Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2010, Qupperneq 32
n „Þeir hafa verið í samningum við
bankann og málinu var frestað,“
segir Kristján Kristjánsson, fjöl-
miðlafulltrúi NBI hf. Fyrirtaka í
máli bankans gegn AB eignum ehf.
var á dagskrá héraðsdóms síð-
astliðinn mánudag en félagið er í
eigu bræðranna Arnars og Bjarka
Gunnlaugssona. DV greindi frá
því í haust að NBI hf. hefði fallið frá
málshöfðun gegn þeim bræðrum
þar sem samkomulag hefði náðst
um skuldir þeirra við bankann. Nú
var fyrirtaka í málinu aftur á dagskrá
en Kristján sagði að henni
hefði verið frestað vegna
sáttaumleitana. „Þeir
eru að reyna að ganga
frá þessu eftir öðrum
leiðum. Frestur er til 20.
desember og við sjáum
bara til hvort ekki
næst að ganga frá
málinu fyrir þann
tíma,“ segir hann.
Fyrirtöku
Frestað aFtur
Þórunn Sigurðardóttir, stjórnarfor-
maður Ago, rekstrarfélags tónlistar-
og ráðstefnuhússins Hörpu, fór á dög-
unum til Peking í Kína ásamt Hrefnu
Haraldsdóttur, listrænum stjórnanda
Listahátíðar. Ferðin stóð í fimm daga
og var skipulögð af sendiráði Íslands í
Peking og kínverska menntamálaráðu-
neytinu en greidd af Hörpu og Listahá-
tíð. Þórunn segir tilgang ferðarinnar að
funda með fulltrúum kínverska menn-
ingarmálaráðuneytisins og velja at-
riði sem hugsanlega koma til Íslands í
tengslum við opnun Hörpu næsta vor.
Á fundinum var einnig rætt um vænt-
anlegan menningarsamning á milli Ís-
lands og Kína, þar sem ætlunin er að
skiptast á ýmsum listviðburðum. „Á
næsta ári er 40 ára afmæli stjórnmála-
sambands Kína og Íslands og er verið
að undirbúa ýmsa viðburði af því til-
efni,“ segir Þórunn.
Heimildir DV herma að fulltrúar
kínverska menningarmálaráðuneytis-
ins hafi í fyrstu sjálfir viljað koma til
Íslands og kynna listviðburðina en
Þórunn hafi ekki viljað það. „Ástæða
ferðarinnar var að velja listviðburði
sem við teljum henta fyrir Ísland, sem
ekki er endilega það sama og það sem
Kínverjar helst vilja senda.“ Þórunn
segir þetta gilda bæði um viðburði
fyrir opnun Hörpu og Listahátíð. „Við
skoðuðum meðal annars hópa akró-
bata sem hugsanlega kæmu til Íslands
á Menningarnótt þegar glerverkið á
Hörpu verður tilbúið og húsið vígt.“
Ekki hefur fengist gefið upp hver
kostnaðurinn er við ferðina, en Þór-
unn segir að þær hafi flogið á ódýr-
asta farrými og að starfsmenn á vegum
Hörpu hafi margoft farið í ferðir til Kína
í tengslum við byggingu hússins. Áætla
má að samanlagður ferðakostnaður
til Kína hlaupi því á milljónum króna.
solrun@dv.is
Þórunn Sigurðardóttir fór til Kína að velja skemmtiatriði:
tiL kÍNa að VeLJa atriði
n Fyrir skömmu birtist auglýsing í
bresku blaði þar sem nýtt, lítið breskt
fjármálafyrirtæki auglýsti eftir starfs-
fólki. Athygli vekur að í auglýsingunni
stendur að æðsti stjórnandi fyrirtæk-
isins hafi áður verið forstjóri í stórum
íslenskum banka. Fjármálafyrirtæk-
ið er með aðsetur í London. Ekki er
vitað með vissu hvaða bankastjóri
þetta er sem er að koma umræddu
fjármálafyrirtæki á laggirnar. Líkleg-
astur er þó Lárus Welding, fyrrver-
andi bankastjóri Glitnis, sem býr í
London. Lárus var þar áður forstjóri
Landsbankans í Lond-
on. Hann er einnig
sá eini af fyrrverandi
forstjórum stóru
íslensku bankanna
sem býr í London.
