Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2009, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2009, Blaðsíða 24
Jónas Magnússon HÚSASMÍÐAMEISTARI Í REYKJAVÍK Jónas fæddist að Hraunholtum í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappa- dalssýslu og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf. Hann flutti til Reykjavíkur 1941 og starfaði hjá setuliðinu við flugvallargerð- ina í Reykjavík. Þá stundaði hann garðyrkjustörf og smíðar fyrir Hall Hallsson tannlækni. Jónas hóf nám í trésmíði hjá Hall- dóri Guðmundssyni bygginga- meistara, stundaði nám við Iðn- skólann, lauk iðnskólaprófi 1949, sveinsprófi sama ár og öðlaðist meistararéttindi 1953. Jónas stundaði smíðar frá því hann lauk prófum. Hann hóf störf á trésmíðaverkstæði Reykjavíkurborg- ar 1973 og vann þar til 1979 er hann hóf störf við módelverkstæði borgar- innar. Þar vann hann þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir, síðustu starfsárin við gerð stóra Íslandslík- ansins sem nú er í Ráðhúsinu. Jónas söng með Iðnskólakórn- um og Snæfellingakórnum. Hann stundaði nám í dansi hjá Dans- skóla Hermanns Ragnars og Dans- skóla Heiðars Ástvaldssonar. Hann hefur verið félagi í Dansklúbbi Heiðars og var formaður klúbbsins í tvö ár. Fjölskylda Jónas kvæntist 30.10. 1954 Sigríði Þorkelsdóttur, f. 9.7. 1920, hús- móður. Hún er dóttir Þorkels Pét- urssonar, bónda í Litla-Botni í Hvalfirði, og k.h., Kristínar Jóns- dóttur húsfreyju. Systkini Jónasar: Sigfríður Magn- úsdóttir, f. 1914, dó á unglingsár- unum; Sigríður Kristjana Magnús- dóttir, f. 20.1. 1918, d. 27.11. 1971, húsfreyja í Efra-Langholti í Hruna- mannahreppi; Jónína Magnúsdótt- ir, f. 9.1. 1919, húsmóðir í Reykja- vík; Anna Vilborg Magnúsdóttir, f. 10.12. 1920, húsmóðir í Reykjavík, nú í Sóltúni; Guðlaug, f. 21.3. 1922, húsmóðir í Reykjavík; Jósúa Ást- vin Magnússon, f. 29.8. 1923, fyrrv. langferðabílstjóri, nú búsettur í Hveragerði. Foreldrar Jónasar voru Magn- ús Magnússon, f. 1.5. 1890, d. 1979, bóndi í Hraunholtum, og k.h., Borg- hildur Jónasdóttir, f. 28.8. 1888, d. í september 1928, húsfreyja. Sveinn fæddist í Miðhúsum í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann flutti til Hafnarfjarðar er hann var sautján ára og hefur átt þar heima síðan. Sveinn sótti ýmis námskeið á vegum lögreglunnar, stundaði nám við Lögregluskólann og lauk prófum þaðan 1971. Sveinn hóf störf hjá Olíuversl- uninni Essó 1952 og starfaði þar til 1961, fyrst við akstur en síðan við innheimtustörf og fleira. Hann starfaði í lögreglunni í Hafnarfirði frá 1961 og þar til hann lét af störf- um fyrir aldurs sakir 1991. Fyrstu árin sinnti hann almennum lög- reglustörfum en var síðan varð- stjóri. Sveinn stofnaði bílaleiguna Greiða í Hafnarfirði 1964 og starf- rækti hana, ásamt eiginkonu sinni, til ársins 2000. Þá gerði hann út trillu frá Hafnarfirði í nokkur ár. Fjölskylda Sveinn kvæntist 12.4. 