Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2011, Page 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Ofur-
öndin, Scooby Doo
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Flipping Out (1:9) (Vaðið á súðum) Stór-
fyndnir raunveruleikaþættir sem fjalla um
hinn sjálumglaða Jeff Lewis Hann býr einn,
rekur sitt eigið fasteignarfyrirtæki, elskar
hundana sína meira en mannfólkið og rekur
starfsfólk sitt nokkrum sinnum á dag. Þrátt
fyrir þetta tekst honum að vera sjarmerandi,
laðar að sér gott fólk og kann sitt fag betur
en flestir aðrir.
11:00 The New Adventures of Old Christine
(9:22) (Ný ævintýri gömlu Christine)
Fjórða þáttaröðin um Christine sem er
einstæð móðir sem lætur samviskusemi og
óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu
koma sér í eilíf vandræði. Sérstaklega á hún
erfitt með að slíta sig frá fyrrverandi eigin-
manni sínum sem hún á í vægast sagt nánu
og sérkennilegu sambandi við.
11:25 Wonder Years (3:17) (Bernskubrek)
Sígildir þættir um Kevin Arnold sem rifjar upp
fjöruga æsku sína á sjöunda áratugnum.
11:50 Tim Gunn‘s Guide to Style (7:8) (Tískuráð
Tims Gunn) Tim Gunn úr Project Runway
þáttunum heldur áfram að leggja línurnar í
tísku og hönnun í þessum hraða og fjöruga
lífsstílsþætti. hann setur venjulegar konur í
allsherjaryfirhalningu bæði á sál og líkama,
en þó einkum og sér í lagi með því að taka til í
fataskápnum þeirra og draga fram það besta
hjá viðkomandi.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að
takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00 America‘s Got Talent (19:26) (Hæfi-
leikakeppni Ameríku)
14:20 America‘s Got Talent (20:26) (Hæfi-
leikakeppni Ameríku)
15:05 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það
heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru
að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru.
Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda-
áhugamenn.
15:30 Ben 10 Ben er 10 ára drengur og með
dularfullu tæki getur hann breytt sér í 10
mismunandi geimverur með ofurhetjukrafta
sem hann notar í baráttunni milli góðs og ills.
15:53 Barnatími Stöðvar 2 Geimkeppni Jóga
björns, Ofuröndin, Strumparnir
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það
helsta í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (24:24) (Tveir og
hálfur maður) Charlie Sheen og John Cryer
leika Harper-bræðurna gerólíku, Charlie og
Alan, í þessum vinsælu gamanþáttum sem
skrifaðir eru af meðhöfundum af Seinfeld.
Enn búa þeir bræður saman ásamt Jake, syni
Alans, og enn er Charlie sami kvennabósinn
og Alan sami lánleysinginn. (24:24)Charlie
og Mia byrja að skipuleggja brúðkaupið en
allt virðist ætla að fara í hundana þegar
fjölskyldur þeirra hittast.
19:45 The Big Bang Theory (17:23) (Gáfna-
ljós) Stórskemmtilegur gamanþáttur um
Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir
eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast
þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og
allra síst við hitt kynið.
20:10 Modern Family (17:24) (Nútímafjölskylda)
20:35 Two and a Half Men (22:22) (Tveir og
hálfur maður)
21:00 Chuck (19:19)
21:45 Burn Notice (14:16) (Útbrunninn) .
22:30 Talk Show With Spike Feresten (8:22)
(Kvöldþáttur Spike Feresten)
22:55 Pretty Little Liars (17:22) (Lygavefur)
23:40 Hawthorne (9:10) (Hawthorne) Dramatísk
þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á
Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda
Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á
spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir
annir í einkalífinu.
00:25 Ghost Whisperer (1:22) (Draugahvíslarinn)
Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love
Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon
sem rekur antikbúð í smábænum Grandview.
Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar
sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga
sem birtast henni öllum stundum.
01:10 Illegal Tender (Í slæmum félagsskap)
Spennumynd um ungan mann flýr heimili
sitt með móður sinni eftir að sömu óþokk-
arnir og myrtu föður hans snúa aftur og hóta
að vinna þeim mein.
02:55 Chuck (19:19) (Chuck)
03:40 Burn Notice (14:16) (Útbrunninn)
04:25 Tim Gunn‘s Guide to Style (7:8)
05:10 Two and a Half Men (22:22) (Tveir og
hálfur maður).
05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
08:00 La Bamba Margir eiga sér drauma um
frægð og frama. Í fæstum tilfellum rætast
þeir.
