Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2011, Qupperneq 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MÁNUDAGUR
OG ÞRIÐJUDAGUR
21.–22. MARS 2011
34. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR.
Voru
björgunar
sveitir í
viðbragðs
stöðu?
Franskur jaðaríþróttamaður fór 200 kílómetra á skíðum á einum degi:
Yfir Ísland með snjódreka
Skellti sér í
golf með syninum
n Bjarni Benediktsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins, lét það ekk-
ert á sig fá þó veður væri heldur
leiðinlegt á suðvesturhorninu á
sunnudag. Bjarni skellti sér nefni-
lega í golf á æfingasvæði Keilis í
Hraunkoti með syni sínum. „...
nokkrar fötur af boltum voru
tæmdar út í snjóskaflana í Hraun-
koti. Vorið skammt undan,“ sagði
Bjarni á Facebook-síðu
sinni á sunnudag. Fátt
virðist þó benda til
þess að vorið komi á
næstu dögum ef marka
má veðurspár því spáð
er kulda og úr-
komu svo langt
sem spákort
ná.
w w w . r i z z o e x p r e s s . i s
B Æ J A R L I N D 2 - 2 0 1 KÓ PAV O G U R
EITT SÍMANÚMER: 57 7 3 7 0 0
H R A U N B Æ 1 2 1 - 1 1 0 R E Y K J AV Í K
2 STAÐIR
ELDBA
KAÐAR
PIZZUR
ALLTAF LÁGT VERÐALLTAF!
1690 KR
STÓR PIZZA AF MATSEÐLI
„Síðustu þrjátíu kílómetrana var
ég orðinn svo þreyttur að ég fann
ekki fyrir fótleggjunum,“ segir
franski jaðaríþróttamaðurinn Je-
rome Josserand. Á föstudag varð
hann sá fyrsti til að ferðast þvert
yfir Ísland á svokölluðum snjó-
dreka. Með snjódreka láta menn
vindinn draga sig áfram á skíð-
um eða snjóbretti, og geta þannig
náð verulegum hraða, en á tíma-
bili náði Jerome sextíu kílómetra
hraða á skíðunum. Hann kláraði
ferðina á átta og hálfum tíma.
„Þetta er rosalegt afrek hjá hon-
um og maður trúir því varla að
hann sé búinn að þessu. Vindur-
inn fór upp í tuttugu metra á sek-
úndu á tímabili, en til samanburð-
ar má nefna að ég pakka saman ef
hann fer í tíu metra á sekúndu,“
segir Gísli Steinar Jóhannesson
hjá Paragliding sem aðstoðaði Je-
rome. „Fyrstu fimmtíu kílómetr-
arnir voru mjög fínir, veðrið var
gott og vindurinn lítill. En eftir það
fór vindurinn að blása þannig að
ég sá ekki mikið,“ segir Jerome sem
undirbýr nú stofnun snjódreka-
skóla sem til stendur að opna hér
á landi næsta vetur.
Jerome naut fylgdar tökumanna
sem fylgust með ferðalagi hans frá
Mýrdalsjökli í suðri og yfir í Bárð-
ardal í norðri. Leikstjórinn, Jure
Breceljnik, segist vanalega elta
Jerome á snjódreka en það hafi
einfaldlega verið of hættulegt í
þetta skiptið. „En við eltum hann
alla leiðina á snjóbílnum, frá upp-
hafi til enda,“ ítrekar hann. Hann
býst við því að frumsýna mynd-
ina hér á landi í kringum áramót-
in næstu. Áhugasamir geta nálgast
frekari upplýsingar um uppátæki
Jerome á heimasíðunni jerome-
josserand.com.
jonbjarki@dv.is
ristinn Ö
Þvert yfir landið Hinn
franski Jeremy Josserand
ferðaðist þvert yfir landið með
snjódreka.
MYND BRECELJNIK JURE/FILMIT
Hvessir smám saman
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Suðvestan- og síðar vestanátt. Hæg með
morgninum en strekkingur þegar líður á
síðdegið. Stöku él með björtu veðri á milli.
Hiti um eða yfir frostmarki.
Veðurspá fyrir landið
Í DAG: Suðvestan 5–10 en hvessir talsvert vestan-,
en þó einkum norðvestanlands síðdegis og um
kvöldið. Hvassviðri eða stormur norðvestan til
nálægt miðnætti. Stöku él. Hiti um eða undir
frostmarki.
Á morgun Hvöss vestanátt norðaustan- og
austanlands með morgninum en lægir um hádegi.
Annars vestan og suðvestan 8–13 m/s. Él en
úrkomulítið austanlands. Frostlaust með ströndum,
annars vægt frost.
Frostþoka á Akureyri Falleg mynd af frostþoku.
3°/ -1°
SÓLARUPPRÁS
07:26
SÓLSETUR
19:45
REYKJAVÍK
Hægur vindur
í fyrstu en bætir
nokkuð í vind
í dag. Stöku
él. Hiti nálægt
frostmarki.
REYKJAVÍK
og nágrenni
Hæst Lægst
10/ 3
m/s m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
London
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
Nú er maður farinn
að greina hlýja
tungu úr suðri á leið
yfir Evrópu. Það
styttist í vorið.
3
2
0
2
1 0
0
1
3
32
-5
6
5
8
10 10
613
13
14
6 7
10
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
5-8
0/-2
0-3
-1/-2
3-5
-2/-3
3-5
-6/-8
3-5
-8/-10
0-3
-7/-10
3-5
-6/-8
3-5
-10/-11
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mývatn
Þri Mið Fim Fös
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
Vík í Mýrdal
Kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
Vestmannaeyjar
vindur í m/s
hiti á bilinu
Keflavík
Þri Mið Fim Fös
3-5
-2/-4
5-8
4/2
0-3
0/-2
3-5
2/0
0-3
1/-1
0-3
1/-1
8-10
3/1
0-3
2/0
3-5
-5/-7
0-3
1/-1
0-3
-1/-3
3-5
2/0
0-3
0/-1
0-3
0/-1
8-10
2/0
0-3
2/0
3-5
-9/-11
5-8
-2/-3
0-3
-2/-4
3-5
-1/-3
0-3
-1/-3
0-3
-1/-3
8-10
2/0
0-3
3/1
8-10
2/0
5-8
0/-2
8-10
-2/-4
3-5
-3/-4
3-5
-2/-4
3-5
-4/-5
3-5
-2/-4
3-5
-4/-6
8-10
1/-1
5-8
-1/-2
8-10
-4/-6
3-5
-6/-7
3-5
-6/-7
3-5
-7/-9
3-5
-4/-5
3-5
-6/-8
5-8
-1/-3
0-3
-3/-5
3-5
-3/-6
0-3
-6/-7
3-5
-12/-14
0-3
-10/-12
3-5
-8/-9
3-5
-14/-15
3-5
-3/-5
10-12
2/0
0-3
2/0
8-10
3/1
5-8
4/2
5-8
3/1
8-10
4/2
5-8
3/1
9/6
9/0
6/1
0/-3
8/5
10/4
19/15
15/11
7/5
7/5
10/6
4/1
10/7
10/6
20/11
14/11
3/1
12/8
5/1
3/1
14/10
15/11
20/16
15/10
4/2
11/8
6/1
4/1
13/10
17/12
19/15
16/12
Mán Þri Mið Fim
6
9
9
8
10
15 14
-1