Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2010, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2010, Blaðsíða 31
16.10 Stiklur - Undir hömrum, björgum og hengiflugum Stiklað er um við Önundarfjörð, Dýrafjörð og Arnarfjörð þar sem brött og illkleif fjöll setja mark sitt á mannlífið, einkum að vetrarlagi. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Fyrst sýnt 1984. 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Setningartónleikar HM í fótbolta Meðal þeirra sem koma fram á setningartónleik- unum í Jóhannesarborg eru Shakira, John Legend, Angelique Kidjo, Alicia Keys og Black Eyed Peas. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Setningartónleikar HM í fótbolta Meðal þeirra sem koma fram á setningartónleik- unum í Jóhannesarborg eru Shakira, John Legend, Angelique Kidjo, Alicia Keys og Black Eyed Peas. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (133:134) (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Framtíðarleiftur (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Dularfullur atburður veldur því að fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautján sekúndur, og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eftir hálft ár. Alríkislögreglumaður í Los Angeles reynir að komast að því hvað gerðist og hver olli því og koma upp gagnagrunni yfir framtíðarsýnir fólks. Meðal leikenda eru Joseph Fiennes, John Cho, Jack Davenport, Courtney B. Vance, Sonya Walger, Brian O‘Byrne, Christine Woods, Zachary Knighton og Peyton List. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Berlínaraspirnar (4:8) (Berlinerpoplene) Norskur myndaflokkur frá 2007 byggður á vinsælum skáldsögum eftir Anne B. Ragde um hversdagslegt en um leið óvenjulegt líf Neshov- fjölskyldunnar. Leikstjórar eru Anders T. Andersen og Sirin Eide og meðal leikenda eru Nils Sletta, Espen Skjønberg, Bjørn Sundquist, Jon Øigarden, Andrine Sæther, Morten Rose. e. 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.20 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.30 Dagskrárlok AFþreying 9. júní 2010 MiðViKUDAgUr 31 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Harry and Toto, Litla risaeðlan, Stuðboltastelpurnar, Scooby-Doo og félagar 08:15 Oprah (Oprah) 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk) 10:55 Logi í beinni (Logi í beinni) Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþáttakonungnum Loga Bergmann en hann hefur einstakt lag á að fá vel valda og landsþekkta viðmælendur sína til að sleppa fram af sér beislinu og sýna á sér réttu hliðina - þá skemmtilegu. Einnig verður boðið uppá tónlistaratriði og ýmsar uppákomur og fyrir vikið er þátturinn fullkomin uppskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna. 11:50 Amazing race (9:11) (Kapphlaupið mikla) Tólfta þáttaröðin af kapphlaupinu þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. Að þessu sinni hefst kapphlaupið í Los Angeles. Liðin leggja af stað frá Playboy-setrinu og eins og áður eru keppendur afar ólíkir en öll með það sameiginlegt að vilja sigra. 12:35 nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 nCiS (19:19) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hætturlegri í þessari fimmtu seríu. 13:45 La Fea Más Bella (182:300) (Ljóta-Lety) 14:30 La Fea Más Bella (183:300) (Ljóta-Lety) 15:15 The O.C. (12:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin McKenzie og Peter Gallagher. 