Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2010, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2010, Page 30
 dagskrá Miðvikudagur 24. nóvembergulapressan 16:30 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Wolves) Utsending fra leik Blackpool og Wolves. 18:15 Enska úrvalsdeildin (WBA - Stoke) Utsending fra leik WBA og Stoke. 20:00 Premier League Review 2010/11 20:55 Ensku mörkin 2010/11 21:25 Football Legends (Gullit) Einn af þeim allra bestu, Ruud Gullit verður i sviðsljosinu að þessu sinni en þessi magnaði hollenski leikmaður gerði garðinn frægan með AC Milan og hollenska landsliðinu. 22:20 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) Sunnudagsmessan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 23:20 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Tottenham) Utsending fra leik Arsenal og Tottenham. 08:00 The Bucket List (Lífslistinn) Ljúfsár og afar áhrifarík gamanmynd með stórleikurunum Jack Nicholson og Morgan Freeman í hlutverkum tveggja eldri manna sem eiga nákvæmlega ekkert annað sameiginlegt en að liggja fyrir dauðanum. Með þeim tekst engu að síður náinn vinskapur og saman ákveða þeir að búa til lista yfir allt það sem þá hefur dreymt um að gera á lífsleiðinni og láta svo til skarar skríða. þeirra nánustu til mikillar armæðu. 10:00 La Bamba (La Bamba) Margir eiga sér drauma um frægð og frama. Í fæstum tilfellum rætast þeir. Það gerðu þeir þó svo um munaði hjá hinum 17 ára Richard Valenzuela sem sló í gegn árið 1958. Á aðeins þremur mánuðum átti hann þrjú lög ofarlega á vinsældarlistum: Come on Let‘s Go, Donna og La Bamba. Þetta er saga hans. 12:00 Alvin and the Chipmunks 14:00 The Bucket List (Lífslistinn) 16:00 La Bamba (La Bamba) 18:00 Alvin and the Chipmunks 20:00 Man About Town (Aðalmaðurinn) Rómantísk gamanmynd um Jack, umboðsmann fræga fólksins í Hollywood sem lifir hinu ljúfa lífi en þegar hann kemst að því að konan hans heldur fram hjá honum og slúðurfréttamaður hefur komist í dagbækur hans fer öll hans tilvera á hliðina. Með aðalhlutverk fara Ben Affleck, John Cleese og Rebecca Romijn. 22:00 Hitman (Leigumorðinginn) 00:00 No Country for Old Men (Ekki fyrir gamla menn) Magnþrungin Óskarsverðlaunamynd þeirra Coen-bræðra byggð á metsölubók Cormac McCarthy. Myndin hlaut fern Óskarsverðlaun árið 2008 og var þá m.a. valin besta kvikmyndin. 02:00 The Number 23 (Númer 23) Jim Carrey fer hér á kostum í óvenjulegu, dramatísku hlutverki manns sem gengur af göflunum eftir að hafa lesið skáldsögu. Hann fyllist þeirri þráhyggju að sagan hafi verið skrifuð um hann. 04:00 Hitman (Leigumorðinginn) 06:00 Journey to the Center of the Earth (Ferðalag til miðju jarðar) 18:55 The Doctors (Heimilislæknar) 19:35 Falcon Crest (2:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 20:25 That Mitchell and Webb Look (2:6) (Þetta Mitchell og Webb útlit) Skemmtilegur grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með þeim félögum David Mitchell og Robert Webb. þeir slógu í gegn í Peep Show og í þessum þessum þætti fara þeir á kostum og bregða sér í alla kvikinda líki. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Cougar Town (24:24) (Allt er fertugum fært) 22:15 Chuck (2:19) (Chuck) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 23:00 The Shield (11:13) (Sérsveitin) Sjöunda spennuþáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. Í þessari sjöttu þáttaröð eru spilltu löggurnar enn við sama heygarðshornið og það er erfitt að greina á milli löggæslunnar og glæpamannanna. 23:45 Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon Stewart) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 00:10 The Doctors (Heimilislæknar) 00:50 Falcon Crest (2:28) (Falcon Crest) 01:35 Fréttir Stöðvar 2 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extrastöð 2 bíó grínmyndin ljóskur! Látið vita af ferðum ykkar áður en haldið er í völundarhúsið. 