Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2010, Blaðsíða 31
26. apríl 2010 MÁNUDAGUR 31DÆGRADVÖL
16:35 Leiðarljós
17:20 Táknmálsfréttir
17:30 Leiðin á HM
18:00 Pálína (Penelope)
18:05 Herramenn (The Mr. Men Show)
18:15 Pósturinn Páll (Postman Pat)
18:30 Eyjan (Øen) Leikin dönsk þáttaröð. Hópur
12-13 ára barna sem öll hafa lent upp á kant við
lögin er sendur til sumardvalar á eyðieyju ásamt
sálfræðingi og kennara. Þar gerast ævintýri og
dularfullir atburðir. Leikstjóri er Peter Amelung.
19:00 Fréttir
19:30 Veðurfréttir
19:35 Kastljós
20:10 Lífið (Life) Breskur heimildamyndaflokkur. Á
plánetunni okkar er talið að séu meira en 30
milljónir tegunda af dýrum og plöntum. Og
hver einasta þeirra heyr harða og ævilanga
baráttu fyrir lífinu. Í myndaflokknum segir
David Attenborough frá nokkrum óvenjulegustu,
snjöllustu, furðulegustu og fegurstu aðferðunum
sem dýrin og plönturnar hafa komið sér upp til að
halda lífi og fjölga sér.
21:00 Lífið á tökustað (Life on Location) Stuttir
þættir um gerð myndaflokksins Lífið.
21:15 Sporlaust (Without a Trace) Bandarísk
spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar
sem leitar að týndu fólki. Dráttarbílstjóri hverfur
en hann hafði áður bjargað lífi drengs. Og Jack
er skikkaður í geðrannsókn. Aðalhlutverk leika
Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne
Jean-Baptiste, Enrique Murciano, Eric Close og
Roselyn Sanchez. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
22:00 Tíufréttir
22:10 Veðurfréttir
22:15 Úlfaþytur í úthverfi (Suburban Shootout II)
22:45 Aðþrengdar eiginkonur
23:30 Kastljós Endursýndur þáttur
00:10 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
NÆST Á DAGSKRÁ
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2
STÖÐ 2 SPORT 2
SKJÁR EINN
07:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Stoke)
16:05 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Liverpool)
17:45 Premier League Review
18:45 PL Classic Matches (Tottenham - Man. Utd.,
2001) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
19:15 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Totten-
ham) Útsending frá leik Man. Utd. og Tottenham í
ensku úrvalsdeildinni.
21:00 Premier League Review (Premier League
Review) Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum
skoðað gaumgæfilega.
22:00 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin)
22:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Man. City)
Útsending frá leik Arsenal og Man. City í ensku
úrvalsdeildinni.
16:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu (Fréttaþáttur)
17:10 NBA 2009/2010 - All Star Game (Miami
- Boston)
19:00 Iceland Expressdeildin 2010 (Snæfell
- Keflavík) Bein útsending frá leik Snæfells og
Keflavíkur í Iceland Expressdeildinni í körfubolta.
21:00 Spænsku mörkin
22:00 Bestu leikirnir (FH - KR 10.08.09) Tvö
bestu lið landsins mættust þann 9. ágúst 2009
í Kaplakrika og úr varð stórbrotin skemmtun.
Sóknarleikurinn var í fyrirrúmi í þessu magnaða
leik sem enginn má láta framhjá sér fara.
22:30 Iceland Expressdeildin 2010 (Snæfell -
Keflavík) Útsending frá leik Snæfells og Keflavíkur í
Iceland Expressdeildinni í körfubolta.
00:10 Ultimate Fighter - Sería 10
00:55 World Series of Poker 2009 (Main
Event: Day 3)
08:05 Murderball (Morðbolti)
10:00 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn)
Frábær gamanmynd þar sem villingurinn Billy
Bob Thornton leikur skólastjóra og sérhæfir sig í
að byggja upp sjálfstæði og kjark hjá óframfærum
einstaklingum. Napoleon Dynamite hetjan,
Jon Heder leikur óheppinn ungan mann sem
þráir að bjóða draumadísinni út á stefnumót en
skortir kjarkinn. Hann skráir sig því inn í skólann
en grunar ekki að skólastjórinn er ekki allur sem
hann er séður.
