Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2010, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2010, Side 21
ÆTTFRÆÐI 19. apríl 2010 MÁNUDAGUR 21 Gerðar Óli Þórðarson SKIPSTJÓRI OG VÉLSTJÓRI Í REYKJAVÍK Gerðar fæddist í Súðavík en ólst að mestu leyti upp á Ísafirði. Hann flutti aftur til Súðavíkur 1957. Gerðar flutti siðan með fjölskyldunni til Hafnar- fjarðar 1966 og síðar til Keflavíkur þar sem átti heima til 2004 er hann flutti til Reykjavíkur. Gerðar lauk vélstjóraprófi um tvítugt, stundaði síðar nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík og lauk þaðan skipstjórnarprófum. Gerðar hefur stundað sjómennsku frá unga aldri. Hann hefur verið skipstjóri lengst af, eða i u.þ.b. tut- tugu ár, var síðan lengi vélstjóri á Sóleyju Sigurjónsdóttur GK eða í fimmtán ár. Fjölskylda Eiginkona Gerðars er Gyðríður Elín Óladóttir, f. 17.11. 1941, húsmóð- ir. Hún er dóttir Óla P. Möller, fyrrv. skólastjóra á Þórshöfn, og Helgu El- íasdóttur húsmóður. Börn Gerðars og Gyðríðar eru Jónína Ingibjörg, f. 5.10. 1974, nemi í hagfræði við Háskólann á Bifröst og er dóttir hennar Gunnhildur Snorra- dóttir; Magnús, f. 12.7. 1977, verka- maður í Njarðvík. Dóttir Gerðars frá fyrra hjóna- bandi hans og Erlu Ragnarsdóttur, f. 24.10. 1937, er Gyða Hrönn, f. 26.9. 1962, skrifstofumaður í Reykjavík. Stjúpdóttir Gerðars, dóttir Erlu, er Lilja Bára Steinþórsdóttir, f. 7.10. 1957, húsmóðir í Hafnarfirði, gift Kristni Inga Gunnarssyni og eru börn þeirra Steinþór, Svanhildur og Styrmir. Gerðar er þriðji i röð ellefu syst- kina. Systkini hans: Hjördís, f. 11.6. 1936, búsett á Selfossi; Sigurður Borgar, f. 6.7. 1937, búsettur í Kópa- vogi; Gunnar, f. 9.9. 1941, búsett- ur í Reykjavík; Sæþór, f. 16.11. 1942, búsettur í Kópavogi; Halldór, f. 5.12. 1943, búsettur í Reykjavík; Jón Haf- þór, f. 5.4. 1945, fórst með Freyju frá Súðavík; Sesselja, f. 1.10. 1946, búsett í Reykjavík; Sigurborg Elva, f. 7.12. 1950, búsett í Hveragerði; óskírð stúlka, f. 4.12. 1947, dó í frum- bernsku; Kristín Silla, f. 13.8.1956, búsett í Kópavogi.. Foreldrar Gerðars: Þórður Sig- urðsson, f. 25.8. 1906, d. 7.12. 2003, skipstjóri, og Salóme Halldórsdóttir, f. 4.6.1915, d. 10.11. 1991, húsmóðir. Gerðar verður að heiman á af- mælisdaginn. 