Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2010, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2010, Page 21
Sigurður Ágústsson fyrrv. flugvallarstjóri í stykkishólmi Sigurður fæddist í Stykkishólmi og ólst þar upp. Hann fór fjórtán ára til sjós með föður sínum og stund- aði vetrarvertíðir lengst af til 1956. Auk þess ók hann vörubíl á sumrin. Hann var vélamaður hjá Vegagerð ríkisins 1956–75 og verkstjóri þar 1975–85. Eftir það starfaði hann hjá útgerðarfélaginu Þórsnesi í tvo vet- ur og skipasmíðastöðinni Skipavík í tvo vetur en vann á sumrin hjá Skóg- ræktarfélagi Stykkishólms. Eftir að Sigurður hætti hjá Skipa- vík, 1987, hóf hann störf við flugvöll- inn í Stykkishólmi og var þar lengst af flugvallarstjóri til 2009. Sigurður var formaður Skógrækt- arfélags Stykkishólms 1973–97, hefur starfað í Lionsklúbbi Stykkishólms frá 1967 og sat í stjórn vörubílafé- lagsins Öxuls um skeið. Fjölskylda Eiginkona Sigurðar er Elín Guðrún Sigurðardóttir, f. 22.7. 1930, fyrrv. ljósmóðir við St. Fransiskusjúkra- húsið. Hún er dóttir Sigurðar Krist- jánssonar, b. í Hrísdal, og k.h., Mar- grétar Hjörleifsdóttur. Börn Sigurðar og Elínar eru Magðalena, f. 9.9. 1952, hjúkrunar- fræðingur í Reykjavík, gift Alfreð Jó- hannssyni, og eiga þau fjögur börn; Þór, f. 30.5. 1954, fyrrv. verktaki í Reykjavík, kvæntur Hallfríði Einars- dóttur og eiga þau tvö börn; Oddný, f. 5.12. 1956, BA í norsku og ensku og söngvari, búsett í Garðabæ, gift Eiríki Jónssyni og eiga þau þrjú börn; Dag- ný, f. 31.10. 1959, búfræðingur við Landbúnaðarháskólann á Hvann- eyri, búsett á Skeljabrekku, gift Þor- valdi Jónssyni og eiga þau þrjá syni; Þorgerður, f. 6.8. 1961, sjúkraþjálfari í Reykjavík, gift Kristjáni Má Unnars- syni, og eiga þau fjögur börn; Sigríð- ur, f. 24.9. 1963, lyfjatæknir í Reykja- vík, var gift Sæmundi Gunnarssyni, og eiga þau þrjú börn. Systkini Sigurðar: Guðmund- ur, nú látinn, var starfsmaður við Áburðarverksmiðjuna; Ásgeir Páll, nú látinn, var starfsmaður Bruna- bótafélagsins í Reykjavík; Jón Dal- bú, nú látinn, var skipstjóri í Stykkis- hólmi, lengst af á flóabátnum Baldri; Elsa, húsmóðir í Reykjavík; Þórólfur, fyrrv. verslunarmaður í Hafnarfirði; Þóra, nú látin, bankastarfsmaður í Reykjavík; Hrafnhildur, húsmóðir í Bandaríkjunum. Foreldrar Sigurðar: Hannes Ág- úst Pálsson, f. 26.8. 1896, d. 1959, skipstjóri í Stykkishólmi, og Magða- lena Níelsdóttir, f. 16.6. 1897, d. 1975, húsmóðir. 