Lárus gæti því verið
að rísa upp að
nýju eftir
hrunið.
AB eignalausir ehf?
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
Veðrið Í dag kL. 15 ...og Næstu daga
sóLarupprás
10:25
sóLsetur
16:03
Áskriftarsíminn er 512 70 80
Fréttaskot 512 70 70
BaNkastJóri
Í LoNdoN
ReyKjAvíK
valdi listviðburði
í Kína Þórunn
tók ekki í mál að
Kínverjarnir kæmu
hingað til lands að
kynna listviðburði,
hún vildi fara sjálf
til Kína.
Bröns
alla laugardaga og sunnudaga
Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is
Verð
aðeins
1.795
með kaffi
eða te
3-5
-6/-7
3-5
-1/-3
3-5
-4/-6
5-8
1/0
3-5
-6/-8
3-5
-4/-5
5-8
-1/-3
0-3
-8/-9
3-5
-2/-3
3-5
-4/-6
0-3
0/-4
0-3
-4/-4
3-5
-4/-5
3-5
2/0
-4/-6
-7/-9
-9/-11
-10/-11
1/-3
4/1
-1/-3
24/21
16/14
-4/-6
-7/-10
-10/-13
-10/-11
2/-3
4/2
0/-2
23/20
16/13
-2/-2
-7/-13
-3/-7
-7/-8
2/0
0/0
0/-2
24/21
16/13
-1/-2
-4/-7
-1/-2
-4/-6
3/0
2/0
2/0
22/20
16/12
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
3-5
-2/-4
8-10
1/0
3-5
-4/-5
8-10
-2/-3
3-5
-2/-3
0-3
-5/-6
5-8
0/-2
3-5
-1/-3
5-8
0/-1
3-5
-3/-4
5-8
1/0
3-5
-3/-5
3-5
-3/-4
5-8
0/0
3-5
-5/-7
3-5
-3/-4
3-5
-3/-5
0-3
-4/-6
3-5
-4/-5
0-3
-6/-7
5-8
-2/-4
3-5
-6/-7
3-5
-5/-6
3-5
-4/-6
0-3
-8/-10
3-5
-11/-12
0-3
-14/-15
3-5
-14/-15
0-3
-6/-7
3-5
-4/-6
3-5
-7/-9
0-3
1/-1
0-3
-8/-10
3-5
-6/-7
3-5
-2/-3
3-5
-1/-2
0-3
-1/-2
3-5
4/2
0-3
3/1
3-5
-1/-2
0-3
-7/-10
3-5
-7/-9
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
Veðrið úti Í heimi Í dag og Næstu daga
-9
-3 -1
-1
-3
0
-5-3
-4
1
1
1
5
5
Hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitafarið á landinu
(sjá kvarða)
Orkuveitan græðir Og græðir
HöfuðBoRGARSvæðið Hægviðri. Hálfskýjað í fyrstu en síðan
léttskýjað. Hiti við frostmark.
LAndSByGGðin Hæg breytileg átt og víða léttskýjað en hætt við
stöku éljum og skýjaðra veðri á Snæfellsnesi og síðan allra norðaustast.
Hiti nálægt frostmarki við sjávarsíðuna annars frost 0–8 stig, kaldast inn
til landsins.
Á moRGun Ákveðin norðaustanátt, víðast 5–10 m/s
en eitthvað hvassar af norðvestri við austurströndina og
sunnan Vatnajökuls. Lítilsháttar él norðan- og austan-
lands en þurrt sunnan- og vestanlands og víða bjartviðri
sunnan til á landinu. Frost 0–10 stig.
föStudAGuR oG HeLGin Dregur úr vindi
á föstudag, síst þó austanlands. Hægviðri á
laugardag. Harðnandi frost. Hlýnar á sunnudag
vestanlands með suðlægum áttum og snjó-
komu og síðar slyddu en rigningu allra vestast.
í frostunum græðir orkuveitan feitt.
nema hvað eftir 30–40% hækkun á hita
og rafmagni.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið með SiGGA StoRmi siggistormur@dv.is