Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Miðvikudaginn 8. júnígulapressan
30 | Afþreying 8. júní 2011 Miðvikudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Svalandi Það er svo ljúft að renna niður einum köldum í sólinni.
Í sjónvarpinu fimmtudag...
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn
Krypto, Maularinn, Bratz stelpurnar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu fo rmi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Lois and Clark (19:22)
11:00 Cold Case (21:23) (Óleyst mál) Sjötta
spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga
hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem
þau halda áfram að upplýsa sakamál sem
stungið hefur verið óupplýstum ofan í
skjalakassann.
11:50 Grey‘s Anatomy (8:24) (Læknalíf) Sjötta
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist
á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-
borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir
skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna
á það til að gera starfið ennþá erfiðara.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með
lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að
takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik-
ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00 In Treatment (33:43) (In Treatment)
Þetta er ný og stórmerkileg þáttaröð frá
HBO sem fjallar um sálfræðinginn Paul
Weston sem sálgreinir skjólstæðinga sína
og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa
sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og
sláandi leyndarmálum. Gabriel Byrne hlaut á
dögunum Golden Globe verðlaun sem besti
leikari í sjónvarpsþáttaröð.
13:25 Chuck (10:19) (Chuck) Chuck Bartowski er
mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmti-
legum og hröðum spennuþáttum. Chuck
var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar
óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvu-
póst sem mataði hann á öllum hættulegustu
leyndarmálum CIA. Hann varð þannig
mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
14:15 Pretty Little Liars (18:22) (Lygavefur)
Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á
metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir
fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa
bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt
leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af
frábærri tónlist og er þegar farin að leggja
línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar
komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna
allra helstu tímaritanna vestanhafs.
15:00 iCarly (16:45) Skemmtilegir þættir um
unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í
vinsælum þætti á Netinu sem hún sendir út
heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina.
15:25 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Nonni
nifteind, Histeria!, Maularinn
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (10:21) (Simpson fjöl-
skyldan) Með aðstoð Marge losnar fangi með
listræna hæfileika úr fangelsi en hann lendir í
vandræðum strax í fyrstu vinnunni sinni.
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (12:24) (Tveir og
hálfur maður)
19:45 Modern Family (23:24) (Nútímafjölskylda)
Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en
dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þess-
ara fjölskyldna liggja saman og í hverjum
þætti lenda þær í hreint drepfyndnum að-
stæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt
því sem við sjálf þekkjum alltof vel.
20:10 Gossip Girl (17:22) (Blaðurskjóðan)
20:55 Off the Map (1:13) (Út úr korti) Framleið-
endur Grey‘s Anatomy færa okkur nýjan
hörpuspennandi og dramatískan þátt um
lækna sem starfa í litlum bæ í frumskógum
Suður-Ameríku. Sex ungir læknar bjóða sig
fram til að starfa á læknastöð í bænum af
hugsjón en líka til að flýja sín persónulegu
vandamál. Stofnandi læknastöðvarinnar,
Ben Keeton, hefur náð miklum frama sem
skurðlæknir í Kaliforníu en ákvað að gefa
ferilinn upp á bátinn til þess að sinna köllun
sinni.
21:40 Ghost Whisperer (13:22) (Drauga-
hvíslarinn)
22:25 The Ex List (8:13) (Þeir fyrrverandi)
23:10 Sex and the City (7:20) (Beðmál í borginni)
23:40 Steindinn okkar (8:8) Steindi Jr. er mættur
aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær
fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við
sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott
orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir
eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir
og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að
söngla fram á sumar.
00:05 NCIS (17:24) (NCIS)
00:50 Generation Kill (6:7) (Drápkynslóðin)
01:55 Medium (4:22) (Miðillinn)
02:40 Taking Chance (Fylgd hins fallna)
03:55 Cold Case (21:23) (Óleyst mál)
04:40 Gossip Girl (17:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða
þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem
búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku
og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og
stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna
ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa
allt til allsr.
05:25 Fréttir og Ísland í dag
15.00 Galdrakarlinn á Súganda Mynd um upp-
setningu leikfélagsins Hallvarðar á Súganda
á Galdrakarlinum í Oz fyrir Sæluhelgi á
Suðureyri við Súgandafjörð í júlí 2007. Fram-
leiðandi er Guðbergur Davíðsson fyrir Ljósop.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
15.35 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um
Íslandsmót karla í fótbolta. e.
16.30 Landsleikur í handbolta (Lettland -
Ísland) Bein útsending frá leik Letta og
Íslendinga í undankeppni EM 2012 í hand-
bolta karla.
