Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2010, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2010, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 24. september 2010 FRÉTTIR 19 th or ri@ 12 og 3. is 4 26 .0 01 Bættu um betur – Framrei›sla er tilraunaverkefni sem mi›ar a› flví a› meta færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›, óhá› flví hvernig hennar hefur veri› afla›. Markmi›i› er a› flátttak- endur í verkefninu ljúki sveinsprófi. Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA – fræ›slu- setur í síma 590-6400 og fá frekari uppl‡singar um verkefni›. Nánari uppl‡singar er a› finna á www.idan.is. Einnig er hægt a› senda tölvupóst á netfangi› radgjof@idan.is. Hefur flú starfa› vi› framrei›slu og vilt ljúka námi í greininni? Hátt í 200 Formúlu 1 útsend- ingar verða á Stöð 2 Sport um Formúlu 1 á tímabilinu, en sautján mót eru á dagskrá í ár. Útsendingar hefjast í Rásmarkinu, sem er þáttur á mannlegu nótunum á fimmtu- dagskvöldum. Í honum er rætt við áhugamenn, ökumenn, tæknimenn og forráðamenn keppnisliða. Skyggnst er á bak við tjöldin og rýnt í nýjungar, reglur ræddar og landið og brautin sem keppt er í skoðuð frá ólíkum sjónarhornum. Þá munu íslenskir áhugamenn spreyta sig í ökuhermum í hverj- um þætti og verður stílað inn á að fá fræga einstaklinga til leiks. BEINAR ÚTSENDINGAR OG ÞÆTTIR Á föstudögum verður íslensk sam- antekt með því besta frá æfingum föstudags og þá skyggnst í bílskúra keppnisliða og fylgst með því sem fyrir augu ber á fyrstu tveimur æfingum helgarinnar. Á laugar- dögum er sýnt beint frá lokaæf- ingu keppnisliða þar sem bílarn- ir eru fínstilltir og prófaðir fyrir tímatökuna. Þá er líka sýnt beint frá tímatökunni með tilheyrandi upphitun. Á sunnudögum er sýnt beint frá kappakstrinum og hitað upp í hálf- tíma. Í upphitun er rætt við Íslend- inga á mótstað og farið yfir ýmiss konar tölfræði og upplýsingar í máli og myndum. Eftir kappakst- urinn er mótið krufið til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport og er sá þáttur í beinni útsendingu. Farið er yfir helstu atvik og mótið skoðað með hliðsjón af tölfræði og nýjum upplýsingum sem berast eftir keppni. Umsjónarmenn þátt- arins eru Gunnlaugur Rögnvalds- son, Rúnar Jónsson og Halldóra Matthíasdóttir. MARGMIÐLUN UPPLÝSINGA Tímatakan og kappakstur er í beinni útsendingu í opinni dagskrá og endursýningar frá þeim við- burðum eru í opinni dagskrá. Allir þættir, Rásmarkið, samantekt frá æfingum, lokaæfing og Endamark- ið, eru í læstri dagskrá. Auk beinna útsendinga á Stöð 2 Sport er fjallað um Formúlu 1 á reglubundinn hátt í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni klukkan 13.30 á fimmtudögum og mánudög- um þegar mót fara fram. Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir taka slaginn á föstudagsmorgnum klukkan 07.20. Reglulegar fréttir eru á www. visir.is um Formúlu 1 og ítarleg- ar upplýsingar um mót, brautir og ökumenn og fréttir eru á www. kappakstur.is. Þá hefur síðan Formula 1 Ísland verið stofnuð á Facebook. 25. MARS 2009 MIÐVIKUDAGUR4 Dagsetning Land Braut Brautarlengd 26.-29. mars Ástralía Melbourne 5.303 km 2.-5. apríl Malasía Sepang 5.543 km 17.-19. apríl Kína Sjanghaí 5.451 km 24.-26. apríl Barein Barein 5.412 km 8.-11. maí Spánn Catalunya 4.655 km 22.-24. maí Mónakó Monte-Carlo 3.340 km 5.-7. júní Tyrkland Istanbúl 5.338 km 19.-21. júní Bretland Silverstone 5.141 km 9.-12. júní Þýskaland Nürburgring 5.148 km 24.-26. júní Ungverjaland Hungaroring 4.381 km 20.-23. ágúst Evrópa Valencia 5.419 km 27.-30. ágúst Belgía Spa-Francorchamps 7.004 km 10.-13. september Ítalía Monza 5.793 km 24.-27. september Singapúr Marina höfn 5.067 km 2.-4. október Japan Suzuka 5.807 km 16.-18. október Brasilía Interlagos 4.309 km 30. okt.