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og félagar, Stuðboltastelpurnar, Harry and Toto, Litla risaeðlan 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (2:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (6:24) (Tveir og hálfur maður) Fjórða sería af þessum bráðskemmtilega þætti um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. (6:24) Charlie verður skelfingu lostinn þegar hann uppgötvar að nýja kærastan er alveg eins og mamma hans. 19:45 How i Met your Mother (3:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) Í þessari fjórðu seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20:10 Matarást með rikku (6:8) (Matarást með Rikku) Friðrika Hjördís Geirsdóttir sækir heim þjóðþekkta Íslendinga, sem eiga það sameiginlegt að eiga í misjafnlega löngu en í öllum tilfellum alveg eldheitu ástarsambandi við matargerð. Rikka mun fylgjast með þessum sælkerum undirbúa eitt af sínum margrómuðu matarboðum. 20:40 nCiS (23:25) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöttu seríu. 21:25 Fringe (17:23) (Á jaðrinum) Önnur þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 22:10 The Wire (2:10) (Sölumenn dauðans) Fimmta syrpan í hörkuspennandi myndaflokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. Eiturlyf eru mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi. 23:10 Steindinn okkar Drepfyndinn sketstaþáttur með nýstirninu Steinda Jr. sem sér um grínið en nýtur einnig stuðnings frá heilum haug af þjóðþekktum Íslendingum, jafnt þeim sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hinum sem þekktir eru fyrir allt annað en að leika og grínast. þátturinn er ekki við hæfi ungra barna og viðkvæmra. 23:35 Twenty Four (19:24) Áttunda serían af spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustu- manninum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðarástand skapast í New York renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru sinni áður. 00:20 Cold Case (22:22) (Óleyst mál) 01:05 The Mentalist (21:23) (Hugsuðurinn) 01:50 Supernatural (14:16) (Yfirnáttúrulegt) 02:30 Hot Fuzz (Lögga í vanda) 04:25 Zu Warrior (Stríðsmaðurinn) 06:05 How i Met your Mother (3:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 18:15 PgA Tour Highlights (Memorial Tournament Presented By Morgan Stanely) 19:10 inside the PgA Tour 2010 (Inside the PGA Tour 2010) 19:35 Augusta Masters Official F 20:30 Veitt með vinum (Miðfjarðará) 21:00 Kraftasport 2010 (Arnold Classic) 21:35 Poker After Dark (Poker After Dark) 22:25 Atvinnumennirnir okkar (Hermann Hreiðarsson) 23:00 nBA körfuboltinn (Boston - LA Lakers) 01:00 nBA körfuboltinn (Boston - LA Lakers) Bein utsending fra leik Boston og Lakers i lokaurslitum NBA körfuboltans. 19:05 Season Highlights (Season Highlights) 20:00 Premier League World 20:30 PL Classic Matches (Chelsea - Man Utd, 1999) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21:00 HM 4 4 2 - upphitun (HM 4 4 2 - upphitun) Fyrsti þatturinn af 4 4 2 þar sem Logi Bergmann og Ragna Loa Stefansdottir hita upp fyrir HM 2010 i Suður Afriku. Liðin, leikmennirnir, stuðningsmenn- irnir og allt milli himins og jarðar skoðað og krufið til mergjar asamt goðum gestum. 21:45 Football Legends (Diego Simeone) 22:15 enska úrvalsdeildin (Chelsea - Man. City) 23:55 HM 4 4 2 - upphitun (HM 4 4 2 - upphitun) 08:00 Paris, Texas 10:20 i‘ts a Boy girl Thing (Stelpu og strákapör) Rómantísk gamanmynd um hina prúðu Nell sem er stórglæsileg og hæfiliekarík námsmær og Woody sem er fótboltastjarna skólans, en veður ekki í vitinu. Eftir riflildi á fornmunasafni breytist líf þeirra til muna þar sem þau vakna daginn eftir í líkama hvors annars. Nú reynir á samskipti þeirra því þau komast fljótlega að því að saman hljóta þau að geta unnið betur að því að snúa við þessari bölvun. 