Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2010, Blaðsíða 21
ættfræði 9. júní 2010 miðvikudagur 21
Þór Saari
alþingismaður
Þór fæddíst á Miami Beach í Flórída
og ólst þar upp til sex ára aldurs en
síðan í Rauðárholtinu í Reykjavík.
Hann lauk landsprófum frá
Vörðuskóla árið 1976, lauk B.Sc.-
prófi í markaðsfræði frá University
of South Carolina 1991, lauk MA-
prófi í hagfræði frá New York Uni-
versity 1995 og lauk prófi til kenn-
araréttinda fyrir framhaldsskólastig
frá HA árið 2000.
Þór var háseti og bátsmaður hjá
Eimskipafélagi Íslands 1977–87, var
enskukennari í Barcelona 1991–
92, aðstoðarhagfræðingur hjá SOM
Eco nomics – The Brenner Group,
í New York 1993–95, hagfræðing-
ur hjá The Conference Board í New
York 1995–97, var ritstjóri UN Sta-
tistical Yearbook (41. útgáfu) hjá
Sameinuðu þjóðunum í New York,
1997. Hann var hagfræðingur hjá
Seðlabanka Íslands 1997–2001,
hagfræðingur hjá Lánasýslu ríkis-
ins 2002-2007, stundakennari við
Tækniskólann frá 2006, og ráðgjafi
hjá OECD í París 2008–2010.
Þór hefur verið alþingismaður
Suðvesturlands frá 2009 fyrir Borg-
arahreyfinguna, síðan Hreyfing-
una. Hann hefur setið í efnahags-
og skattanefnd og fjárlaganefnd
frá 2009 og í sérnefnd um stjórnar-
skrármál sbr. 42 gr. þingskapa frá
2010.
Þór sat í trúnaðarmannaráði Sjó-
mannafélags Reykjavíkur 1984–91,
var trúnaðarmaður SÍNE fyrir ís-
lenska stúdenta í Suður-Karólínu-
fylki 1988–91, talsmaður Amnesty
International fyrir afnámi dauða-
refsinga í Suður-Karólínu 1988–91,
sat í stjórn Columbia Film Society,
Columbia, Suður-Karólínu, 1988–
91, sat í stjórn Breiðavíkursamtak-
anna frá 2008 og í stjórn Samtaka
um betri byggð frá 2008.
Fjölskylda
Eiginkona Þórs var Sólveig Jóhann-
esdóttir, f. 26.9. 1962. Þau skildu.
Foreldrar Sólveigar eru Jóhannes F.
Vestdal, kennari í Reykjavík, og Elín
Sólveig Benediktsdóttir, fyrrv. starfs-
maður hjá sænska sendiráðinu og
húsmóðir.
Dóttir: Hildigunnur, 2.12. 1999,
nemi.
Systir Þórs er Anna B. Saari, f.
1954, sérkennari, búsett í Reykjavík
Foreldrar Þórs voru Lee Elis Roi
Saari, f. 1915, d. 1968, flugvirki hjá
American Overseas Airlines, og
Rannveig Steingrímsdóttir, f. 25.10.
1925, d. 2.7. 1994, fulltrúi hjá Trygg-
ingum hf.
Ætt
Rannveig var systir Tryggva, föður
dr. Karls, prófessors í læknisfræði-
legri efnafræði. Rannveig var dótt-
ir Steingríms, sjómanns í Reykjavík
Magnússonar, sjómanns í Reykjavík,
bróður Oddrúnar, ömmu Kristins
Björnssonar sálfræðings, og Teits,
afa knattspyrnuþjálfaranna Teits
Þórðarsonar og Ólafs Þórðarsonar.
Magnús var sonur Páls, b. í Ártúni
Magnússonar, b. í Úthlíð Sigurðs-
sonar. Móðir Magnúsar var Margrét,
systir Álfs, langafa Þóru, langömmu
Garðars Mýrdal, yfireðlisfræðings
við Landspítalann. Álfur var einnig
langafi Þorkels, langafa Páls Jens-
sonar, forstöðumanns Reiknistofn-
unar HÍ, og langafa Steinunnar,
móður Mörtu Guðjónsdóttur vara-
borgarfullrúa. Systir Margrétar var
Sesselja, langamma Kristjáns, lang-
afa Þórðar Harðarsonar, prófessors
og yfirlæknis og Odds Bjarnasonar
læknis. Margrét var dóttir Ara, b. í
Götu Bergssonar, ættföður Bergs-
ættar Sturlaugssonar. Móðir Páls var
Guðrún Pálsdóttir. Móðir Magnús-
ar sjómanns var Halldóra Jónsdótt-
ir, b. í Kjarnholtum Gíslasonar, b.
