Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2010, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2010, Síða 31
19. apríl 2010 MÁNUDAGUR 31DÆGRADVÖL 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leiðin á HM (8:16) Upphitunarþættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður-Afríku 11. júní. e. 18.00 Pálína (32:56) (Penelope) 18.05 Herramenn (19:52) (The Mr. Men Show) 18.15 Pósturinn Páll (18:28) (Postman Pat) 18.30 Eyjan (8:18) (Øen) Leikin dönsk þáttaröð. Hópur 12-13 ára barna sem öll hafa lent upp á kant við lögin er sendur til sumardvalar á eyðieyju ásamt sálfræðingi og kennara. Þar gerast ævintýri og dularfullir atburðir. Leikstjóri er Peter Amelung. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Lífið (4:10) (Life: Fiskar) Breskur heimildamynda- flokkur. Á plánetunni okkar er talið að séu meira en 30 milljónir tegunda af dýrum og plöntum. Og hver einasta þeirra heyr harða og ævilanga baráttu fyrir lífinu. 21.00 Lífið á tökustað (4:10) (Life on Location) Stuttir þættir um gerð myndaflokksins Lífið. 21.15 Sporlaust (16:18) (Without a Trace: Dollari og draumur) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Úlfaþytur í úthverfi (4:6) (Suburban Shootout II) Breskur gamanmyndaflokkur um konurnar í smábænum Little Stempington sem drepa ekki tímann, heldur hver aðra með ótrúlegustu vopnum. Meðal leikenda eru Anna Chancellor, Felicity Montagu, Amelia Bullmore og Emma Kennedy. 22.45 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) e. 23.30 Spaugstofan Endursýndur þáttur frá laugardegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur 00.25 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.35 Dagskrárlok NÆST Á DAGSKRÁ STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 STÖÐ 2 SPORT 2 SKJÁR EINN 07:00 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth - Aston Villa) 16:05 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Wolves) 17:45 Premier League Review 18:50 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - West Ham) Bein útsending frá leik Liverpool og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 21:00 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega. 22:00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22:30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 07:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Valencia) . 15:30 PGA Tour 2010 (Verizon Heritage) 18:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 19:00 Iceland Expressdeildin 2010 Bein útsending frá leik í Iceland Expressdeildinni í körfubolta. 21:00 Spænsku mörkin 22:00 Bestu leikirnir (FH - KR 30.08.07) Það var búist við hörkuleik þegar stórveldin tvö, FH og KR mættust í lok ágúst árið 2007. FH-ingar sýndu aftur á móti allar sínar bestu hliðar í leiknum og tóku KR-inga í sannkallaða kennslustund. 22:30 Iceland Expressdeildin 2010 00:10 Ultimate Fighter - Sería 10 (Demise Me) 00:55 World Series of Poker 2009 (Main Event: Day 3) Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 8:00 Picture Perfect (Til fyrirmyndar) Rómantísk gamanmynd. Kate er einhleyp kona sem vinnur á auglýsingastofu. Hún hrífst af einum samstarfs- manna sinna en þorir ekki að láta það í ljós. Þess í stað ræður hún leikara til að leika unnusta sinn og ætlar að slá tvær flugur í einu höggi. 