30 ÁRA „„ Lukasz Józef Jurczak Kjalarsíðu 8c, Akureyri „„ Jacob Edward Day Miklubraut 66, Reykjavík „„ Hörður Helgi Tryggvason Birkimel 8, Reykjavík „„ Árni Páll Ársælsson Hörðukór 3, Kópavogi „„ Aldís Kristín Firman Árnadóttir Kópubraut 34, Reykjanesbæ „„ Einar Karl Þórhallsson Ólafsgeisla 51, Reykjavík „„ Kristjana Ósk Jónsdóttir Glitvangi 13, Hafn- arfirði „„ Linda Rós Helgadóttir Kárastöðum, Selfossi „„ Berglind Arnardóttir Fannafold 51, Reykjavík „„ Guðjón Heiðar Sveinsson Skógarflöt 9, Akranesi „„ Ómar Þór Sigfússon Hraunbæ 148, Reykjavík „„ Stefán Magnússon Sandabraut 6, Akranesi „„ Sigurður Andri Sigurðsson Höfðabakka 1, Reykjavík 40 ÁRA „„ Lota Grace Bartido Patambag Jórufelli 12, Reykjavík „„ Waldemar Blaszcyk Strandgötu 8, Sandgerði „„ Iwona Malgorzata Maslanka Sjávargötu 33, Reykjanesbæ „„ Gunnar Sverrisson Þorláksgeisla 11, Reykjavík „„ Páll Sævar Guðjónsson Bollagörðum 8, Sel- tjarnarnesi „„ Arnar Sigtryggsson Fensölum 6, Kópavogi „„ Arndís Eiðsdóttir Akurgerði 3, Flúðum „„ Ríkarður Garðarsson Laufrima 4, Reykjavík „„ Jón Páll Eyjólfsson Hverfisgötu 70a, Reykjavík „„ Hlynur Jónsson Breiðási 7, Garðabæ „„ Guðný María Höskuldsdóttir Breiðuvík 21, Reykjavík „„ Arnar Stefánsson Laugavegi 20a, Reykjavík „„ Helga Þórdís Gunnarsdóttir Krókamýri 44, Garðabæ „„ Haukur Hilmarsson Fagrahjalla 100, Kópavogi „„ Svava Birna Stefánsdóttir Hafnarbyggð 49, Vopnafirði „„ Ingibjörg Naomí Friðþjófsdóttir Hæðagarði 20, Höfn í Hornafirði „„ Eggert Þórarinn Teitsson Krosshömrum 4, Reykjavík 50 ÁRA „„ Hilmar Þórarinsson Strandvegi 7, Garðabæ „„ Vilberg Viggósson Hrauntungu 31, Kópavogi „„ Eyrún Olsen Jensdóttir Baugstjörn 26, Selfossi „„ Bessi Gunnarsson Einholti 4c, Akureyri „„ Jolanta Pawlowska Hafnargötu 17, Grindavík „„ Kristín Þórdís Ragnarsdóttir Vættaborgum 17, Reykjavík „„ Ketill Hallgrímsson Ásgerði 5, Reyðarfirði „„ Helgi Einarsson Leirubakka 24, Reykjavík „„ Sigurður Hafliði Árnason Álfhólsvegi 59, Kópavogi „„ Sævar Steingrímsson Birkihlíð 4, Sauðárkróki „„ Hafþór Hermannsson Beykilundi 16, Akureyri 60 ÁRA „„ Tryggvi Jakobsson Skógarseli 43, Reykjavík „„ Margrét Guðjónsdóttir Brekkugötu 46, Þingeyri „„ Karl Finsen Jóhannsson Espigerði 2, Reykjavík „„ Björg Valgeirsdóttir Rofabæ 43, Reykjavík „„ Guðrún Antonsdóttir Skipasundi 56, Reykjavík „„ Guðmundur Ágústsson Aðalgötu 49, Suðureyri „„ Jón Helgi Reykjalín Hátúni 10, Reykjavík 70 ÁRA „„ Ólafur Ragnars Miðvangi 139, Hafnarfirði 75 ÁRA „„ Helga Þorgeirsdóttir Botnahlíð 21, Seyðisfirði „„ Jón Sigurjónsson Efra-Holti, Hvolsvelli „„ Sigrún Hermannsdóttir Laugarnesvegi 37, Reykjavík 80 ÁRA „„ Jens Sumarliðason Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ „„ Kristján Sigurðsson Fannborg 3, Kópavogi 90 ÁRA „„ Ragnheiður Vigfúsdóttir Hofsvallagötu 57, Reykjavík „„ Björgvin Halldórsson Grandavegi 47, Reykjavík 95 ÁRA „„ Hulda Þórðardóttir Rituhólum 2, Reykjavík 70 ÁRA Á MORGUN 30 ÁRA „„ Kasper Örtenblad Hansen Hamarsgötu 2, Sel- tjarnarnesi „„ Marek Bogdan Czeski Norðurbakka 25c, Hafn- arfirði „„ Róbert Veigar Ketel Úthlíð 23, Hafnarfirði „„ Guðmundur Hlír Sveinsson Fífuhvammi 35, Kópavogi „„ Eva Þórðardóttir Brekkubraut 5, Akranesi „„ Magnús Erlingsson Smáraflöt 47, Garðabæ „„ Hafliði Sævarsson Rituhólum 15, Reykjavík „„ Fríða Sigurðardóttir Þórsgötu 19, Reykjavík „„ Valgeir Páll Valbjörnsson Hlíðargötu 55, Fá- skrúðsfirði „„ Ólöf Ólafsdóttir Þverá 2, Varmahlí𠄄 Sigríður Baldursdóttir Lindasmára 47, Kópavogi „„ Helga Hauksdóttir Rituhólum 2, Reykjavík 40 ÁRA „„ Wenyi Zeng Vestmannabraut 65b, Vestmanna- eyjum „„ Agnieszka Maria Frydrychowicz Kirkjuteigi 5, Reykjavík „„ Arunas Tamosiunas Hringbraut 67, Hafnarfirði „„ Vilija Mazeikiene Hverabraut 4a, Laugarvatni „„ Sverrir Jörstad Sverrisson Skipalóni 24, Hafn- arfirði „„ Sigríður Lóa Sigurðardóttir Brúnastöðum 28, Reykjavík „„ Þorsteinn Lárusson Kirkjubrekku 21, Álftanesi „„ Ragnar Jóhann Lárusson Þingholtsstræti 13, Reykjavík „„ Gísli Þorsteinsson Jörfalind 23, Kópavogi „„ Þóra Breiðfj. Sigurgeirsdóttir Sólheimum, Selfossi „„ Ólafur Friðjón Ragnarsson Heiðarholti 22d, Reykjanesbæ „„ Karl Magnús Karlsson Asparfelli 10, Reykjavík „„ Sigtryggur Björnsson Steinahlíð 1, Hafnarfirði „„ Guðmundur S Guðmundsson Ásvegi 15, Reykjavík „„ Rafnar Jensson Norðurbyggð 3, Þorlákshöfn 50 ÁRA „„ Alexander Ingason Aðalstræti 60, Patreksfirði „„ Theodór Friðriksson Engjaseli 73, Reykjavík „„ Karl Gísli Gíslason Melási 12, Garðabæ „„ Þórunn Sigurðardóttir Viðarrima 51, Reykjavík „„ Sigurður Valgeir Jósefsson Hvammabraut 10, Hafnarfirði „„ Ósk Svavarsdóttir Súlunesi 26, Garðabæ „„ Ragnar Ástvaldsson Víðihvammi 7, Kópavogi „„ Ólafur Eyþór Ólason Akurgerði 10, Vogum „„ Þorbjörg Ragnarsdóttir Njarðvíkurbraut 21, Reykjanesbæ 60 ÁRA „„ Krzysztof Zdzislaw Pekala Laufengi 128, Reykjavík „„ Elín Halla Jónsdóttir Hamrabergi 11, Reykjavík „„ Ragnar Stefánsson Sunnubraut 17, Akranesi „„ Anna Margrét Gunnarsdóttir Hlíðarhjalla 54, Kópavogi „„ Edvard K Sverrisson Kjarrhólma 18, Kópavogi „„ Emilía Björg Möller Klyfjaseli 20, Reykjavík „„ Gísli Eyþórsson Álfkonuhvarfi 53, Kópavogi „„ Kristján Hauksson Gautavík 12, Reykjavík „„ Hrönn Kristjánsdóttir Suðurhópi 1, Grindavík „„ Helgi Sigurður Gunnlaugsson Norðurtúni 3, Sandgerði „„ Ólafur Kristinn Ólafsson Melum, Reykjavík „„ Elías Ingvarsson Birkigrund 33, Kópavogi „„ Erla Jónsdóttir Unufelli 13, Reykjavík 70 ÁRA „„ Hreiðar Þórhallsson Fannafold 1, Reykjavík „„ Halldór Ingólfsson Unufelli 25, Reykjavík „„ Ásta Pálsdóttir Krummahólum 37, Reykjavík „„ Alda Guðjónsdóttir Túngötu 18, Eyrarbakka 75 ÁRA „„ Gunnar Jóhannsson Hraungerði 8, Akureyri „„ Hallgrímur Þórarinsson Ytri-Víðivöllum 1, Egilsstöðum „„ Þóra Sigurðardóttir Njálsgötu 29, Reykjavík „„ Eiríkur Hallgrímsson Vættaborgum 84, Reykjavík 80 ÁRA „„ Guðlaug Pétursdóttir Borgarholtsbraut 11, Kópavogi „„ Gunnar Kr Petersen Mánatúni 6, Reykjavík „„ Víðir Finnbogason Aftanhæð 1, Garðabæ „„ Jóna Sveinsdóttir Laugarnesvegi 39, Reykjavík „„ Jón Skúli Ölversson Þiljuvöllum 12, Neskaupsta𠄄 Heimir Aðalsteinsson Gránufélagsgötu 28, Akureyri 85 ÁRA „„ Hulda Jónatansdóttir Austurbyggð 17, Akureyri „„ Kristján Jónsson Hringbraut 2b, Hafnarfirði „„ Ólöf Margrét Gísladóttir Furugerði 1, Reykjavík 95 ÁRA „„ Þórunn Alda Björnsdóttir Meistaravöllum 9, Reykjavík „„ Oddur Jónsson Lyngbrekku 15, Kópavogi TIL HAMINGJU INGJU MÁNUDAGINN 19.APRÍL 70 ÁRA Í DAG Auður fæddist að Hjarðar- felli í Miklholtshreppi en ólst upp á Stakkhamri. Hún var starfsmaður við Landsbanka Íslands 1980-90 og starfaði síðan á skrifstofu Vélsmiðju Árna Jóns á Rifi í fimmtán ár. Auður hefur sungið í kirkjukórnum á fimmta ára- tug og sinnt ýmsum fleiri fé- lagsstörfum. Fjölskylda Auður giftist 11.7. 1959 Smára Jónasi Lúðvíkssyni, f. 14.3. 1938, húsasmíðameistara. Hann er sonur Lúðvíks Albertssonar og Veróniku Hermannsdóttur á Hellissandi. Börn Auðar og Smára Jónas- ar eru Alexander Krist- inn, f. 18.7.1960, læknir á Akureyri, en kona hans er Rósa Kristjánsdóttir og eru börn þeirra Krist- ján Friðrik, Ásgeir, Auður og Ásdís Rós; Lúðvik Ver, f. 29.8. 1961, kennari og skipstjóri á Rifi, en kona hans er Anna Þóra Böðv- arsdóttir og er sonur þeirra Smári Jónas; Örn, f. 5.10. 1967, rekstrar- tæknifræðingur í Reykjavík en kona hans er Edda Gunnarsdóttir og eru dætur þeirra Ásta Jónína og Auður Alexandra; Hildigunnur, f. 7.2. 1969 textilhönnuður frá Listaháskóla Ís- lands en maður hennar er Árni Her- mannsson og eru börn þeirra Her- mann, Hrafnhildur og Auður. Systkini Auðar: Guðbjartur, f. 16.8.1931, bóndi í Miklaholti; Bjarni, f. 20.11. 1932, bóndi á Stakkhamri; Hrafnkell, f. 12.2. 1934, húsasmíða- meistari í Stykkishólmi; Guðrún, f. 14.8. 1935, húsmóðir í Ólafsvík; Þorbjörg, f. 13.12. 