12:00 Bedtime Stories (Sögur fyrir svefninn) 14:00 Paris, Texas Dramatísk og áhrifamikil mynd um mann sem ráfar minnislaus út úr eyðimörkinni og inn í sitt gamla líf sem hann hafði sagt skilið við fyrir nokkrum árum. Bróðir hans tekur hann upp á sína arma og hjálpar honum við að ná sáttum við fjölskyldu og vini. 16:20 i‘ts a Boy girl Thing (Stelpu og strákapör) 18:00 Bedtime Stories (Sögur fyrir svefninn) Stórskemmtileg gamanmynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna um mann sem dreymir um að verða hótelstjóri á hóteli sem faðir hans byggði upp en nú vinnur hann sem húsvörður á hótelinu. Þegar hann tekur að sér að gæta tveggja barna systur sinnar verður breyting á þegar sögurnar sem hann segir þeim fyrir svefninn taka á óútskýranlegan hátt að rætast. 20:00 The Things About My Folks (Fjölskyldan mín) 22:00 Forgetting Sarah Marshall (Ástarsorg) Sprenghlægileg gamanmynd um rómantíska kvikmyndaskáldið Peter sem sér ekki sólina fyrir kærustu sinni Söruh Marshall. Þegar hún slítur sambandinu fyrirvaralaust reynir Peter að gleyma henni og skellir sér í frí til Havaí. Fljótlega kemur í ljós að Sarah er stödd á sama hóteli og Peter með nýja kærastann upp á arminn og þá fer af stað drepfyndin atburðarrás. 00:00 The Squid and the Whale (Smokkfiskur- inn og hvalurinn) 02:00 Privat Moments (Einkastundir) 04:00 Forgetting Sarah Marshall (Ástarsorg) 06:00 The Love guru (Ástargúrúinn) 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 gilmore girls (22:22) (Mæðgurnar) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Mercy (8:22) (Hjúkkurnar) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst með lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman sem hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum í New Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í samböndum sem færa þeim litla ánægju enda verja þær alltof miklum tíma í vinnunni þar sem baráttan upp á líf og dauða er daglegt brauð. 22:35 ghost Whisperer (18:23) (Draugahvíslarinn) Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni öllum stundum. 23:20 goldplated (8:8) (Gullni vegurinn) Bresk þáttaröð í anda Footballer‘s Wifes og Mile High. Hér er sagt frá skrautlegu lífi ungra glæsikvenna sem hafa þau einu framtíðaráform að gifta sig til fjár. En það sem verra er að þær kæra sig kollóttar um hvaðan auður nýju herranna kemur. 00:10 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 00:55 gilmore girls (22:22) (Mæðgurnar) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 01:40 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 02:10 Fréttir Stöðvar 2 03:00 Tónlistarmyndbönd frá nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 rachael ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:25 rachael ray 17:10 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 17:55 America‘s next Top Model (7:12) (e) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Núna reynir á persónutöfra stúlknanna á tískusýningu og myndatakan fær hárin til að rísa. 18:40 H2O (8:26) Skemmtileg unglingaþáttaröð um þrjár sextán ára stelpur sem hugsa um fátt annað en föt, ströndina og stráka. En dag einn festast þær í dularfullum helli og líf þeirra breytist að eilífu. 19:05 America‘s Funniest Home Videos (49:50) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:30 Matarklúbburinn (2:6) Landsliðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran grillar gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana. Hrefna er með skemmtilegar og spennandi uppskriftir sem hún kryddar með nýjum hugmyndum. 19:55 King of Queens (5:22) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:20 Family guy (4:14) Teikinmyndasería með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. Joe losnar úr hjólastólnum og getur gert miklu meira en áður. Þegar vinirnir geta ekki fylgt honum eftir finnur hans sér nýja, íþróttamannslegri vini. 20:45 Parks & recreation (6:24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie, Ann og hinir í leikvalladeildinni bjóðast til að hjálpa til við að byggja leikvöll í nágrannabæ Pawnee. Þegar verkið er klárað á einum degi verður Leslie svekkt yfir hversu illa gengur að fá að byggja leikvöllinn sem hún er að berjast fyrir í Pawnee og þyggur ráð frá Mark um hvernig hún geti komist framhjá kerfinu. 