30 ára „„ Krystian Derlatka Skólagerði 61, Kópavogi „„ Aneta Godlewska Hurðarbaki, Akranesi „„ Dyah Anggraini Suðurhólum 35b, Reykjavík „„ Jóhann Birkir Jónsson Álfheimum 33, Reykjavík „„ Ingólfur Jóhannsson Skálatúni 6, Akureyri „„ Jón Sigurður Ingason Rekagranda 5, Reykja- vík „„ Guðlaugur Aðalsteinsson Bergstaðastræti 29, Reykjavík „„ Aðalheiður Árnadóttir Flataseli 4, Egils- stöðum „„ Andri Þór Ómarsson Skógarseli 4, Egilsstöðum „„ Einar Örn Aðalsteinsson Skessugili 19, Akureyri „„ Rúnar Ágúst Pálsson Eyjavöllum 1, Reykja- nesbæ „„ Guðmundur Rúnar Guðmundsson Boða- granda 1, Reykjavík „„ Ólafur Eggerts Ólafsson Kárastíg 1, Reykjavík „„ Anna Lísa Sigfúsdóttir Digranesvegi 38, Kópavogi „„ Linda Björk Gunnarsdóttir Austurbrún 4, Reykjavík „„ Karl Huldar Arngrímsson Engjaseli 84, Reykjavík 40 ára „„ Eyþór Kristjánsson Smáraflöt 18, Akranesi „„ Styrmir Þór Bragason Keilugranda 2, Reykjavík „„ Sigurður K. Guðmundsson Miðengi 4, Selfossi „„ Vignir Þór Stefánsson Rósarima 1, Reykjavík „„ Hermann Rafn Guðmundsson Stórholti 28, Reykjavík „„ Áki Pétur Gíslason Mávabraut 10c, Reykja- nesbæ „„ Eva Lilja Sigþórsdóttir Valshólum 6, Reykjavík „„ Gunnlaugur I. Bjarnason Álfheimum 23, Reykjavík „„ Gerður Ellertsdóttir Bylgjubyggð 3, Ólafsfirði „„ Elín Ósk Þorsteinsdóttir Stekkjarbergi 6, Hafnarfirði „„ Sigurjón Ragnarsson Fljótaseli 20, Reykjavík 50 ára „„ Þröstur Sívertsen Vættaborgum 118, Reykja- vík „„ Margrét Anna Kaaber Efstalandi 12, Reykjavík „„ Pétur Helgi Friðriksson Bergþórugötu 53, Reykjavík „„ Guðmundur Hannesson Krókamýri 46, Garðabæ „„ Jón Bjartmar Ólafsson Austurvegi 40b, Seyðisfirði „„ Pálmi Sigurður Steinþórsson Brekkutanga 2, Mosfellsbæ „„ Ragnhildur Blöndal Gröf, Snæfellsbæ „„ Már Björgvinsson Tjarnarmýri 29, Seltjarn- arnesi „„ Guðlaugur Heimir Pálsson Háulind 26, Kópavogi „„ Aldís Drífa Þórðardóttir Hrísmóum 9, Garðabæ „„ Kristín Birna Angantýsdóttir Engihjalla 9, Kópavogi „„ Anna Björg Þormóðsdóttir Ásgarði 1, Reykjanesbæ „„ Guðmunda Helga Davíðsdóttir Hásteinsvegi 35, Vestmannaeyjum „„ Heiðrún Finnbogadóttir Skammadal 5, Eskifirði „„ Ólafur Þórir Auðunsson Garðhúsum 8, Reykjavík „„ Leó Herbert Leósson Miðleiti 4, Reykjavík 60 ára „„ Þuríður Kristjánsdóttir Hraunbæ 174, Reykjavík „„ Elísabet Þórólfsdóttir Birkimel 10a, Reykjavík „„ Sesselja Ingjaldsdóttir Safamýri 50, Reykjavík „„ Jónína Sigurðardóttir Ægisgötu 24, Ólafsfirði „„ Gunnar Eyjólfsson Strandgötu 27, Hafnarfirði „„ Egill T. Jóhannsson Melabraut 31, Seltjarn- arnesi „„ Ásgerður Björnsdóttir Lynghrauni 9, Mývatni „„ Sigurgeir Árni Aðalsteinsson Sólbrekku 17, Húsavík „„ Eybjörg Dóra Sigurpálsdóttir Hraunbæ 116, Reykjavík „„ Gunnar H. Gunnarsson Aflagranda 38, Reykjavík 70 ára „„ Guðríður Karen Bergkvistsdóttir Lyngheiði 26, Hveragerði 75 ára „„ Jórunn Þorgerður Bergsdóttir Brekkugötu 1, Vestmannaeyjum „„ Högni Bæringsson Tjarnarási 11, Stykkishólmi „„ Vagna Sólveig Vagnsdóttir Fjarðargötu 30, Þingeyri „„ Guðrún Alfreðsdóttir Fossvöllum 24, Húsavík „„ Guðrún Steinsdóttir Áshamri 45, Vestmanna- eyjum „„ Guðjón Sigtryggsson Ársölum 1, Kópavogi „„ Jóhannes Karl Engilbertsson