Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2010, Síða 30
DAGSKRÁ Mánudagur 29. nóvemberGULAPRESSAN
07:00 Enska úrvalsdeildin (Tottenham -
Liverpool)
16:05 Enska úrvalsdeildin (Everton - WBA)
17:50 Sunnudagsmessan Sunnudagsmessan
með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari
Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá
sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum
og lífleg og fagleg umræða um enska boltann.
18:50 Premier League Review 2010/11
Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem
leikir helgarinnar verða skoðaðir.
19:45 PL Classic Matches (Southampton -
Liverpool, 2000)
20:15 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. -
Blackburn)
22:00 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11) .
23:00 Ensku mörkin 2010/11
23:30 Enska úrvalsdeildin (Tottenham -
Liverpool)
08:00 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan) Áhrifamikil
gamanmynd með Brittany Murphy í hlutverki
ungrar konu sem þykir barnaleg í meira lagi,
kærulaus og óþroskuð. Hún ræður sig sem
barnfóstra 8 ára stúlku sem er afburðarþroskuð og
alvörugefin. Til að byrja með kemur þessum ólíku
stúlkum illa saman en við nánari kynni bindast
þær sterkari böndum og fara að hafa góð áhrif á
hvora aðra.
10:00 Definitely, Maybe (Örugglega, kannski)
Rómantísk gamanmynd með Ryan Reynolds í
hlutverki föður sem reynir að útskýra fyrir 11 ára
gamalli dóttur sinni hvers vegna hann lét þrjár
stórar ástir sleppa úr greipum sér.
12:00 The Spiderwick Chronicles (Bók Spider-
wicks) Heillandi og spennandi ævintýramynd fyrir
börn jafnt sem fullorðna og fjallar um þrjú systkini
sem flytja á Spiderwick-setrið í sveitinni og eru
dregin inn í ótrúlega ævintýraveröld fulla af bæði
heillandi og ógnvekjandi verum.
14:00 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan)
16:00 Definitely, Maybe (Örugglega, kannski)
18:00 The Spiderwick Chronicles (Bók
Spiderwicks)
20:00 Analyze This (Kæri sáli)
22:00 Superbad.
00:00 Year of the Dog (Ár hundsins) Gamanmynd
með Molly Shannon og John C. Reilly um konu sem
missir hundinn sinn og upplifir miklar breytingar
í lífinu.
02:00 Dracula 3: Legacy (Arfur Drakúla)
Hörkuspennandi hrollvekja þar baráttan við
vampírurnar heldur áfram.
04:00 Superbad Drepfyndin gamanmynd frá þeim
sömu og færðu okkur Knocked up og 40 Year
Old Virgin. Myndin fjallar um tvo misheppnaða
háskólafélaga sem reyna að ganga í augun á
hinu kyninu. Árangurinn reynist vægast sagt
vandræðarlegum. Með tveimur af vinsælustu
grínleikurunum í dag, Jonah Hill og Michael Cera.
06:00 Baby Mama (Barnamamma) Drepfyndin
rómantísk gamanmynd með hinni margverðlaun-
uðu Tinu Fey úr 30 Rock.
19:00 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
19:40 E.R. (4:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem
gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago
þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur
og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka
ákvarðanir upp á líf og dauða.
20:25 That Mitchell and Webb Look (5:6)
(Þetta Mitchell og Webb útlit)
Skemmtilegur grínþáttur uppfullur af
frábærum sketsum með þeim
félögum David Mitchell og Robert
Webb. þeir slógu í gegn í Peep Show
og í þessum þessum þætti fara þeir á
kostum og bregða sér í alla kvikinda
líki.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Hlemmavídeó (6:12) Frábærir gamanþættir
með Pétri Jóhanni Sigfússyni sem leikur Sigga
sem er fráskilinn og býr einn rétt hjá Hlemmi og
rekur gamla vídeóleigu sem hann erfði eftir föður
sinn. Þetta gerir hann þó allt af veikum mætti og
takmörkuðum áhuga enda snúast dagdraumar
hans um annað. Siggi hefur nefnilega alltaf átt sér
þann draum æðstan að verða einkaspæjari.
22:20 The Mentalist (8:22) (Hugsuðurinn) Þriðja
serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick
Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög-
reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan
feril við að leysa flókin glæpamál.
23:05 Numbers (6:16) (Tölur)
23:50 Mad Men (1:13) (Kaldir karlar)
00:40 Spaugstofan
01:05 E.R. (4:22) (Bráðavaktin)
01:50 The Doctors (Heimilislæknar)
02:30 Sjáðu .
03:00 Fréttir Stöðvar 2
03:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 SPORT 2
STÖÐ 2 EXTRASTÖÐ 2 BÍÓ
GRÍNMYNDIN
TEKINN! Það borgar sig aldrei að reita mann til reiði sem á gröfu.