10:00 Good Night, and Good Luck (Málalok) Sannsöguleg mynd í leikstjórn George Clooney um einn fremsta fréttamann sem uppi hefur verið, Edward Murrow, sem sviptir hulunni af þingmanninum Joseph McCarthy. Hann sá kommúnista í hverju horni og hóf ofsóknir á hendur hverjum þeim sem voru svo óheppnir að lenda í klónum á honum. Myndin var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna. 12:00 Pokemon 14:00 Picture Perfect (Til fyrirmyndar) Rómantísk gamanmynd. Kate er einhleyp kona sem vinnur á auglýsingastofu. Hún hrífst af einum samstarfs- manna sinna en þorir ekki að láta það í ljós. 16:00 Good Night, and Good Luck (Málalok) Sannsöguleg mynd í leikstjórn George Clooney um einn fremsta fréttamann sem uppi hefur verið, Edward Murrow, sem sviptir hulunni af þingmanninum Joseph McCarthy. Hann sá kommúnista í hverju horni og hóf ofsóknir á hendur hverjum þeim sem voru svo óheppnir að lenda í klónum á honum. Myndin var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna. 18:00 Pokemon 20:00 Man About Town (Aðalmaðurinn) Rómantísk gamanmynd um Jack, umboðsmann fræga fólksins í Hollywood sem lifir hinu ljúfa lífi en þegar hann kemst að því að konan hans heldur fram hjá honum og slúðurfréttamaður hefur komist í dagbækur hans fer öll hans tilvera á hliðina. Með aðalhlutverk fara Ben Affleck, John Cleese og Rebecca Romijn. 22:00 Licence to Kill (Leyfið afturkallað) V 00:10 Prizzi‘s Honor (Heiður Prizzis) 02:15 The Things About My Folks (Fjölskyldan mín) 04:00 Licence to Kill (Leyfið afturkallað) 06:10 Into the Wild (Óbyggðaför) . 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Tommi og Jenni, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 10:10 Hæðin (5:9) Í þessum vandaða lífsstíls- og hönnunarþætti í anda The Block og Extreme Makeover fá þrjú gerólík pör það erfiða verkefni að hanna og innrétta frá grunni þrjú falleg hús á Arnarneshæðinni. Til verksins fá pörin fyrir fram ákveðna upphæð og aðstoð og þurfa að klára verkið á einungis 6 vikum. Í lokaþættinum fá áhorfendur að kjósa um hvert húsanna er glæsilegast og best hannað. Kynnir þáttanna er enginn annar en fjölmiðlamaðurinn góðkunni Gulli Helga. 11:00 60 mínútur (60 Minutes) Glænýr þáttur í virt- ustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 11:45 Falcon Crest (11:18) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Dr. No James Bond er á Jamaica til að rannsaka hugsanleg morð á breskum erindreka og einkaritara hans. Hann upgötvar að málið er líklega aðeins hlekkur í langri fólskuverkakeðju. Með aðalhlutverk fara Sean Connery og Ursula Andress. 14:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, A.T.O.M., Apaskólinn, Tommi og Jenni 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (16:25) (Simpson-fjölskyldan 8) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (17:24) (Tveir og hálfur maður) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um Charlie, fertugan piparsvein sem nýtur mikillar kvenhylli og hefur gert það gott með því að semja auglýsingastef. Bróðir hans, Alan, flutti inn á hann þegar hann skildi við eiginkonu sína og deila þau forræði yfir syni sínum. 19:45 How I Met Your Mother (1:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20:10 American Idol (30:43) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Úrslitaslagurinn heldur áfram í American Idol. Enginn keppandi fór heim í síðasta þætti og þurfa því tveir að kveðja í kvöld. Þeir níu sem eftir eru þurfa að leggja enn harðar af sér til þess að vinna hylli og atkvæði almennings. 21:10 American Idol (31:43) (Bandaríska Idol- stjörnuleitin) Nú kemur í ljós hvaða sjö keppendur halda áfram í American Idol og eiga áfram von um að verða næsta söngstjarna Bandaríkjanna. 