Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2011, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2011, Side 21
Baldur fæddist í Reykjavík en ólst upp á Patreksfirði að fimm ára aldri. Þá flutti hann með móður sinni til Reykjavíkur. Hann var í Kópa- vogsskóla, Foldaskóla í Grafarvogi og lauk grunnskólanámi í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Hann stundaði nám um skeið í rafvirkjun við Iðnskólann í Reykjavík, hóf síðan nám í bifvéla- virkjun við Borgarholtsskóla og lauk prófi sem bifvélavirki. Baldur vann við afgreiðslustörf á námsárunum hjá 11–11 en vann síðan á bílaverkstæðum árin 1998– 2006. Hann starfaði síðan hjá Ellings- en 2006–2008 en hefur síðan unnið á bílaverkstæðum. Hann vinnur nú á bifreiðaverkstæðinu Ási. Fjölskylda Eiginkona Baldurs er Lárey Valbjörns- dóttir, f. 22.3. 1977, leikskólakennari. Börn Baldurs og Láreyjar eru Birg- itta Ósk Örvarsdóttir, f. 23.4. 1998; Viktor Máni Baldursson, f. 4.5. 2004; Ingdís Una Baldursdóttir, f. 4.4. 2008. Hálfsystkini Baldurs, samfeðra, eru Guðrún Erla Baldursdóttir, f. 8.9. 1997, búsett í Mosfellsbæ; Rakel Huld Baldursdóttir, f. 23.10. 1983, nemi, bú- sett í Hafnarfirði; Rakel Rut Baldurs- dóttir, f. 18.6. 1987, nemi í Reykjavík; Davíð Þór Baldursson, f. 20.5. 1989, nemi í Reykjavík; Aron Örn Baldurs- son, f. 30.1. 1994, nemi í Reykjavík; Björt Von Baldursdóttir, f. 2.10. 2004; Snædís Ósk Baldursdóttir, f. 15.5. 2007. Foreldrar Baldurs eru Ingdís Lín- dal Jensdóttir, f. 15.12. 1962, skrif- stofustjóri hjá MS Félaginu, og Baldur Þór Baldursson, f. 19.3. 1961, verktaki í Reykjavík. Fósturfaðir Baldurs er Hallur Ill- ugason, f. 18.3. 1954, vörubílstjóri í Reykjavík. Grétar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vesturbænum. Hann var í Melaskóla og Haga- skóla, stundaði nám við Menntaskól- ann í Hamrahlíð og stundar nú nám á frumgreinasviði við Háskólann í Reykjavík. Grétar hefur unnið við veitinga- staði um árabil, m.a. við hjá Eld- smiðjunni og Cafe Bleu en starfar nú á Gömlu smiðjunni. Grétar æfði og keppti í körfubolta með KR í yngri flokkum. Hann leikur nú með meistaraflokki Fjölnis í körfu- bolta. Fjölskylda Kona Grétars er Laufey Árnadóttir, f. 15.9. 1987, húsmóðir og nemi. Sonur Grétars og Laufeyjar er Jón Dýri Grétarsson, f. 14.3. 2011. Bræður Grétars eru Daníel Björnsson, f. 21.6. 1973, listamað- ur á Seyðisfirði; Gylfi Björnsson, f. 21.7. 1984, nemi í Danmörku; Björn Ingvi T. Björnsson, f. 7.1. 1992, fram- haldsskólanemi; Brynjólfur Helgi T. Björnsson, f. 12.8. 1997, búsett- ur í Mosfellsbæ; Bjartur Jóhannes T. Björnsson, f. 15.8. 