1952 Elínu Sigríði Jónsdóttur, f. 25.3. 1933, húsmóður. Hún er dóttir Jóns Kristins Sveinssonar, f. 5.1. 1900, d. 23.11. 1967, sjómanns i Hafn- arfirði, og k.h., Sigríðar Herdís- ar Jóhannsdóttur, f. 1.4.1898, d. 21.10.1980, húsmóður. Börn Sveins og Elínar Sig- ríðar eru Jón, f. 28.6.1952, hús- gagnasmiður í Hafnarfirði, kvæntur Katrínu Ólafsdóttur leikskólakennara; Albert, f. 15.3. 1954, banka- og skrifstofumað- ur í Reykjavík, kvæntur Elísabetu Guðmundsdóttur húsmóður; Ás- mundur, f. 18.3. 1961, matreiðslu- maður í Hafnarfirði, kvæntur Halldóru Ólöfu Sigurðardóttur húsmóður. Barnabörn Sveins eru nú níu talsins. Systkini Sveins: Guðmund- ur Georgsson, f. 7.12. 1921, nú látinn, var starfsmaður hjá Olíuversluninni Essó, búsett- ur í Hamarsfirði; Gunnhildur Georgsdóttir, f. 11.1. 1922, nú látin, húsmóðir í Hafnarfirði; Aðalheiður Ása Georgsdóttir, f. 28.6.1924, fyrrv. bóndi Miðhús- um í Breiðuvík, nú búsett í Hafn- arfirði; Sigríður Georgsdóttir, f. 23.7. 1925, húsmóðir í Hafnar- firði; Þorbjörg Georgsdðttir, f. 17.3.1927, húsmóðir í Hafnar- firði; Pálína Georgsdóttir, f. 30.11. 1932, húsmóðir í Ólafsvík; Guð- rún Georgsdóttir, f. 19.11. 1933, húsmóðir í Hafnarfirði; Reimar Georgsson, f. 6.3. 1937, starfs- maður við Landssímann, búsett- ur í Hafnarfirði. Foreldrar Sveins voru Georg Júlíus Ásmundsson, f. 8.9. 1891, d. 5.5. 1983, bóndi í Miðhúsum, og k.h., Guðmunda Lára Guðmunds- dóttir f. 11.11. 1895, d. 27.11. 1973, húsfreyja. Sveinn heldur upp á daginn með fjölskyldunni. Sveinn Haukur Georgsson FYRRV. FRAMKVÆMDASTJÓRI OG FYRRV. LÖGREGLUVARÐSTJÓRI Í HAFNARFIRÐI 80 ÁRA Á MORGUN MIÐVIKUDAGINN 16. DESEMBER 30 ÁRA n Younes Boumihdi Hafnargötu 34, Reykjanesbæ n Kryspina Malgorzata Przybyla Engjahlíð 5, Hafnarfirði n Einar Haukur Aðalsteinsson Lómasölum 12, Kópavogi n Atli Þór Sigurðsson Blásölum 25, Kópavogi n Helgi Sveinn Heimisson Brávöllum 16, Egilsstöðum n Pétur Sigmarsson Laugarási 2, Selfossi n Jón Óskar Hilmarsson Frostafold 97, Reykjavík 40 ÁRA n Sigþór Gunnarsson Krossalind 37, Kópavogi n Jónas Sigurþór Sigfússon Huldugili 13, Akureyri n Sigurbjörg Þóra Leifsdóttir Bláskógum 3, Reykjavík n Ragnheiður Pálsdóttir Hvítadal 2, Búðardal n Hafdís Hörn Gissurardóttir Barónsstíg 43, Reykjavík n Margrét Ragna Jónasardóttir Fífulind 13, Kópavogi n Markús Betúel Jósefsson Sunnuvegi 6, Selfossi 50 ÁRA n Marta Kristín Guðmundardóttir Melasíðu 6d, Akureyri n Þóra Melsted Þorláksgeisla 35, Reykjavík n Sumarliði Jóhann Rútsson Glitvöllum 