21:10 royal Pains (8:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um ungan lækni sem slær í gegn sem einkalæknir ríka fólksins í Hamptons. Hank kemst að því að Boris hefur eitthvað að fela. Kona sem lendir í umferðarslysi er með innvortis meiðsli sem koma ekki strax í ljós og Divya fær unnusta sinn í heimsókn. 22:00 Law & Order (7:22) 22:50 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Aðalgestur hans að þessu sinni er grínistinn Chris Rock. Þá kíkir glamúrgellan Nicole „Snooki“ Polizzi í heimsókn og Sting tekur lagið. 23:35 The good Wife (22:23) (e) Bandarísk þáttaröð um konu sem snýr aftur til starfa sem lögfræðingur eftir að eiginmaður hennar lendir í kynlífshneyksli og er dæmdur í fangelsi fyrir spillingu í opinberu starfi. Eli Gold reynir að fá kærurnar á hendur Peter felldar niður og Alicia er fengin til að verja hinn siðlausa Colin Sweeney sem var áður sýknaður fyrir morðið á eiginkonu sinni en er aftur sakaður um morð þegar hún kemur að honum handjárnuðum við dauða konu. Hann ber við sjálfsvörn. 00:25 Bass Fishing (1:8) (e) 01:10 King of Queens (5:22) (e) 01:35 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 20:00 Hrafnaþing Sitt lítið af hvoru,kallinum er mikið niðri fyrir,ræðir metangasframleiðslu og skoðar bætt hugarfar í Seðlabankanum 21:00 eitt fjall á viku Í dag er gengið á Skælinga 21:30 Birkir Jón Varaformaður framsóknar grefst af hörku fyrir um launahneykslið í Seðlabankanum MiðLUngS 9 4 5 7 3 6 6 3 9 2 2 5 8 6 2 5 1 7 5 6 7 8 3 2 3 6 5 9 7 1 8 4 9 6 7 5 Puzzle by websudoku.com AUðVeLD erFið MJög erFið 8 5 1 6 4 2 7 5 9 1 2 5 1 4 7 3 6 2 6 9 2 4 4 8 6 1 3 1 9 Puzzle by websudoku.com 8 1 3 6 2 8 5 4 1 5 4 9 2 3 8 1 3 6 2 7 3 1 7 7 3 4 Puzzle by websudoku.com 1 8 3 5 2 7 6 1 4 8 1 9 3 3 7 5 6 2 7 5 7 9 1 4 6 5 9 1 Puzzle by websudoku.com LAUSnir úr SÍðASTA BLAði 9 7 2 4 6 3 8 1 5 4 5 3 8 1 2 9 6 7 1 6 8 7 9 5 4 2 3 6 2 9 1 5 7 3 4 8 8 1 7 9 3 4 2 5 6 3 4 5 6 2 8 1 7 9 7 8 6 2 4 9 5 3 1 5 9 4 3 7 1 6 8 2 2 3 1 5 8 6 7 9 4 Puzzle by websudoku.com A U ð V eL D 9 3 1 7 8 4 6 2 5 7 5 6 9 3 2 1 4 8 4 8 2 1 5 6 7 9 3 1 4 5 2 9 3 8 6 7 3 6 7 8 4 1 2 5 9 8 2 9 5 6 7 4 3 1 6 7 4 3 1 5 9 8 2 2 9 3 6 7 8 5 1 4 5 1 8 4 2 9 3 7 6 Puzzle by websudoku.com M ið LU n g S 5 3 8 6 4 1 9 2 7 9 7 6 8 3 2 4 1 5 2 1 4 7 5 9 8 6 3 6 9 2 4 1 7 3 5 8 1 8 7 3 6 5 2 9 4 3 4 5 2 9 8 1 7 6 4 5 1 9 8 6 7 3 2 8 2 9 5 7 3 6 4 1 7 6 3 1 2 4 5 8 9 Puzzle by websudoku.com er Fi ð 2 9 3 5 6 1 7 4 8 8 6 5 2 4 7 1 3 9 4 7 1 8 9 3 2 5 6 9 8 4 1 2 6 5 7 3 6 3 7 9 5 4 8 2 1 1 5 2 7 3 8 9 6 4 3 2 8 6 7 9 4 1 5 7 4 9 3 1 5 6 8 2 5 1 6 4 8 2 3 9 7 Puzzle by websudoku.com M Jö g e r Fi ð 1 2 5 79 3sudoku dagskrá Fimmtudagur 10. júní Sjónvarpið Stöð 2 Skjár einn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 extra Stöð 2 bíó ínn 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lausn: Lárétt: 1 mörk, 4 mæta, 7 Arnór, 8 líka, 10 tusk, 12 kíf, 13 stæk, 14 Amor, 15 afl, 16 vagn, 18 lýti, 21 endir, 22 líða, 23 naum. Lóðrétt: 1 möl, 2 rak, 3 krakkanna, mótfallin, 5 æru, 6 akk, 9 ístra, 11 stolt, 16 víl, 17 geð, 19 ýra, 20 ilm Lárétt: 1 skógur, 3 merka, 7 karl- mannsnafn, 8 einnig, 10 áflog, 12 deilur, 13 megn, 14 ástarguð, 15 máttur, 16 kerra, 18 galli, 21 lok, 22 þjást, 23 tæp. Lóðrétt: 1 grjót- mulningur, 2 kveikur, 3 barnanna, 4 andvíg, 5 heiður, 6 hag, 9 vömb, 11 hróðug, 16 barlómur, 17 skap, 19 væta, 20 lykt. gulapreSSan krossgáta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.