1999, búsettur í Mosfellsbæ. Foreldrar Grétars eru Björn Grét- arsson, f. 19.2. 1958, rafvirki í Mos- fellsbæ, og Þóra Gylfadóttir, f. 13.2. 1957, bókavörður í Kópavogi. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Miðvikudagur 8. júní 2011 Til hamingju! Afmæli 8. júní Til hamingju! Afmæli 9. júní 30 ára „„ Pawel Samilo Garðarsbraut 75, Húsavík „„ Rafal Mrówko Vatnsholti 1, Selfossi „„ Bogi Snær Bjarnason Naustabryggju 3, Reykjavík „„ Ingibjörg Erla Þórsdóttir Urðarbraut 3, Garði „„ Þórhallur Freyr Skúlason Þórðarsveig 22, Reykjavík „„ Ása Rut Halldórsdóttir Hlégerði 2, Hnífsdal „„ Dagbjört Rós Helgadóttir Holtsgötu 10, Reykjavík „„ Magnús Pétur Guðmundsson Fossvogsbrún 2, Kópavogi „„ Hrönn Guðfinnsdóttir Norðurbyggð 22b, Þorlákshöfn „„ Agnes Guðmundsdóttir Laufrima 18, Reykjavík „„ Agnar Hörður Hinriksson Mávahlíð 8, Reykjavík „„ Svanhildur Anna Bragadóttir Goðaborgum 2, Reykjavík 40 ára „„ Solveig Hulda Jónsdóttir Þorláksgeisla 86, Reykjavík „„ Ragna Berg Gunnarsdóttir Hamrakór 4, Kópavogi „„ Grétar Öfjörð Þórsson Ásakór 15, Kópavogi „„ Sigþrúður Gunnarsdóttir Laugalæk 21, Reykjavík „„ Alfreð Viktor Þórólfsson Víkurflöt 5, Stykkishólmi „„ Guðmundur Hermannsson Móabarði 27, Hafnarfirði „„ Steingerður Sv. Benediktsdóttir Mánahlíð 7, Akureyri „„ Halldór Davíð Sigurðsson Heiðarbrún 76, Hveragerði „„ Guðrún Gyða Árnadóttir Hringbraut 100, Reykjavík „„ Guðný Hólmfríður Jónsdóttir Ásgarði, Egils- stöðum 50 ára „„ Zdzislaw Jan Szczelina Ártúni 2, Egilsstöðum „„ Halldóra B. Brynjarsdóttir Veghúsum 5, Reykjavík „„ Dagný Magnea Harðardóttir Furulundi 19, Akureyri „„ Ólafur Kristinn Guðmundsson Reykjabyggð 30, Mosfellsbæ „„ Guðný Hlín Friðriksdóttir Bollatanga 14, Mosfellsbæ „„ Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir Dalseli 34, Reykjavík „„ Hákon Óli Guðmundsson Berjarima 25, Reykjavík „„ Elín Árnadóttir Hlíðarási 6a, Mosfellsbæ „„ Bjarnheiður S. Bjarnadóttir Barmahlíð 9, Reykjavík „„ Hrönn Vilhelmsdóttir Bergþórugötu 31, Reykjavík „„ Sigurður Kristinn Hjartarson Hátúni 6b, Reykjavík 60 ára „„ Teresa Milewska Tjarnargötu 1, Sandgerði „„ Ólafur Árnason Furugerði 17, Reykjavík „„ Elín E. Ellertsdóttir Skipalóni 8, Hafnarfirði „„ Pétur Ólafsson Arnarhrauni 4, Hafnarfirði „„ Guðlaug Erlendsdóttir Keilusíðu 11b, Akureyri „„ Steingrímur Jóhannesson Árdal 5, Eskifirði 70 ára „„ Ægir Axelsson Kirkjugerði 9, Vogum „„ Magnea Jónsdóttir Nökkvavogi 58, Reykjavík „„ Ólafur Einarsson Bjarnastöðum 1, Selfossi „„ Haraldur Árnason Lokastíg 13, Reykjavík „„ Stefán Sigurðsson Laugarmýri, Varmahlíð 