Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Mánudaginn 4. aprílgulapressan 30 | Afþreying 4. apríl 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Grínmyndin Flugeldasýning? Spurning um að sleppa frönskunum næst. Í sjónvarpinu 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá Madagaskar, Apaskólinn, Scooby-Doo og félagar 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Lie to Me (4:13) (Lygalausnir) Nýstárleg og fersk spennuþáttaröð um hóp af sér- fræðingum sem öll eru fremst í sínu fagi. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjól- stæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group erfiðustu málin fyrir Alríkislögregluna, lögfræðistofur, fyrirtæki og einstaklinga. 11:00 Masterchef (8:13) (Meistarakokkur) Stór- skemmtilegur matreiðsluþáttur sem sló fyrst í gegn í Bretlandi. Þúsundir manna taka þátt í prufum víðs vegar um Bandaríkin halda 30 áfram á næsta stig. Eftir hverja áskorun sem felur í sér áskoranir sem eru af ýmsu tagi og krefjast bæði færni og hugmyndaflugs, fækkar kokkunum og á endanum stendur einn uppi sem sigurvegari. Það er Gordon Ramsey sem leiðir keppnina. 11:45 Falcon Crest (22:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (5:24) (Frasier) Sígildir og marg- verðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmann- inn Dr. Frasier Crane. 13:30 America‘s Got Talent (25:26) (Hæfi- leikakeppni Ameríku) 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og félagar, Apaskólinn, Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (1:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (14:19) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (5:17) (Gáfnaljós) 20:10 Jamie Oliver‘s Food Revolution (2:6) (Jamie Oliver og matarbyltingin) 20:55 The Event (14:23) (Viðburðurinn) Hörku- spennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem hafður er fyrir rangri sök. Ásamt kærustu sinni lendir hann á flótta og áður en þau vita af eru þau orðin flækt í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 21:40 Nikita (5:22) 22:25 Bak við tjöldin: Söngkeppni fram- haldsskólanna Hér verður fylgst með keppendum á æfingum, í upptökum og mörgu fleiru sem lagt var fyrir þau á svokallaðri "workshop" helgi sem haldin var í mars. 23:05 Modern Family (18:24) (Nútímafjölskylda) 23:35 Bones (1:23) (Bein) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. 00:20 How I Met Your Mother (1:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 00:45 Burn Notice (15:16) (Útbrunninn) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir brenndu hann og afhverju. 01:30 Hush Little Baby Hrollvekja um unga móður sem upplifir sína verstu martröð þegar dóttir hennar drukknar. Tveimur árum síðar eignast hún aðra stúlku en fljótlega fara óhugnalegir atburðir að gerast og hana fer að gruna að eitthvað óeðlilegt og yfirnáttúrulegt eigi sér stað. 02:55 Copperhead (Snákagrenið) Hrollvekja um íbúa smábæjar í Bandaríkjunum sem þurfa að verjast áras blóðþyrstra eitursnáka. 04:25 Jamie Oliver‘s Food Revolution (2:6) (Jamie Oliver og matarbyltingin) Í þessari Emmy-verðlaunaþáttaröð ferðast sjónvarpskokkurinn geðþekki til Banda- ríkjanna í þeim ásetningi að berjast gegn offitu, hjartasjúkdómum og sykursýki sem er sívaxandi vandamál. Í borginni Huntington í Vestur- Virginiu freistar Jamie þess að breyta mataræðinu hjá grunnskólakrökkum á aðeins örfáum mánuðum, til fyrirmyndar fyrir aðrar borgir og bæjarfélög. 05:10 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 16.15 Án titils 17.15 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af lands- byggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Mærin Mæja (9:52) (Missy Mila Twisted Tales) 18.08 Franklín (58:65) (Franklin) 18.30 Sagan af Enyó (14:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Ég og Tourettes-sjúkdómurinn (Tourettes and Me) Bresk heimildamynd. 21.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi (9:12) (Jarðboranir og Bráðadeild Landspítalans) Oft er rætt um borun eftir heitu vatni eða gufu og um Djúpborunarverkefnið. Í þessum þætti er farið í saumana á efninu og svo er skotist í heimsókn á Bráðadeild Landspítala - Háskólasjúkrahúss sem er miklu meira en slysamóttaka - og þar að auki endur- skipulögð frá grunni. Umsjónarmaður er Ari Trausti Guðmundsson og um dagskrárgerð sér Valdimar Leifsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Icesave - um hvað er kosið? Umfjöllun um afleiðingar þess að þjóðin samþykki eða felli lögin um ríkisábyrgð vegna Icesave. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.00 Meistaradeild í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 23.20 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. 00.25 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.50 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.00 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 Game Tíví (10:14) (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 17:10 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 17:55 Matarklúbburinn (1:7) (e) 18:20 Spjallið með Sölva (7:16) (e) 19:00 Kitchen Nightmares (1:13) (e) Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Í fyrsta þætt- inum heimsækir hann kúbverskan veitingastað í Brooklyn. Eigendurnir voru nýgiftir þegar þau keyptu staðinn en sjö árum seinna er bæði hjónabandið og reksturinn í rúst. 19:45 Will & Grace (15:24) Endursýningar frá upp- hafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhúss- arkitekt. 