Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 16. maí 2012
Disney-dívur sameinast
n Demi og Britney í X Factor
S
tuttu eftir að staðfesting
barst á því að Britney
Spears verði dómari í
nýrri þáttaröð af The X
Factor kemur tilkynning um
að með henni verði önnur
fræg Disney stjarna, Demi
Lovato.
„Ég er ótrúlega spennt yfir
að fá að upplifa þetta,“ sagði
hin lífsreynda Britney Spears.
„Þetta verður svo skemmtilegt
og ólíkt öllu öðru sem ég hef
gert, ég er tilbúin til þess að
finna sanna stjörnu.“
Demi Lovato tók undir orð
Britney en dívurnar tvær sem
báðar hafa séð ferilinn blóm-
legri eiga það sameiginlegt
að hafa í upphafi gert garðinn
frægan hjá Disney og báðar
hafa þær skemmt og komið
fram síðan í barnæsku.
Þær Britney og Demi
munu því sitja við hlið Simon
Cowell og L. A Reid og taka
stað Paulu Abdul og Nicole
Scherzinger. Nicole gaf frá sér
nokkuð blendna stuðnings-
yfirlýsingu við valið á Britney
í þættina. „Við styðjum hana,
sama hvað…“ sagði Nicole.
Takmarkið var að finna
stórstjörnur í starfið sem
hefðu nægilegt aðdráttarafl til
að auka vinsældir þáttarins í
Bandaríkjunum. Það er sama
hvað Nicole finnst, Cowell tel-
ur þær Demi og Britney réttu
manneskjurnar til að leysa af
hólmi Abdul og Scherzinger
en meðan þær sátu í dóm-
nefnd í síðustu þáttaröð hrap-
aði áhorfið.
Upptökur næstu þáttarað-
ar hefjast í júní.
Grínmyndin
Munt þú geta þetta 93 ára? Thao Porch er elsti
jógakennari heims
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Svartur mátar í 2 leikjum! Staða dagsins kom upp
í skák Einars Gausel og Ravi Shanmugam sem tefld var á Ólympíumóti í
Yerevan árið 1996.
64. ...Rf3! Hvítur er í leikþröng. Eini maðurinn sem getur hreyft sig er
riddarinn á h7 en hann má alls ekki yfirgefa g5-reitinn. 65. Rf6 Hg5 mát
Fimmtudagur 17. maí
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Friðþjófur forvitni (9:10)
08.24 Húrra fyrir Kela (37:38)
08.47 Með afa í vasanum (13:14)
08.59 Herramenn (8:9)
09.10 Einmitt þannig sögur (8:9)
09.23 Múmínálfarnir (86:87)
09.47 Latibær (117:118)
10.11 Hrúturinn Hreinn (18:19)
10.18 Skellibjalla og týndi fjár-
sjóðurinn
11.35 Þetta er lífið Upptaka af
skemmtidagskrá með leik-
konunni Charlotte Bøving og
Pálma Sigurhjartarsyni píanó-
leikara í Iðnó. Þetta er óður til
lífsins; hugleiðingar, sögur og
söngur. Charlotte fjallar um
hið margslungna lífshlaup af
hjartans einlægni. Hún segir frá
á íslensku á milli þess sem hún
syngur, á dönsku, kvæði eftir
Benny Andersen, Piet Hein, Tove
Ditlevse, Halfdan Rasmussen,
Jóhann Sigurjónsson ofl. Stjórn
upptöku: Egill Eðvarðsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
12.35 Bestu bækur Norðurlanda
13.15 HM í íshokkí
14.35 Blái naglinn
15.20 Leiðarljós (Guiding Light)
16.00 HM í íshokkí
17.20 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (16:52)
17.31 Sögustund með Mömmu
Marsibil (42:52)
17.42 Múmínálfarnir (2:39)
17.52 Lóa (2:52)
18.05 Orðaflaumur – Ordstorm:
Rädd (2:5)
18.20 Táknmálsfréttir
18.25 Gulli byggir (5:6)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Amma Lo-Fi Svipmynd af
Sigríði Níelsdóttur sem fór
að taka upp og gefa út sína
eigin tónlist á áttræðisaldri. Á
7 árum urðu plötur hennar 59,
hver og ein þeirra barmafull af
sérviskulegum, grípandi tón-
smíðum þar sem fléttast saman
ólíkar hljóðuppsprettur; mjálm
og korr gæludýra Sigríðar, ýmis
konar leikföng, eldhússlagverk
og casio hljómborð. Myndina
gerðu Orri Jónsson, Kristín Björk
Kristjánsdóttir og Ingibjörg
Birgisdóttir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.30 Góði kokkurinn (6:6)
21.05 Aðþrengdar eiginkonur
(19:23)
21.50 Glæpahneigð (128:138)
22.35 Höllin (16:20)(Borgen)
Danskur myndaflokkur um
valdataflið í dönskum stjórn-
málum. Helstu persónur eru
Birgitte Nyborg, fyrsta konan á
forsætisráðherrastól, spunakarl
hennar, Kasper Juul, og Katrine
Fønsmark sem er metnaðarfull
sjónvarpsfréttakona, en örlög
þeirra þriggja fléttast saman
með ýmsum hætti. Meðal leik-
enda eru Sidse Babett Knudsen,
Pilou Asbæk og Birgitte Hjort
Sørensen. e.