Jaðarsbraut 25, Akranesi „„ Kristín Guðmundsdóttir Strandvegi 1, Garðabæ 80 ára „„ Ólöf Þorbergsdóttir Lækjasmára 2, Kópavogi „„ Anna Dagbjört Þorleifsdóttir Hjallavegi 5f, Reykjanesbæ „„ Sigurður Steindórsson Ljósheimum 16a, Reykjavík „„ Guðlaug K. Árnadóttir Flyðrugranda 6, Reykjavík 85 ára „„ Jens Tómasson Hringbraut 50, Reykjavík „„ Einar Ó. Stefánsson Sólheimum 23, Reykjavík 90 ára „„ Ingibjörg Elín Þórðardóttir Sóleyjargötu 10, Akranesi 30 ára „„ Krzysztof Kazimierczak Háaleitisbraut 113, Reykjavík „„ Magdalena Marta Sierpien Ásbraut 13, Kópavogi „„ Ásta Guðrún Birgisdóttir Dalbakka 3, Seyðisfirði „„ Heiða Mjöll Brynjarsdóttir Heiðarbóli 8f, Reykjanesbæ „„ Soffía Marín Magnúsdóttir Sörlaskjóli 60, Reykjavík „„ Sigurður Kjartan Hálfdánarson Ljósalandi 2, Bolungarvík „„ Aðalbjörn Frímannsson Ólafsvegi 40, Ólafsfirði „„ Sandra Guðjónsdóttir Daggarvöllum 6a, Hafnarfirði „„ Dögg Sigmarsdóttir Kjalarlandi 20, Reykjavík „„ Hlynur Ólafsson Hátúni 8, Reykjanesbæ „„ Daðína Rós Hreinsdóttir Súlunesi 4, Garðabæ „„ Birna María Sigurðardóttir Hjallabrekku 23, Kópavogi „„ Páll Ragnar Jóhannesson Logalandi 36, Reykjavík „„ Steinn Linnet Rauðarárstíg 42, Reykjavík „„ Mikael Már Pálsson Hörðukór 1, Kópavogi „„ Helga Arnardóttir Vesturgötu 65, Reykjavík 40 ára „„ Servete Zmajlaj Yrsufelli 11, Reykjavík „„ Vaclovas Dapkus Brekkuseli 2, Reykjavík „„ Carla Maria da Silva Alves Njálsgötu 30b, Reykjavík „„ Friðlaug Guðjónsdóttir Goðaborgum 3, Reykjavík „„ Hreiðar Árni Magnússon Langholtsvegi 83, Reykjavík „„ Guðjón Jónsson Sturluhóli, Blönduósi „„ Reimar Steinar Ásgeirsson Stekkjartröð 10, Egilsstöðum „„ Fanney Friðriksdóttir Valagerði, Varmahlí𠄄 Guðmundur G. Símonarson Sporðagrunni 12, Reykjavík „„ Hilmar Sigurjónsson Réttarseli 12, Reykjavík „„ Guðmundur Rúnar Helgason Einholti 16c, Akureyri „„ Þorbjörn Vignisson Lundarbrekku 10, Kópavogi „„ Karl Sverrisson Skarðshlíð 40a, Akureyri „„ Baldvin Bjarki Baldvinsson Hjarðarholti 5, Akranesi „„ Kristján Erling Jónsson Skeljatanga 14, Mosfellsbæ 50 ára „„ Marianne Joubert Odda, Súðavík „„ Lars Thomas Sundell Kirkjustræti 2, Reykjavík „„ Sigríður Guðjónsdóttir Melseli 4, Reykjavík „„ Hafliði Jónsson Bakka, Bakkafirði „„ Kristín Anna Alfreðsdóttir Laufrima 49, Reykjavík „„ María Steinþórsdóttir Drekavöllum 12, Hafnarfirði „„ Elín Jónsdóttir Vorsabæ 1, Reykjavík „„ Guðmundur Bergmannsson Víðimel 43, Reykjavík „„ Björgvin Ólafur Eyþórsson Presthúsabraut 31, Akranesi „„ Sigrún Ólöf Sigurðardóttir Grenigrund 26, Selfossi „„ Kristinn Ingi Stefánsson Túngötu 12, Sandgerði „„ Guðrún Guðmundsdóttir Fossagötu 6, Reykjavík „„ Guðrún Sigríður Jónsdóttir Grænukinn 7, Hafnarfirði „„ Sigfús Rúnar Eysteinsson Hlíðarvegi 28, Reykjanesbæ „„ Ásmundur Jónsson Engimýri 12, Garðabæ 60 ára „„ Andrés Hermann