þar Jónssonar. Móðir Steingríms var
Rannveig Brynjólfsdóttir, b. í Norð-
urgarði í Eyjum Halldórssonar, b. í
Akurey í Landeyjum Einarssonar.
Móðir Rannveigar var Vilborg
Sigþrúður Vigfúsdóttir, b. í Hraunbæ
og Heiðarseli í Álftaveri Árnason-
ar, b. í Skálmarbæ Jónssonar. Móðir
Vigfúsar var Sigríður Jónsdóttir, syst-
ir Runólfs, langafa Helga Þorláks-
sonar skólastjóra, föður dr. Þorkels
stærðfræðiprófessors. Móðir Vil-
borgar var Þóranna Ásgrímsdóttir,
b. í Múlakoti Pálssonar og Vilborgar,
systur Karitasar, móður Jóhannesar
Kjarval. Vilborg var dóttir Þorsteins,
b. í Króki í Landbroti Sverrissonar.
Þór verður við þingstörf á afmæl-
isdaginn.
30 ára
n Marta Wszeborowska Skriðustekk 14,
Reykjavík
n Zanda Kruze Bjólfsgötu 3, Seyðisfirði
n Halldór Eggertsson Laufbrekku 11, Kópavogi
n Bryndís Dröfn Traustadóttir Merkigili 16,
Akureyri
n Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson Laugavegi
72, Reykjavík
n Karólína Einarsdóttir Hörðukór 5, Kópavogi
n Monika Rupinska Álfaskeiði 70, Hafnarfirði
n Andrius Barodkinas Kleifarvegi 6, Reykjavík
n Sigtryggur Kolbeinsson Strandvegi 23,
Garðabæ
n Katla Kristjánsdóttir Hákotsvör 3, Álftanesi
n Nenita Margrét Antonio Aguilar Þrastar-
lundi 19, Garðabæ
n Björn Rúnar Guðmundsson Hólmaseli 2,
Reykjavík
40 ára
n Annalisa Naldi Eskivöllum 1, Hafnarfirði
n Alicja Helena Kaczor Daggarvöllum 4a,
Hafnarfirði
n Dariusz Lucjan Raczkiewicz Hraunbæ 6,
Reykjavík
n Helga Hildur Snorradóttir Hátúni 7,
Reykjanesbæ
n Eyþór Sigfússon Holtsbúð 42, Garðabæ
50 ára
n Marteinn Marteinsson Þverbrekku 2,
Kópavogi
n Svavar Sædal Einarsson Móavegi 5, Reykja-
nesbæ
n Kristján Jóhann Sigvaldason Írabakka 22,
Reykjavík
n Gústav Kristján Gústavsson Fálkastíg 8,
Álftanesi
n Emilía Einarsdóttir Rauðarárstíg 33,
Reykjavík
n Guðmundur Örn Halldórsson Viðarrima
48, Reykjavík
n Hans Gústafsson Laufásvegi 19, Reykjavík
n Björn Reynald Ingólfsson Skógarási 7,
Hafnarfirði
n Þorsteinn Sigvaldason Reykjabyggð 19,
Mosfellsbæ
n Hjördís D. Bech Ásgeirsdóttir Seljabraut
72, Reykjavík
60 ára
n Karel Kristjánsson Kleppsvegi 124, Reykjavík
n Þórdís Guðmundsdóttir Hörgslundi 6,
Garðabæ
n Steinþór Ómar Guðmundsson Vesturtúni
48, Álftanesi
n Haraldur Harðarson Langholtsvegi 165,
Reykjavík
n Birna Baldursdóttir Skógargötu 10b, Sauð-
árkróki
n Daníel Guðmundsson Klyfjaseli 12, Reykjavík
n Árni Jónsson Freyvangi 20, Hellu
n Sævar Haraldsson Ljósheimum 16a,
Reykjavík
n Birgir Þór Sigurbjörnsson Dalalandi 8,
Reykjavík
n Drífa Björnsdóttir Hraunholti 4, Garði
n Kristín Guðjónsdóttir Mánagötu 21, Reyð-
arfirði
n Sæmundur Harðarson Ljósheimum 22,
Reykjavík
n Ingibjörg Flygenring Köldulind 5, Kópavogi
70 ára
n Stella Aðalsteinsdóttir Hátúni 6, Reykjavík
n Bjarni Þórðarson Hæðargerði 24, Reyðarfirði
75 ára
n Sigurður Runólfsson Langholti 17, Akureyri
n Nína Ólafsdóttir Miðhúsum, Akranesi
n Úlfur Markússon Berjarima 34, Reykjavík
n Guðný Sigurbjörg Thordersen Hæðargötu
1, Reykjanesbæ
n Geir Björnsson Kveldúlfsgötu 12, Borgarnesi
