fyrrv. bæj-
arstjóra á Seltjarnarnesi. Ingibjörg
Salóme var dóttir Þorleifs „ríka“ í
Stóradal Þorkelssonar. Önnur systir
Ingibjargar var Guðrún, langamma
Guðmundar, alþm. í Ási í Vatnsdal,
og Páls á Guðlaugsstöðum, föð-
ur Björns, alþm. á Löngumýri. Þá
var Páll afi Páls Péturssonar, fyrrv.
alþm. og félagsmálaráðherra. Eins
var Elín amma Guðmundar Hann-
essonar alþm., amma Jóns, alþm.
yngri í Stóradal, og Jóns á Brún-
um, langafa Guðrúnar Agnars-
dóttur, fyrrv. alþm. Ingibjörg var
dóttir Guðmundar „ríka“ í Stóra-
dal, bróður Ingibjargar, langömmu
Árna, prófasts í Görðum, afa Stef-
áns Gunnlaugssonar, fyrrv. bæj-
arstjóra í Hafnarfirði, föður Guð-
mundar Árna sendiherra og fyrrv.
alþingismannanna Finns Torfa og
Gunnlaugs. Guðmundur „ríki“ var
bróðir Ingiríðar í Sólheimum, af
Skeggstaðaætt.
Móðir Jóns á Akri var Ingibjörg,
systir Ragnheiðar, langömmu
Magnúsar Jónssonar frá Mel,
alþm. og ráðherra. Ingibjörg var
dóttir Eggerts, b. á Skefilsstöðum á
Skaga Þorvaldssonar, b. þar Gunn-
arssonar, ættföður Skíðastaðaætt-
ar Guðmundssonar. Bróðir Guð-
mundar var Ari, langafi Magnúsar,
langafa Eyjólfs Konráðs Jónsson-
ar alþm. Móðir Ingibjargar Egg-
ertsdóttur var Ragnheiður, dótt-
ir Jóns, hreppstjóra á Sjávarborg
Rögnvaldssonar og Ragnheiðar
Þorfinnsdóttur, lrm. í Brenniborg
Jónssonar.
Jónína Valgerður var syst-
ir Kristjáns, hreppstjóra á Geira-
stöðum í Bolungarvík, föður Þor-
bergs, sóknarprests í Kópavogi.
Jónína var dóttir Ólafs, b. í Minni-
hlíð í Bolungarvík, hálfbróður
Guðmundar, afa Jóns Þorsteins-
sonar, fyrrv. alþm. Móðir Ólafs var
Guðrún Bárðardóttir, b. á Hóli í
Bolungarvík Sturlusonar. Móðir
Bárðar var Ingibjörg Bárðardóttir,
systir Guðmundar í Arnardal.
Móðir Jónínu Valgerðar var
Margrét, systir Marsibilar, konu
Matthíasar Ólafssonar alþm. Mar-
grét var dóttir Ólafs Péturssonar,
skipstjóra á Þingeyri, og Þórdísar
Ólafsdóttur.
Berglind Ösp Albertsdóttir er þrítug í dag. Hún býr í
Árbænum, starfar í Heiðrúnu, vínbúð ÁTVR, er á kafi
í líkamsræktarnámi hjá World Class þessa dagana
og er jafnframt tveggja barna móðir, þeirra Brynj-
ars Mána Jónssonar, sem er tíu ára, og Sædísar Öldu
Jónsdóttur, sem er átta ára. Það er því nóg að gera
hjá Berglindi Ösp og allt óvíst um afmælisboð þegar
blaðamaður DV ræddi við hana á föstudaginn.
„Það er alveg brjálað að gera svo ég veit ekkert
hvort ég hef nokkurn tíma til að undirbúa afmælis-
veislu. Það verður bara að koma í ljós. Ég vildi samt
gjarnan geta haldið smáboð fyrir fjölskylduna því ég
er í rauninni mikil afmæliskerling og mikið fyrir fjöl-
skylduna. Ég held yfirleitt alltaf upp á öll afmæli, var
með heljarinnar gilli þegar ég varð tvítug og hef mjög
gaman af að fá stórfjölskylduna í heimsókn. Bestu
afmælisgjöfina fékk ég þegar ég var fimmtán ára en
segja má að þá hafi ég fengið litla frænku í afmælis-
gjöf þegar hún Bryndís Rut Kristófersdóttir fæddist.
Stórfjölskyldan mín er nú að vísu ekkert mjög stór,
ekki nema svona sextán, sautján manns. Það má því
segja að hún sé fámenn en góðmenn.“
Eru ekki starfsmenn ÁTVR alltaf með léttar veit-
ingar í sínum afmælum?
