Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2010, Blaðsíða 32
Bara hættur við
lögsókn!
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður
aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt
að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.
veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga
sólarupprás
03:06
sólsetur
23:49
n Jón Baldvin Hannibalsson, fyrr-
verandi utanríkisráðherra og sendi-
herra, og Bryndís Schram, eigin-
kona hans, dvelja í góðu yfirlæti í
héraðinu Andalúsíu á Spáni í sum-
ar, þar sem þau eru að byggja sér
sumarhús. Hjónin eru vön því að
búa erlendis því Jón var sendiherra
um árabil og þá hafa þau einnig
dvalið áður í Andalúsíu. Jón Bald-
vin fylgist þó vel með ástandinu
heima á Íslandi því hann tók með
sér „nokkur kíló“ af
rannsóknarskýrslu
Alþingis, eins og
hann orðar það
sjálfur. Hann er
að sögn hæst-
ánægður með
skýrsluna
sjálfa.
Byggja hús í
andalúsíu
n Breska götublaðið Daily Star hef-
ur dregið til baka forsíðufrétt sína
frá því í vor um landsliðsmann-
inn Eið Smára Guðjohnsen, sem
var sakaður um að hafa heilsað að
hætti nasista á bar í Bretlandi. Í
stuttri athugasemd á vef blaðsins
segir einfaldlega: „Hr. Guðjohnsen
segir okkur, og við samþykkjum þá
skýringu, að hann hafi í rauninni
verið að segja frekar dónalegan
brandara í félagsskap
vina. Handabending-
ar hans áttu ekkert
skylt við nasisma.
Við erum ánægð
með að geta leiðrétt
málið.“
Eiður Smári er þar
með hættur
við að
lögsækja
blaðið
vegna
fréttar-
innar.
sagði Bara
dónaBrandara
n Svava Johansen er að loka tísku-
vöruverslun sinni Sautján sem er
ofarlega á Laugaveginum. Fyrirtæk-
ið sagði upp leigusamningi við Ás-
geir Bolla Kristinsson, fyrrverandi
eiginmann Svövu, sem á gamla
húsnæðið. Sautján mun þó líklega
ekki hverfa alfarið af Laugavegin-
um því Svava fundaði í vikunni um
að taka á leigu húsnæð-
ið þar sem Skífan var
áður til húsa. Skífan
skildi eftir sig sár
þegar hún var flutt af
besta stað á Lauga-
veginum, en nú
lítur út fyrir
að Svava
ætli að
vera
fljót að
setja
plást-
ur á
sár-
ið.
sautján í stað
skífunnar
komdu í áskrift!
512 70 80
dv.is/askrift
frjálst, óháð dagblað
„Þetta er uppáhaldsorðrómurinn
minn. Það er ekki nokkur skapaður
hlutur til í þessu. Ég hef verið að lesa
um þetta á bloggum. Þetta eru alveg
stórkostlegar hugmyndir sem því mið-
ur eru kolrangar. Björk styrkti okk-
ur ekki,“ segir Gaukur Úlfarsson, fjöl-
miðlafulltrúi Besta flokksins. Þrálátur
orðrómur hefur verið á sveimi um að
tónlistarstjarnan Björk Guðmunds-
dóttir hafi styrkt framboð Jóns Gnarrs
og félaga, langt umfram það sem leyfi-
legt er. Í bloggheimum var skrifað að
Björk hefði millifært allt að 30 millj-
ónir inn á bankareikning Besta flokks-
ins. Þessu vísar Gaukur alfarið á bug.
„Hver ætti hagur Bjarkar að vera af því
að styrkja stjórnmálaflokk um margar
milljónir?“ spyr Gaukur.
Samkvæmt lögum um fjármál
stjórnmálasamtaka frá 2006 mega
einstaklingar og lögaðilar í mesta lagi
styrkja stjórnmálaflokk um 300 þús-
und krónur á hverju ári. Ólöglegt er
fyrir stjórnmálaflokka að taka við
hærri fjárframlögum en sem því nem-
ur.
