Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2010, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2010, Blaðsíða 27
SVIÐSLJÓS 11. janúar 2010 MÁNUDAGUR 27 Tila Tequila virðist vera fljót að jafna sig á dauða kærustunnar: MTV-stjarnan Tila Tequila virðist ekki vera lengi að jafna sig á dauða kærustu sinnar, Casey Johnson. Casey fannst látin á heimili sínu á mánudag en dán-arorsök er ekki kunn enn þá. Líklegt er þó talið að of stór skammtur lyfja sé orsökin en Casey átti við mikinn eiturlyfjavanda að stríða og var auk þess sykursjúk. Síðan Casey dó hafa ljósmyndarar beðið fyrir utan heimili Tilu sem virðist ekki hata athyglina. Þegar hún steig út fyrir í vikunni til þess að reka ljósmyndarana í burtu ákvað hún að sitja aðeins fyrir í leiðinni. Stökkva upp í tré og sýna línurnar. Nokkuð óviðeig- andi myndu flestir segja. Casey var þekkt í skemmtanalífi Hollywood en hún var til dæmis mjög góð vinkona Parisar og Nicky Hilton. Casey lét einu sinni hafa eftir sér að hennar stærstu mistök hafi verið að taka ekki hlutverkinu í þáttunum The Simple Life við hlið Parisar Hilton. Ni- cole Richie tók það svo að sér og þátturinn kom þeim stöllum heldur betur á kortið. Hættið þessu strákar! Ok. Bara nokkrar myndir. Sorgmædd Ég stekk þá bara hérna aðeins upp í tré. Ólétt með latte Marky Mark og konan: Mark Wah lberg og konan hans, Rhea Durham, skelltu sér á einn latte í sólinni í vikunni. Rhea sem er fyrirsæta gengur nú með fjórða barn þeirra hjóna en það fyrsta fæddist árið 2003. Hafa hjónin, og þá sérstaklega Rhea, verið afar dugleg síðustu árin. Sjálfur er Mark Wahlberg af írskum ættum og er úr stórri fjöl- skyldu, yngstur níu barna. Líklegt þykir þó að Rhea þakki nú pent fyrir sig þeg- ar fjórða barnið kemur og láti staðar numið. Hún hefur eðlilega ekkert get- að sinnt fyrirsætuferlinum síðustu sex árin vegna sífelldrar óléttu en það er vonandi að latte-kaffið hafi kætt hjón- in og bætt. Alltaf ófrísk Mark Wahlberg og Rhea, konan hans, eru að búa til myndarfjölskyldu. Heitt latte Rhea smellti sér á ylvolgan latte í sólinni. VICTORIA OG STRÁKARNIR SKILNAÐIR SITUR FYRIR Í SORGINNI Fúl í versl- unarferð Britney Spears var ekki glöð að sjá þegar hún fór í verslunarferð um Beverly Hills á þriðjudag. Hún var fýld á svip þar sem hún beið eftir bílstjóra sínum sem hefur eflaust fengið að heyra það þegar hann mætti á svæðið. Fjölmiðlar hafa flutt fregnir af því að Britn- ey hafi átt erfitt um jólin og ver- ið einmana. Söngkonan losaði sig nýlega við ljósu lokkana sem hafa verið hennar helsta vörumerki. Tónlistarferill söngkonunn- ar er þó enn í miklum blóma og MTV-sjónvarpsstöð- in birti nýlega lista yfir sex listamenn sem þeir vilja sjá Britney vinna með á árinu, þar á meðal Miley Cyrus og Lady GaGa. Britney Virðist ekkert sérlega hress. Betulic birkilaufstöflurnar innihalda 98% birkilaufsduft og eru framleiddar af natni með aðferð sem varðveitir upprunalega eiginleika birkilaufs sem allra best. Það er mikil og gömul hefð fyrir því að nota birkilauf sem fæðubótarefni til að hraða efnaskiptum og losa vatn úr líkamanum, draga úr bólgum og afeitra líkamann (detox). Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, auk þess sem það örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Ráðlagður dagskammtur 2 til 4 töflur er samsvarar 980 - 1960 mg. af birkilaufi. Betulic inniheldur hvorki laktósa, glúten, sætuefni né ger. BETULIC - BIRKILAUF www.birkiaska.is Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur OXYTARM Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30days& Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman -120 töflu skammtur - DETOX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.