Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2011, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2011, Side 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Stuðboltastelpurnar, Aðalkötturinn 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 The New Adventures of Old Christine (17:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) 10:35 Wonder Years (10:17) (Bernskubrek) Sígildir þættir um Kevin Arnold sem rifjar upp fjöruga æsku sína á sjöunda áratugnum. 11:00 American Dad (2:20) (Bandarískur pabbi) 11:20 The Office (2:6) (Skrifstofan) Stöð 2 rifjar upp gamanþáttaröðina The Office þar sem Ricky Gervais fer á kostum sem yfirmaður á skrifstofu í Slough á Englandi. Þar reynir hann að gera allt sem hann getur til að vera vinsælasti og besti yfirmaður fyrirtækisins. 11:50 Burn Notice (6:16) (Útbrunninn) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir brenndu hann og afhverju. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 So You Think You Can Dance (16:25) (Getur þú dansað?) Sjötta þáttaröðin í stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. Kepp- endur vinna með bestu og þekktustu dans- höfundum Bandaríkjanna til að ná tökum á nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari. 14:20 So You Think You Can Dance (17:25) (Getur þú dansað?) 15:05 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 15:30 Camp Lazlo Fjörugir og furðulegir þættir um ævintýri apans Lazlo og félaga hans sem staddir eru í afar skrítnum skátabúðum. 15:50 Ben 10 Ben er 10 ára drengur og með dularfullu tæki getur hann breytt sér í 10 mismunandi geimverur með ofurhetjukrafta sem hann notar í baráttunni milli góðs og ills. 16:15 Aðalkötturinn 16:40 Strumparnir Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ. 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:55 The Simpsons (6:25) (Simpson-fjöl- skyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (9:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 Modern Family (6:24) (Nútímafjölskylda) 20:10 The Big Bang Theory (6:23) (Gáfnaljós) Þriðja serían af þessum stórskemmtilega gamanþætti um ævintýri nördanna við- kunnanlegu Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir að hafa lært mikið um samkipti kynjanna hjá Penny, glæsilegum nágranna þeirra eiga þeir enn langt í land. 20:35 How I Met Your Mother (7:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 21:00 Bones (7:23) (Bein) 21:45 Hung (4:10) (Vel vaxinn) 22:15 Eastbound and Down (4:6) 22:45 Daily Show: Global Edition (Spjall- þátturinn með Jon Stewart) 23:15 Gossip Girl (12:22) (Blaðurskjóðan) 00:00 Ghost Whisperer (8:22) (Drauga- hvíslarinn) 00:45 The Ex List (3:13) (Þeir fyrrverandi) Róman- tísk þáttaröð um unga konu sem ákveður að hafa uppi á öllum fyrrum kæröstum eftir að hún fær þær upplýsingar frá miðli að hún sé nú þegar búin að hitta þann eina sanna. Málið er að hún hefur bara ekki hugmynd um hver það er. 01:25 NCIS: Los Angeles (2:24) (NCIS: Los Angeles) 02:10 Eleventh Hour (2:18) (Á elleftu stundu) 02:55 Cronicle of an Escape (Saga af flótta) Argentískur glæpatryllir um knattspyrnu- mann sem lendir í klóm mannræningja og er sendur í einangrun þar sem hann þarf að þola pyntingar. Efir að hafa þolað fangelsisvist í nokkra mánuði ákveður hann að skipuleggja flótta með þremur sam- föngum sínum. 04:35 American Dad (2:20) (Bandarískur pabbi) 05:00 How I Met Your Mother (7:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 08:00 When Harry Met Sally (Þegar Harry hitti Sally) 10:00 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) 12:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) Bráðskemmtileg teiknimynd. Vonda stjúpan hennar Öskubusku nær völdum í Ævintýralandi og fær til liðs við sig tröll og nornir. Öskubuska þarf koma Ævintýralandinu til bjargar og koma á ný jafnvægi á milli góðs og ills. Til þess fær hún aðstoð frá ólíklegustu öflum. 14:00 When Harry Met Sally (Þegar Harry hitti Sally) 16:00 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) 18:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) 20:00 Fracture (Glufa) Hörkuspennandi saka- málamynd með Anthony Hopkins og Ryan Gosling. Myndin fjallar um ungan metnaðar- fullan saksóknara sem fær það verkefni að sækja til saka útsjónarsaman verkfræðing sem ákærður er fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og hyggst verja sig sjálfur. 22:00 The Hitcher (Puttalingurinn) Spennumynd um ungan mann sem sleppur undan morðóðum puttalingi en er síðan sakaður um morð og líf hans lagt í rúst. 00:00 Find Me Guilty (Fundinn sekur) Glæpamynd með gamansömu ívafi byggð á sannri sögu Jacks DiNorscios sem var mafíósi sem þurfti að verjast í réttarhöldum í Banda- ríkjunum lengst allra mafíuréttarhalda í sögu landsins. 02:00 Dungeon Girl (Stúlkan í dýflissunni) 04:00 The Hitcher (Puttalingurinn) . 06:00 Bourne Identity (Glatað minni) Hörku- spennandi njósnamynd með Matt Damon í hlutverki Jasons Bourne. Myndin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda. 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 Grey‘s Anatomy (2:24) (Læknalíf) . 