75 ára „„ Bergsveinn Guðmundsson Skagabraut 24, Garði „„ Erla Þórðardóttir Þórðarsveig 3, Reykjavík „„ Guðrún Hallsdóttir Kvíaholti 1, Borgarnesi 80 ára „„ Rósa Arngrímsdóttir Vallarbraut 10, Reykjanesbæ „„ Svandís Helgadóttir Vallarbraut 1, Akranesi „„ Rósa Þorláksdóttir Dunhaga 17, Reykjavík „„ Kristján Sigtryggsson Álfhólsvegi 147, Kópavogi „„ 85 ára „„ Guðbjörg H. Einarsdóttir Hjallalundi 20, Akureyri „„ Helga J. Thorarensen Helluvaði 1, Hellu 90 ára „„ Þórður Kristjánsson Hreðavatni, Borgarnesi „„ Gunnar Auðunsson Vallarbraut 8, Seltjarnarnesi 95 ára „„ Valgerður Emilsdóttir Múlavegi 38, Seyðisfirði 30 ára „„ Sigurjón Guttormsson Melseli 20, Reykjavík „„ Ellen Dröfn Gunnarsdóttir Austurgötu 19, Hafnarfirði „„ Sylvía Haarde Álfholti 30, Hafnarfirði „„ Óli Örn Jónsson Sigluvogi 17, Reykjavík „„ Karl Hersteinsson Suðurgötu 52, Siglufirði „„ Arnar Þór Jónsson Löngulínu 34, Garðabæ „„ Inga Rut Hjartardóttir Hólavegi 42, Sauðárkróki „„ Ómar Hákonarson Írabakka 20, Reykjavík „„ Hafþór Oddur Jóhannesson Fossheiði 50, Selfossi „„ Kristján Ingi Viggósson Miklubraut 80, Reykjavík „„ Þorbergur Bergmann Halldórsson Laufengi 11, Reykjavík „„ Jakob Jónasson Hringbraut 111, Reykjavík 40 ára „„ Katarzyna Boguslawa Rodziewicz Bárðarási 8, Hellissandi „„ Þyri Gunnarsdóttir Friggjarbrunni 11, Reykjavík „„ Svanhvít Gunnarsdóttir Kirkjuvegi 5, Hafnarfirði „„ Hanna Guðbjörg Birgisdóttir Nesvegi 51, Reykjavík „„ Jóhann Davíð Snorrason Grýtubakka 8, Reykjavík „„ Sigríður Klara Böðvarsdóttir Svarthömrum 9, Reykjavík „„ Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir Frostaþingi 2, Kópavogi „„ Kristín Elfa Ketilsdóttir Vesturbergi 42, Reykjavík „„ Margrét Dalmar Kvíslartungu 8, Mosfellsbæ „„ Davíð Jónsson Kambsvegi 23, Reykjavík „„ Jón Kjartansson Ásakór 13, Kópavogi 50 ára „„ Bogumila Zawadzka Hafnargötu 72, Reykja- nesbæ „„ Páll Steingrímsson Höfðabrekku 20, Húsavík „„ Óskar Sævarsson Staðarvör 13, Grindavík „„ Lisbeth Thompson Valhúsabraut 4, Sel- tjarnarnesi „„ Rósa Ingveldur Traustadóttir Austurvegi 21c, Selfossi „„ Ólafur Jónsson Fjöllum 1, Kópaskeri „„ Sigtryggur J. Hafsteinsson Nónvörðu 4, Reykjanesbæ „„ Ómar Örn Grímsson Kjarrmóum 19, Garðabæ „„ Guðbjörg Magnúsdóttir Freyjuvöllum 22, Reykjanesbæ „„ Árni Sigurðsson Hafnarbergi 14a, Þorlákshöfn 60 ára „„ Jóhanna Símonardóttir Heiðarbraut 16, Reykjanesbæ „„ Friðrik Garðarsson Blómvangi 20, Hafnarfirði „„ Sveinn Sturlaugsson Birkihæð 1, Garðabæ „„ Eygló Tómasdóttir Álmskógum 11, Akranesi „„ Stefanía Hjördís Muller Laugalæk 5, Reykjavík „„ Finnbogi Karlsson Norðurbakka 