12:00 The Seeker: The Dark is Rising
(Leitarinn)
14:00 Murderball (Morðbolti)
16:00 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn)
18:00 The Seeker: The Dark is Rising
20:00 The Hoax (Svindlið) Sannsöguleg gráglettin
grínmynd með Richard Gere sem segir frá lygileg-
um atburðum sem áttu sér stað í Bandaríkunum
snemma á 8. áratugnum. Þá tókst Clifford nokkrum
Irving að selja útgáfuréttinn á skáldaðri og falskri
ævisögu sinni um auðkýfinginn Howard Hughes til
eins af stóru útgáfufyrirtækjunum fyrir metfé.
22:00 Glastonbury (Glastonbury) Heimildamynd
sem gerð var í tilefni að 30 ára sögu einnar
nafntoguðustu og stærstu tónlistarhátíðar í heimi,
Glastonbury-hátíðarinnar, sem haldin er árlega
á Englandi. Í myndinni koma fram margar af
skærustu poppstjörnum þessa tímabils, þ.m.t.
Paul McCartney, Radiohead, David Bowie, Oasis,
Coldplay, Pink Floyd, R.E.M., að ógleymdri Björk
Guðmundsdóttur.
00:15 A Sound of Thunder (Þrumugnýr) i
sögunnar með skelfilegum afleiðingum.
02:00 Planes, Tranes and Automobiles (Á
ferð og flugi) Frábær gamanmynd með Steve
Martin, hann leikur fjölskylduföður sem fer í
vinnuferð rétt fyrir þakkargjörðardaginn. Það er
skemmst frá því að segja að leiðin heim verður
löng og á köflum óbærileg. Hann fær nefnilega
ferðaélaga sem John Candy leikur og er vægast
sagt af verri endanum. Hvert óhappið rekur annað
og útlit fyrir að ná heim fyrir hátíðina virðist
fjarlægur draumur.
04:00 Glastonbury (Glastonbury)
06:15 Extreme Dating (Stefnumótaklikkun)
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra,
Tommi og Jenni, Krakkarnir í næsta húsi
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
10:10 Hæðin (6:9) Í þessum vandaða lífsstíls- og
hönnunarþætti í anda The Block og Extreme
Makeover fá þrjú gerólík pör það erfiða verkefni
að hanna og innrétta frá grunni þrjú falleg hús
á Arnarneshæðinni. Til verksins fá pörin fyrir
fram ákveðna upphæð og aðstoð og þurfa að
klára verkið á einungis 6 vikum. Í lokaþættinum
fá áhorfendur að kjósa um hvert húsanna er
glæsilegast og best hannað. Kynnir þáttanna er
enginn annar en fjölmiðlamaðurinn góðkunni
Gulli Helga.
11:00 60 mínútur (60 Minutes) Glænýr þáttur í virt-
ustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi
þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna
fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og
taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk.
11:45 Falcon Crest (12:18) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Madison (Madison) Sannsöguleg mynd
með James Caviezel úr Passion of the Christ
í aðalhlutverki hvunndagshetju, ofurhuga
frá smábæ sem var staðráðinn í að smíða
hraðskreiðasta bát sem þekkst hafði árið 1971 og
sigra í hraðbátakappi sem átti eftir að vekja athygli
um gervöll Bandaríkin.
14:50 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti
og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta
sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
15:35 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, A.T.O.M.,
Apaskólinn, Tommi og Jenni
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (18:25) (Simpson-fjölskyldan
8) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna
óborganlegu og hversdagsleika hennar.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (19:24) (Tveir og hálfur
maður) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um
Charlie, fertugan piparsvein sem nýtur mikillar
kvenhylli og hefur gert það gott með því að semja
auglýsingastef. Bróðir hans, Alan, flutti inn á hann
þegar hann skildi við eiginkonu sína og deila þau
forræði yfir syni sínum.
19:45 How I Met Your Mother (5:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af
gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum
við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted,
Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við
nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn
Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún
í raun er.