80 ára
n Valgerður Kristjánsdóttir Sólhlíð 19f, Vest-
mannaeyjum
n Þór Heimir Vilhjálmsson Miðleiti 10,
Reykjavík
n Kristján Vilmundarson Ásgarði 67, Reykjavík
85 ára
n Málfríður Árnadóttir Kleppsvegi 118,
Reykjavík
n Jón R. Jónsson Miklagarði, Akureyri
n Guðmundur Magnússon Hlíðarhúsum 3,
Reykjavík
90 ára
n Margrét Halldórsdóttir Dalbraut 27,
Reykjavík
50 ára í dag
30 ára
n Abena Acheampomaa Darko Hraunbæ 109,
Reykjavík
n Bjarni Þór Pétursson Laugarásvegi 45,
Reykjavík
n María Huld Ingólfsdóttir Miðgarði 9d,
Egilsstöðum
n Svavar Már Gunnarsson Breiðuvík 8,
Reykjavík
n Róbert Orri Stefánsson Hraunkambi 4,
Hafnarfirði
n Gísli Freyr Valdórsson Sörlaskjóli 16,
Reykjavík
n Arnar Valgeir Sigurjónsson Vesturvegi 25b,
Vestmannaeyjum
n Jóhanna Arnórsdóttir Engjaseli 81, Reykjavík
n Margrét Erla Haraldsdóttir Stekkjarkinn 15,
Hafnarfirði
n Sigrún Sumarliðadóttir Öldugötu 3,
Reykjavík
n Einar Dagfinnur Klemensson Glitvöllum 24,
Hafnarfirði
n Ása Hrund Ottósdóttir Eskivöllum 9b,
Hafnarfirði
n Davíð Nóel Jógvansson Purkhús Álfheimum
28, Reykjavík
n Rut Hauksdóttir Skálatúni 16, Akureyri
n Ragna Kjartansdóttir Meistaravöllum 13,
Reykjavík
n Natalie Guðríður Gunnarsdóttir Ingólfs-
stræti 21c, Reykjavík
40 ára
n Gerður Kristný Guðjónsdóttir Bauganesi
6, Reykjavík
n Ágústa Björk Hestnes Norðurtúni 7, Álftanesi
n Guðrún Rós Maríusdóttir Langholtsvegi 103,
Reykjavík
n Agnes Guðríður Agnarsdóttir Akurhvarfi
1, Kópavogi
n Helgi Þór Jóhannsson Vallengi 5, Reykjavík
n Markús Þ. Beinteinsson Asparholti 14,
Álftanesi
n Jóhann Þór Rúnarsson Tröllhólum 10, Selfossi
50 ára
n Ragnhildur Margeirsdóttir Hraunsvegi 23,
Reykjanesbæ
n Kristín Hanna Siggeirsdóttir Hrauntungu
87, Kópavogi
n Anton Rúnar Helgason Holtabrún 1, Bol-
ungarvík
n Elín Margrét Lýðsdóttir Ásvegi 14, Akureyri
n Sigurður Pálsson Miðhúsum 44, Reykjavík
n Magnea Þuríður Ingvarsdóttir Vesturtúni
23, Álftanesi
n Anna Ragnheiður Vignir Álfheimum 58,
Reykjavík
n Jóna Magnea Magnúsdóttir Gerðhömrum
17, Reykjavík
n Jóhanna Elín Gunnlaugsdóttir Stíflu,
Hvolsvelli
n Tómas Guðmundsson Bakkatjörn 15, Selfossi
n Sigurður Ingvar Steinþórsson Kleppsvegi
26, Reykjavík
n Hulda Axelsdóttir Gyðufelli 10, Reykjavík
n Kristján Jóhann Stefánsson Kleppsvegi 66,
Reykjavík
60 ára
n Árni Arnarson Ársölum 3, Kópavogi
n Þórarinn Sigurgeirsson Þverási 53, Reykjavík
n Ingvar Jónadab Rögnvaldsson Breiðvangi
66, Hafnarfirði
n Katrín Theódórsdóttir Birkimel 6b, Reykjavík
n Karen Þorsteinsdóttir Birkigrund 28,
Kópavogi
n Grétar Baldursson Garðhúsum 6, Reykjavík
n Guðmundur Jörundsson Sóleyjarhlíð 1,
Hafnarfirði
n Áslaug Jóhanna Guðjónsdóttir Leirubakka
18, Reykjavík
n Sigurbjörg Sveinsdóttir Hlíðarbóli, Hvolsvelli
n Guðlaugur Grétar Björnsson Austurgerði 1,
Vestmannaeyjum
n Eiríkur Páll Einarsson Kirkjuvöllum 3, Hafn-
arfirði
70 ára
n Jónas Gestsson Ljárskógum 4, Reykjavík
n Kristín María Þorvaldsdóttir Æsufelli 4,
Reykjavík
n Páll Trausti Jörundsson Seiðakvísl 15,