28, Hafnarfirði n Roman Ostapczuk Snorrabraut 35, Reykjavík n Nína Björk Svavarsdóttir Löngumýri 26d, Garðabæ n Halldór Jóhannsson Fróðengi 20, Reykjavík n Ósk Óskarsdóttir Krummahólum 3, Reykjavík 60 ÁRA n Sævar Már Ólafsson Lautasmára 37, Kópavogi n Sólveig Ingólfsdóttir Funalind 1, Kópavogi n Kjartan K. Steinbach Lágabergi 7, Reykjavík n Guðrún Margrét Einarsdóttir Njálsgötu 34, Reykjavík n Kristín Bragadóttir Efstalandi 4, Reykjavík n Jóhann Sveinsson Kögurseli 27, Reykjavík n Tryggvi Örn Björnsson Kríuási 15, Hafnarfirði n Reynir Már Samúelsson Skúlagötu 40, Reykjavík n Þorsteinn Helgason Víðilundi 2d, Akureyri 70 ÁRA n Bragi Ingiberg Ólafsson Kirkjuvegi 49, Vestmannaeyjum n Sigrún Brynjólfsdóttir Kársnesbraut 53, Kópavogi 75 ÁRA n Sigrún Ásdís Ragnarsdóttir Lindasíðu 29, Akureyri n Jóhanna Gunnarsdóttir Þórufelli 14, Reykjavík n Magnús Guðjónsson Hamravík 36, Reykjavík n Guðmundur Guðjónsson Jörfabakka 8, Reykjavík 80 ÁRA n Anna Hjálmarsdóttir Eyrarholti 6, Hafnarfirði n Guðmundur Skúli Kristjánsson Hringbraut 42, Hafnarfirði 85 ÁRA n Snorri Jónasson Hraunbæ 94, Reykjavík 90 ÁRA n Ólöf Guðjónsdóttir Hæðargarði 33, Reykjavík TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ! 90 ÁRA Í GÆR 24 MIÐVIKUDAGUR 16. desember 2009 ÆTTFRÆÐI Jódís Káradóttir, sem er að læra náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands, er þrítug í dag. Hún verður með jólalegt afmælisteiti þar sem boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma, piparkökur, finnskt kaffibrauð og jafnvel fleiri smá- kökutegundir. „Ég er búin að baka reiðinn- ar býsn af piparkökum og finnskt kaffibrauð og svo getur vel ver- ið að ég hendi í ofninn einni eða tveimur smákökutegundum í við- bót þegar ég hef lokið við verkefni sem ég er að vinna að í skólanum. Ég er alla vega búin að leggja lín- urnar með boðið: Heitt súkkulaði og smákökur.“ Er ekki erfitt að eiga afmæli svona rétt fyrir jólin? „Jú, svolítið, en það er ekki endi- lega jólunum að kenna. Miklu fremur hinu að maður er alltaf í prófum á þessum árstíma. Ég er t.d. töluvert upptekin í skólanum eins og stendur. En þetta bless- ast samt allt saman. Auðvitað eru alltaf einhverjir sem þjást af jóla- stressi en ég held að það sé samt almennt á undanhaldi, sem bet- ur fer. Við eigum að njóta jólaljós- anna og hvert annars á aðvent- unni í stað þess að æsa okkur upp með óhóflegum jólaundirbúningi. Vonandi verður afmælið mitt liður í því að draga úr jólastressinu.