30 afþreying 24. nóvember 2010 Miðvikudagur Stöð 2 sýnir anan þáttinn af sautján í þáttaröðinni Life on Mars. Hér er á ferðinni bandarísk endurgerð á sam- nefndum breskum þáttum frá árinu 2006. Þeir bresku voru einnig sýnd- ir á Stöð 2 en þær þáttaraðir voru þó nokkru styttri eins og venja er í Bret- landi. Life on Mars fjallar um lögreglu- þjóninn Sam Tyler sem er leikinn af Jason O’Mara. Tyler lendir í því að verða fyrir bíl en þegar hann vaknar aftur er árið 1973 og hann veit ekki hvað snýr upp eða niður. Tyler reynir að haga sér eins eðlilega og aðstæð- ur leyfa og hefur að starfa undir lög- reglu- og harðstjóranum Gene Hunt sem leikinn er af Harvey Keitel . stöð 2 klukkan 22.30 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Maularinn, Daffi önd og félagar 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 11:00 Lois and Clark: The New Adventure (13:21) (Lois og Clark) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:45 Grey‘s Anatomy (4:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Ghost Whisperer (23:23) (Draugahvíslarinn) Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni öllum stundum. 13:55 Gossip Girl (13:22) (Blaðurskjóðan) 14:40 E.R. (4:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 15:30 iCarly (14:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn, Daffi önd og félagar, Ofurhundurinn Krypto 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (7:23) (Simpson-fjölskyldan 10) Samviska Lísu angrar hana eftir að hún svindlaði á prófi og Hómer telur sig geta sparað stórfé með því að rækta sinn eigin humar. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:16 Veður 19:25 Two and a Half Men (10:24) (Tveir og hálfur maður) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um Charlie, fertugan piparsvein sem nýtur mikillar kvenhylli og hefur gert það gott með því að semja auglýsingastef. Bróðir hans, Alan, flutti inn á hann þegar hann skildi við eiginkonu sína og deila þau forræði yfir syni sínum. 19:55 How I Met Your Mother (20:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20:20 Gossip Girl (3:22) (Blaðurskjóðan) 21:10 Grey‘s Anatomy (9:22) (Læknalíf) 22:00 Medium (9:22) (Miðillinn) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar um sjáandann Allison Dubois sem gegn eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega glæpi sem hafa ekki enn verið framdir. Þessi náðargáfa hennar gagnast lögreglunni vitaskuld við rannsókn málanna og er hún því gjarnan kölluð til aðstoðar. 22:45 Nip/Tuck (8:19) (Klippt og skorið) 23:30 Sex and the City (8:18) (Beðmál í borginni) Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 00:05 NCIS: Los Angeles (14:24) (NCIS: Los Angel- es) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höfuðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 00:50 Human Target (5:12) (Skotmark) Ævintýra- legir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Louise og Clark og Quantum Leap. Þættirnir koma úr smiðju McG sem er einmitt maðurinn á bak við Chuck og Charlie‘s Angels myndirnar en þættirnir eru byggðir á vinsælum myndasögum. 01:35 Life on Mars (1:17) (Líf á Mars) Bandarískur sakamálaþáttur sem fjalla um lögregluvarðstjór- ann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem lögreglumaður snemma á 8. áratugnum. Þættirnir eru frábær endurgerð á samnefndum breskum þáttum. 02:20 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 02:50 Are We Done Yet? (Erum við búin?) Bráðfjörug og fyndin mynd fyrir alla fjölskylduna sem er beint framhald myndarinnar Are We There Yet? Ice-Cube fer áfram á kostum sem fjölskyldufaðir sem glíma þarf við snælduvitlaus börn sín og ennþá vitlausari verktaka sem virðast endanlega ætla að leggja líf fjölskyldunnar í rúst með botnlausum yfirgangi og frekju. 04:20 Gossip Girl (3:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsöguper- sónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétturnar verða afar dramatískar. 05:05 Grey‘s Anatomy (9:22) (Læknalíf) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 05:50 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. Lífið á Mars 06:00 ESPN America 11:30 Golfing World (e) 12:20 Golfing World (e) 13:10 World Golf Championship 2010 17:10 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:50 PGA Tour Yearbooks (8:10) (e) 19:35 LPGA Highlights (7:10) (e) 20:55 European Tour - Highlights 2010 (8:10) (e) 21:45 Golfing World (e) 22:35 Ryder Cup Official Film 1999 00:10 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 01:00 ESPN America skjár goLF 07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 07:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 08:20 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 09:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 14:55 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin 16:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 17:20 Meistaradeild Evrópu (Rubin - Köbenhavn) 19:20 Meistaradeild Evrópu / Upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Tottenham - Bremen) Bein utsending fra leik Tottenham og Werder Bremen i Meistaradeild Evropu. 21:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 22:20 Meistaradeild Evrópu (Rangers - Man. Utd.) 00:10 Meistaradeild Evrópu (Inter - Twente) 02:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) Sýnt frá öllum leikjunum í Meistaradeild Evrópu i knattspyrnu. Öll helstu tilþrifin og umdeildu atvikin á einum stað. 16.25 Úrkynjuð list Heimildarþáttur um atburð sem átti sér stað í Reykjavík 1941. Þar sótti fram stjórnmálaskörungurinn Jónas frá Hriflu gegn fulltrúum nýrrar kynslóðar í íslenskri málaralist og taldi verk þeirra bera merki um úrkynjun og brenglun. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. Framleiðandi: IDIOT. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var...lífið (14:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Snillingarnir (9:28) (Little Einsteins) 18.24 Sígildar teiknimyndir (9:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (9:19) (Kim Possible) Þáttaröð um Gló sem er ósköp venjuleg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty (85:85) (Ugly Betty) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Kókaínkúrekar 2 (Cocaine Cowboys II: Hustlin‘ with the Godmother) Bandarísk heimildamynd. Charles Cosby í Oakland í Kaliforníu skrifaði kókaínguðmóðurinni Griseldu Blanco aðdáendabréf í fangelsið þar sem hún sat inni árið 1991. Hálfu ári seinna var hann orðinn margmilljóner og ástmaður Blanco sem einnig gekk undir nafninu Svarta ekkjan. 00.00 Landinn 00.30 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.10 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.20 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:55 The Marriage Ref (11:12) (e) Bráðskemmti- leg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru leikkonan Bette Midler, sjónvarpsmaðurinn Howie Mandel og leikarinn Craig Robinson úr Hot Tub Time Machine. 16:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:10 Nýtt útlit (10:12) (e) Hárgreiðslu- og förðunar- meistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Núna hjálpar Kalli 32 ára konu sem býr á Akureyri með fjölskyldu sinni og finnst skemmtilegast að lesa fyrir manninn sinn og spila hlutverkaleiki á spil eða í tölvunni. Núna finnst henni vera kominn tími til að finna sig aftur enda ennþá ung með allt lífið framundan. Kalli hjálpar henni að finna sér nýtt hlutverk í lífinu og tekur hana með sér í ævintýralega ferð. 19:00 Judging Amy (10:23) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:45 Matarklúbburinn (3:6) Landsliðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana. Að þessu sinni matreiðir hún nautasteik með kanilsykruðum sætum kartöflum og valhnetudressingu. Annar rétturinn er engifer-bjór marinerað nautakjöt með smjörelduðum hvítlauk og kremuðu hvítkáli. 20:10 Spjallið með Sölva (10:13) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru. 20:50 Parenthood (8:13) Ný þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Amber fær gamla kærastann í heimsókn og það setur allt á annan endan í fjölskyldunni. Zeek og Adam fara í ferðalag og Julia hefur áhyggjur af hegðun dóttur sinnar. 21:35 America‘s Next Top Model (8:13) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Fatahönnuðurinn Zac Posen kemur stelpunum á óvart og segir þeim að þær muni sýna haustlínuna hans á tískusýningu. Fyrst þurfa þær þó að leika í auglýsingu á hjólaskautum á ströndinni. 22:25 Secret Diary of a Call Girl (7:8) Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Belle langar að fræðast betur um hvernig viðskiptavinum hennar líður og ákveður að ráða sér karlhóru til að kynnast því að vera kúnninn. 22:55 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. í sjónvarpinu á fimmtudag...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.