-1. nóv. Abú Dabí* Yas Marina 5.554 km *Nýr mótstaður FORMÚLU 1 TÍMABILIÐ 2009 Hátt í 200 Formúlu 1 útsend- ingar verða á Stöð 2 Sport um Formúlu 1 á tímabilinu, en sautján mót eru á dagskrá í ár. Útsendingar hefjast í Rásmarkinu, sem er þáttur á mannlegu nótunum á fimmtu- dagskvöldum. Í honum er rætt við áhugamenn, ökumenn, tæknimenn og forráðamenn keppnisliða. Skyggnst er á bak við tjöldin og rýnt í nýjungar, reglur ræddar og landið og brautin sem keppt er í skoðuð frá ólíkum sjónarhornum. Þá munu íslenskir áhugamenn spreyta sig í ökuhermum í hverj- um þætti og verður stílað inn á að fá fræga einstaklinga til leiks. BEINAR ÚTSENDINGAR OG ÞÆTTIR Á föstudögum verður íslensk sam- antekt með því besta frá æfingum föstudags og þá skyggnst í bílskúra keppnisliða og fylgst með því sem fyrir augu ber á fyrstu tveimur æfingum helgarinnar. Á laugar- dögum er sýnt beint frá lokaæf- ingu keppnisliða þar sem bílarn- ir eru fínstilltir og prófaðir fyrir tímatökuna. Þá er líka sýnt beint frá tímatökunni með tilh yrandi upphitun. Á sunnudögum er sýnt beint frá kappakstrinum og hitað upp í hálf- tíma. Í upphitun er rætt við Íslend- inga á mótstað og farið yfir ýmiss konar tölfræði og upplýsingar í máli og myndum. Eftir kappakst- urinn er mótið krufið til ergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport og er sá þáttur í beinni útsendingu. Farið er yfir helstu atvik og mótið skoðað með hli sjón af tölfræði og nýjum upplýsingum sem berast eftir keppni. Umsjónarmenn þátt- arins eru Gunnlaugur Rögnvalds- son, Rúnar Jónsson og Halldóra Matthíasdóttir. MARGMIÐLUN UPPLÝSINGA Tímatakan og kappakstur er í beinni útsendingu í opinni dagskrá og endursýningar frá þeim við- burðum eru í opinni dagskrá. Allir þættir, Rásmarkið, samantekt frá æfingum, lokaæfing og Endamark- ið, eru í læstri dagskrá. Auk beinna útsendinga á Stöð 2 Sport er fjallað um Formúlu 1 á reglubundinn hátt í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni kluk an 13.30 á fimmtudögum og mánudög- um þegar mót fara fram. Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir taka slaginn á föstudagsmorgnum klukkan 07.20. Reglulegar fréttir eru á www. visir.is um Formúlu 1 og ítarleg- ar upplýsingar um mót, brautir og ökumenn og fréttir eru á www. kappakstur.is. Þá hefur síðan Formula 1 Ísland verið stofnuð á Facebook. 25. MARS 2009 MIÐVIKUDAGUR4 Dagsetning Land Braut Brautarlengd 26.-29. mars Ástralía Melbourne 5.303 km 2.-5. apríl Malasía Sepang 5.543 km 17.-19. apríl Kína Sjanghaí 5.451 km 24.-26. apríl Barein Barein 5.412 km 8.-11. maí Spánn Catalunya 4.655 km 22.-24. maí Mónakó Monte-Carlo 3.340 km 5.-7. júní Tyrkland Istanbúl 5.338 km 19.-21. júní Bretland Silverstone 5.141 km 9.-12. júní Þýskaland Nürburgring 5.148 km 24.-26. júní Ungverjaland Hungaroring 4.381 km 20.-23. ágúst Evrópa Valencia 5.419 km 27.-30. ágúst Belgía Spa-Francorchamps 7.004 km 10.-13. september Ítalía Monza 5.793 km 24.-27. september Singapúr Marina höfn 5.067 km 2.-4. október Japan Suzuka 5.807 km 16.-18. október Brasilía Interlagos 4.309 km 30. okt.-1. nóv. Abú Dabí* Yas Marina 5.554 km *Nýr mótstaður FORMÚLU 1 TÍMABILIÐ 2009 AllAr AlmennAr viðgerðir á húsbílum og ferðAvögnum „VIÐ SÝNDUM ÞEIM VINSEMD“ fara að halda upp á afmælið henn- ar þegar þetta gerðist,“ segir Brynja. Tveimur vikum síðar, þann 18. júlí, hafi síðan aftur verið ráðist á þau bæði, en eftir það hafi þeim verið öllum lokið. Karl ítrekar ábyrgð bæj- arins í málinu: „Það var bærinn sem steig á tærnar á þeim, ekki við. Það var bærinn sem í rauninni klúðr- aði þessu byggingarleyfismáli með óvönduðum vinnubrögðum. Það var bærinn sem hleypti þeim upp. Við höfðum alltaf passað okkur á því að hleypa þeim aldrei upp. Það er ekki fyrr en bærinn kemur að málinu sem þau byrja.“ Aðspurð um hvernig það hafi verið að búa við slíkt ástand segir Brynja: „Að sjálfsögðu er það búið að vera skelfilegt að lifa við þetta stans- lausa áreiti. Þegar þú beygðir inn göt- una og sást að þau voru úti í garði fékkstu sting í magann og hugsaðir að nú væri best að vera tilbúinn með lyklana, og bíta í tunguna á sér.