10:00 Back to the Future II (Aftur til framtíðar
2)
12:00 Love at Large (Með tvær í takinu) Róman-
tísk spennumynd um tvo einkaspæjara, karl
og konu sem verða sífellt á vegi hvors annars
við rannskókn sakamála. Með aðalhlutverk
fara Tom Berenger, Anne Archer, Elizabeth
Perkins og Kate Capshaw.
14:00 La Bamba Margir eiga sér drauma um frægð
og frama. Í fæstum tilfellum rætast þeir. Það
gerðu þeir þó svo um munaði hjá hinum 17
ára Richard Valenzuela sem sló í gegn árið
1958. Á aðeins þremur mánuðum átti hann
þrjú lög ofarlega á vinsældarlistum: Come
on Let‘s Go, Donna og La Bamba. Þetta er
saga hans.
16:00 Back to the Future II (Aftur til framtíðar
2) Ævintýri Marty McFlys halda áfram og nú
skygnist hann inn í framtíðina og sér hann
að börnin hans munu koma til með að eiga
í vandræðum. Hann ákveður því að ferðast
þangað með vini sínum en honum verða á
mistök sem virðast ætla að hafa afdrifaríkar
afleiðingar. Með aðalhlutverk fara Michael J.
Fox, Christopher Lloyd og Lea Thompson.
18:00 Love at Large (Með tvær í takinu)
20:00 Bourne Identity (Glatað minni) .
22:00 Ask the Dust
00:00 Cronicle of an Escape (Saga af flótta)
02:00 Skeleton Man (Beinamaðurinn)
04:00 Ask the Dust .
06:00 The Hoax (Svindlið)
19:30 The Doctors (Heimilislæknar)
20:15 Gossip Girl (6:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða
þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem
búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og
tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl
aðalsögupersónanna. Líf unglinganna ætti
að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til
alls en valdabarátta, metnaður, öfund og
fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim
ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétt-
urnar verða afar dramatískar.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Glee (16:22) (Söngvagleði)
22:40 Nikita (3:22)
23:25 The Event (12:23) (Viðburðurinn)
00:10 Saving Grace (3:14) (Björgun Grace) Önnur
spennuþáttaröðin með Óskarsverðlauna-
leikkonunni Holly Hunter í aðalhlutverki.
Grace Hanadarko er lögreglukona sem er
á góðri leið með að eyðileggja líf sitt þegar
engill birtist henni og heitir að koma henni
aftur á rétta braut.
00:55 Gossip Girl (6:22) (Blaðurskjóðan)
01:40 The Doctors (Heimilislæknar)
02:20 Sjáðu
02:45 Fréttir Stöðvar 2
03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Dagskrá Þriðjudaginn 22. mars GULAPRESSAN
Krossgáta
Sudoku
06:00 ESPN America
08:10 Transition Championship (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 Transition Championship (1:4)
15:45 Ryder Cup Official Film 1997
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (11:45)
19:45 Dubai Desert Classic (4:4)
23:15 Golfing World
00:05 ESPN America
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:20 Spjallið með Sölva (5:16) (e) Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar
um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum
er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er
hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni
dagskrá. Stórleikarinn Gísli Örn Garðarson
verður aðalgestur Sölva að þessu sinni.
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir
frábærar sögur og gefur góð ráð.
08:45 Pepsi MAX tónlist
12:00 Spjallið með Sölva (5:16) (e) Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar
um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum
er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er
hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni
dagskrá. Stórleikarinn Gísli Örn Garðarson
verður aðalgestur Sölva að þessu sinni.
12:40 Pepsi MAX tónlist
16:15 90210 (17:22) (e) Bandarísk þáttaröð um
ástir og átök ungmenna í Beverly Hills.
Rapparinn Snoop Dogg er í gestahlutverki að
þessu sinni þar sem Naomi reynir að heilla
Max með því að bregða sér í Avatar gervi.
17:00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
17:45 Got To Dance (11:15) (e)
18:35 Being Erica (6:13) (e)
19:20 Whose Line is it Anyway? (30:39)
Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt
getur gerst.
19:45 Survivor - LOKAÞÁTTUR (16:16)
20:35 Innlit/ útlit (3:10) .
21:05 Dyngjan (6:12)
21:55 The Good Wife (9:23)
22:45 Makalaus (3:10) (e) Þættir sem byggðir eru
á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós
og fjalla um Lilju Sigurðardóttir sem er
einhleyp stúlka í Reykjavík og stendur
á tímamótum. Auglýsingastofan Kjarni
reynir að sannfæra Lilju um ágæti hugmynda
sinna. Bestu vinirnir blása til matarboðs þar
sem kynþokkafulli smiðurinn Tommi verður
frumsýndur og Lilja fær undarlega ráðgjöf frá
Söndru Mist.