Gaukur segir að á meðan aðrir
flokkar í sveitarstjórnarkosningunum
hafi gefið út blöð og auglýst í sjónvarpi
og í dagblöðum hafi Besti flokkurinn
birt auglýsingar í einkamáladálkum í
smáauglýsingum. „Það er því enginn
fótur fyrir þessu. Kosningabaráttan
okkar var öll unnin í sjálfboðastarfi af
okkur sjálfum sem áttum sæti á lista
og fjölmörgum góðum vinum. Hitt er
annað mál að við óskuðum eftir opin-
berum stuðningi Bjarkar í kosningun-
um, en hún baðst undan því enda var
hún stödd erlendis,“ segir Gaukur.
helgihrafn@dv.is
Besti flokkurinn kveður niður þrálátan orðróm:
„Björk styrkti okkur ekki“
Björk söngkonan var sögð hafa
millifært um 30 milljónir króna á
reikning besta flokksins.
Mynd VEra PÁlSdóttir
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
3-5
3/5
5-8
9/5
5-8
8/5
0-3
9/6
3-5
10/7
0-3
13/9
3-5
10/6
3-5
14/11
5-8
7/4
0-3
9/6
5-8
10/6
3-5
9/6
5-8
10/8
5-8
9/6
5-8
10/7
5-8
9/5
3-5
7/3
0-3
11/8
0-3
11/8
0-3
7/5
0-3
8/6
5-8
12/9
5-8
10/7
0-3
16/12
5-8
9/6
3-5
11/8
3-5
12/9
3-5
9/5
3-5
9/6
0-3
10/6
3-5
3/5
3-5
14/10
3-5
14/10
0-3
10/6
0-3
9/6
3-5
11/7
5-8
7/4
3-5
14/12
0-3
10/5
0-3
16/13
3-5
14/9
3-5
12/9
0-3
0/3
3-5
14/9
3-5
3/5
3-5
15/11
0-3
16/12
0-3
11/8
3-5
14/10
0-3
16/11
3-5
9/6
3-5
11/8
5-8
10/7
0-3
11/8
0-3
10/7
5-8
10/8
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
15/12
16/12
17/14
15/12
19/15
20/16
x/x
23/19
25/22
19/16
20/17
19/15
17/14
16/14
23/19
x/x
23/19
21/19
16/13
15/12
13/11
14/11
22/18
23/18
x/x
21/19
25/20
14/11
18/15
15/12
12/9
19/16
22/18
x/x
22/19
21/18
veðrið úti í heimi í dag og næstu daga
riGninGin Er nauðSynlEG! Þó rigningar´-
veður sé ekki á óskalista þeirra sem eru í útilegu,
er rigningin engu að síður svo nauðsynleg að ef hennar
gætti ekki, yrðu tjaldssvæði lítt spennandi þegar þau eru
skrælnuð af þurrki. morgundagurinn er rigningardagur
en síðan kemur aftur rigningarhlé á ný.
atHuGaSEMd VEðurfræðinGS
13
12
11
6 15
9
17
10
1412
14 9
2
6
6
13
66
8
8
6
00 4
1
Hitakort litirnir
í kortinu tákna
hitafar á landinu.
sjá kvarða.
Loks breytingar á veðrinu
HöfuðBorGarSVæðið nú
eru loks að verða umtalsverðar
breytingar á veðrinu. Dagurinn í
dag verður reyndar góður, skýjað
með köflum og hætt við
þokusúld. hitinn verður á
bilinu 10-13 stig.
landSByGGðin
Þær breytingar eru að verða að í dag má búast
við björtu veðri með köflum á landinu, að
líkindum bjartast norðan- og austanlands
og jafnvel suðaustan til einnig en á morgun
þykknar upp með rigningu eða skúrum
all víða, einkum þó sunnan og vestan til. Það
er vafalítið kærkomin væta allvíða, ekki síst
sunnanlands þar sem öskuský hafa gert fólki
lífið leitt síðustu vikur. síðan þornar upp
á föstudagseftirmiðdag á ný og léttir til
og helgin verður hægviðrasöm með þurru
veðri víðast hvar og björtu með köflum, sýnu
bjartast suðaustan- og austanlands.
BESta ÚtilEGuVEðrið
í dag verður víðast gott veður, einkum
norðan- og austanlands. breytingarnar verða
á morgun og þá er best að vera norðaustast
og austast til að forðast þá vætu sem er í kortunum. hlýtt
verður í veðri áfram.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEðrið MEð SiGGa StorMi siggistormur@dv.is
tt
rigningarveður sé ekki á óskalista þ i ra sem
eru í útile u er rigningin engu að sí ur svo nauðsynleg
að ef h nnar gæt i ekki ru tjaldsvæði lítt spennandi,
skrælnuð af þur ki. morgundagurin er rigningardagur
en síðan kemur rigningarhlé á ný.
atHuGaSEMd VEðurfræðinGS