30 AFÞREYING 29. nóvember 2010 MÁNUDAGUR
Gamanþættirnir Modern Family
snúa aftur á Stöð 2. Þetta er önnur
syrpan af þessum geysivinsælu þátt-
um en fyrsta þáttaröðin sló í gegn
um allan heim. Þættirnir fjalla um líf
þriggja tengdra en ólíkra nútímafjöl-
skyldna. Hefðbundinnar 5 manna
fjölskyldu, samkynhneigðra manna
sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur
og svo pars af ólíkum uppruna þar
sem eldri maður hefur yngt upp í
suðurameríska fegurðardís.
Þátturinn rakaði að sér Emmy-
verðlaunum á síðustu hátíð og var
meðal annars valinn besti gaman-
þátturinn.
STÖÐ 2 klukkan 20.00
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!,
Bratz, Scooby-Doo og félagar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og
gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem
hvað helst brenna á okkur
10:15 Lie to Me (2:22) (Truth Or Consequences)
Önnur spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman
sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum.
Hann og félagar hans í Lightman-hópnum
vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða
glæpamenn og koma upp um lygar þeirra á
vísindalegan hátt. Með sálfræði, atferlisfræði og
einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum
skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu
að ljúga, leysir The Lightman Group
11:00 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og
gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn
Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi
lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn
eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður
lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári
annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því
að komast hjá fangelsisvist.
11:45 Falcon Crest (3:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og
Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum
í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli
þeirra.
12:35 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í
Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á
við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
13:00 Bridges of Madison County (Brýrnar í
Madison-sýslu) Myndin fjallar um ljósmyndara frá
National Geographic sem kemur til Iowa á sjöunda
áratugnum til að mynda brýrnar í Madison-sýslu.
Þar lendir hann í óvæntu ástarævintýri þegar hann
kynnist giftri sveitakonu sem er heldur óánægð
með hlutskipti sitt í lífinu. Þetta er falleg ástarsaga
sem fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók
Maltins.
15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti
og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta
sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
15:55 Ofurmennið
16:15 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og
félagar, Áfram Diego, áfram!
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast
á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og
fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og
mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (25:25)(Simpson-fjölskyldan)
Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn
vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða
börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði!
Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem
ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri
Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta
sjónvarpsefni allra tíma.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:16 Veður
19:25 Two and a Half Men (11:19) (Tveir og
hálfur maður) Fimmta sería þessa vinsælu þátta
um Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar
til bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og
snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. Í þessari
seríu stendur yngsti karlmaðurinn á heimilinu á
tímamótum. Hann er orðinn unglingur og að byrja
í menntaskóla. Faðir hans hefur miklar áhyggjur
því hann var sjálfur nörd og átti ekki sjö dagana
sæla á menntaskólaárunum. Charlie finnst þetta
hið besta mál enda hagar hann sér alltaf eins og
hann sé í menntó.
19:50 How I Met Your Mother (5:22) (Svona
kynntist ég móður ykkar) (5:22) Einhleypingjarnir
Ted, Barney og Robin reyna til hins ítrasta að
njóta frjálsræðisins með því að fara ítrekað út að
skemmta sér á meðan Lily og Marshall gera allt
sem þau geta til að standast slíkar freistingar.
20:20 Glee (3:22) (Söngvagleði) Önnur gamanþátta-
röðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem
halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir
á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klapp-
stýrukennaranum Sue sem nýtir hvert tækifæri
til þess að koma höggi á söngkennarann Will og
hæfileikahópinn hans. Fjölmargar gestastjörnur
bregða á leik í þáttunum og má þar m.a. nefna
Oliviu Newton John og Britney Spears.
21:10 V (12:12) (Gestirnir) Vandaðir spennuþættir sem
segja á afar raunverulegan hátt frá því þegar
nokkur risavaxin geimskip taka sér stöðu yfir
stærstu borgum heims. Með undraskjótum hætti
grípur um sig mikið geimveruæði þar sem áhugi
fyrir þessum nýju gestum jaðrar við dýrkun.
Einhverjir eru þó ekki eins sannfærðir og grunar að
gestirnir séu í raun úlfar í sauðargæru. Þættirnir
koma úr smiðju höfunda Lost.
21:55 The Event (9:13) (Viðburðurinn)
22:45 Dollhouse (9:13) (Brúðuhúsið)
23:35 Unhitched (5:6) (Á lausu)
00:00 Cougar Town (24:24) (Allt er fertugum
fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með
Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar
en afar óöruggrar, einstæðrar móður.
00:25 Chuck (2:19) (Chuck)
01:10 The Shield (11:13) (Sérsveitin)
01:55 Ray - A Gospel Christmas (Ray -
Gospeljól) .
03:25 Bridges of Madison County
05:35 V (12:12) (Gestirnir)
06:20 Fréttir og Ísland í dag
Nútíma-
fjölskyldur
06:00 ESPN America
12:20 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
13:10 Dubai World Championship (4:4) (e)
17:10 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar
sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
18:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem
fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum.
18:50 Dubai World Championship (4:4)
(e) Lokamótið í Evrópumótaröðinni fer fram
á glæsilegum golfvelli í Dubai. Sextíu bestu
kylfingarnir á Evrópumótaröðinni keppa um
stærsta verðlaunapott ársins.