23.35 Í kvennaríki(In the Land of
Women)Ungur nýfráskilinn
rithöfundur fer til Detroit að
sleikja sár sín og annast ömmu
sína veika. Þar kynnist hann
nokkrum konum sem hafa
djúpstæð áhrif á hann, og
öfugt. Leikstjóri er Jon Kasdan
og meðal leikenda eru Adam
Brody, Kristen Stewart og Meg
Ryan. Bandarísk bíómynd frá
2007. e.
01.10 HM í íshokkí Sýndur verður
leikur á HM í íshokkí sem fram
fer í Helsinki og Stokkhólmi.
02.30 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
10:20 Coraline
12:00 Bardagauppgjörið (Xia-
olin Showdown)Ævintýralegir
teiknimyndaþættir um unga
Xiaolin munkinn Omi sem
þarf ásamt félögum sínum að
safna afar verðmætum dýr-
gripum áður en þeir lenda í klóm
erkióvinar þeirra, hins illa Jacks
Spicer.
12:20 Glee (3:22)
13:05 Smallville (2:22)
13:45 Extreme Makeover: Home
Edition (3:25)
14:30 Chestnut: Hero of Central
Park (Hetjuhvolpurinn í Mið-
garði)Hressileg gamanmynd um
munaðarlausar systur sem finna
yfirgefinn hvolp, sama dag og
þær eru ættleiddar. Þegar þær
koma á nýja heimilið kemur í
ljós að þar gildir ein ströng regla:
ENGIR HUNDAR LEYFÐIR! Nú
þurfa systurnar að beita alls
kyns kostulegum brögðum til að
fela uppátækjasama hvolpinn
til að eignast hið fullkomna fjöl-
skyldulíf sem þær hefur alltaf
dreymt um.
15:55 Get Shorty (Kræktu í karlinn)
Chili Palmer er okurlánari í
Miami sem er sendur til Los
Angeles til að innheimta þar
skuld sem kvikmyndaframleið-
andinn Harry Zimm hefur ekki
greitt. Harry þessi á litlu láni að
fagna en hins vegar vill svo til að
Chili er mikill áhugamaður um
kvikmyndir. Hann hrífst jafnvel
af lélegri framleiðslu Harrys og
gerir honum tilboð. Chili sleppir
því að limlesta Harry og kemur
honum þess í stað á toppinn.
Það þarf jú hörku til að slá í gegn
í Hollywood.
17:40 Modern Family (2:24)
18:05 Friends (10:24)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Veður
19:00 The Best of Mr. Bean
19:55 Arrested Development 9,4
(6:22)(Tómir asnar)Stöð 2 rifjar
upp þessa frábæru og frumlegu
gamanþáttaröð sem fjallar um
geggjuðustu fjölskyldu sem um
getur, að Simpson-fjölskyldunni
meðtalinni.
20:20 The Amazing Race (12:12)
21:05 The Closer (2:21)
21:50 NCIS: Los Angeles (20:24)
22:35 Rescue Me (13:22)
23:20 Prince of Persia: The Sands
of Time
01:15 The Mentalist (20:24)
02:00 Homeland (10:13)
02:55 The Killing (1:13)
03:45 Terra Nova
04:30 Get Shorty (Kræktu í karlinn)
Chili Palmer er okurlánari í
Miami sem er sendur til Los
Angeles til að innheimta þar
skuld sem kvikmyndaframleið-
andinn Harry Zimm hefur ekki
greitt. Harry þessi á litlu láni að
fagna en hins vegar vill svo til að
Chili er mikill áhugamaður um
kvikmyndir. Hann hrífst jafnvel
af lélegri framleiðslu Harrys og
gerir honum tilboð. Chili sleppir
því að limlesta Harry og kemur
honum þess í stað á toppinn.
Það þarf jú hörku til að slá í gegn
í Hollywood.
06:15 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur-
sýndar frá því fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:45 Being Erica (2:13) (e)
Skemmtileg þáttaröð um unga
konu sem hefur ekki staðið
undir eigin væntingum í lífinu en
fær óvænt tækifæri til að breyta
því sem aflaga hefur farið. Erica
hittir Claire á nýjan leik, aðeins
nokkrum klukkutímum áður en
hún á að giftast Ethan.
16:30 Eureka (18:20) (e)Bandarísk
þáttaröð sem gerist í litlum
bæ þar sem helstu snillingum
heims verið safnað saman og
allt getur gerst. Umsækjendur
fyrir Astraeus-geimáætlunina
fara í gegnum lokaviðtölin en
árásir á bæinn setja allt starf úr
skorðum og það reynir á sam-
band Carters og Allison.
