Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2011, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2011, Síða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 9.–10. maí 2011 53. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Á köldum klaka! Óttuðust að íslenskir jöklar yrðu fluttir úr landi og seldir til Dúbaí: Söfnuðu fyrir jökla Klukkutíma að ganga rauða dregilinn n „Rauði dregillinn var 200 metra langur og ég held það hafi tekið okkur klukkutíma að ganga hann,“ segir Euro- vision-farinn matthías matthíasson úr Vinum Sjonna. Á laugardagskvöld var opnunarhátíð keppninnar haldin í Düsseldorf. „Það voru ljósmyndarar úti um allt,“ segir Matthías sem játar því að þeim félögum hafi liðið eins og sönnum stjörnum. Íslenski hópurinn sat við hlið hinnar þýsku Lenu, sem sigraði í keppn- inni í fyrra. Vinir Sjonna stíga á svið á þriðjudag í undankeppninni og segir Matthías mikla til- hlökkun vera í hópnum. „Það er enginn kvíði í hópnum, bara tilhlökkun.“ „Björgum íslensku jöklunum! Nú er hætta á að þeir verði fluttir úr landi, brot fyrir brot, til staða á borð við Dúbaí.“ Svona hefst tilkynning á vef- síðu umhverfis- og vottunarfyrirtæk- isins Beluga. Þar á bæ virðast menn hafa af því miklar áhyggjur að til standi að selja stærðarinnar stykki úr íslensku jöklunum til útlanda. Þetta væri vart í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að á síðunni, be- luga.is, segir að stofnaður hafi verið sérstakur sjóður til bjargar íslensku jöklunum undir yfirskriftinn: „Björg- um íslensku jöklunum.“ Fólk er hvatt til að leggja pening inn á reikning í Færeyjum verkefninu til stuðnings. Er sérstaklega tekið fram að reikning- urinn sé í Færeyjum „til að tryggja að peningarnir berist til okkar.“ Benedikt Guðmundsson er í for- svari fyrir Beluga en hann segir í sam- tali við DV að hin ódagsetta auglýsing á síðunni sé nokkuð gömul. „Þetta er gamalt en kannski al- veg í fullu gildi. Þetta er orðið eins til tveggja ára gamalt,“ segir Benedikt í samtali við DV. Aðspurður um reikn- inginn og sjóðinn sem auglýstur er segist hann halda að búið sé að loka honum. „Ég held að það sé búið að loka honum,“ segir hann og vísar á annan starfsmann fyrirtækisins. Hann gat þó ekki svarað því hvort einhverjir hefðu lagt málefninu lið með fjárframlög- um. Aðspurður hvað Beluga-fólk hafi haft fyrir sér í því að flytja ætti út ís- lensku jöklana í stórum stíl segir Benedikt. „Í stórum stíl er teygjanlegt, en þetta var einhver samningur sem var í gangi á sínum tíma. Og að því er ég best veit þá var ekkert flutt út.“ DV hefur ekki heimildir fyrir því hvort einhverjir Íslendingar hafi lagt hinu dularfulla málefni lið. ristinn Ö Viskí með Jökulsárlóni Samkvæmt auglýsingu Beluga stóð til að selja ís úr Jökulsárlóni og íslensku jöklunum til Dúbaí og á fín veitingahús og bari. Hlýtt, einkum vestan til Höfuðborgarsvæðið í dag: Stíf suðaustanátt með morgninum en lægir smám saman. Rigning og síðar skúrir en úrkomulítið eftir hádegi. Hýtt í veðri. Á morgun: Norðaustan 5–8 m/s og hætt við stöku skúrum. Hlýtt í veðri. Veðurspá fyrir landið: í dag: Allhvöss norðaustanátt á Vestfjörðum með morgninum en lægir um hádegi. Annars víða austan 5–10 m/s. Rigning á Vestfjörðum og sums staðar vestan til með morgninum og fram yfir hádegi annars úrkomulítið og léttir víða til á vesturhelmingi landsins. Hiti 10–20 stig, hlýjast á vesturhelmingi landsins. Á morgun: Norðaustan 5–10 m/s. Skúrir á víð og dreif og hiti 12–20 stig, hlýjast vestan og suðvestan til. 3-5 9/6 3-5 9/5 0-3 9/6 3-5 8/4 3-5 9/4 3-5 9/6 3-5 7/5 3-5 9/5 3-5 10/8 3-5 11/8 0-3 14/9 3-5 8/5 3-5 8/4 3-5 14/11 3-5 14/8 3-5 8/6 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 3-5 8/5 3-5 8/5 0-3 9/8 3-5 6/5 3-5 10/6 3-5 10/5 3-5 8/5 3-5 10/8 3-5 6/4 3-5 6/4 0-3 6/4 3-5 7/5 3-5 6/4 3-5 9/4 3-5 5/4 3-5 11/9 vindur í m/s hiti á bilinu mývatn Þri mið Fim Fös Horfur eru hlýju veðri á landinu, einkum þó vestanlands. 16°/8° SólaruPPráS 04:34 SólSETur 22:17 ReykJaVík Fremur stífur vindur í fyrstu en lægir um hádegi. Rigning eða styttir smám saman upp. Hlýtt í veðri. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 10 / 4 m/s m/s <5 mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VeðuRHoRFuR næstu daga á landinu 3-5 10/8 5-8 10/7 3-5 11/9 3-5 9/7 3-5 14/12 3-5 13/11 3-5 14/12 3-5 10/8 3-5 17/14 5-8 11/9 3-5 12/9 3-5 10/8 3-5 15/11 3-5 12/11 3-5 13/11 3-5 12/10 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 3-5 9/6 5-8 10/7 3-5 9/7 3-5 8/5 3-5 10/9 3-5 12/8 3-5 10/6 3-5 7/6 3-5 8/5 5-8 9/7 3-5 11/9 3-5 8/6 3-5 11/9 3-5 14/10 3-5 9/6 3-5 6/5 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri mið Fim Fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag mán Þri mið Fim 14/11 19/16 19/13 8/4 14/12 18/13 19/15 20/15 15/12 17/14 16/11 8/4 14/11 18/13 19/15 21/14 15/11 16/12 14/9 6/2 16/12 22/19 20/14 22/15 hiti á bilinu osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París london Tenerife 16/13 17/14 20/17 4/2 17/14 18/15 20/15 21/14hiti á bilinu alicante Það er bjart yfir álf- unni okkar á morgun og sama má segja um næstu daga! 18 14 1617 8 18 21 19 13 12 7 13 12 14 13 14 15 18 17 15 8 8 8 10 6 10 8 5 3 3 8 8 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.