Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2011, Síða 30
Dagskrá Mánudagur 9. maígulapressan
30 | Afþreying 9. maí 2011 Mánudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Strákar! Ég var eiginlega fyrstur með þessa hnetu!
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Kalli litli Kanína og vinir, Bratz
stelpurnar
08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu
spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) .
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Masterchef (12:13) (Meistarakokkur)
11:00 Lie to Me (8:13) (Lygalausnir) .
11:45 Falcon Crest (26:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af
Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á
vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af
stöðugum erjum milli þeirra.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að
takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00 So You Think You Can Dance (14:25)
(Getur þú dansað?) Sjötta þáttaröðin í
stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er
að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. Kepp-
endur vinna með bestu og þekktustu dans-
höfundum Bandaríkjanna til að ná tökum á
nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum
stendur einn eftir sem sigurvegari.
14:25 So You Think You Can Dance (15:25)
(Getur þú dansað?) Sjötta þáttaröðin í
stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er
að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. Kepp-
endur vinna með bestu og þekktustu dans-
höfundum Bandaríkjanna til að ná tökum á
nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum
stendur einn eftir sem sigurvegari.
15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem
allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi
fína og fræga fólksins er tíundað á hressi-
legan hátt.
15:55 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Scooby
Doo, Mörgæsirnar frá Madagaskar
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í
gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót-
læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.
17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að
takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
17:55 The Simpsons (6:22) (Simpson-fjölskyld-
an) Hómer verður skyndilega frægur þegar
hann nær fullkomnum leik í keilu, hann fær
mikla athygli frá fjölmiðlum en á erfitt með
að taka því þegar frægðin fer að dvína.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það
helsta í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni
og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og
veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (19:19) (Tveir og
hálfur maður) Fimmta sería þessa vinsælu
þátta um Charlie Harper sem lifði í vellysting-
um þar til bróðir hans, Alan, flutti inn á hann
slyppur og snauður, nýfráskilin, með son
sinn Jack. Í þessari seríu stendur yngsti karl-
maðurinn á heimilinu á tímamótum. Hann er
orðinn unglingur og að byrja í menntaskóla.
Faðir hans hefur miklar áhyggjur því hann
var sjálfur nörd og átti ekki sjö dagana sæla
á menntaskólaárunum. Charlie finnst þetta
hið besta mál enda hagar hann sér alltaf eins
og hann sé í menntó.
19:45 Modern Family (5:24) (Nútímafjölskylda)
Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þess-
ara fjölskyldna liggja saman og í hverjum
þætti lenda þær í hreint drepfyndnum að-
stæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt
því sem við sjálf þekkjum alltof vel.
20:10 Glee (17:22) (Söngvagleði) .
20:55 The Event (19:22) (Viðburðurinn)
21:40 Nikita (8:22)
22:25 Saving Grace (8:14) (Björgun Grace)
23:10 The Office (2:6) (Skrifstofan)
23:40 How I Met Your Mother (6:24) (Svona
kynntist ég móður ykkar) .
00:05 Bones (6:23) (Bein) Sjötta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er
með störfum Dr. Temperance Bones Brennan
réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð-
gjafar í allra flóknustu morðmálum.
00:50 True Blood (3:12) (Blóðlíki) Önnur
þáttaröðin um forboðið ástarævintýri
gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar
Bill en saman þurfa þau að berjast gegn
mótlæti íbúa smábæjarins Bon Temps í
Louisiana. Menn og vampírur búa þar saman
en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi
þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á
flöskum sem ætlað er að svala blóðþorsta
vampíranna.
01:45 True Blood (4:12) (Blóðlíki) Önnur
þáttaröðin um forboðið ástarævintýri
gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill.
02:40 True Blood (5:12) (Blóðlíki)
03:30 Lie to Me (8:13) (Lygalausnir)
04:15 The Event (19:22) (Viðburðurinn)
05:00 The Simpsons (6:22)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
16.25 Skógarnir okkar - Heiðmörk (1:5)
Þáttaröð frá 1994.
16.50 Listahátíð 2011 Kynningarþáttur um
hátíðina sem hefst 20. maí. Umsjón: Brynja
Þorgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Helgi Jó-
hannesson. e.
17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig-
tryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Mærin Mæja (13:52) (Missy Mila Twisted
Tales)
18.08 Franklín (62:65)
18.30 Sagan af Enyó (19:26) (Legend of Enyo)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Tíðir kvenna (The Moon Inside You) Marg-
verðlaunuð heimildamynd um tíðablæðingar
og óþægindin sem þeim fylgja.