„Nei, það er sko ekkert áfengi í mínum afmælis-
boðum. Ég myndi bara baka eins og ég er vön og vera
með hefðbundið kaffiboð. Aðalatriðið er að fá að sjá
framan í fólkið sitt.“
Berglind Ösp í Árbænum:
Önnum kafin á afmælisdaginn
miðvikudaginn 11. nóvember
30 ára
n Marta Szuszkiewicz Skerjabraut 5a, Seltjarnarnesi
n Marcin Kazimierczuk Marbakkabraut 10, Kópavogi
n Guðný Stella Guðnadóttir Rekagranda 3, Reykjavík
n Stefanía Halldórsdóttir Sunnubraut 31, Kópavogi
n Ásta Sóley Sigurðardóttir Eggertsgötu 24, Reykjavík
n Gunnar Þór Reynisson Sóltúni 3, Reykjanesbæ
n Karen Lúðvíksdóttir Botnabraut 3a, Eskifirði
n Stefán Rósinkrans Pálsson Tómasarhaga 53,
Reykjavík
n Karen Welker Pétursdóttir Frostafold 2, Reykjavík
n Sonja Ólafsdóttir Miðholti 3, Mosfellsbæ
n Karol Pietkiewicz Barmahlíð 32, Reykjavík
40 ára
n Alessandro Era Reykási 43, Reykjavík
n Rafal Piotr Rosa Strandgötu 8, Sandgerði
n Ari Þráinsson Bollagötu 8, Reykjavík
n Svava Sæberg Urðarási 2, Garðabæ
n Gestur Karl Yngvason Lautasmára 1, Kópavogi
n Elfa Björk Sigurðardóttir Mýrargötu 12, Vogum
n Edda Sif Sigurðardóttir Fögrukinn 10, Hafnarfirði
n Jónas Heiðar Baldursson Flúðaseli 60, Reykjavík
n Grétar Jakob Björnsson Seljahlíð 11f, Akureyri
n Jósep Húnfjörð Vilhjálmsson Breiðvangi 26,
Hafnarfirði
n Katla Bjarnadóttir Bakkatúni 16, Akranesi
n Kári Elvar Arnþórsson Austurvegi 11, Reyðarfirði
n Heiða Sigurðardóttir Vættaborgum 84, Reykjavík
n Salóme H. Gunnarsdóttir Goðheimum 10, Reykjavík
n Ásgeir Gunnar Stefánsson Sjávargrund 4b, Garðabæ
50 ára
n Salóme Kristín Guðmundsdóttir Túngötu 15,
Sandgerði
n Uthaiwan Tamtaejaram Engjaseli 87, Reykjavík
n Krzysztof Ryszard Szczepanek Brekku 1, Djúpavogi
n Alexander Pavlovich Ermolinskij Höfðabraut 12,
Akranesi
n Jurij Ovdin Hólabraut 20, Höfn í Hornafirði
n Ágústa Ólafsdóttir Lindarbergi 54, Hafnarfirði
n Lárus Karl Ingason Stuðlabergi 16, Hafnarfirði
n Fanney Jónsdóttir Túngötu 5, Ólafsfirði
n Hörður Þór Ástþórsson Sólheimum 25, Reykjavík
n Jónas Gunnarsson Miklubraut 20, Reykjavík
n Auður Margrét Möller Strandarhöfði, Hvolsvelli
n Jakob Sigurðsson Reynigrund 46, Akranesi
n Eyjólfur Ísfeld Eyjólfsson Rauðási 3, Reykjavík
n Margrét Magnúsdóttir Sólarsölum 2, Kópavogi
60 ára
n Jón K. Gunnarsson Bröndukvísl 5, Reykjavík
n Guðbjörg Greipsdóttir Tröllateigi 49, Mosfellsbæ
n Lárus Gunnlaugsson Lindarflöt 10, Garðabæ
n ngibjörg S. Steingrímsdóttir Álfaskeiði 40, Hafn-
arfirði
n Margrét Ingólfsdóttir Kleppsvegi 122, Reykjavík
70 ára
n Ríkarður Árnason Hjaltabakka 6, Reykjavík
n Birgir Þór Ásgeirsson Fossvöllum 2, Egilsstöðum
n Lilja Halldórsdóttir Hraunbæ 39, Hveragerði
n Laufey Kristjánsdóttir Jaðarsbraut 25, Akranesi
n Eysteinn Sigurðsson Berjavöllum 1, Hafnarfirði
n Ásta Sigríður Alfonsdóttir Dalalandi 16, Reykjavík
n Hekla Þorkelsdóttir Klettási 25, Garðabæ
n Edda Hermannsdóttir Klifmýri 2, Búðardal
75 ára
n Erna Agnarsdóttir Grænási 3a, Reykjanesbæ
n Kristján Guðbrandsson Gunnarsstöðum, Búðardal
n Sigurður Nikulásson Staðarbakka 22, Reykjavík
n Stella Jóhanna Magnúsdóttir Framnesvegi 20,
Reykjanesbæ
80 ára
n Dóróthea M. Björnsdóttir Keldulandi 19, Reykjavík
n Sigríður Jóhanna Jóhannsdóttir Miðleiti 3,
Reykjavík
85 ára
n Aðalbjörg S. Ingólfsdóttir Lindargötu 57, Reykjavík
n Margrét O. Svendsen Kirkjuvegi 1f, Reykjanesbæ
Til
hamingju
með
afmælið!