17:20 Dr. Phil
18:05 The Firm (12:22) (e)Þættir
sem byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993 eftir
skáldsögu Johns Grisham. Mitch
og félagar hans rannsaka morð
sem virðist keimlíkt öðrum
morðum. Engu er líkara en
leigumorðingi leiki lausum hala
en stóra spurningin er, hver
borgar launin hans?
18:55 America’s Funniest Home
Videos (22:48) (e)
19:20 According to Jim (1:18) (e)
19:45 Will & Grace (8:25) (e)
20:10 Eldhús sannleikans (2:10)
Sigmar B. Hauksson snýr nú
aftur í sjónvarp með nýja
seríu matreiðsluþátta. Í hverjum
þætti er ákveðið þema þar sem
Sigmar ásamt gestum útbúa
ljúffenga rétti ásamt viðeigandi
víni þáttarins.
20:35 Solsidan (5:10)Sænskur
gamanþáttur sem slegið hefur
í gegn á Norðurlöndunum. Hér
segir frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu og kynnum
þeirra af undarlegum fígúrum
hverfisins sem þau eru nýflutt í.
Fredde heldur að hann sé með
krabbamein þegar hann finnur
nokkra hnúða á líkamanum
og eftir að hafa ráðfært sig við
erlendan sérfræðing í gegnum
netið, leikur enginn vafi á niður-
stöðunni.
21:00 Blue Bloods 7,4 (14:22)Vinsælir
bandarískir sakamálaþættir
sem gerast í New York borg.
Maður er skotinn til bana eftir
að hafa ráðist á og rænt fjöl-
skyldu og í kjölfar atburðanna
spinnast upp samræður meðal
Reagan – fjölskyldumeðlima
um það hversu langt þau sjálf
myndu ganga til að vernda fjöl-
skylduna.
21:50 Franklin & Bash (6:10)
22:40 Jimmy Kimmel
23:25 CSI (19:22) (e)
00:15 Law & Order UK (11:13) (e)
01:00 Unforgettable (4:22) (e)
01:50 Blue Bloods (14:22) (e)
Vinsælir bandarískir saka-
málaþættir sem gerast í New
York borg. Maður er skotinn
til bana eftir að hafa ráðist á
og rænt fjölskyldu og í kjölfar
atburðanna spinnast upp
samræður meðal Reagan – fjöl-
skyldumeðlima um það hversu
langt þau sjálf myndu ganga til
að vernda fjölskylduna.
02:40 Pepsi MAX tónlist
07:00 Þýski handboltinn
16:10 Þýski handboltinn
17:30 NBA úrslitakeppnin
19:20 Meistaradeild Evrópu
21:50 The Masters
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:50 The Doctors (115:175)
20:35 In Treatment (53:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 How I Met Your Mother
(13:24)
21:50 New Girl 7,9 (14:24)
22:20 2 Broke Girls (2:24)
22:45 Grey’s Anatomy (22:24)
23:30 Gossip Girl (14:24)
00:15 In Treatment (53:78)
00:40 The Doctors (115:175)
01:20 Fréttir Stöðvar 2
01:50 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
06:55 The Players Championship
2012 (4:4)
11:55 Golfing World
12:45 Golfing World
13:35 The Players Championship
2012 (4:4)
18:35 Inside the PGA Tour (20:45)
19:00 Byron Nelson Championship
2012 (1:4)
22:00 Presidents Cup Official Film
2011 (1:1)
22:50 Ryder Cup Official Film 1995
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Hvað er að gerast í
Kauphöllinni?
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur 47. Sáttatónn?
21:30 Perlur úr myndasafni
Páll Steingrímsson mundar
tökuvélinni af stakri snilld.
ÍNN
08:00 When In Rome
10:00 He’s Just Not That Into You
12:05 Toy Story 3
14:00 When In Rome
16:00 He’s Just Not That Into You
18:05 Toy Story 3
20:00 It’s Complicated 6,6
22:00 Austin Powers. The Spy Who
Shagged Me
00:00 Rat Pack
02:00 Rendition
04:00 Austin Powers. The Spy Who
Shagged Me
06:00 Secretariat
Stöð 2 Bíó
18:10 Stoke - Bolton
20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:25 Ensku mörkin - neðri deildir
21:55 Chelsea - Blackburn
23:45 Sunderland - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2
Eiga margt sameiginlegt Meðal annars að hafa báðar séð ferilinn öllu
blómlegri.
8 9 4 7 2 5 1 3 6
5 6 3 9 1 4 2 7 8
1 7 2 3 6 8 9 4 5
3 1 5 8 9 6 4 2 7
4 8 9 5 7 2 6 1 3
6 2 7 1 4 3 5 8 9
7 3 1 2 5 9 8 6 4
2 5 6 4 8 7 3 9 1
9 4 8 6 3 1 7 5 2
9 1 2 7 5 3 8 6 4
7 8 3 6 9 4 2 1 5
4 5 6 2 8 1 7 3 9
8 2 4 9 3 5 1 7 6
1 6 5 4 7 2 9 8 3
3 7 9 1 6 8 4 5 2
2 4 8 3 1 6 5 9 7
5 3 7 8 2 9 6 4 1
6 9 1 5 4 7 3 2 8