Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2010, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2010, Síða 25
19. apríl 2010 MÁNUDAGUR 25 JOHN TERRY CHELSEA n Fékk á sig klaufalegt víti og var rekinn út af. Chelsea tap- aði og Terry verður ekki með í næsta leik. MARKVÖRÐUR n Herelio Gomes- Tottenham Varði eins og berserkur gegn Chelsea. Enn ein traust frammi- staða frá Brassanum. VARNARMENN n Gary Neville - Man. United Orðinn hátt í sjötugur en slökkti á Craig Bellamy. HM, einhver? n Jody Craddock - Úlfarnir Craddock með enn eina stjörnuframmistöðuna gegn Fulham. n Nemanja Vidic - Manchester United Virkilega góður í nágrannaslagnum og bjargaði frábær- lega á ögurstundu. n Michael Dawson - Tottenham Besti leikur fyrirliðans á tímabilinu. Magnaður. n Gareth Bale - Tottenham Hefur verið frábær á vinstri kanntinum að undanförnu og var það gegn Chelsea. Fær að vera í bakverðinum í þessu liði. MIÐJUMENN n Steed Malbranque - Sunderland Hausinn í Sunderland-liðinu. Virkilega ógnandi á kanntinum. n Paul Scholes - Manchester United Átti miðjuna gegn City og skoraði sigurmarkið. n Ben Watson - Wigan Klassaframmistaða gegn Arsenal. Barðist eins og hetja og skoraði fyrsta mark liðsins. n Matthew Taylor - Bolton Skoraði tvö og tryggði Bolton mikilvægan sigur. SÓKNARMAÐUR n Yakubu - Everton Skoraði eitt og lagði upp sigurmarkið. Breytti leiknum með innkomu sinni. LIÐ HELGARINNAR ENDURKOMAN PAUL SCHOLES MANCHESTER UNITED n Skoraði sigurmarkið í ná- grannaslagnum á 93. mínútu og hélt titilvonum meistar- anna á lífi. HETJAN SKÚRK- URINN WIGAN-LIÐIÐ n Strákarnir hans Roberto Martinez ætla sér ekki niður um deild. Tveimur mörkum undir þegar tíu mínútur voru eftir gegn Arsenal gáfust þeir ekki upp. Charles N‘Zogbia skor- aði sigurmarkið í uppbótartíma eftir að Ben Watson og Titus Bramble höfðu skorað sitt- hvort markið. Þvílík endurkoma. JOE HART BIRMINGHAM n Varði fastan skalla Venn- egors of Hesselink af tveggja metra færi. Þvílík viðbrögð. MARK- VARSLAN Taylor Yakubu G. Neville Scholes Vidic Malbranque Gomes Bale Dawson Watson Craddock DARREN BENT SUNDERLAND n Hvernig Bent kláraði dæmið var af- skaplega einfalt en það var undirbún- ingurinn sem var svo fallegur. Boltanum var vippað yfir vörnina þar sem Frazier Campbell stökk til að skalla boltann fyr- ir fætur Bents. Frábært liðsmark. MARKIÐ DAVE KITSON STOKE CITY n Tuncay Sanli fékk frábært færi, einn gegn markverði, en skaut í stöng. Boltinn barst þá til Kitson sem var einn gegn marki nánast á línu en skaut yfir. KLÚÐRIÐ YAKUBU EVERTON n Það tók Yakubu aðeins 22 sekúnd- ur að skora og koma Everton í 2-1 eft- ir að hann kom inn á sem varamaður gegn Blackburn. Hann átti síðan sig- urmark Everton, 3-2. INNKOMAN NEMANJA VIDIC MANCHESTER UNITED n Ekki löngu áður en Scholes tryggði United sigurinn fékk Nedum Onuoha dauðafæri fyrir City en Nemanja Vidic stökk fyrir boltann og bjargaði meist- urunum algjörlega. BJÖRGUNIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.