Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 4.–5. APRÍL 2011 40. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Hlusta þeir þá ekki líka á Kanann? Kínversku iðnaðarmennirnir í Hörpu búa á gömlu herstöðinni: Kínverjarnir á herstöð Kanans „Flaggar þjóðrembunni“ n Auglýsing söngvarans Egils Ólafs- sonar um komandi atkvæðagreiðslu um Icesave hefur vakið athygli. Í henni segist Egill ætla að segja nei vegna þess að með því sé verið að selja börn í ánauð til útlanda líkt og gert var á 15. öld. Ekki eru allir sáttir við auglýsinguna, þeirra á meðal bloggarinn Jónas Kristjánsson. „Minnir á tilgátuna um, að íslenzk börn verði sett í herinn í Bruxel- les, ef við göngum í ESB. Tilgáta Egils er þó grófari. Hún flaggar þjóðrembunni og felur sig bak við börnin sín.“ VITA er lífið Alicante VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is Kynntu þér ferðamöguleikana og skráðu þig í netklúbbinn á VITA.is Flugsæti Verð frá 66.500 kr. Innifalið: Flug fram og til baka og flugvallarskattar. Vikulegt flug frá 14. apríl til 6. okt. 2011. ÍS L E N S K A /S IA .I S V IT 5 44 08 0 3/ 11 Kínversku iðnaðarmennirnir sem verið hafa hér á landi við uppsetn- ingu glerhjúps utan um tónlistar- húsið Hörpu eru búsettir á gömlu herstöðinni í Keflavík. Mennirnir sem starfa á vegum framleiðanda glersins eru ferjaðir í og úr vinnu, en Íslenskir aðalverktakar sjá þeim fyrir húsakosti. Blokkarbyggingar á gömlu herstöðinni – í nokkurri fjar- lægð frá leiguíbúðum háskólanema – urðu fyrir valinu. Að sögn Péturs Más Ómarssonar, verkefnisstjóra og tengiliðs kín- versku starfsmannanna, var hús- næðið valið sökum þess að erfitt var að finna húsnæði sem rúmaði hundrað manns. „Þeir eru í raun bara eins og hverjir aðrir undirverk- takar sem koma hingað,“ segir Pétur. ÍAV greiði kínverska fyrirtækinu fyr- ir efni, vinnu og uppsetningu. Að- stoði mennina við að fá dvalar- og atvinnuleyfi en annars skipti fyrir- tækið sér lítið af því hvernig málum sé háttað. Þegar Pétur er spurður út í félagslíf þeirra hér landi og mögu- leika á tengslum við annað fólk, segir hann: „Ég veit það ekki alveg. Við buðum þeim í grillferð í fyrra. Svo hafa þeir fengið lánaða bíla hjá okkur til að ferðast um landið og svo fara þeir líka reglulega heim.“ Sigurður Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri verkefnisins, segir að allt sé samkvæmt íslenskum kjara- samningum þegar hann er spurður út í launakjör mannanna. „Verkalýðshreyfingin hefur kom- ið að því að fylgjast með því með okkur. Við höfum afrit af launaseðl- um og millifærslum í banka og ann- að slíkt. Þar gildir það sama og með öryggismálin, við höfum lagt okkur í líma við að uppfylla allar reglur hvað alla starfsmenn varðar,“ segir hann. jonbjarki@dv.is ristinn Ö Vistaskipti Þar sem áður bjuggu bandarískir hermenn búa nú kínverskir verkamenn. Þurrt að mestu til kvölds HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Suð- austan og síðar austan 8–13 m/s. Bjart með morgninum en þykknar fljótlega upp. Úrkomulítið til kvölds. Vægt frost í morgunsárið en allt að sjö stiga hiti síðdegis. VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ Í DAG: Suðaustan 8–15 m/s sunnan og vestan til en hvassara úti við suðurströndina. Hægari annars staðar. Bjart og úrkomulítið fram eftir öllum degi en fer að rigna um kvöldið á láglendi sunnan- og vestanlands en snjókoma eða slydda austan til og til landsins. Hiti 0–5 stig á láglendi, svalast austanlands, en víða frost inni á landinu. Á MORGUN: Hæg breytileg átt með hlýindum. Víða dálítil væta. MIÐVIKUDAGUR: Sunnanstrekkingur með skúrum, einkum sunnan og vestan til. Hiti 4–8 stig en sums staðar frost á hálendinu. 8-10 3/2 5-8 3/1 3-5 3/2 0-3 2/1 0-3 3/1 0-3 0/-2 0-3 4/3 3-5 1/-1 3-5 6/2 5-8 5/2 3-5 4/2 0-3 6/3 0-3 8/5 0-3 6/3 0-3 8/5 0-3 5/3 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 3-5 5/3 5-8 5/2 3-5 2/0 0-3 2/1 0-3 2/1 0-3 0/-1 3-5 0/-2 3-5 1/0 3-5 7/5 5-8 7/4 10-12 5/2 0-3 6/3 0-3 8/5 0-3 5/2 3-5 6/4 3-5 6/3 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Þri Mið Fim Fös Nú eru það vorverkin Sumir fá alltaf vorverk á vorin. 7°/ -2° SÓLARUPPRÁS 06:37 SÓLSETUR 20:27 REYKJAVÍK Vindasamur dagur. Kalt með morgninum en hlýnar ört. Fer að rigna síðdegis eða í kvöld. REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 15 / 5 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu 3-5 4/2 5-8 4/2 3-5 4/2 5-8 3/2 8-10 3/2 5-8 4/3 5-8 4/3 10-12 4/3 3-5 6/4 3-5 7/5 3-5 5/3 5-8 6/3 3-5 6/3 3-5 6/2 5-8 7/4 5-8 6/3 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 3-5 6/3 5-8 6/3 3-5 6/3 5-8 6/3 3-5 6/3 5-8 6/3 5-8 6/4 3-5 6/3 3-5 8/5 5-8 8/5 3-5 8/3 5-8 8/5 3-5 8/5 5-8 6/2 5-8 8/3 8-10 8/4 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri Mið Fim Fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag Mán Þri Mið Fim 9/2 6/2 8/2 2/0 12/8 14/6 18/15 18/15 9/2 9/4 6/4 3/2 11/6 12/9 19/16 19/14 12/8 11/3 11/6 3/1 18/11 17/11 22/16 21/15 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife 12/7 11/2 11/5 3/1 18/11 19/11 20/17 21/14hiti á bilinu Alicante Hitabylgja á Spáni. Mjög eindregin hlýindi eru að ganga inn á austurströnd Spánar og raunar víðar við Miðjarðarhafið. 6 3 9 9 23 15 111 6 6 6 6 6 4 4 4 4 2 2 5 7 6 8 23 6 8 8 10 10 8 10 2 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.