18.00 Táknmálsfréttir
18.08 Disneystundin
18.09 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb)
18.31 Fínni kostur (16:21) (The Replacement)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Eldhúsdagur á Alþingi (Eldhúsdagur
á Alþingi) Bein útsending frá almennum
stjórnmálaumræðum á Alþingi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Golf á Íslandi Golfþættir fyrir alla fjöl-
skylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og
yndisauka og líka þá sem æfa íþróttina af
kappi. Þættirnir fjalla um almennings- og
keppnisgolf á Íslandi og leitast er við að
fræða áhorfandann um golf almennt, helstu
reglur og tækniatriði auk þess sem við kynn-
umst íslenskum keppniskylfingum ..
22.50 Músíktilraunir 2011 Upptaka frá
lokakvöldi Músíktilrauna í vor. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
23.50 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land. . Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
00.20 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan
tíu.
00.30 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
08:45 Pepsi MAX tónlist
17:15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
18:00 WAGS, Kids & World Cup Dreams (5:5)
(e) Fimm kærustur þekktra knattspyrnu-
manna halda til Suður Afríku í aðdraganda
heimsmeistarakeppninnar sem haldinn var á
síðasta ári. Stúlkurnar verja síðasta deginum
í Suður-Afríku við sjálfboðastörf fyrir börn
sem misst hafa foreldra sína úr HIV.
19:00 The Marriage Ref (3:12) (e) Bráðskemmti-
leg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir
úr ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry
Seinfeld er hugmyndasmiðurinn á bak við
þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn
Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru
Larry David úr Curb Your Enthusiasm, söng-
og leikkonan Madonna og breski grínistinn
Ricky Gervais.
19:45 Will & Grace (19:25) Endursýningar frá
upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkynhneigður lög-
fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:10 Top Chef (3:15) Bandarískur raunveruleika-
þáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn
þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshús-
inu. Matreiðslumennirnir fá nú tækifæri til
að sýna hæfileika sína í að útbúa skyndibita
sem þeir útdeila svo á góðgerðarsamkomu.
21:00 Blue Bloods (19:22) Hörkuspennandi
þáttaröð frá framleiðendum Sopranos
fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki
Franks Reagans, lögreglustjóra New York
borgar. Danny og Jackie rannsaka harðan
heim tískunnar í kjölfar þess að eitrað er fyrir
tískublaðakonu og fyrirsætu.
21:45 America‘s Next Top Model (11:13)
Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem
Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu.
Stúlkurnar sem eftir eru keppa sín á milli í
dansi á meðan fatahönnuðurinn Daniella
Issa Helyel gerist sérstakur gestadómari.
22:35 Penn & Teller (4:10) Galdrakarlarnir brögð-
óttu Penn og Teller afhjúpa svikahrappa
og svindlara í þessum bráðskemmtilegu
þáttum.
23:05 The Real L Word: Los Angeles (3:9) .
23:50 Hawaii Five-0 (14:24) (e)
00:35 Law & Order: Los Angeles (11:22) (e)
01:20 CSI: New York (22:23) (e)
02:05 Will & Grace (19:25) (e) .
02:25 Blue Bloods (19:22) (e)
03:10 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:10 The Memorial Tournament (2:4)
11:10 Golfing World
12:05 Golfing World
12:55 The Memorial Tournament (2:4)
16:00 US Open 2000 - Official Film
17:00 US Open 2002 - Official Film
18:00 Golfing World
18:50 US Open 2006 - Official Film
19:50 US Open 2008 - Official Film
20:50 Champions Tour - Highlights (10:25)
21:40 Inside the PGA Tour (23:42)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (21:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
19:35 The Doctors (Heimilislæknar)
20:15 The New Adventures of Old Christine
(3:22) (Ný ævintýri gömlu Christine)
20:35 The New Adventures of Old Christine
(4:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) .
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (20:24) (Nútímafjöl-
skylda) .
22:15 Bones (11:23) (Bein) Sjötta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er
með störfum Dr. Temperance Bones Brennan
réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð-
gjafar í allra flóknustu morðmálum.
23:00 Hung (8:10) (Vel vaxinn)
23:30 Bored to death (1:8) (Rithöfundur í redd-
ingum)
00:00 Daily Show: Global Edition (Spjall-
þátturinn með Jon Stewart)
00:25 The New Adventures of Old Christine
(3:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) .
00:45 The New Adventures of Old Christine
(4:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) .