20:10 American Idol (32:43) (Bandaríska
Idol-stjörnuleitin) Úrslitaslagurinn heldur áfram í
American Idol og aðeins sjö bestu söngvararnir eru
eftir. Keppendur þurfa því að leggja enn harðar af
sér til þess að vinna hylli og atkvæði almennings.
20:55 American Idol (33:43) (Bandaríska
Idol-stjörnuleitin) Sérstakur góðgerðar-þáttur þar
sem fjöldinn allur af þekktum listamönnum koma
fram. Allur ágóði er svo látinn renna til bágstaddra.
Hér kemur einnig í ljós hvaða sex keppendur
halda áfram. það verður enginn svikinn af þessari
söngveislu.
22:45 Supernatural (8:16) (Yfirnáttúrulegt)
Yfirnáttúrulegir spennuþættir um bræðurna Sam
og Dean sem halda áfram að berjast gegn illum
öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn.
23:25 That Mitchell and Webb Look (1:6)
(Þetta Mitchell og Webb útlit) Skemmtilegur
grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með
þeim félögum David Mitchell og Robert Webb.
þeir slógu í gegn í Peep Show og í þessum þessum
þætti fara þeir á kostum og bregða sér í alla
kvikinda líki.
23:55 Lemming (Hugarfjötrar) Frönsk kvikmynd um
ungan verkfræðing sem horfir uppá það að andi
annarrar konu yfirtekur sál eiginkonu hans.
02:05 Goldplated (4:8) (Gullni vegurinn) Bresk
þáttaröð í anda Footballer‘s Wifes og Mile High.
Hér er sagt frá skrautlegu lífi ungra glæsikvenna
sem hafa þau einu framtíðaráform að gifta sig til
fjár. En það sem verra er að þær kæra sig kollóttar
um hvaðan auður nýju herranna kemur.
02:50 Madison (Madison) Sannsöguleg mynd
með James Caviezel úr Passion of the Christ
í aðalhlutverki hvunndagshetju, ofurhuga
frá smábæ sem var staðráðinn í að smíða
hraðskreiðasta bát sem þekkst hafði árið 1971 og
sigra í hraðbátakappi sem átti eftir að vekja athygli
um gervöll Bandaríkin.
04:30 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti
og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta
sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
05:15 Two and a Half Men (19:24) (Tveir og hálfur
maður) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um
Charlie, fertugan piparsvein sem nýtur mikillar
kvenhylli og hefur gert það gott með því að semja
auglýsingastef. Bróðir hans, Alan, flutti inn á hann
þegar hann skildi við eiginkonu sína og deila þau
forræði yfir syni sínum.
05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:10 Spjallið með Sölva (10:14)
08:00 Dr. Phil (93:159) Sjónvarpssálfræðingurinn dr.
Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg
og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:45 Pepsi MAX tónlist
12:00 Spjallið með Sölva(10:14)
12:50 Pepsi MAX tónlist
17:15 Matarklúbburinn (6:6)
17:45 Dr. Phil (94:159) Sjónvarpssálfræðingurinn dr.
Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg
og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:30 Game Tíví (13:17)
19:00 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here
(9:14)
19:45 King of Queens (22:25)
20:10 Melrose Place (12:18) Riley og Jonah ákveða
að lauma sér til Las Vegas og láta pússa sig saman
en dagurinn endar öðruvísi en þau gerðu ráð
fyrir. Ella bókar fund fyrir Jonah með mikilvægum
kvikmyndaframleiðanda sem vill kaupa myndina
hans. Lauren lendir í vanda með kúnna og snýr sér
til Davids. Amanda og Violet ná saman en það býr
alltaf eitthvað annað að baki hjá Amöndu.
20:55 One Tree Hill (17:22) Nathan reynir að hjálpa
Haley og Jamie takast á við þá vonlausu stöðu
sem Lydia er komin í. Það reynir á sambandið hjá
Brooke og Julian við tökur á myndinni á meðan
Clay og Quinn taka sér hvíld frá hvort öðru.
