Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2010, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2010, Blaðsíða 7
Matjurtaræktun n Námskeið um ræktun matjurta sem hægt er að rækta utanhúss hér á landi, sáningu, umhirðu og notkun þeirra. Tvö mánudagskvöld 25. jan. og 1. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingar. Ræktun ávaxtatrjáa n Námskeið um ræktun ávaxtatrjáa og val á hentugum yrkjum sem henta vel fyrir íslenskar aðstæður. Eitt mest spennandi námskeið í garðyrkju um árabil. Tvö miðvikudagskvöld 27. jan og 3. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur. Kryddjurtir n Námskeið um ræktun kryddjurta og notkun þeirra í matseld. Mánudaginn 1. feb. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingar. Ræktun berjarunna n Námskeið um ræktun berjarunna og -trjáa sem henta hér á landi. Miðvikudaginn 3. feb. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingar. Klipping trjáa og runna og víðinytjar n Hvers vegna þarf að klippa tré og runna, hvenær og hvernig. Miðvikdaginn 24. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 7.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingar. Maður og umhverfi n Fjallað um umhverfissálfræði á breiðum grunni og mikilvægi hennar þegar hönnun og skipulag er annars vegar. Mánudagskvöld 15. mars kl. 19-21:30. Verð kr. 7.900.- Leiðb: Páll Jakob Líndal nemi í umhverfissálfræði Hvar? n Námskeiðin eru haldin í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, 111 Reykjavík. Skráning n Skráning og nánari upplýsingar eru í síma 578 4800 og á www.rit.is og á netfangið rit@rit.is Ga rð yr kj a Ar ki te kt úr Ga rð hö nn un Le ið be in en du r Um hv er fis sá lfr æ ði Up pl ýs in ga r M erkurlaut ehf Hamrahl íð 31 105 Reyk jav ík S ími 578 4800 Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið á vorönn 2010 Innritun í síma 578 4800 eða á www.rit.is Einn, tveir og tré! n Plöntuval og garðskipulag, skjólmyndun með gróðri o.fl. Miðvikudaginn 27. jan. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Björn Jóhannsson landslagsarkitekt. Skipulag og ræktun í sumarhúsalandi n Val á trjágróðri, jarðvegsbætur, skjólmyndun, skipulag, göngustígagerð ofl. fyrir sumarhúsaeigendur, landeigendur og skógræktendur. Tvö miðvikudagskvöld 27. jan. og 3. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen garðyrkjufr. og Björn Jóhannsson landslagsarkitekt. Skjólmyndun í görðum n Nokkur atriði við skjólmyndun, mat á skjólsvæðum og áhrif girðinga og gróðurs á skjól í görðum og við sumarhús. Miðvikudaginn 3. feb. kl. 17-18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Björn Jóhannsson landslagsarkitekt. Sumarhús frá draumi til veruleika n Námskeið um skipulag, hönnun, efnisval og skipulagning framkvæmdar. Hagkvæm sumarhús sem byggja má í áföngum. Tvö mánudagskvöld 25. jan og 1. feb kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson arkitektar. Umhverfi og skipulag n Þriggja kvölda námskeið um skipulag og gildi þess. Hvert stefnum við í skipulagi borgarinnar. Þrjú miðvikudagskvöld 10. 17. og 24. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 18.750.- Leiðb: Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson arkitektar. Handbók húsbyggjandans - frá hugmynd til veruleika n Fjallað um byggingu húsa frá upphafi til loka framkvæmda, skipulag, hönnun, hugsun, byggingaleyfi og efnisval. Tvö mánudagskvöld 8. og 15. feb. kl. 19-21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson arkitektar. Leiðbeinendur á námskeiðunum eru: Auður I Ottesen garðyrkjufræðingur, Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur, Hlédís Sveinsdóttir arkitekt, Gunnar Bergmann Stefánsson arkitekt, Björn Jóhannsson landslagsarkítekt og Páll Jakob Líndal doktorsnemi í umhverfissálfræði. n n n n n n n n © P ál l J ök ul l 2 01 0 Námskeið Garðyrkja og garðahönnun Arkitektúr og skipulag n Við bendum á að mörg verkalýðsfélög endurgreiða hluta af námskeiðsgjöldum. n Við erum við símann um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.