5a, Hafnarfirði „„ Símon Johnsen Þórðarson Salthömrum 7, Reykjavík „„ Helga S. Snorradóttir Silungakvísl 3, Reykjavík „„ Ásta Benny Hjaltadóttir Bugðutanga 38, Mosfellsbæ „„ Jón Hermannsson Akurgerði 1c, Akureyri „„ Björg Kristinsdóttir Ásakór 3, Kópavogi „„ Björn Konráð Magnússon Grundarási 18, Reykjavík 70 ára „„ Bjarni Stefánsson Skúlagötu 20, Reykjavík „„ Margrét Kristjánsdóttir Traðarstíg 11, Bol- ungarvík „„ Hrafnhildur Óskarsdóttir Háarifi 27 Rifi, Hellissandi „„ Hulda Ellertsdóttir Brekkugötu 38, Akureyri 75 ára „„ Sigríður Brynjólfsdóttir Kveldúlfsgötu 28, Borgarnesi „„ Árni Sigurður Guðmundsson Karfavogi 21, Reykjavík „„ Guðbjörg Alda Jóhannsdóttir Flúðaseli 38, Reykjavík „„ Bjargmundur Júlíusson Lyngmóa 2, Selfossi „„ Guðmundur Karlsson Hnotubergi 9, Hafnar- firði „„ Högni Gunnlaugsson Grandahvarfi 6, Kópavogi „„ Rannveig Bjarnadóttir Prestastíg 11, Reykjavík „„ Guðrún Erna Narfadóttir Kristnibraut 49, Reykjavík 80 ára „„ Ragna Kristín Árnadóttir Æsufelli 6, Reykjavík „„ Rögnvaldur Ólafsson Holti, Búðardal 85 ára „„ Nanna Þrúður Júlíusdóttir Túngötu 23, Tálknafirði 95 ára „„ Karl Eiríksson Grænumörk 5, Selfossi Ólafur fæddist í Reykjavík en ólst upp í Njarðvík. Hann lauk stúd-entsprófi frá Menntaskólan- um á Laugarvatni 1971 og lagði síðan stund á nám við Háskóla Íslands og útskrifaðist sem viðskiptafræðingur 1976. Ólafur var við framhaldsnám í þjóðhagfræði í Uppsalaháskóla í Sví- þjóð 1976–79. Ólafur hóf störf sem sérfræðingur í hagfræði- og áætlanadeild Lands- bankans í febrúar 1980, var skipað- ur forstöðumaður hagfræðideildar bankans 1985, settur framkvæmda- stjóri fjármálasviðs 1988 og var skip- aður forstöðumaður fjárstýringar 1991. Ólafur starfaði hjá Landsbanka til 2003. Þá var hann jafnframt fram- kvæmdastjóri sambands íslenskra viðskiptabanka (nú SFF) á árunum 1986–95. Hann starfaði hjá Kaupþingi í Stokkhólmi 2004–2005 og í fjárstýr- ingu SPRON 2005–2009 en réðst til starfa hjá Fjármálaeftirliti í febrúar 2010. Ólafur er stofnfélagi í Rotary- klúbbnum Reykjavík - Árbær og hef- ur gegnt trúnaðarstörfum þar. Hann er varaformaður sóknarnefndar Ár- bæjarkirkju og formaður bygging- arnefndar um nýtt safnaðarheimili kirkjunnar. Þá er Ólafur í varastjórn SOS Barnaþorpa á Íslandi. Fjölskylda Ólafur kvæntist 14.12. 1974 Ingi- björgu Guðmundsdóttur, f. 9.12. 1951. Hún er dóttir Guðmundar H. Gísla- sonar og k.h., Guðfinnu Jónsdóttur, sem bæði eru látin. Dóttir Ólafs og Ingibjargar er Hrund, f. 6.5. 1985. Systkini Ólafs eru Aðalsteinn, f. 7.3. 1948, listfræðingur og rithöfund- ur, búsettur í Reykjavík, kvæntur Janet Ingólfsson, f. 18.3. 