21:40 CSI (9:23) Nokkrir úr rannsóknardeildinni halda
út í eyðimörkina til að fagna afmæli félaga síns
veitingastað sem er þekktur fyrir að bjóða upp á
bestu svínarifin í sýslunni. En ferðin tekur óvænta
stefnu þegar þeir eru þvingaðir út af veginum
og velta bílnum. Þegar þeir loksins komast á
veitingastaðinn hefur honum verið lokað og morð
verið framið á staðanum.
22:30 Jay Leno (29:100) Aðalgestur hans að þessu
sinni er kynbomban Jennifer Lopez. Þá kíkir
leikarinn ungi Chace Crawford í heimsókn og
Natalie Merchant tekur lagið.
23:15 Californication (5:12) Hank fær æskuvin sinn
í heimsókn á meðan Becca er hjá mömmu sinni í
New York. Félagarnir fara út á lífið og sletta ærlega
úr klaufunum.
23:50 Heroes (24:26) Nathan, Claire, Peter og HRG
hjálpa Angelu að grafast fyrir um fortíð hennar
og hún uppljóstrar stóru leyndarmáli sem hefur
ásótt hana í mörg ár. Mohinder kemst að því að
pabbi hans var viðriðinn leyndardómsfulla aðgerð
stjórnvalda fyrir mörgum árum.
00:30 Heroes (25:26) Sylar heldur áfram að vinna
með bandamanni sínum en nýir hæfileikar eru
farnir að taka sinn toll. Hiro og Ando reyna að fella
byggingu 26 á meðan forgangsröðin hefur breyst
hjá Matt.
01:10 Battlestar Galactica (12:22)
01:50 King of Queens (22:25)
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
STÖÐ 2 EXTRA
17:00 The Doctors (Heimilislæknar)
17:45 E.R. (17:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2
Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari
ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku
sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum
óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma
til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða.
18:30 Friends (4:24) (Vinir) Fylgstu með ævintýrum,
Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler
frá byrjun.
19:00 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors
eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh
Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar
aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur.
19:45 E.R. (17:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2
Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari
ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku
sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum
óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma
til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða.
20:30 Friends (4:24) (Vinir) Fylgstu með ævintýrum,
Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler
frá byrjun.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Cold Case (16:22) (Óleyst mál) Sjöunda
spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar
í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram
að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið
óupplýstum ofan í skjalakassann.
22:35 The Mentalist (15:23) (Hugsuðurinn) Önnur
serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick
Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög-
reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan
feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota
hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur
hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
23:20 Twenty Four (13:24) Áttunda serían af
spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustu-
manninum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar
en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðarástand
skapast í New York renna þau áform út í sandinn.
Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og
nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking
hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru
sinni áður.
00:05 Sjáðu
00:30 Fréttir Stöðvar 2
01:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
20:00 Úr öskustónni Guðjón Bergmann fær góða
gesti og ræðir málefni sem geta snerta alla.
20:30 Golf fyrir alla Golfþáttur með Ólafi Má og
Brynjari Geirssyni hefur göngu sína á ÍNN.
21:00 Frumkvöðlar Þáttur um frumkvöðla fyrir fyrir
frumkvöðla í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur.
21:30 Í nærveru sálar Mataræði í skólum í Rvk.
Þröstur Harðarson, matsveinn, Jón Ingi Einarsson,
fjármálastj. og Sigurveig Káradóttir, foreldri.