21.10 Leitandinn (23:44) (Legend of the Seeker)
Bandarísk þáttaröð um ævintýri kappans
Richards Cyphers og dísarinnar Kahlan
Amnell. Meðal leikenda eru Craig Horner,
Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker.
Ekki við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Íslenski boltinn.
23.10 Ístölt - Þeir allra sterkustu Samantekt
frá Ístöltsmóti þar sem bestu knapar lands-
ins áttust við.
23.30 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu
leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska
fótboltans.
00.30 Leiðin til Düsseldorf. e.
01.10 Kastljós Endursýndur þáttur.
01.40 Fréttir.
01.50 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:20 An Idiot Abroad (4:9) (e)
17:10 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sál-
fræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.
17:55 Matarklúbburinn (6:7) (e) .
18:20 Spjallið með Sölva (12:14) (e) Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar
um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum
er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er
hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni
dagskrá. Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringar-
fræðingur kemur í spjallið og ræðir um hollt
mataræði. Auk hennar verða Egill Ólafsson
og Einar Bárðarson teknir tali.
19:00 Kitchen Nightmares (6:13) (e) Kjaftfori
kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir
veitingastaði sem enginn vill borða á og
hefur eina viku til að snúa við blaðinu.
Að þessu sinni heimsækir hann ítalskan
veitingastað á Manhattan Beach í Kaliforníu.
Þegar Ramsey sér ástandið á eldhúsinu vill
hann láta loka staðnum og reynir að gera
ungum og óreyndum eiganda staðarins ljóst
að róttækra breytinga sé þörf.
19:45 Will & Grace (6:25) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkynhneigður lög-
fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:10 90210 (18:22) Bandarísk þáttaröð um ástir
og átök ungmenna í Beverly Hills. Það er
ófriður í aðsigi þegar krakkarnir úr Beverly
Hills halda til Mexíkó í vorfrí. Teddy hittir
gamla kærustu, Annie drekkur í sig menningu
staðarins og uppgjör verður milli Silver og
Adriönnu um Navid.
20:55 Hawaii Five-O (10:24) Bandarísk þáttaröð
sem byggist á samnefndnum spennuþáttum
sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og átt-
unda áratugnum. Þjófar ræna brynvörðum
bíl og sökkva honum í höfninni. McGarrett og
félagar standa á gati þegar þeir komast að
því að þjófarnir skildu peningana eftir. Fáar
en góðar vísbendingar koma þeim á sporið.
21:45 CSI (17:22) Bandarískir sakamálaþættir um
störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las
Vegas. .
22:35 Penn & Teller (5:10)
23:05 Californication (6:12) (e)
23:35 Rabbit Fall (6:8) (e) .
00:05 Heroes (18:19) (e)
00:45 Will & Grace (6:25) (e) .
01:05 Hawaii Five-O (10:24) (e)
01:50 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
07:20 Wells Fargo Championship (4:4)
12:20 Golfing World
13:10 Open de Espana (2:2)
17:10 PGA Tour - Highlights (16:45)
18:00 Golfing World
18:50 Wells Fargo Championship (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights (8:25)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér-
fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
20:15 Ally McBeal (4:22) Jenny er í forsvari
fyrir Raymond í lögsókn gegn honum fyrir
kynferðislega áreitni sem endar með því
að hann býður henni á stefnumót og Glenn
óskar eftir stefnumóti með Ally. Fish flytur í
holuna á bak við klósett Cage eftir að Cage
hverfur með dularfullum hætti.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:55 The Mentalist (18:24) (Hugsuðurinn)
22:40 Chase (18:18) (Eftirför)
23:25 Boardwalk Empire (11:12) (Bryggjugengið)
00:25 Ally McBeal (4:22) Jenny er í forsvari
fyrir Raymond í lögsókn gegn honum fyrir
kynferðislega áreitni sem endar með því
að hann býður henni á stefnumót og Glenn
óskar eftir stefnumóti með Ally. Fish flytur í
holuna á bak við klósett Cage eftir að Cage
hverfur með dularfullum hætti.
01:10 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
01:50 Sjáðu
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
07:00 Man. Utd. - Chelsea Útsending frá leik
Manchester United og Chelsea í ensku
úrvalsdeildinni.