Axelsson Árskógum 22a, Egilsstöðum „„ Ingimundur Helgason Bylgjubyggð 14, Ólafsfirði „„ Valgerður Knútsdóttir Lágengi 26, Selfossi „„ Hólmfríður Ragnarsdóttir Hlíðarhjalla 42, Kópavogi „„ Helgi Rafn Þórarinsson Laugarnesvegi 80, Reykjavík „„ Baldvin Þórarinsson Þórsmörk, Garðabæ „„ Hólmfríður Benediktsdóttir Laugarholti 7b, Húsavík 70 ára „„ Guðbjörg Hákonardóttir Þingási 2, Reykjavík „„ Hjálmar Þór Jóhannesson Strikinu 10, Garðabæ „„ Jóna María Vagnsdóttir Fjarðargötu 30, Þingeyri „„ Ævar Karl Ólafsson Kirkjulundi 6, Garðabæ „„ Jacqueline Þorbjörg Friðriksd Stangarholti 5, Reykjavík 75 ára „„ Hinrik Þórarinn Jónsson Skipholti 21, Reykjavík „„ Guðrún Einarsdóttir Suðurengi 33, Selfossi „„ Eygló Guðmundsdóttir Hörðukór 1, Kópavogi „„ Steinunn Sölvadóttir Kleppsvegi 118, Reykjavík 80 ára „„ Óskar Eiríksson Hátúni 4, Reykjavík „„ Einhildur Einarsdóttir Engihjalla 9, Kópavogi „„ Gunnlaugur Tryggvi Skaftason Reynilundi 3, Garðabæ 85 ára „„ Sigríður Ketilsdóttir Lindasíðu 45, Akureyri „„ Guðrún Lilja Friðjónsdóttir Hraunvangi 1, Hafnarfirði 101 ára „„ Helga Thordersen Hraunvangi 7, Hafnarfirði til hamingju hamingju afmæli 22. september Jón fæddist í Keflavík og ólst þar upp. Hann starfaði í frystihúsum, við upp- skipun og var til sjós á ung lingsárum, var bifreiðarstjóri hjá SBK 1958–64, verkstjóri hjá Olíufélaginu hf. á Kefla- víkurflugvelli 1965–74, kennari og prófdómari hjá Bifreiðaeftirliti rík- isins í Keflavík 1974–89, afgreiðslu- maður hjá Bifreiðaskoðun Íslands 1989–97 og stundaði ökukennslu í aukavinnu í tíu ár. Jón var gjaldkeri í Félagi bif- reiðaeftirlitsmanna 1982–87 og fé- lagi í Lionsklúbbi Keflavíkur í tólf ár. Jón söng með Kirkjukór Keflavíkur 1946–80, var einn af stofnfélögum Karlakórs Keflavíkur og söng með kórnum á árunum 1953–93 og söng með Keflavíkurkvartettinum 1963– 73. Fjölskylda Jón kvæntist 19.4. 1952 Sonju Ingi- björgu Kristensen, f. 9.3. 1931, hús- móður. Hún er dóttir Arne Kristen- sen, fyrrv. bílstjóra í Reykjavík, og Ingibjargar Þórðardóttur húsmóður. Börn Jóns og Sonju Ingibjarg- ar: Kamilla, f. 8.8. 1950, búsett í Garðinum og á hún tvo syni; Arne Ingibjörn, f. 15.8. 1953, búsettur í Njarðvík, í sambúð með Soffíu Pét- ursdóttur en hann á þrjú börn, fjög- ur fósturbörn og tvö afabörn; Ingi- björg Jóna, f. 14.1. 1958, búsett í Keflavík, gift Bjarna Guðmundssyni og á hún einn son og eitt barnabarn; María, f. 22.9. 1960, búsett í Banda- ríkjunum, gift Joseph Anninos og eiga þau tvö börn; Kristín Valgerð- ur, f. 11.8. 1962, gift Böðvari Snorra- syni og eiga þau tvö börn; Jón Mar- inó, f. 11.1. 1964, kvæntur Jónu Björk Guðnadóttur og eiga þau tvö börn. Systkini Jóns: Jóhanna, f. 11.10. 1929, húsmóðir í Keflavík; Júlíus Friðrik, f. 26.9. 1932, d. 7.4. 1986; Sigurður Birgir, f. 28.11. 