1945, og eiga þau þrjú börn; Birgir, f. 23.1. 1953, mark- aðsráðgjafi í Reykjavík, kvæntur Auði Jónsdóttur og eiga þau tvö börn; Ás- rún, f. 21.10. 1955, hjúkrunarfræðing- ur, búsett í Hafnarfirði, gift Magnúsi Snæbjörnssyni og eiga þau tvö börn; Leifur, f. 6.9. 1960, búsettur í Reykja- vík, sambýliskona hans er Lilja Möller og eiga þau eina dóttur; Atli, f. 21.8. 1962, tónskáld, búsettur í Reykjavík, kvæntur Þuríði Jónsdóttur, tónskáldi og hljóðfæraleikara, og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Ólafs eru Ingólfur Aðal- steinsson, f. 10.10. 1923, veðurfræð- ingur og síðar framkvæmdastjóri Hitaveitu Suðurnesja, og k.h., Ingi- björg Ólafsdóttir, f. 9.2. 1926, húsmóð- ir, nú búsett á Hrafnistu í Hafnarfirði. Ætt Faðir Ingólfs var Aðalsteinn, b. í Brautarholti í Haukadal Baldvinsson. Móðir Ingólfs var Ingileif Björns- dóttir, b. í Brautarholti Jónssonar. Móðir Ingileifar var Guðrún Ólafs- dóttir, b. á Vatni Brandssonar og Katrínar, systur Skarphéðins, föð- ur Friðjóns, fyrrv. ráðherra, og föð- ur Pálma, föður Guðmundar jarð- eðlisfræðings og Ólafs, bókavarðar Seðlabankans. Katrín var dóttir Jóns, b. í Stóra-Galtardal Þorgeirs- sonar og Halldóru Jónsdóttur, b. á Breiðabólstað á Fellsströnd Jóns- sonar. Systir Halldóru var Hólmfríð- ur, langamma Ingibjargar, ömmu Ingibjargar Haraldsdóttur rithöf- undar. Önnur systir Halldóru var Steinunn, langamma Auðar Eydal, fyrrv. forstöðumanns Kvikmynda- eftirlits ríkisins. Bróðir Halldóru var Þórður, langafi Friðjóns Þórðarson- ar, fyrrv. ráðherra, föður Þórðar heit- ins, forstjóra Kauphallarinnar. Þórð- ur eldri var einnig langafi Gests, föður Svavars sendiherra, föður Svandísar umhverfisráðherra. Ingibjörg er dóttir Ólafs, kaupfélagsstjóra á Vopnafirði Metúsalems sonar, gullsmiðs á Burst- arfelli í Vopnafirði Einarssonar. Móðir Ingibjargar var Ásrún Jörgensdóttir, b. á Krossavík Sigfús- sonar, b. á Skriðuklaustri Stefáns- sonar, prófasts á Valþjófsstað Árna- sonar. Móðir Ásrúnar var Margrét, systir Gunnars, afa Gunnars Gunn- arssonar rithöfundar. Margrét var dóttir Gunnars, b. á Brekku í Fljóts- dal Gunnarssonar og Guðrúnar Hallgrímsdóttur, b. á Stóra-Sandfelli Ásmundssonar, afa skáldanna og al- þingismannanna Jóns og Páls Ólafs- sona. Ólafur Örn Ingólfsson Sérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu Baldur Þórir Baldursson Bifvélavirki í Reykjavík Grétar Björnsson Nemi við Háskólann í Reykjavík 60 ára á fimmtudag 30 ára á miðvikudag 30 ára á fimmtudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.