“ Háskólanemi í hundrað og einum: HEITT SÚKKULAÐI, ÞEYTTUR RJÓMI OG SMÁKÖKUR Jódís Káradóttir Eins og hún lítur út á afmælisboðskortinu. MYND ODDVAR.COM Smáauglýsingasíminn er smaar@dv.is 515 55 50 Smáauglýsingasí inn er smaar@dv.is 55 50 FIMMTUDAGINN 17. DESEMBER 30 ÁRA n Steffie Herwig Stýrimannastíg 3, Reykjavík n Bryndís Kristjánsdóttir Strandvegi 17, Garðabæ n Salóme Sigurðardóttir Sunnuhlíð 23c, Akureyri n Lúðvík Trausti Lúðvíksson Rimasíðu 8, Akureyri n Hólmfríður Sylvía Traustadóttir Breiðuvík 35, Reykjavík n Hákon Aðalsteinsson Logafold 55, Reykjavík n Berglind Rós Þorkelsdóttir Skipholti 50a, Reykjavík n Birna Soffía Baldursdóttir Höfðahlíð 17, Akureyri n Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Eskihlíð 7, Reykjavík n Gísli Davíð Sævarsson Hrafnhólum 14, Selfossi n Einar Guðsteinsson Álfheimum 72, Reykjavík n Aðalsteinn Möller Hverfisgötu 119, Reykjavík n Rannveig Óskarsdóttir Langagerði 96, Reykjavík n Ásdís Ragna Einarsdóttir Garðavegi 5, Reykjanesbæ 40 ÁRA n Þórunn Guðjónsdóttir Neðstaleiti 2, Reykjavík n Sigríður Lind Eyglóardóttir Brekkugötu 33, Akureyri n Hugi Hreiðarsson Galtalind 6, Kópavogi n Carl Granz Keilufelli 37, Reykjavík 50 ÁRA n Kjartan Þór Bjarnason Baughóli 20, Húsavík n Stefanía Anna Árnad. Njarðvík Hringbraut 52, Reykjavík n Anna Rósa Erlendsdóttir Brúnastöðum 36, Reykjavík n Karítas Skarphéðinsdóttir Neff Ægisbyggð 20, Ólafsfirði n Björn Þorgrímsson Búhamri 15, Vestmannaeyjum n Sveinbjörn Ö. Gröndal Baldursgötu 9, Reykjavík n Sigrún Inga Magnúsdóttir Grófarsmára 16, Kópavogi n Margrét Júlía Rafnsdóttir Sólarsölum 2, Kópavogi n Hermann Haraldsson Sóleyjarima 93, Reykjavík n Björg Sigurðardóttir Fannafold 247, Reykjavík n Bryndís Helgadóttir Sæbakka 18, Neskaupstað n Auður Sigurðardóttir Suðurgötu 65, Akranesi 60 ÁRA n Jens Kristinsson Hjallaseli 1, Reykjavík n Gísli Sigurgeir Árnason Melgötu 3, Grenivík n Magnús Jónsson Brúnastöðum 67, Reykjavík n Gestur Þorsteinsson Kópavogsbraut 14, Kópavogi n Hallgrímur Helgi Óskarsson Grenigrund 32, Selfossi n Sveinn Pálmason Birkihlíð 7, Vestmannaeyjum 70 ÁRA n Össur Torfason Skógarseli 14, Egilsstöðum 75 ÁRA n Gerður Petra Kristjánsdóttir Hamraborg 14, Kópavogi n Áskell V. Bjarnason Ránargötu 18, Akureyri n Haraldur Óli Valdemarsson Lindasíðu 25, Akureyri n Richard Sigurbaldursson Hringbraut 121, Reykjavík 80 ÁRA n Hjördís Þorsteinsdóttir Blikaási 25, Hafnarfirði Helga Pétursdóttir Dalseli 20, Reykjavík Sigríður Hallb. Kristjánsdóttir Álagranda 8, Reykjavík Jónína S. Bergmann Eiðistorgi 9, Seltjarnarnesi Sveinn Georgsson Kríuási 15, Hafnarfirði 85 ÁRA Olga Guðmundsdóttir Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ 90 ÁRA Baldur Pálmason Vesturbrún 31, Reykjavík Inga Guðmundsdóttir Flatahrauni 16b, Hafnarfirði Unnur Ólafsdóttir Hlíðarvegi 26, Kópavogi 95 ÁRA Guðrún Brynjólfsdóttir Lerkihlíð 7, Reykjavík TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.