Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2011, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2011, Qupperneq 16
16 | Fréttir 10.–14. júní 2011 Helgarblað Mikið úrval af tjöldum. Fjölskyldutjöld með 3000 mm vatnsheldni Áfastur botn, pöddufrí tjöld lÍs en ku ALPARNIR s Faxafen i 8 / / 108 Reyk jav ík / / S ím i 534 2727 / / e -ma i l : a lpa rn i r@a lparn i r . i s / / www.a lparn i r . i s FULLORÐINSPOKI Kr. 10.995 KRAKKAPOKI 130 CM Kr. 6.995 UNGLINGAPOKI 165CM Kr. 9.995 TJALDASALUR - VERIÐ VELKOMIN KÚLUTJÖLD - FJÖLSKYLDUTJÖLD - GÖNGUTJÖLD BARNAPOKI 100 CM Kr. 5.995 I I Drífa BA-85 fær vilyrði fyrir byggða- kvóta upp á 133 þorskígildistonn fyr- ir þetta fiskveiðiár. Drífa er í eign Sæ- fisks ehf. og er gerð út frá Bíldudal. Sömu eigendur eiga Sæfisk ehf. og Perlufisk ehf. sem rekur fiskvinnslu á Bíldudal, samkvæmt hluthafaskrá 2009. Samkvæmt reglum Bíldudals, sem tilheyrir Vesturbyggð, fyrir út- hlutun á byggðakvóta þá geta að- eins þeir bátar sem lönduðu afla til vinnslu á Bíldudal frá 1. september til 31. desember árið 2010, átt mögu- leika á að fá byggðakvóta. Drífa BA-85 var eini báturinn sem landaði á þessu tímabili. Löndunin var ein þann 29. desember árið 2010 og hljóðaði upp á 58 kíló af þorski og tíu kíló af ýsu. „Sérsniðnar reglurnar“ „Það eru sérsniðnar reglurnar fyrir þá. Bæjarstjórn Vesturbyggð- ar ákvað að Perlufiskur, eða þeirra skip, fengi loforð um byggðakvót- ann. Það myndi nýtast Perlufiski af því þeir settu upp þessa fiskvinnslu á staðnum til atvinnusköpunnar og bæjarstjórn hefur óskað eftir setn- ingu reglanna á þann hátt að þær nýtist þeim, Perlufiski. Þeir fá vil- yrði fyrir þessum 133 tonnum. Það var bara þessi eini bátur sem upp- fyllti þau skilyrði sem sett voru, sem óskað er eftir af bæjarstjórn Vestur- byggðar, fyrir úthlutun byggðakvóta á Bíldudal,“ segir Hinrik Greipsson hjá sjávar útvegsráðuneytinu. Uppsagnir vegna sumarstoppa Perlufiskur sagði upp öllu starfsfólki sínu vegna sumarstoppa um mán- aðamótin apríl-maí. Í samtali við mbl.is um þær uppsagnir sagði Har- aldur Haraldsson hjá Perlufiski að óvissan með byggðakvóta og frum- vörp sjávarútvegsráðherra orsökuðu vinnslustöðvunina. „Það sér hver heilvita mað- ur að ef við eigum að fara að leigja byggðakvótann og kannski að leigja kvóta til að uppfylla skilyrði um byggðakvóta þá gengur það ekkert upp,“  sagði  Haraldur en vinnsla hjá fyrirtækinu var þá sögð standa út júní. Hinrik segir að ef Drífa BA landi ekki þessum byggðakvóta á þessu fiskveiðiári þá fái útgerðin ekki byggðakvóta. „Ef þeir klára það ekki á þessu fiskveiðiári þá flyst það yfir á næsta fiskveiðiár þar sem það er óafhent, eða það sem þeir hafa ekki geta uppfyllt skilyrðin fyrir. Það geta þá verið sett einhver önnur skilyrði á næsta fiskveiðiári, þá flyst það sem er ónotað af þessum byggðakvóta á ein- hverja aðra. Það fer eftir þeim úthlut- unarreglum sem verða í gildi á næsta fiskveiðiári.“ 23 milljónir vegna óútskýrðs munar Fyrr á þessu ári komst úrskurðar- nefnd að þeirri niðurstöðu að Perlu- fiskur í Vesturbyggð skyldi greiða sér- stakt gjald, vegna ólögmæts sjávarafla, að fjárhæð 23,4 milljónir króna.  Í lok júní 2010 kvað Fiskistofa upp úrskurð í kjölfar bakreikningsrannsóknar á fyr- irtækinu Perlufiski ehf. Byggði Fiski- stofa niðurstöðuna á því að fyrir hendi væri mikill óútskýrður munur á lög- lega vegnum og skráðum aðföngum fyrirtækisins og hráefni sem afurðir bakreiknaðar til hráefnismagns gáfu til kynna á tímabilinu 1. janúar 2008 til 14. júlí 2009. Að teknu tilliti til skyn- samlegs vafa varðandi nýtingarhlutföll og þeirra áhrifa á þyngd sem íblönd- unarefni kunna að hafa, þrátt fyrir að vera kunni að notkun slíkra efna væri ólögmæt, var niðurstaðan sú að líta yrði svo á að óútskýrður mismunur hráefniskaupa og seldra afurða á um- ræddu tímabili næmi 55.242 kílóum af þorski og 70.684 kílóum af steinbít. Hinrik segir að það sé ekkert í lög- unum um byggðakvóta sem meini þeim sem hafa fengið sektir eða ver- ið dæmdir fyrir brot við vinnslu á afla að fá byggðakvóta. „Það er ekk- ert slíkt í lögunum um byggðakvóta. Það er bara sérmál og er meðhöndlað sem sakamál í sérfarvegi. Það kemur í sjálfu sér byggðakvótanum ekkert við. Ef einstaklingar uppfylla skil- yrði sem sett eru til að fá loforð um byggðakvóta og uppfylla skilyrði til að fá hann afhentan þá er ekki beðið um sakavottorð hjá mönnum,“ segir Hinrik Greipsson. Birgir Olgeirsson blaðamaður skrifar birgir@dv.is n Drífa BA-85 fékk allan byggðakvótann á Bíldudal fyrir þetta fiskveiðiár n Reglurnar sérsniðnar að Perlusfiski til að skapa atvinnu n Gert að greiða 23 milljónir í sekt vegna ólögmæts sjávarafla „Það eru sérsniðnar reglurnar fyrir Þá“ „Bara þessi eini bátur sem upp- fyllti þau skilyrði sem sett voru. Bíldudalur Drífa BA-85 fékk allan byggðakvótann á Bíldudal fyrir þetta fisk- veiðiár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.