Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2010, Blaðsíða 32
Eins fæðing er annars brauð! DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 10:59 SÓLSETUR 16:14 HVESSIR SUÐVESTAN TIL Vindurinn færist í aukana á miðvikudagsmorgun frá því sem verið hefur og má búast við suðaustanátt, 10–18 metrum á sekúndu, síðdegis og hvassast með suðvesturströndinni. Dálítil rigning sunnan- og suðaustan- lands, einkum við sjóinn, en annars þurrt og víða bjart á N- og NV-landi. Bætir í úrkomu sunnan til á landinu með kvöldinu. Hiti víðast nálægt frostmarki. fim fös lau sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu fim fös lau sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík mið fim fös lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma mið fim fös lau hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiV EÐ RI Ð Ú TI Í H EI M I Í D AG O G N Æ ST U D AG A n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS 5-7 4/6 5-7 3/5 3-6 4/5 3-6 0/4 8-10 0/2 3-4 3 7-9 3/5 4-5 5 6-7 5 3-5 4/6 5-7 1/5 4-9 3/4 5-7 1/5 9-13 4/7 4-5 4 4-5 3 3 3/4 3-4 0 7-8 0/-2 2-3 0/3 6-8 3/4 2-3 3/4 3-5 3-4 4-5 3/4 4-5 3/4 3-6 3 4-5 3/4 5-7 4/5 3-5 3/5 3-9 2/3 2-5 2/3 2-6 0/3 6-8 -2/2 2-3 -4/3 6 2/5 3-6 1/8 2-9 2/7 4-7 2/6 5-6 -1/7 2-4 1/5 5-6 -1/7 6 4/5 10-11 4/5 11-13 3/4 3-6 3/4 4-5 4/5 12-15 5 5 3/5 6-9 4/6 7-10 2/6 6-9 0/4 4-5 1/3 12-17 2/3 9 2/3 12-17 2/3 12-14 3/4 -1 -7/-6 -5/-4 -11/-8 -1/3 2/3 -5 10/13 3/13 17/20 2/6 -3/-2 1 7/13 15 8/14 0/1 9/17 -1/0 -6 -3 -3 2/4 -1/4 -4/-3 8/14 5/8 19/21 5/10 -1/0 -3/1 7/12 15/16 9/11 1/3 17/22 -3/-1 -4 -3 -4/-2 2/5 -1/3 -4/-3 6/12 2/13 18/20 2/12 -3/1 -3/1 12/14 16 10/11 2/5 22/25 -1 -3/-2 -3/-2 -6/-4 3/4 5 -3/-2 14 6/13 19/23 0/11 -2 1 9/15 17 10/11 -3/5 22/24 n Söngkonan Sigrún Vala Bald- ursdóttur syngur lagið I Believe in Angels eftir Halldór Guðjóns- son í undankeppni Eurovision á RÚV næsta laugardagskvöld. Þeir sem hafa heyrt lagið telja að lag- ið sé mjög líkt laginu Ég elska þig eftir Magnús Eiríksson sem Ellen Kristjánsdóttir hefur sungið með Mannakornum. Þegar laglínurnar eru bornar saman kemur í ljós að lögin eru sláandi lík. Euro- vision-aðdáendur ættu því að bíða spenntir til laugar- dagskvöldsins og sannreyna hvort ekki mega heyra Manna- korns- áhrif í laginu I Believe in Angels. n Einar Skúlason, sem leiðir lista reykvískra framsóknarmanna í komandi borgarstjórnarkosning- um, er kominn í nýja vinnu. Einar sem sagði upp starfi sínu hjá Fram- sóknarflokknum þegar hann ákvað að gefa kost á sér í forvali þeirra á framboðslista hóf á dögunum störf hjá 365. Þar vinnur hann að mark- aðsstörfum, nokkuð sem hann er ekki ókunnur enda átti hann á sín- um tíma auglýsinga- stofuna Bankastræti. Þetta er þó ekki framtíðarstarf hjá Einari. Hann var ráðinn tímabundið til að leysa af starfs- mann í fæðing- arorlofi og lætur af störfum áður en kosninga- baráttan fer á fullt. SLÁANDI LÍK EUROVISION-LÖG EINAR AFTUR Í MARKAÐSMÁLIN Símar: 578 3030 og 8 240 240 Pípulagningaþjónusta Góð þjónusta og vönduð vinnubrögð www.faglagnir.is HREIN SNILLD Drjúgt, fjölhæft og þægilegt... Gott á: gler plast teppi flísar stein ryðfrítt stál fatnað áklæði tölvuskjái omfl. ATH. frábært á rauðvínsbletti og tússtöflur S. 544 5466 • www.kemi.is • kemi@kemi.is NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 – VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 www.velfang.is • velfang@velfang.is Fr um Nýtt og traust umboð fyrir á Íslandi varahlutir þjónusta verkstæði vélar 1 5 5 5 5 4 2 3 01 2 7 5 26 5 5 4 11 34 Nýr starfsmaður hefur störf á aug- lýsingadeild Ríkisútvarpsins seinni hluta vikunnar. Það er enginn annar en knattspyrnustjarnan og Eyjapey- inn Tryggvi Guðmundsson. Tryggvi hefur undanfarin fimm ár gert það gott með Íslandsmeisturum FH en ákvað síðastliðið haust að ganga til liðs við sitt gamla félag, ÍBV í Vest- mannaeyjum. Tryggvi hittir fyrir á RÚV annan góðan Eyjamann en það er útvarps- stjórinn sjálfur Páll Magnússon sem er gallharður stuðningsmaður knatt- spyrnuliðs ÍBV. Tryggvi lék síðast með ÍBV árið 1997 en það ár fögn- uðu Eyjamenn Íslandsmeistaratitl- inum. Tryggva er ætlað stórt hlut- verk hjá Eyjamönnum á næstunni og má bóka að Páll Magnússon von- ist til að Tryggvi geri góða hluti fyrir Eyjamenn á komandi tímabili sem og auglýsingadeild Ríkisútvarpsins. Ekki er þó eintóm gleði á aug- lýsingadeildinni þessa dagana því tveimur starfsmönnum var sagt upp nýlega. Einhverjir setja það í sam- hengi við að Tryggvi hefji þar störf og telja þeir hinir sömu víst að þarna sé um Eyjatengingu að ræða. Eyjamönnum fjölgar hjá Ríkisútvarpinu: Tryggvi fer í Efstaleitið Nýtt starf Tryggva Tryggvi var auglýsingasali á Skjá einum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.