1941, húsmóðir á Rifi; Magndís, f. 24.3.1945, skrif- stofumaður í Stykkishólmi; Frið- rik, f. 28.10. 1947, tæknifræðingur í Reykjavík; Helga, f. 3.7. 1952, leik- skólastjóri í Reykjavík. Foreldrar Auðar voru Alexander Guðbjartsson, f. 5.3. 1906, d. 21.4. 1968, bóndi og kennari á Stakk- hamri, og Kristjana Bjarnadóttir, f. 10.11. 1908, d. 25.11. 1982, hús- freyja. Auður Alexandersdóttir FYRRV. SKRIFSTOFUMAÐUR Í SNÆFELLSBÆ TIL HAMINGJU ÞRIÐJUDAGINN 20.APRÍL 50 ÁRA Í GÆR Árni fæddist í Reykjavík en ólst upp við Hverfisgótuna í Hafnarfirði. Hann lauk 3. stigs prófi frá Stýrimannaskól- anum í Reykjavík 1986, og prófum frá Lögregluskóla ríkisins 1993. Árni var háseti, bátsmaður og stýrimaður á skipum Eimskipafé- lags Íslands 1977-91, en hóf störf hjá lögreglunni í Reykjavík 1990 og hefur stundað löggæslustörf síðan. Árni hefur leyst af sem aðstoðarvarð- stjóri og varðstjóri á Austfjörðum, var starfandi rannsóknarlögreglumað- ur á Sauðárkróki 1998-2007 og er nú rannsóknarlögreglumaður á Lög- reglustöð 4 í Mosfellsbæ. Árni var varaformaður og síð- an formaður Nemendafélags Stýri- mannaskólans í Reykjavík 1984-85. Hann hefur verið stjórnarmaður í IPA, íslenskri deild, frá 1995. Fjölskylda Árni kvæntist 24.8. 1991 Þur- íði Ingvarsdóttur, f. 30.6. 1956, forstöðumanni hjá Ás Styrktarfélagi. Hún er dóttir Ingvars Ívarssonar sem lést 1990, og Gyðríðar Þorsteins- dóttur, fyrrv. ræstingastjóra í Hafnarfirði. Dætur Þuríðar eru Mar- grét Betty, f. 8.8. 1975, kennari í Hafnarfirði, gift Sigurþór Rúnari Jó- hannessyni húsasmið og er son- ur þeirra Axel Þór; Jóhanna Björk, f. 22.8. 1980, starfsmaður í eldhúsi, gift Eiríki Unnari Kristbjörnssyni verka- manni og eru synir þeirra Eldur Árni og Stormur Sær. Sonur Árna er Elías Ingi Árna- son, f. 12.8. 1983, sölumaður hjá Sjófiski og útvarpsmaður hjá FM 957 en kona hans er Thelma Ýr Tómasdóttir leiskólastarfsmaður og er sonur þeirra Adam Ingi. Dóttir Árna og Þuríðar er Alma Hrund Árnadótt- ir, f. 29.12. 1989, nemi en unnusti hennar er Hauk- ur Hermannsson nemi. Systir Árna er Ingi- björg Pálsdóttir, f. 26.11. 1951, starfsmaður í eldhúsi í Reykjanes- bæ. Hálfsystur Árna, samfeðra, eru Íris, verslunarmaður hjá ÁTVR, og Kristín, íþróttafræðingur í Reykja- vík.Foreldrar Árna: Páll Ingimars- son, f. 25.11. 1928, d. 11.12. 1996, bifreiðaeftirlitsmaður, og Gróa Svanheiður Árnadóttir, f. 13.4. 1930, fyrrv. verslunarmaður. Árni Pálsson RANNSÓKNARLÖGREGLUMAÐUR Á LÖGREGLUSTÖÐ 4 smaar@dv. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.