Umsjón Kolbrún Baldursdóttir
ÍNN
LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI
MIÐLUNGS
5
2
6
7
3
8
3
3
1
9
2
6
5
2
4
3
1
3
1
7
4
8
9
2
6
5
8
9
7
8
1
4
Puzzle by websudoku.com
AUÐVELD
ERFIÐ MJÖG ERFIÐ
4
3
7 2
3
4
7
6
4
9
3
1
5
5
6
4
2
1
1
8
9
2
4
9
7
8
1
2 1
7
6
Puzzle by websudoku.com
8
1
9
2
9
7
5
3
4
6
9
3
8
2
1
3
2
7
5
2
1
5
4
7
Puzzle by websudoku.com
8
6
3
6
2
3
9
8
3
5
1
2
3
8
7
4
6
1
3
3
8
1
7
6
5
9
8
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3SUDOKU
4
5
6
7
8
2
1
9
3
2
7
8
9
3
1
4
6
5
1
9
3
5
6
4
2
7
8
8
4
9
6
1
5
7
3
2
3
2
7
4
9
8
6
5
1
6
1
5
2
7
3
9
8
4
5
6
1
8
2
7
3
4
9
9
3
4
1
5
6
8
2
7
7
8
2
3
4
9
5
1
6
Puzzle by websudoku.com
3
2
5
4
8
6
1
9
7
1
4
9
2
7
3
5
8
6
7
6
8
1
5
9
4
3
2
5
7
4
3
6
1
8
2
9
9
8
3
5
2
7
6
4
1
2
1
6
9
4
8
7
5
3
4
9
7
6
3
5
2
1
8
8
5
1
7
9
2
3
6
4
6
3
2
8
1
4
9
7
5
Puzzle by websudoku.com
2
4
7
5
6
8
3
1
9
3
6
5
9
7
1
4
8
2
1
9
8
4
2
3
6
7
5
5
7
3
8
1
4
2
9
6
6
2
9
3
5
7
1
4
8
8
1
4
2
9
6
5
3
7
4
3
6
7
8
2
9
5
1
7
5
1
6
4
9
8
2
3
9
8
2
1
3
5
7
6
4
Puzzle by websudoku.com
4
5
3
7
6
1
2
9
8
7
9
8
2
4
5
1
3
6
2
6
1
8
3
9
4
7
5
1
2
6
9
7
3
8
5
4
3
8
7
4
5
2
9
6
1
9
4
5
6
1
8
3
2
7
6
3
9
1
8
7
5
4
2
8
7
2
5
9
4
6
1
3
5
1
4
3
2
6
7
8
9
Puzzle by websudoku.com
A
U
Ð
V
EL
D
M
IÐ
LU
N
G
S
ER
FI
Ð
M
JÖ
G
E
R
FI
Ð
KROSSGÁTAN
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
DÆGRADVÖL
Lárétt: 1 sveigjanleg,
4 orku, 7 kvabba, 8
læk, 10 ágrip,12
innanfita, 13 götu, 14
sjóða, 15 kyn, 16
könnun, 18 losa, 21
venja, 22 ans, 23 heiti.
Lóðrétt: 1 hamingju-
söm, 2 annríki, 3
grannskoðar, 4 sneið,
5 hreyfing, 6 næðing,
9 órólegur, 11 leiðum,
16 ágjöf, 17 reykja, 19
heiður, 20 beita.
Lausn:
Lárétt: 1 svög, 4 afls, 7 nauða, 8 lænu, 10 drög, 12 mör, 13 stíg, 14 ólga, 15 ætt, 16
próf, 18 tæma, 21 siður, 22 svar, 23 nafn. Lóðrétt: 1 sæl, 2 önn, 3 gaumgæfir, 4
aðdróttun, 5 far, 6 súg, 9 æstur, 11 örgum, 16 pus, 17 ósa, 19 æra, 20 agn.
Ótrúlegt en satt
TEDDY BACON
FRÁ CHESKÍRI Á ENG
LANDI MISSTI
ÚRIÐ SITT Í GÍBRALTA
RSUNDIÐ 1941,
ÞAÐ FANNST OG ÞVÍ
VAR SKILAÐ TIL
HANS 67 ÁRUM SÍÐA
R – Í FULL-
KOMNU LAGI!
ÍBÚAR Í VOINESTI Í RÚMENÍU
ENDURKUSU FYRRVERANDI
BÆJARSTJÓRA, NECULAI IVAS-
CU, Í STÖÐU BÆJARSTJÓRA,
ÞRÁTT FYRIR AÐ HANN HEFÐI
DÁIÐ 15. JÚNÍ 2008!
ÞÚSUNDIR
SVARTRA PLASTKÚLNA FLJÓTA Á YFIRBORÐI
IVANHOE-VATNSBÓLSINS Í LOS ANGELES, TIL AÐ
MYNDA SKUGGA FYRIR VATNIÐ OG KOMA Í VEG
FYRIR MYNDUN KRABBAMEINSVALDANDI EFNA!