21:55 Supernatural (7:16) (Yfirnáttúrulegt) Yfirnáttúrulegir spennuþættir um bræðurna Sam og Dean sem halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. 22:35 It‘s Always Sunny In Philadelphia (15:15) (Sólin skín í Fíladelfíu) Þriðja þáttaröð þessarar skemmtilegu gamanþáttaraðar sem fjallar um fjóra vini sem reka saman bar en eru alltof sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi, upp á hvern einasta dag. Danny DeVito leikur stórt hlutverk í þáttunum en hann er óþolandi faðir tveggja úr hópnum og er stöðugt að gera þeim lífið leitt. 23:00 The Year of the Yao Mögnuð heimildar- mynd um kínverska körfuboltasnillinginn Yao Ming og hans fyrsta ár í Bandaríkjunumi. 00:30 Goldplated (3:8) (Gullni vegurinn) Bresk þáttaröð í anda Footballer‘s Wifes og Mile High. Hér er sagt frá skrautlegu lífi ungra glæsikvenna sem hafa þau einu framtíðaráform að gifta sig til fjár. En það sem verra er að þær kæra sig kollóttar um hvaðan auður nýju herranna kemur. 01:15 Dr. No (Dr. No) James Bond er á Jamaica til að rannsaka hugsanleg morð á breskum erindreka og einkaritara hans. Hann upgötvar að málið er líklega aðeins hlekkur í langri fólskuverkakeðju. 03:00 The Murder of Princess Diana (Morðið á Díönu prinsessu) . 04:30 Supernatural (7:16) (Yfirnáttúrulegt) 05:15 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 Spjallið með Sölva (9:14) (e) Viðtalsþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Sölvi er með puttann á púlsinum í þjóðlífinu og nálgast viðfangsefnin frá nýjum og óhefðbundnum sjónarhornum. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar á milli. 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (9:14) (e) Viðtalsþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Sölvi er með puttann á púlsinum í þjóðlífinu og nálgast viðfangsefnin frá nýjum og óhefðbundnum sjónarhornum. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar á milli. 12:50 Pepsi MAX tónlist 16:05 Matarklúbburinn (5:6) (e) Landsliðskokk- urinn Hrefna Rósa Sætran matreiðir ljúffenga og einfalda rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. Hrefna galdrar fram gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana og hún er með skemmtilegar og spennandi uppskriftir sem hún kryddar með nýjum hugmyndum. 16:35 7th Heaven (22:22) 17:20 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:05 Game Tíví (12:17) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 18:35 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here (6:14) 19:45 King of Queens (18:25) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:10 Melrose Place (11:18) Glæný og spennandi þáttaröð um ungt fólk sem býr í sömu byggingu í Los Angeles. Öll eiga þau áhugaverða sögu og ýmis leyndarmál að fela. Amanda (Heather Locklear) flytur inn í íbúð systur sinnar og sýnir David strax mikinn áhuga. Ella notar klæki til að redda Jonah vinnu. 20:55 One Tree Hill (16:22) 21:40 CSI (8:23) 22:30 Jay Leno 23:15 Californication (4:12) (e) 23:50 Heroes (14:26) (e) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Eftir uppgjörið við pabba sinn lenda Petrelli-bræðurnir í einvígi og Nathan tekur ákvörðun sem mun hafa alvarlega afleiðingar. 00:35 Heroes (15:26) (e) 01:20 Battlestar Galactica (7:22) . 