20:10 One Tree Hill (2:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Julian reynir að hafa ofan af fyrir Jamie og Brooke lendir í alvarlegum lagaflækjum. Undarleg lífsreynsla Clay og Quinn reynist þeim lífshættuleg. 20:55 Hawaii Five-O (5:24) 21:45 CSI (12:22) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Rannsóknarteymið kemst í hann krappann þegar þegar þau rannsaka morð sem í fyrstu virðast af handahófi. Fljótlega komast þau að því að morðin tengjast atburðarrás sem átti sér stað fyrir meira en sjötíu árum. 22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:20 Californication (2:12) (e) 23:50 Rabbit Fall (1:8) (e) 00:20 Heroes (1:19) (e) 01:05 Will & Grace (15:24) (e) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 01:25 Hawaii Five-O (5:24) (e) Ný þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Systrum frá Fillipseyjum er rænt eftir fjörugt kvöld á barnum. Önnur þeirra finnst látin en hin er enn ófundin. Sér- sveitin er kölluð saman enda er faðir systranna sendiherra Fillipseyja. 02:10 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:00 Shell Houston Open (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 Shell Houston Open (4:4) 17:10 PGA Tour - Highlights (12:45) 18:00 Golfing World 18:50 Shell Houston Open (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (3:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:15 E.R. (21:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Chase (14:18) (Eftirför) 22:40 Pressa (3:6) 23:30 Boardwalk Empire (7:12) (Bryggjugengið) 00:25 E.R. (21:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chi- cago þar sem erillinn er næstum óviðráðan- legur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 01:10 The Doctors (Heimilislæknar) 01:55 Sjáðu 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Man. City - Sunderland Útsending frá leik Manchester City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. 14:40 Stoke - Chelsea Útsending frá leik Stoke City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 16:25 Sunnudagsmessan 17:40 Premier League Review 18:40 Enska 1. deildin 2010-2011 (QPR - Sheffield Utd.) 21:00 Premier League Review 22:00 Ensku mörkin 22:30 Enska 1. deildin 2010-2011 (QPR - Sheffield Utd.) 00:15 Arsenal - Blackburn Útsending frá leik Arsenal og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 Iceland Expressdeildin (Iceland Express- deildin 2011) 17:15 Iceland Expressdeildin (Iceland Express- deildin 2011) 19:00 Iceland Expressdeildin (Iceland Express- deildin 2011) 21:00 Golfskóli Birgis Leifs (2:12) Golfþáttur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 21:30 World Series of Poker (Final Table) Sýnt frá World Series of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23:10 Iceland Expressdeildin (Iceland Express- deildin 2011) Stöð 2 Sport 08:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 10:00 Zoolander 12:00 Journey to the Center of the Earth (Ferðalag til miðju jarðar) Íslenska Hollywood-stjarnan Anita Briem leikur aðal- hlutverkið í þessari bandarísku ævintýra- mynd fyrir alla fjölskylduna sem er lauslega byggð á sígildri vísindaskáldsögu Jules Verne Leyndardómi Snæfellsjökuls. 14:00 TMNT:Teenage Mutant Ninja Turtles (Stökkbreyttu skjaldbökurnar) 16:00 Zoolander 18:00Journey to the Center of the Earth (Ferðalag til miðju jarðar) 20:00 I‘ts a Boy Girl Thing (Stelpu og strákapör) 22:00 Next (Næst) Dulmögnuð spennumynd með Nicholas Cage í aðalhlutverki. Hann leikur töframann sem skemmtir í Las Vegas og telur sig búa yfir þeim hæfileika að sjá fyrir um framtíðina. Verksvið hans breytist skyndilega þegar FBI fær hann til þess að nota hæfileika sína til að aðstoða þá við að koma í veg fyrir yfirvofandi kjarnorkuárás hryðjuverkamanna. 00:00 Cemetery Gates (Kirkjugarðshliðið) 02:00 Carlito‘s Way (Leið Carlitos) 04:20 Next (Næst) 06:00 You Don‘t Mess with the Zohan (Hár- snyrtirinn Zohan) Adam Sandler fer á kostum í léttgeggjaðri gamanmynd sem fjallar um grjótharðan, ísraelskan leyniþjónustumann sem sviðsetur dauða sinn og reynir að hefja nýtt líf sem hárgreiðslumaður í New York. Stöð 2 Bíó 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Viðtal við dr. Malcolm Kendrick höfund bókarinnar „The Great Cholesterol Con“ um kólestrólkenn- inguna, blóðfitulækkandi lyf og ástæður hjartasjúkdóma. 20:30 Golf fyrir alla Skoðum grunnatriði pútt- tækni með progolf 21:00 Frumkvöðlar Elínóra sífellt á vaktinni 21:30 Eldhús meistarana Magnús Ingi og Viðar Freyr í eldhúsinu á Silfrinu á Hótel Borg ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Stöð 2 hefur hafið sýningar á sjöttu syrpunni af spennuþættinum Bones. Í kvöld verður sýndur annar þáttur- inn af 23 en sem fyrr fjalla þeir um réttarmeinafræðinginn Tempe rance „Bones“ Brennan sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmál- um. Í þættinum finna Brennan og teymi hennar bein í helli. Þau finna leifar af bæði karli og konu og þurfa að komast að því hver þau voru. Eft- ir að hafa komist að uppruna kon- unnar fer ýmislegt misjafnt að koma í ljós. Við rannsóknina fer Brennan að skoða samband sitt við Booth. Bones Þriðjudagar kl. 21.00 Spennandi bein

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.