1939, bú- settur á Seltjarnarnesi; Eggert Valur, f. 7.8. 1942, búsettur í Mosfellsbæ; Sólveig María, f. 28.5. 1947, búsett í Bandaríkjunum; Ingibergur Þór, f. 18.12. 1949, búsettur í Keflavík. Foreldrar Jóns voru Kristinn Jónsson, f. 3.3. 1897, d. 11.10. 1981, innheimtumaður hjá Rafveitu Kefla- víkur, og k.h., Kamilla Jónsdóttir, f. 11.10. 1904, d. 18.10. 1958, húsmóð- ir. Jón og fjölskylda hans taka á móti ættingjum og vinum í salnum að Kirkjuvegi 11, Keflavík, laugar- daginn 25 9. milli kl. 15.00 og 18.00. Gjafir eru vinsamlegast afþakkaðar. Jón Marinó Kristinsson fyrrv. prófdómari ökuprófa í keflavík til hamingju afmæli 23. september 85 ára á fimmtudag 80 ára sl. þriðjudag miðvikudagur 22. september 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21 Stefán Benedikt Vilhelmsson leikari, sem m.a. setti upp leikverkið Mun- aðarlaus á dögunum og fór með það vítt og breitt, er þrítugur í dag. Hann tók forskot á sæluna og hélt fjölmennt og fjörugt afmælispartí heima hjá sér sl. laugardag. Blaðamaður DV náði í skottið á hinum háaldraða leikara dag- inn fyrir veisluna miklu. „Jú, jú, ég verð sko með afmælis- partí. Þetta er búið að vera í undirbún- ingi í þrjátíu ár svo það er eins gott að það heppnist þokkalega. Ég er búinn að hóa saman góðum vinum og líklega miklu fleirum en komast fyrir í íbúð- inni minni. Þar verða léttar veitingar á laugardagskvöldið og ég á bara von á töluverðu stuði.“ Heldurðu að þetta verði svo kallað stuðpartí? „Já, ég stefni nú svona frekar að því. Til þess er leikurinn gerður. Þrátt fyrir þennan háa aldur er maður nú alltaf að reyna að halda í unglinginn í sjálf- um sér. Ég verð því illa svikinn ef ekki verður umtalsvert fjör.“ Ertu þá ekki búinn að gera ráðstafanir með plötusnúð og skemmtiatriði? „Ertu frá þér? Ég á svo skemmtilega vini. Það skemmtilegasta sem þeir gera er að skemmta sjálfum sér og öðrum – alveg spontant og óundirbúið. Slíkir vinir verða auðvitað að fá að spinna í friði. Þeir sitja ekki þegjandi undir lof- ræðum og illa gerðum ferskeytlum. Þeir eru reyndar svo skemmtilegir að ég hef helst áhyggjur af því að þetta verði of gaman.“ Hvað áttu við með því? „Ja, ég hef nú til dæmis smáveg- is áhyggjur af vini mínum sem átti afmæli fyrir stuttu. Í tilefni dagsins hrekkti ég hann svolítið. Ég og kærast- an hans settum á svið innbrot heima hjá honum. Honum var ekki skemmt til að byrja með en þegar upp var stað- ið held ég að hann hafi bara haft gam- an af þessu. Ég varaði mig hins vegar ekki á því að afmælið mitt var á næstu grösum svo nú hef ég áhyggjur af því að ég fái borgað í sömu mynt. Maður á víst aldrei að gera öðrum það sem maður vill ekki að þeir geri manni sjálfum.“ afmælisbarn dagsins: stefán með stuðpartí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.