01:10 The Doctors (Heimilislæknar) r
01:50 Fréttir Stöðvar 2
02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
18:15 Man. Utd. - Newcastle Utsending fra leik
Man. Utd og Newcastle i ensku urvals-
deildinni.
20:00 Premier League World Áhugaverður
þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð
frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum
hliðum.
20:30 Football Legends (Batistuta) Gabriel
Omar Batistuta er talinn einn besti framherji
sögunnar og i þessum magnaða þætti verður
ferill þessa storkostlega leikmanns skoðaður.
21:00 Season Highlights (Season Highlights
2010/2011) Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar
gerðar upp í hröðum og skemmtilegum
þætti.
21:55 PL Classic Matches (Man Utd - Liverpool,
1992) Hápunktarnir úr bestu og eftir-
minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22:25 Man. Utd - Liverpool / HD Útsending frá
leik Man. Utd og Liverpool í ensku úrvals-
deildinni.
Stöð 2 Sport 2
07:00 Pepsi mörkin
08:10 Pepsi mörkin
17:30 Pepsi deildin (KR - FH)
19:20 Pepsi mörkin
20:30 NBA úrslitin (Dallas - Miami) Útsending frá
fjórða leik Dallas Mavericks og Miami Heat í
úrslitum NBA.
22:20 Atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson)
23:00 LA Liga Review Fjörugur þáttur þar sem
tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni er gert
upp. Barcelona fór á kostum með Lionel
Messi í aðalhlutverki á meðan Real Madrid
var alltaf skrefi á eftir þrátt fyrir að Cristiano
Ronaldo setti nýtt markamet.
Stöð 2 Sport
08:05 Ask the Dust Eldheit og rómantísk
spennumynd um rithöfundinn Arturo
Bandini. Hann kemur til Los Angeles til
að skrifa skáldsöguna sem mun breyta lífi
hans og hitta draumadísina sína sem er ljós
yfirlitum. Þegar Camilla Lopez, mexíkósk
þjónustustúlka með drauma um að giftast
til fjár, kemur inn í líf hans þurfa þau bæði að
takast á við eigin fordóma og annarra til að
finna hamingjuna. .
10:00 White Men Can‘t Jump (Hvítir geta ekki
troðið)
12:00 Speed Racer (Kappaksturshetjan)
Stórkostlegt sjónvarpspil og hörkuspennandi
mynd frá hinum sömu og gerðu Matrix-
myndirnar um unga kappaksturshetju sem
þráir að feta í fótspor bróður síns og vinna
sigur í erfiðustu og hættulegustu kapp-
akstursbraut sem um getur.
14:10 Ask the Dust .
16:05 White Men Can‘t Jump (Hvítir geta ekki
troðið) .
18:00 Speed Racer (Kappaksturshetjan)
20:10 Iron Man (Járnkarlinn) .
22:15 Taken (Tekin) Hörkuspennendi mynd með
Liam Neeson í hlutverki fyrrum leyniþjón-
ustumanns sem þarf nú að nota alla sína
þekkingu og reynslu til þess að bjarga dóttur
sinni úr klóm mannræningja.
00:00 The Incredible Hulk (Hulk)
02:00 Glastonbury (Glastonbury) .
04:15 Taken (Tekin)
06:00 Love Wrecked (Ástarstrand)
Stöð 2 Bíó
20:00 Fiskikóngurinn Sælgæti sjávar að hætti
fiskikóngsins
20:30 Veiðisumarið Bender,Leifur og Aron beint
af bökkum Norðurár og Blöndu
21:00 Gestagangur hjá Randver Randver og
góðir gestir drauma sjónvarp
21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur
Ólafsson
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Sjónvarpið hefur sýningar á nýrri ís-
lenskri gamanþáttaröð sem nefnist
Tríó. Þættirnir fjalla um blaðberann
Friðbert sem á í stöðugum erjum
við nágranna sína í Mosfellsbænum.
Friðbert á sér þann draum heitastan
að komast til Danmerkur og heim-
sækja drottninguna. Það er Þórhallur
Sverrisson sem leikur Friðbert en
hann lék aðalhlutverkið í myndinni
Íslenski draumurinn.
Í þáttunum leika einnig Bergur
Þór Ingólfsson, Sveinn Þ. Geirsson,
Tinna Hrafnsdóttir, Steinn Ármann
Magnússon og María Guðmunds-
dóttir. Það er Gestur Valur Sveinsson
sem er höfundur og leikstjóri þátt-
anna, en framleiðandi er Clear River
Productions.
Tríó
Ríkissjónvarpið klukkan 21.25.
Nágrannaerjur
í Mosó