“ Sláandi forsaga Brynja og Karl hafa kært Sigurð og börn hans, þau Thelmu og Stefán fyrir líkamsárásir, hvar eru þau mál stödd í kerfinu? „Þetta er allt í ferli og tekur sinn tíma, og eins og dæm- in sanna með mál öryggisvarðarins sem kærði þau fyrir líkamsárás í fyrra, þá megum við búast við að þetta taki eitt til tvö ár, þetta er svona tveggja ára bið að minnsta kosti.“ Þá hafa Ar- atúnshjónin og börn þeirra kært Karl og Brynju fyrir líkamsárásir. „Við get- um ekki borið ábyrgð á þeim áverk- um sem maðurinn segir okkur hafa veitt honum enda veldur hann – eins og dæmin sanna – sjálfan sig áverk- um og kærir fórnarlömbin fyrir,“ seg- ir Brynja og Karl bætir við: „Þessi mál eru í rannsókn hjá lögreglunni og við treystum henni til þess að sjá hvaða áverkar eru tilkomnir vegna ein- hverra átaka og hverjir ekki.“ Eins og fram hefur komið í DV eiga Aratúnshjónin, þau Sigurð- ur og Margrét, sér forsögu dóma og þá segjast fyrrverandi nágrannar þeirra einnig hafa flúið ofbeldi þeirra og áreiti á árum áður. Blaðamaður spurði Brynju og Karl hvernig þeim hefði orðið við þegar þau áttuðu sig á forsögu nágranna sinna. „Við viss- um ekkert af þessum málum á með- an við bjuggum þarna þannig að það var svolítið áfall. Þá fór maður að sjá hlutina í réttu samhengi og við hverja var að etja,“ segir Karl og Brynja tek- ur undir með því að segja að það hafi verið áfall. Allt farið Brynja og Karl sjá ekki fram á að fara heim til sín í bráð og íhuga nú að leigja út húsið sitt. „Við erum bara venjulegt fólk. Forritari og kennari og við höfum bara haft það fyrir okk- ar aðal hobbí að gera upp þetta hús og smíða og vinna í garðinum. End- urbætur á húsinu hafa svona ver- ið hluti af því að skapa okkur fallegt heimili og nú – einhvern veginn – er það allt farið,“ segir Brynja. „Með fullri virðingu fyrir Kúb- verjunum sem urðu fyrir árás nú um daginn þá hugsar maður bara: Þarf ég að bera annan hörundslit? Þarf þetta að heita kynþátta-eitt- hvað, til þess að einhver grípi inn í? Ég er bara venjulegur Íslendingur sem tilheyri engum minnihlutahópi og mér finnst eins og það sé ekkert í kerfinu sem verndar mig gegn svona hlutum. Við erum kannski svo mik- ið að einbeita okkur að því að verja minnihlutahópa að við gleymum að verja þorra landsmanna. Fyrir mig gilda bara almenn lög,“ segir Brynja. Þakklát fyrir stuðninginn Aðspurð um það hvort að þau telji sig eiga einhverja sök á því hvernig málin í Aratúninu hafa þróast seg- ir Brynja: „Við höfum hugsað það og verið spurð að því hvort það væri eitthvað sem við hefðum getað gert öðruvísi til þess að koma í veg fyr- ir þetta. Við komum ekki auga á neitt nema kannski það að við hefð- um hugsanlega getað forðað okk- ur með því að selja húsið áður en það varð svo gott sem ósöluhæft, vegna skipulagsklúðursins sem hef- ur ekki ennþá verið leyst.“ Blaða- maður spyr þau hvað það hafi verið sem hafi fengið þau til þess að stíga núna fram í fjölmiðlum til þess að segja sögu sína og Karl svarar: „Mað- ur fann sig knúinn til þess að standa með öllu því fólki sem er að styrkja okkur í þessu. Standa með Andrési sem þau hóta nú að lögsækja fyrir að skrifa um málið. Standa með fólkinu í Seilugranda sem hefur komið fram og sagt söguna sína. Við ræddum það okkar á milli að í ljósi þessa get- um við ekkert verið að halda aftur af okkur í þessu máli.“ Brynja segist vilja skila þakklæt- iskveðju til þeirra sem styðji þau og þeirra málstað og Karl bætir við: „Við getum ekki sætt okkur við það að sumt fólk fái að valsa um með óttann að vopni. Að lifa lífinu í ein- hverjum ótta við það að einhverj- ir geti meitt mann, það er ekki það samfélag sem við viljum byggja upp hér á Íslandi.“ Brynja og Karl Brynja, Karl og börnin þeirra eru enn á flótta og þora ekki heim til sín. „Við getum ekki sætt okkur við það að sumt fólk fái að valsa um með óttann að vopni,“ segir Karl. Þegar þú beygð-ir inn götuna og sást að þau voru úti í garði fékkstu sting í magann og hugsaðir að nú væri best að vera tilbúinn með lyklana og bíta í tunguna á sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.