80 ára í gær
24 miðvikudagur 11. nóvember 2009 ættfræði
fimmtudaginn 12. nóvember
30 ára
n Marcin Stanislaw Kaminski Grenimel 1,
Reykjavík
n Ragnheiður Kristinsdóttir Digranesheiði 2,
Kópavogi
n Kristín Kristjánsdóttir Holtsgötu 19, Reykjavík
n Erlendur Vilberg Pálmason Aðalstræti 21,
Akureyri
n Anna Diljá Aðalsteinsdóttir Flétturima 11,
Reykjavík
n Markús Arnar Finnbjörnsson Fjörubraut 1226,
Reykjanesbæ
n Hannes Berg Þórarinsson Borgarvegi 11,
Reykjanesbæ
n Sigurjón Sveinsson Fannahvarfi 4, Kópavogi
40 ára
n Mariusz Waclaw Pierzgalski Baldursgötu 2,
Reykjanesbæ
n Guðný Arngrímsdóttir Suðurbrún 10, Flúðum
n Helena Ólafsdóttir Miðhúsum 7, Reykjavík
n Elín Rósamunda Úlfarsdóttir Laugarnesvegi
84, Reykjavík
n Þórdís María Blomsterberg Klapparhlíð 20,
Mosfellsbæ
n Svanur Wilcox Hólmatúni 12, Álftanesi
n Martha Jörundsdóttir Hlaðhömrum 14,
Reykjavík
n Inga Vala Jónsdóttir Ægisgötu 11, Akureyri
n Þorvaldur Þórarinsson Vesturbergi 78, Reykjavík
n Kamilla Hildur Gísladóttir Blásölum 6, Kópa-
vogi
50 ára
n Maria Jane Duff Sæbergi 12, Breiðdalsvík
n Ásbjörg Þórhallsdóttir Hlíðarhjalla 28, Kópavogi
n Hafdís Guðrún Hafsteinsdóttir Freyjugötu 15,
Reykjavík
n Anna Sigríður Guðmundsdóttir Vallarflöt 6,
Stykkishólmi
n Atli Heiðar Þórsson Álfaheiði 1b, Kópavogi
n Helgi Indriðason Hringtúni 1, Dalvík
n Kristján Jósep Ingason Grófarsmára 10, Kópa-
vogi
n Guðmundur Örn Jónsson Erluási 6, Hafnarfirði
n Ólína Ólafsdóttir Hátúni 8, Reykjavík
n Ásgeir Sigurðsson Þrastarási 14, Hafnarfirði
n Sveinn Wium Efstahjalla 5, Kópavogi
n Loftur Óli Magnússon Kópavogsbraut 70,
Kópavogi
n Samúel Örn Erlingsson Álfhólsvegi 57, Kópavogi
60 ára
n Höskuldur Frímannsson Bogahlíð 7, Reykjavík
n Sveinbjörg Brynja Jónsdóttir Borgarheiði 18,
Hveragerði
n Björk Ingvarsdóttir Ársölum 3, Kópavogi
n Michal Garan Vallargötu 14, Reykjanesbæ
n Ásthildur Jónsdóttir Mánatúni 2, Reykjavík
n Svanberg Rúnar Ólafsson Bröttuhlíð 4, Mos-
fellsbæ
n Emilía Martinsdóttir Háaleitisbraut 27, Reykja-
vík
n Brynhildur Lýðsdóttir Þórufelli 6, Reykjavík
n Ólína Þuríður Þorsteinsdóttir Laut 35,
Grindavík
n Ólafur Gíslason Hrauntúni 67, Vestmannaeyjum
n Sigurjón Mýrdal Kjarrvegi 15, Reykjavík
n Guðmunda Sigurðardóttir Ofanleiti 9, Reykja-
vík
n Herdís Ragna Þorgeirsdóttir Lágholti 8, Mos-
fellsbæ
n Jón Haukur Sigurðsson Lautasmára 2, Kópavogi
70 ára
n Sævar Gunnarsson Húsalind 6, Kópavogi
n Anna M Hlíðdal Magnúsdóttir Krummahólum
57, Reykjavík
n Kristmundur Halldórsson Bræðratungu 36,
Kópavogi
n Margrét Hólm Gunnarsdóttir Bergþórugötu
51, Reykjavík
75 ára
n Sveinbjörn Jónsson Austurbrún 6, Reykjavík
n Kjartan Vignir Dagbjartsson Ljósheimum 2,
Reykjavík
n Eiríkur Páll Sveinsson Breiðablik, Akureyri
n Konráð Aðalsteinsson Hrísalundi 18j, Akureyri
80 ára
n Ríkharður Jónsson Heiðarbraut 53, Akranesi
85 ára
n Stefanía Ágústsdóttir Ásum, Selfossi
n Eysteinn Guðmundsson Bólstaðarhlíð 45,
Reykjavík
90 ára
n Gísli Pálsson Höfðagrund 14d, Akranesi
Til
hamingju
með
afmælið!