13:05 Bolton - Sunderland Útsending frá leik
Bolton Wanderers og Sunderland í ensku
úrvalsdeildinni.
14:50 Tottenham - Blackpool Útsending frá
leik Tottenham og Blackpool í ensku úrvals-
deildinni.
16:35 Sunnudagsmessan
17:50 Premier League Review
18:50 Fulham - Liverpool Bein útsending frá leik
Fulham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.
21:00 Ensku mörkin
21:30 Premier League Review
22:25 Fulham - Liverpool Útsending frá leik
Fulham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.
Stöð 2 Sport 2
07:00 Pepsi mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar
Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp
leikina í Pepsi deild karla. Öll mörkin og
umdeildu atvikin eru skoðuð og farið yfir það
sem vel er gert og það sem betur mátti fara
hjá leikmönnum, dómurum og þjálfurum.
08:10 Pepsi mörkin
15:45 Spænski boltinn (Barcelona - Espanyol)
17:30 Pepsi deildin (FH - Breiðablik)
19:20 Pepsi mörkin
20:30 Golfskóli Birgis Leifs (7:12) Golfþáttur
þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir Leifur
Hafþórsson, tekur fyrir allt sem tengist golfi
og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins.
21:00 Spænsku mörkin
21:50 NBA - úrslitakeppnin (Dallas - LA Lakers)
23:40 Spænski boltinn (Sevilla - Real Madrid)
Stöð 2 Sport
08:00 Zoolander
10:00 Groundhog Day (Dagurinn langi)
12:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr fram-
tíðinni)
14:00 Zoolander
16:00 Groundhog Day (Dagurinn langi)
18:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr fram-
tíðinni)
20:00 .45 Spennumynd um Kat sem er ódæl
stúlka með ástríðu fyrir byssum og hættu.
Hún er föst í glæpalífinu og er stjórnað af
kærasta sínum, Big Al, sem er vægðarlaus
eiturlyfjasali en hún þráir meira en það sem
hann hefur upp á að bjóða. Með aðalhlutverk
fara Milla Jovovich, Stephen Dorff og Angus
Macfadyen.
22:00 Stop-Loss (Tapið stöðvar) Dramatísk og
spennandi mynd um hermann sem snýr aftur
eftir að hafa lokið verkefni sínu í Írak en líf
hans umturnast þegar herinn skipar honum
aftur á vígvöllinn. Ryan Phillippe, Abbie
Cornish og Joseph Gordon-Levitt fara með
aðalhlutverkin.
00:00 Man About Town (Aðalmaðurinn)
Rómantísk gamanmynd um Jack, umboðs-
mann fræga fólksins í Hollywood sem lifir
hinu ljúfa lífi en þegar hann kemst að því
að konan hans heldur fram hjá honum og
slúðurfréttamaður hefur komist í dagbækur
hans fer öll hans tilvera á hliðina. Með aðal-
hlutverk fara Ben Affleck, John Cleese og
Rebecca Romijn.
02:00 Shadowboxer (Skugga farþeginn) .
04:00 Stop-Loss (Tapið stöðvar)
06:00 Fracture (Glufa)
Stöð 2 Bíó
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Jóhanna á
heilsufarsslóðum
20:30 Golf fyrir alla 200 m teighögg hefur lítið að
segja ef stutta spilið er í tómu klúðri
21:00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og framtíðarat-
vinnusköpun
21:30 Eldhús meistarana Magnús Ingi og Viðar
Freyr komnir aftur í Silfrið
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Á þriðjudagskvöldið er komið að
stóru stundinni þegar Vinir Sjonna
stíga á svið í Düsseldorf þar sem
Eurovision fer fram í ár. Vinirnir eru
fjórtándu á svið í fyrri undankeppn-
inni en ef marka má dóma helstu
spekinga heimsins mun Ísland ekki
komast í aðalkeppnina. Á sviðinu
verða þeir Benni Brynleifs, Hreimur
Heimisson, Gummi Óla, Matthías
Matthíasson, Vignir Snær og Pálmi
Sigurhjartarson.
Kvöldið hefst klukkan 19.00 og
rétt ríflega tveimur tímum síðar sýn-
ir Sjónvarpið frá skemmtiatriði sem
flutt var í auglýsingahléinu í keppn-
inni sjálfri.
Undankeppni Eurovision
Sjónvarpið, þriðjudag kl. 19.00
Vinir Sjonna taka sviðið