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Glee (17:22) (Söngvagleði) 22:45 The Event (19:22) (Viðburðurinn) Hörku- spennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem hafður er fyrir rangri sök. Ásamt kærustu sinni lendir hann á flótta og áður en þau vita af eru þau orðin flækt í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 23:30 Nikita (8:22) 00:15 Saving Grace (8:14) (Björgun Grace) 01:00 Grey‘s Anatomy (2:24) (Læknalíf) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 01:45 The Doctors (Heimilislæknar) 02:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Þriðjudagur 10. maí gulapressan Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 08:10 Wells Fargo Championship (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Wells Fargo Championship (1:4) 16:00 Ryder Cup Official Film 2002 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (17:45) 19:45 Open de Espana (2:2) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (11:45) 23:45 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:20 Spjallið með Sölva (12:14) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringar- fræðingur kemur í spjallið og ræðir um hollt mataræði. Auk hennar verða Egill Ólafsson og Einar Bárðarson teknir tali. 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (12:14) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringar- fræðingur kemur í spjallið og ræðir um hollt mataræði. Auk hennar verða Egill Ólafsson og Einar Bárðarson teknir tali. 12:40 Pepsi MAX tónlist 17:05 90210 (18:22) (e) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Það er ófriður í aðsigi þegar krakkarnir úr Beverly Hills halda til Mexíkó í vorfrí. Teddy hittir gamla kærustu, Annie drekkur í sig menningu staðarins og uppgjör verður milli Silver og Adriönnu um Navid. 17:50 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sál- fræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 America‘s Funniest Home Videos (42:50) (e) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:00 Being Erica (13:13) (e) 19:45 Whose Line is it Anyway? (5:39) Bráð- skemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 20:10 Matarklúbburinn - LOKAÞÁTTUR (7:7) 20:35 Innlit/ útlit - LOKAÞÁTTUR (10:10) Vin- sælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. Hrefna Rósa Sætran fær innlit og Fröken Fix og Bergrún Íris sameina krafta sína. Pétur Ármanns fjallar um Tómasarhagann og litið verður inn til Margrétar Leifsdóttur. 21:05 WAGS, Kids & World Cup Dreams (1:5) 21:55 The Good Wife (16:23) 22:45 Makalaus (10:10) (e) Þættir sem byggðir eru á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós og fjalla um Lilju Sigurðardóttir sem er einhleyp stúlka í Reykjavík og stendur á tímamótum. 23:15 Penn & Teller (6:10) . 23:45 CSI (17:22) (e) 00:35 Heroes (19:19) (e) 01:15 The Good Wife (16:23) (e) 02:00 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Mánudagur 9. maí 2011 15.15 Leiðin til Düsseldorf Þáttur um íslenska hópinn í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva í Düsseldorf. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.55 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. e. 16.55 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tóti og Patti (5:52) (Toot and Puddle) 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva Bein útsending frá fyrri forkeppninni í Düsseldorf. Vinir Sjonna syngja í kvöld og verða fjórtándu á svið. Kynnir er Hrafnhildur Halldórsdóttir. 21.10 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í söngvakeppninni í kvöld. 21.25 Vormenn Íslands Hitað upp fyrir Evrópu- mót landsliða leikmanna yngri en 21 árs sem fram fer í Danmörku í júní. Umsjónnarmaður er Hjörtur Hjartarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Rannsókn málsins - Draugalest (1:2) (Trial and Retribution: Ghost Train) Bresk spennumynd frá 2008 í tveimur hlutum. Stúlka fellur úr parísarhjóli og lætur lífið og talið er að það hafi verið slys. Spákona segir lögreglunni að málið sé ekki svo einfalt og skömmu seinna verður annað dauðsfall. Leikstjóri er Dave Moore og meðal leikenda eru David Hayman, Victoria Smurfit og Dorian Lough. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) . e. 23.50 Fréttir. 00.00 Dagskrárlok 07:00 Fulham - Liverpool Útsending frá leik Fulham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 12:25 Newcastle - Birmingham Útsending frá leik Newcastle United og Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni. 14:10 Everton - Man. City Útsending frá leik Everton og Manchester City í ensku úrvals- deildinni. 15:55 Stoke - Arsenal Útsending frá leik Stoke City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 17:40 Premier League Review 18:35 Man. City - Tottenham 20:45 Ensku mörkin 21:15 Man. Utd. - Chelsea Útsending frá leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 23:00 Man. City - Tottenham 15:40 Pepsi mörkin 16:50 Spænsku mörkin 17:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 18:10 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Göppingen) 19:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Getafe) 22:00 European Poker Tour 6 22:50 OneAsia samantekt 23:45 Spænski boltinn (Real Madrid - Getafe) 01:30 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Göppingen) Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 fiskur pirra eyða pilla útbíast ------------ karldýr álít mann veitti ------------ suðiþel 2 eins kauðana heimsálfa vigtaði ----------- 2 eins ávallt undinni fuglinn mann ------------ eldstæði auli viðkvæman öfug röð ------------ borg Hverafugl 20:00 Hrafnaþing Höskuldur Ólafsson forstjóri Arion banka 21:00 Græðlingur Hvað verður í tísku í garðyrkju- málum landsmanna 2011? 21:30 Svartar tungur Þeim semur ótrúlega þessum körlum ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 9 1 3 6 8 4 5 2 7 7 4 5 2 9 3 6 8 1 6 2 8 1 7 5 3 4 9 1 7 4 9 3 6 2 5 8 2 3 6 8 5 7 9 1 4 5 8 9 4 1 2 7 6 3 8 9 2 3 6 1 4 7 5 3 6 7 5 4 8 1 9 2 4 5 1 7 2 9 8 3 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.