22:50 Golfing World (e)
23:40 PGA Tour Yearbooks (7:10) (e) .
00:25 Golfing World (e)
01:15 ESPN America
SKJÁR GOLF
16:55 Einvígið á Nesinu (Einvígið á Nesinu) Sýnt
fra einvíginu á Nesinu þar sem flestir af bestu
kylfingum landsins voru samankomnir.
17:50 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu
Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem leika í
Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki
og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar.
18:20 Veitt með vinum (Miðfjarðará) Að þessu
sinni verður veitt í hinni gjöfulu og skemmtilegu
Miðfjarðará.
18:50 Clasico - The Movie (Clasico - The Movie)
19:45 Spænski boltinn (Barcelona - Real Madrid) .
22:00 Spænsku mörkin .
22:45 World Series of Poker 2010 (Main
Event)
23:35 Last Man Standing (2:8) (Til síðasta manns)
00:30 Spænski boltinn (Barcelona - Real Madrid)
16.25 Baróninn og Þórarinn Heimildamynd eftir
Dúa J. Landmark sem segir sögu Hvítárvalla-
barónsins, eins dulúðugasta persónuleika
Íslandssögunar á fyrri hluta 20. aldar. Baróninn var
brautryðjandi bæði í athafna og listalífi Íslendinga,
en Þórarinn Eldjárn rithöfundur hefur rannsakað
einstæða sögu hans í rúm tuttugu ár og hefur
komist að mörgu sem var áður á huldu um sögu
barónsins. Ásamt því að segja sögu barónsins, segir
myndin öðrum þræði frá þeirri vegferð sem þeir
hafa átt saman skáldið og aðalsmaðurinn. Auk
þess að styðjast við rannsóknir Þórarins hefir víða
verið leitað fanga bæði hér á landi og erlendis við
gerð myndarinnar. . e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Landinn Frétta og þjóðlífsþáttur af
landsbyggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um
dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
18.00 Sammi (34:52) (SAMSAM)
18.07 Franklín (41:65) (Franklin)
18.30 Skúli skelfir (21:52) (Horrid Henry)
18.40 United Leikin bresk barnamynd. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Sjúklingakórinn (Alzheimer’s - The Musical)
Bresk heimildamynd um sönghóp í Bristol.
20.55 Á meðan ég man (6:9) .
21.25 Hönnunarkeppnin 2010
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Handboltinn Fjallað verður um leiki í
N1-deildinni í handbolta.
22.40 Leitandinn (21:22) (Legend of the Seeker)
Bandarísk ævintýraþáttaröð. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna.
23.25 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu
leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska
fótboltans.
00.20 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.50 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
01.00 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:35 Matarklúbburinn (3:6) (e) Landsliðskokk-
urinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta
rétti sem kitla bragðlaukana. Að þessu sinni
matreiðir hún nautasteik með kanilsykruðum
sætum kartöflum og valhnetudressingu. Annar
rétturinn er engifer-bjór marinerað nautakjöt með
smjörelduðum hvítlauk og kremuðu hvítkáli.
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
08:40 Rachael Ray (e)
Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta rétti.
09:25 Pepsi MAX tónlist
12:00 Matarklúbburinn (3:6) (e) Landsliðskokk-
urinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta
rétti sem kitla bragðlaukana. Að þessu sinni
matreiðir hún nautasteik með kanilsykruðum
sætum kartöflum og valhnetudressingu. Annar
rétturinn er engifer-bjór marinerað nautakjöt með
smjörelduðum hvítlauk og kremuðu hvítkáli.
12:25 Pepsi MAX tónlist
16:25 Game Tíví (11:14) (e) Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í
tölvuleikjaheiminum.
16:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
17:40 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:20 Spjallið með Sölva (10:13) (e) Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um
lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert
óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af
gríni og alvöru.
19:00 Judging Amy (11:23) Bandarísk þáttaröð um
lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ
sínum.
19:45 Accidentally on Purpose (17:18) (e)
Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri
sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með
ungum fola. Billie reynir að nota ástand sitt til
að forða Zack frá hraðasekt eftir að lögreglan
stoppar þau.
20:10 90210 (4:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og
átök ungmenna í Beverly Hills. Silver undirbýr
góðgerðarsamkomu til að vekja fólk til umhugs-
unar um krabbamein og fær Navid, Dixon, Liam og
Teddy til að aðstoða sig. Annie og Adrianna komast
að sannleikanum um Naomi og Cannon kennara.
20:55 Friday Night Lights (13:13) Dramatísk
þáttaröð um ungmenni í smábæ í Texas þar sem
lífið snýst um fótboltalið skólans. Það er komið
að lokaþættinum og það eru stórar breytingar í
vændum. Stjörnuleikmenn liðsins eru að útskrifast
og halda hver í sína áttina.
21:45 CSI: New York (17:23)
22:35 Jay Leno
23:20 Dexter (3:12) (e)
00:10 United States of Tara (8:12) (e)
00:40 The Cleaner (2:13) (e)
01:25 Pepsi MAX tónlist
Í SJÓNVARPINU á þriðjudag...