Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2010, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2010, Side 32
n Rithöfundurinn og skáldið, Þór- arinn Eldjárn, er einn þeirra sem leggja fjáröflun Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra lið um þessi jól. Þórarinn hefur ort kvæði í tengslum við sölu Jólakattarins, sem er jóla- órói sem Styrktarfélagið selur um hver jól. Þórarinn orti kvæði, í tilefni af sölu óróans, sem hann frumflutti þegar kveikt var á jólaljósunum á Óslóar trénu á sunnu- dag á Austurvelli. Þórarinn er sann- arlega að styðja gott málefni því Styrktarfélag- ið rekur meðal annars sum- arbúðir fyrir fötluð börn í Reykja- dal. Yrkir til góðs „Fagurt skal mæla og fé bjóða sá er vill fljóðs ást fá, líki leyfa ins ljósa mans, sá fær er frjár,“ með þessari speki úr Hávamálum hefst bókin um vændiskonuna Catalinu Mikue Ncogo, Hið dökka man. Þórarinn Þórarinsson er annar höfunda bók- arinnar. Spurður út í hvers vegna höfundar sæki titil bókarinnar í Háva mál, svarar hann: „Af því við Jakob Bjarnar erum svo vel lesnir, þá þótti okkur áhugavert að í þessum eldgömlu leiðbeiningum um hvern- ig maður á að fara í gegnum lífið er tæpt aðeins á vændi. Þetta er líka til þess að setja þessa svörtu konu frá fjarlægu landi í alveg grjót traust íslenskt samhengi. Þetta er líka til þess að minna á að þótt Catalina sé dæmd fyrir hórmang og allt það, þá byrjaði ekki vændi á Íslandi með komu hennar til landsins árið 1997.“ Hefur Þórarinn engar áhyggjur af því að tepruskapur muni verða þess valdandi að fólk þori ekki að kaupa bókina og gefa í jólagjöf? „Ég hef engar áhyggjur, en þetta er mjög umdeilt. Ég hef til dæmis hitt unga menn sem ég þekki ekki neitt, þeir öskruðu á eftir mér: „Jólabók strák- anna í ár!“ Ég gef mér það að hún verði meira í grínpökkunum í ár,“ segir Þórarinn. „Þetta er náttúrulega falleg bók og þótt það sé verið að fjalla um vændi og kynlíf, þá er þetta ákaflega siðprúður texti. Ég hugsa að vinkona mín Tobba Marinós sé ívið grófari en við Jakob. Enda lögðum við okkur fram við að vera ekki að skrifa eins og við værum að skrifa í Bleikt og blátt. Þetta er ekki eins og að fara út í búð að kaupa klámblað.“ valgeir@dv.is Hyldjúp hugsun á bak við nafn bókarinnar um vændiskonuna Catalinu: titillinn úr HÁVAMÁluM n Facebook virðist smám saman vera að taka yfir heiminn. Stjórn- málabaráttan er þar ekki und- anskilin og á dögunum gekk nýr liðsmaður til liðs við vefsamfélag- ið. Það er enginn annar en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins. Bjarni er þar með orðinn annar formaður stjórn- málaflokks sem á mann á Alþingi, sem byrjar að nota vefinn. Þar er nefninlega fyrir að finna Sigmund Davíð Gunn- laugsson, formann Framsókn- arflokkksins. Hvorki Jóhanna Sigurðardóttir né Steingrímur J. Sigfús- son hafa hins skráð sig inn, svo vit- að sé. Bókmenntalegt þrekvirki! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Veðrið í dAg kl. 15 ...og næstu dAgA sólArupprÁs 10:40 sólsetur 15:52 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 ForMAður netVæðist REykJavík Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is HÁTÍÐAMATSEÐILL JÓLAANDINN Á GEYSI 4 gerðir af grafl axi með mangódill- sósu, kryddbrauði og klettasalati. Seljurótarsmakk með truffl uolíu. Appelsínu önd með eplasósu, sæt- kartöfumauki, döðlum og eplum. Heitur súkkulaðibrunnur með riz á la mandé. Verð kr. 5.900 Föstudaga til sunnudaga eftir kl. 18.00 4 rétta Catalina Höfundar bókarinnar um Catalinu sækja í Hávamál. 3-5 -3/-5 0-3 3/1 3-5 3/2 5-8 7/6 3-5 4/2 0-3 4/2 5-8 7/6 3-5 -10/-12 3-5 0/-2 3-5 -3/-4 5-8 2/0 0-3 -5/-7 0-3 -4/-5 3-5 1/0 -2/-3 -10/-14 -10/-13 -14/-18 1/0 -2/-3 -9/-11 20/18 13/8 -2/-4 -10/-14 -10/-14 -14/-20 1/0 -2/-2 -7/-10 20/17 13/10 -4/-5 -9/-11 -7/-10 -11/-13 0/-1 -2/-4 -3/-4 20/18 14/10 -1/-3 -8/-10 -5/-8 -10/-12 0/-5 0/-2 -2/-5 23/21 10/9 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 5-8 5/3 5-8 5/2 5-8 4/3 5-8 4/3 3-5 3/2 3-5 -1/-4 3-5 0/-2 3-5 -2/-3 0-3 0/-1 3-5 2/1 5-8 7/5 3-5 4/1 0-3 4/2 5-8 6/4 5-8 64/3 5-8 5/3 5-8 5/2 5-8 5/3 3-5 4/2 0-3 0/-2 3-5 -1/-4 5-8 -1/-3 5-8 -2/-3 3-5 0/-1 0-3 -2/-4 3-5 -3/-5 0-3 -3/-5 3-5 -1/-3 3-5 -2/-4 0-3 2/0 3-5 -1/-2 5-8 3/1 0-3 -3/-4 0-3 -2/-4 3-5 2/0 5-8 -3/-5 5-8 -3/-4 3-5 -1/-2 0-3 -1/-3 3-5 -5/-6 0-3 -6/-8 3-5 -9/-9 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante Veðrið úti í HeiMi í dAg og næstu dAgA -1 -6 -7 -1 4 2 4 5 2 2 0 0 5 3 1 8 13 10 6 4 2 5 5 1 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Kuldinn að hörfa HöfuðBoRGaRSvæðið Nú sér fyrir endann á kuldanum. Við verðum í vestlægum áttum í höfuðborginni með lítilsháttar rigningu af og til og hita nokkuð yfir frostmarki eða 3–5 stig að deginum til. Ég á von á að núna með morgninum geti leynst hálka víða og ástæða til að fara að með gát. lanDSByGGðin Það verður vindlaust á Suður- og Suðaust- urlandi lengst af en annars erum við að tala um suðvestlæg- ar áttir, sýnu stífastar á Vestfjörðum og norðvestan til, 8–15 m/s en annars 5–8 víðast hvar. Frostlaust ætti að verða að deginum til þó ekki í uppsveitum syðra og suðaustan til. Við erum að tala um 0–6 stiga hita, hlýjast á Vestfjörðum. Á moRGun Suðvestan 5–13 m/s, hvassast við Breiðafjörð, á Vestfjörðum, norðvestan til og með ströndum norðaustan til. Lítilsháttar súld suðvestanlands, skýjað vestan til annars þurrt og bjartara veður. Hiti 1–6 stig, svalast með ströndum eystra. Víða frost til landsins norðan og austan til. nú fer hlýnandi um allt land. Þessi veit að veður- fræðingum má ávallt treysta! <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.vEðRið mEð SiGGa StoRmi siggistormur@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.