Reykjavík
75 ára
n Jóhann B Sigurgeirsson Aðalstræti 9,
Reykjavík
n Hrafn Þórisson Fornhaga 25, Reykjavík
n Kjartan Konráð Úlfarsson Ásbúð 77,
Garðabæ
85 ára
n Helga Hermóðsdóttir Þórðarsveig 3,
Reykjavík
n Eyjólfur E. Jónsson Norðurbrún 1, Reykjavík
n Anna Júlíusdóttir Hlíðarvegi 45, Siglufirði
n Þorsteinn Berent Sigurðsson Klapparhlíð
5, Mosfellsbæ
til hamingju ingju
afmæli 9. júní
30 ára í dag
Hallur fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Breiðholtinu. Hann var í
Seljaskóla, stundaði nám við MR
og Fjölbrautaskólann í Breiðholti
en hætti námi og stofnaði auglýs-
ingastofuna Deluxe árið 1999 og
starfaði þar sjálfur sem grafískur
hönnuður. Hann var síðan grafísk-
ur hönnuður og sá um markaðs- og
auglýsingamál hjá Ferðaskrifstofu
Íslands 2007–2009 er hann settist
aftur á skólabekk.
Fjölskylda
Bræður Halls eru Gunnar Fjalar
Helgason, f. 28.3. 1971, starfsmað-
ur hjá vogunarsjóðnum Boreas
Capital, búsettur í Mosfellsbæ; Ótt-
ar Örn Helgason, f. 17.6. 1978, hag-
fræðingur, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Halls eru Helgi Jó-
hannsson, f. 23.4. 1951, forstjóri
í Reykjavík, og Hjördís Margrét
Bjarnason, f. 31.5. 1952, lífeinda-
fræðingur hjá Íslenskri erfðagrein-
ingu.
Ætt
Helgi er sonur Jóhanns, símstjóri á
Keflavíkurflugvelli Péturssonar Vil-
helm, umsjónarmanns frá Áreyj-
um Jóhannssonar, b. í Áreyjum Pét-
urssonar. Móðir Péturs Vilhelms
var Jóhanna Indriðadóttir, hrepps-
stjóra á Reyðarfirði Ásmundssonar,
b. á Hallbjarnarstöðum í Skriðdal
Indriðasonar, bróður Ólafs, próf-
asts á Kolfreyjustað, föður skáld-
anna og alþingismannanna Páls og
Jóns. Móðir Jóhanns símstjóra var
Sóley Sölvadóttir, bóksala í Reykja-
vík Jónssonar.
Móðir Helga er Kristrún, syst-
ir Árna Helgasonar, fyrrv. stöðvar-
stjóra í Stykkishólmi, föður Helga
skólastjóra. Kristrún er dóttir Helga,
kaupmanns á Eskifirði, bróður El-
ínborgar, móður Helga Seljan og
ömmu Davíðs Baldurssonar, pr. á
Eskifirði. Helgi var einnig bróðir
Guðrúnar, ömmu Harðar Zophan-
íassonar, skólastjóra í Hafnarfirði.
Helgi var sonur Þorláks, b. á Kára-
stöðum í Austur-Húnavatnssýslu
Oddssonar, b. í Oddskoti í Reykja-
vík Oddssonar. Móðir Helga var
Ingigerður Helgadóttir, b. á Svína-
vatni Benediktssonar, og Jóhönnu
ljósmóður Steingrímsdóttur, b. á
Brúsastöðum, bróður Steinunnar,
ömmu Bjarna, afa Ólafs Ólafssonar,
fyrrv. landlæknis og Jónasar Rafnar
bankastjóra. Steingrímur var sonur
Páls, pr. á Undirfelli Bjarnasonar.
Móðir Páls var Steinunn Pálsdóttir,
systir Bjarna landlæknis.
Móðir Kristrúnar var Vilborg,
systir Friðriks, föður Helga Seljan.
Vilborg var dóttir Árna, útgerðar-
manns á Eskifirði Halldórssonar,
b. á Högnastöðum í Helgustaða-
hreppi Árnasonar. Móðir Vilborg-
ar var Guðný Sigurðardóttir, b. á
Tunguhaga á Völlum Péturssonar.
Hjördís Margrét Bjarnason er
dóttir Nicolai Bjarnason skrifstofu-
manns og Ástu Gissurardóttur hús-
móður.
Hallur Már Helgason
nemi í tölvunarfræði við Hr
til hamingju
afmæli 10. júní