02:05 King of Queens (18:25) (e) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 02:30 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. STÖÐ 2 EXTRA 17:00 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 17:45 E.R. (16:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 18:30 Friends (3:24) (Vinir) Fylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun. 19:00 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 19:45 E.R. (16:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 20:30 Friends (3:24) (Vinir) Fylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Réttur (6:6) (Réttur) Það er komið að æsispenn- andi lokaþætti og málin eru heldur farin að skýrast í hinu tuttugu og sex ára gamla manndrápsmáli sem söguhetjan okkar hann Logi Traustason sat inni fyrir. Hörður tekur að sér að verja útrásarvíking sem hefur mikinn áhuga á skotveiði. 22:35 Cold Case (15:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 23:20 Twenty Four (12:24) 00:05 Sjáðu 00:30 Fréttir Stöðvar 2 01:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 20:00 Úr öskustónni Guðjón Bergmann fær góða gesti og ræðir málefni sem geta snerta alla. 20:30 Golf fyrir alla Nýr golfþáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni hefur göngu sína á ÍNN 21:00 Frumkvöðlar Gestir Elinóru Ingu eru Ari Viðar Jóhannesson og Jarl Stefánsson, Þeir segja frá fyrirtæki sínu Spretturmarimo. 21:30 Í nærveru sálar Að heyra barn sitt vaxa. Blindur faðir, Bergvin Oddsson er gestur Kolbrúnar ÍNN DÆGRADVÖL LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI MIÐLUNGS 5 2 8 1 3 9 6 1 2 5 3 7 5 8 8 2 9 4 5 6 2 2 5 9 1 7 1 8 3 4 3 5 1 9 6 Puzzle by websudoku.com AUÐVELD ERFIÐ MJÖG ERFIÐ 1 3 7 8 9 1 6 9 4 1 2 5 8 6 1 4 8 6 2 6 7 1 5 4 5 7 2 6 3 4 Puzzle by websudoku.com 3 5 8 2 4 2 1 8 9 8 3 1 5 8 4 5 6 3 8 7 2 9 7 2 5 9 Puzzle by websudoku.com 4 9 5 7 5 6 6 9 7 8 3 1 2 3 8 4 1 7 9 7 1 6 8 3 5 9 4 8 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3SUDOKU 5 9 2 7 8 1 3 4 6 8 7 4 3 9 6 5 2 1 3 1 6 4 2 5 9 7 8 9 8 3 6 4 2 1 5 7 1 2 7 5 3 9 6 8 4 6 4 5 8 1 7 2 3 9 7 6 1 2 5 4 8 9 3 4 5 8 9 6 3 7 1 2 2 3 9 1 7 8 4 6 5 Puzzle by websudoku.com 1 8 5 2 3 4 9 7 6 7 2 9 1 6 8 5 3 4 6 3 4 9 5 7 8 1 2 8 6 1 3 9 5 4 2 7 9 4 7 8 1 2 6 5 3 3 5 2 4 7 6 1 9 8 4 1 8 5 2 3 7 6 9 5 7 3 6 8 9 2 4 1 2 9 6 7 4 1 3 8 5 Puzzle by websudoku.com 7 9 4 1 6 3 8 2 5 2 1 5 8 9 7 3 4 6 6 8 3 4 2 5 1 9 7 5 2 7 3 8 1 4 6 9 8 4 9 6 7 2 5 3 1 1 3 6 5 4 9 7 8 2 9 5 8 7 3 6 2 1 4 3 7 2 9 1 4 6 5 8 4 6 1 2 5 8 9 7 3 Puzzle by websudoku.com 4 5 3 9 7 8 1 6 2 1 6 2 5 4 3 7 9 8 9 8 7 1 6 2 5 4 3 6 4 8 3 9 5 2 7 1 2 3 1 7 8 6 9 5 4 5 7 9 4 2 1 3 8 6 3 9 5 8 1 4 6 2 7 7 2 4 6 3 9 8 1 5 8 1 6 2 5 7 4 3 9 Puzzle by websudoku.com A U Ð V EL D M IÐ LU N G S ER FI Ð M JÖ G E R FI Ð KROSSGÁTAN 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 vandræði, 4 bugt, 7 álíta, 8 fiskúrgangur, 10 vaða, 12 sýra, 13 veiki, 14 geðjast, 15 hraða, 16 hrossahópur, 18 án, 21 hempa, 22 ímyndun, 23 níska. Lóðrétt: 1 stía, 2 hlóðir, 3 gröf, 4 lífgjöf, 5 tíndi, 6 svelgur, 9 greinilegt, 11 tæla, 16 haf, 17 bergmála, 19 þvottur, 20 pinni. Lausn: Lárétt: 1 basl, 4 flói, 7 telja, 8 slóg, 10 ösla, 12 súr, 13 sótt, 14 líka,15 asa,16 stóð, 18 utan, 21 mussa, 22 órar, 23 nurl. Lóðrétt: 1 bás, 2 stó, 3 legstaður, 4 fjörlausn, 6 iða, 9 ljóst, 11 lokka, 16 sjó, 17 óma, 19 tau, 20 nál. Ótrúlegt en satt OG HERMENN VERÐA AÐ TAKA UPP NÝTT NAFN ÞEGAR ÞEIR GANGA Í FRÖNSKU ÚTLEND- INGAHERSVEITINA! NEFIÐ Á DANSKA STJÖRNU- FRÆÐINGNUM TYCHO BRAHE (1545–1601) VAR SKORIÐ AF HON- UM Í EINVÍGI – EFTIR ÞAÐ NOTAÐI HANN GERVINEF ÚR MÁLMI! ÁÆTLAÐ ER AÐ JÓNATAN, SKJALDBAKA Á EYNNI SKT. HELENU, SÉ 176 ÁRA AÐ ALDRI. ELSTA LJÓSMYNDIN AF HONUM, ÞAR SEM HANN ER VIÐ HLIÐINA Á STRÍÐSFANGA Í BÚASTRÍÐINU ER YFIR 100 ÁRA GÖMUL!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.