23:15 Jay Leno.
00:00 CSI (10:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir
um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í
Las Vegas. Rannsóknarteymið reyna að hafa
upp á barnaníðing sem grunaður er um að
myrða eiginkonu alríkislögreglumanns og
ræna börnunum hans.
00:50 The Good Wife (9:23) (e) Þáttarröð
með stórleikkonunni Julianna Margulies
sem slegið hefur rækilega í gegn. Allt lög-
fræðiteymið er kallað til þegar sönnunar-
gögn finnast í máli fanga sem vistaður er á
dauðadeild. .
01:35 Pepsi MAX tónlist
Afþreying | 31Mánudagur 21. mars 2011
14.45 Samræður um byggingarlist Þátturinn
byggist að hálfu upp á samtali við Manfreð
Vilhjálmsson um eigin verk og afstöðu hans
til byggingarlistar í nútímanum. Manfreð er
sóttur heim í Smiðshús sem hann reisti sér á
Álftanesinu.
15.20 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson. e.
15.35 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu
leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska
fótboltans. e.
16.35 Íslenski boltinn Fjallað verður um leiki í
N1-deildinni í handbolta. e.
17.20 Nýsköpun - Íslensk vísindi (7:12) (Veður-
spár, fjölmiðlanotkun barna og vatnsvernd)
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skordýrin í Sólarlaut (40:43) (Miss
Spider and the Sunny Pads Kids)
18.23 Skúli skelfir (33:52) (Horrid Henry)
18.34 Kobbi gegn kisa (18:26) (Kid Vs Kat)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Skólahreysti (1:6) Í Skólahreysti keppa
grunnskólar landsins sín á milli í hinum
ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og
þol keppenda. Umsjónarmenn þáttarins eru
Guðmundur Gunnarsson og Edda Sif Páls-
dóttir, dagskrárgerð er í höndum Guðmundar
Atla Péturssonar.
20.40 Skólaklíkur (9:12) (Greek) .
21.25 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Njósnadeildin (2:8) (Spooks VIII) Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
23.10 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate
Housewives) e.
23.55 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.20 Fréttir Endursýndur fréttatími.
00.30 Dagskrárlok
14:35 Tottenham - West Ham Útsending frá
leik Tottenham og West Ham í ensku úrvals-
deildinni.
16:20 Aston Villa - Wolves Útsending frá leik
Aston Villa og Wolves í ensku úrvalsdeildinni.
18:05 Premier League Review 2010/11 Flottur
þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem
leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir
til mergjar.
19:00 Sunderland - Liverpool Útsending frá
leik Sunderland og Liverpool í ensku úrvals-
deildinni.
20:45 Chelsea - Man. City Útsending frá leik
Chelsea og Manchester City í ensku úrvals-
deildinni.
22:30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá síðustu
leikjum í neðri deildum enska boltans.
Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif.
23:00 Man. Utd. - Bolton Útsending frá leik
Manchester United og Bolton Wanderers í
ensku úrvalsdeildinni.
07:00 Iceland Expressdeildin (ÍR - Keflavík)
16:10 Iceland Expressdeildin (ÍR - Keflavík)
17:55 Þýski handboltinn (RN Löwen - Fuchse
Berlin)
19:35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu
20:05 World Series of Poker 2010 (Main
Event)
21:00 European Poker Tour 6 - Pokers
21:50 Þýski handboltinn (RN Löwen - Fuchse
Berlin)
23:15 Spænsku mörkin
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
SkjárGolf
Stöð 2 Extra
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
fersk smyrja gotteríið óðagot röð
ávöxtur
sprautast
garg
afrek
söngrödd
tröll
vaxa
til
brotna
deig
1001
------------
borg
vitstola
------------
3 eins
slæm
------------
hrylla
hamrað
hrjá
------------
2 eins lengdina
Epli frá Kína
20:00 Hrafnaþing Konur og nýsköp-
un,Elínóra,Hulda og Ágústína og svo Guðrún
Bergman um grænan apríl
21:00 Græðlingur Vitið þið að mold er ekki bara
mold?
21:30 Svartar tungur
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
8 5 2 1 9 3 6 4 7
9 6 7 2 4 8 5 3 1
1 3 4 5 6 7 8 9 2
7 1 5 8 3 4 9 2 6
2 4 3 9 5 6 1 7 8
6 8 9 7 1 2 3 5 4
3 7 6 4 8 5 2 1 9
5 2 1 6 7 9 4 8 3
4 9 8 3 2 1 7 6 5