Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.2010, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 27. janúar 2010 SVIÐSLJÓS
Fatahönnuðurinn Patrick Mohr vakti heldur bet-ur athygli með tískusýn-
ingu sinni á tískuviku í Berl-
ín fyrir helgi. Flestar fyrirsætur
hans voru vaxtarræktarmenn
klæddir í efnislítil og undarleg
föt. Þá voru einnig í hópnum
menn sem voru hálfnaðir eða
komnir alla leið í gegnum kyn-
skiptaaðgerðarferli, auk venju-
elgra karla og kvenna.
Risastórar gervitennur og
litríkar hárkollur voru einnig
áberandi í sýningunni sem hét
Erum við rökuð, eða Are We
Shaved. Eins og við er að búast
þegar svona sýning er haldin
hafa viðbrögðin verið misjöfn
en hafa þó verið mikil. Bæði
jákvæð og neikvæð.
Patrick Mohr umdeildur á tískuviku í Berlín:
UNDARLEG
TÍSKA
Suður-afríska fyrirsætan Cand-ice Swanepoel er rísandi stjarna í tískuheiminum en
hún er nýjasta viðbótin við engla
Victoriu. Það eru fyrirsæturnar
sem sýna hin geysivinsælu undir-
föt fatamerkisins Victoria‘s Secret
en heimsfrægar fyrirsætur á borð
við Heidi Klum, Adriönu Lima
og Miröndu Kerr eru nú í þeim
hópi. Þá má ekki gleyma þekkt-
um skutlum eins og Tyru Banks og
Giselle Bündchen sem hafa gegnt
því starfi.
Candice er fædd árið 1988 en
hún var uppgötvuð af útsendara
fyrirsætufyrirtækis á flóamark-
aði þegar hún var aðeins 15 ára
gömul. Búast má við því að Cand-
ice verði áberandi í bransanum á
komandi árum.
NÝJASTI
ENGILLINN
Candice Swanepoel komin í hóp engla Victoriu:
Candice Swanepoel Er
orðin ein af aðalenglum
Victoriu.
Tíska? Margir
spyrja sig að því.
Undarleg tíska
Patrick Mohr er
nokkuð umdeildur.
Haust- og vetrar-
línan Tilvalið fyrir
veturinn á Íslandi?
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
7
L
L
10
L
DYHAT MORGANS kl. 8 - 10.20
MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 - 8 - 10
MAMMA GÓGÓ LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10
AVATAR 3D kl. 4.40 - 8 - 10
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50
SÍMI 462 3500
BAD LIEUTENANT kl. 10
MAMMA GÓGÓ kl. 8
AVATAR 2D kl. 6 - 9
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6
16
7
10
L
L
10
L
L
L
16
L
12
MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10
AVATAR 3D kl. 5.30 - 9
FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTIÐ
VERNDARGRIPURINN kl. 10.10 Enskur texti
NIKULÁS LITLI kl. 8 Enskur texti
ÞAÐ VAR EKKI ÉG, ÉG ... kl. 8 Enskur texti
MORÐKVENDI kl. 6 Enskur texti
EDRÚ kl. 10 Enskur texti
GÓÐ LÖGGA VOND LÖGGA kl. 5.45 Enskur texti
SÍMI 530 1919
16
16
14
L
L
L
HARRY BROWN kl. 8 - 10.20
THE ROAD kl. 5.30 - 8 - 10.20
TAKING WOODSTOCK kl. 8 - 10.30
ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal
ALVIN & THE CHIPMUNKS 2 kl. 6 enskt tal
JULIE & JULIA kl. 5.20 - 8 - 10.35
SÍMI 551 9000
.com/smarabio
Á EINU AUGNABLIKI
BREYTTIST HEIMURINN...
...AÐ EILÍFU!
97.000 GESTIR!
LANGVINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
YFIR 25.000
GESTIR!
AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ,
BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL.
Í Háskólabíói 15.-28. janúar
www.af.is
Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
16
10
12
12
12
12
V I P
L
L
L
L
L
L
L
L
7
UP IN THE AIR kl. 5:40 - 8 - 10:20
PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 5:50D
SHERLOCK HOLMES kl. 6 - 8D - 10:40D
SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40
WHIP IT kl. 8:20
BJARNFREÐARSON kl. 6 - 8:20 - 9 - 10:40
SORORITY ROW kl. 10:40
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:50 (Síðustu sýningar)
RÓSARIDDARINN ópera endurflutt kl.17:30D
SHERLOCK HOLMES kl.6D -8D - 9D -10:10D -10:40D
PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 5:50D
BJARNFREÐARSON kl. 8 - 10:10
FRÁBÆR TEIKNIMYND ÞAR SEM SVEPPI FER Á
KOSTUM Í HLUTVERKI LEMMA
BESTA MYND
BROADCAST FILM CRITICS
BESTA MYND
N.Y. FILM CRITICS
BESTI LEIKSTJÓRI
L.A. FILM CRITICS
„PERFECT CASTING, BRILLIANT WRITING, FLAWLESS TONE.
...washington post
Frá höfundi SHREK
sýnd með Íslensku tali
NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG
UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118
RÓSARIDDARINN ópera endurflutt kl. 5:30
SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:20
BJARNFREÐARSON kl 5:40
UP IN THE AIR kl. 10:30
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
UP IN THE AIR kl. 8 og 10.20 7
DID YOU HEAR ABOUT THE MORGANS? kl. 10.10 L
MAMMA GÓ GÓ kl. 6 10
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6 - Ísl. tal L
AVATAR 3D kl. 6 og 9 10
HHH1/2
- S.V. MBL