Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
16.–17. maí 2012
56. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Ég vil bleika
Eimskips-
gáma!
Blandar sér
ekki í slaginn
n Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi
forseti Íslands, vill ekki tjá sig um
komandi forsetakosningar. Hún
vildi ekki gefa upp hvaða fram
bjóðanda henni litist best á þegar
blaðamaður leitaði eftir því eftir
að hún tók við fyrstu símaskrá
ársins 2012. Vigdís var forseti á
undan Ólafi Ragnari Grímssyni, nú
verandi forseta. Hann
lýkur brátt sínu
fjórða kjörtímabili
en hann vill sitja
eitt kjörtímabil í við
bót, og þar með einu
kjörtímabili leng
ur en Vigdís
sat sjálf.
Börnin völdu litina sjálf
n Bleikir og bláir hjálmar vekja athygli n Tímaskekkja, segir femínisti
v
ið erum ekki að senda
kynjaskilaboð úr í samfé
lagið með litavali á hjálm
unum. Við leyfum börn
um að velja liti, strákar geta
fengið bleika hjálma og stelpur
bláa, þau velja sjálf,“ segir Ólafur
William Hand hjá Eimskip. Fyrir
tækið ásamt Kiwanis á Íslandi gef
ur öllum sex ára gömlum börnum
hjálma áttunda árið í röð. Hjálm
arnir eru bleikir og bláir. Nokkrir
hafa haft samband við DV og lýst
yfir furðu sinni á kynjaskipting
unni í litunum. Femínistinn Hild
ur Lilliendahl segir litavalið vera
tímaskekkju. „Það græðir enginn
á öðru en að við komum fram við
börn af virðingu, hættum að draga
þau í dilka eftir æxlunarfærum og
móta þau eftir hefðbundnum kyn
hlutverkum.“ Ólafur segir fyrir
tækið hafa lagt mikið í það að velja
hjálma sem börnin myndu nota.
„Fyrir þremur árum fengum við
kvartanir yfir því að hjálmarnir
sem við vorum með væru úreltir
og ekki í tísku. Krakkarnir feng
ust ekki til að nota þessa hjálma
sem við vorum með. Þannig að
við tókum þá ákvörðun að breyta
í svona kúluhjálma sem falla betur
að þessum tískubylgjum sem hafa
verið í gangi. Við breytinguna á
þessum hjálmum var farið í að
gera hjálm sem var myndskreytt
ur grár.“ Hann segir hjálmana ekki
hafa fallið í kramið hjá börnun
um og því hafi verið gerður rýni
hópur þar sem um 40 börn voru
beðin um að velja þá liti af hjálm
um sem þeim leist á. „Það voru 90
prósent af drengjunum sem völdu
bláa hjálma og 80 prósent af stúlk
unum sem völdu bleikan hjálm,“
segir hann.
Ólafur segir mestu skipta að
hjálmarnir séu gagnlegir. „Frá því
að við fórum að nota þessa hjálma
þá höfum við fengið upplýsingar
um það frá lögregluembættum víðs
vegar um landið að hjálmarnir hafi
bjargað fimm mannslífum og það
finnst mér vera aðalatriðið, ekki í
hvaða lit þeir eru.“ viktoria@dv.is
Hjálmarnir Hér sjást hjálmarnir bleiku
og bláu. Litirnir voru valdir af rýnihópi
barna.
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3-5
6
3-5
6
3-5
5
3-5
4
3-5
4
3-5
6
3-5
4
3-5
3
3-5
6
3-5
7
0-3
8/3
5-8
6
3-5
7
5-8
7
3-5
6
3-5
5
3-5
7
3-5
7
0-3
6
3-5
6
0-3
4
0-3
5
3-5
4
0-3
1
3-5
5
3-5
8
3-5
6
8-12
8
3-5
7
5-8
7
3-5
6
3-5
7
3-5
7
3-5
8
0-3
7
3-5
7
5-8
5
3-5
8
3-5
7
5-8
4
3-5
11
5-8
8
0-3
9/2
8-12
7
5-8
6
8-12
7
3-5
8
8-10
8
5-8
7
9-12
8
3-5
8
5-8
9
5-8
8
5-8
12
5-8
14
5-8
7
5-8
15
3-5
9
5-8
9/3
8-12
7
8-12
6
10-12
7
5-8
7
12-15
8
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
14
13
16
20
15
15
28
26
Hæg breytileg átt og
skýjað með köflum.
Sæmilega milt að
deginum
6° 2°
6 3
04:09
22:42
í dag
14
11
18
14
13
18
27
27
14
13
14
16
15
14
30
24
Fim Fös Lau Sun
Í dag
klukkan 15
14
16
15
22
6
13
20
14 1513
20
19
6 10
Í dag og næstu daga
verður víða votviðri í álfunni.
Sumarveður er komið sunnan
til í álfunni og hitastigið þar
komið víða yfir 20 gráðurnar.
65
4
4
4
3
2
8
17
-1
-1
-1
17
13
17
18
15
20
26
28
Veturinn að sleppa klónni af okkur
Hvað segir veður
fræðingurinn?
Nú er þetta allt á réttri leið
hvað hita varðar. Það fer
hlýnandi, það gerist hins
vegar hægt en örugg
lega. Næturfrostin
verða viðloðandi
vikuna á enda þó
dagshitinn kunni að
verða þokkalegur.
Um helgina næstu
verða síðan komin
afgerandi hlýindi yfir
allt landið og ekki að sjá
kuldakast eftir næstu helgi.
Spurning hvort veturinn sé
búinn að sleppa klónum af
okkur og hleypa betri tíð að, til
að vera.
í dag:
Hæg breytileg átt. Yfirleitt úr
komulítið, en þó hætt við vætu
eða slyddu á Vestfjörðum og
stöku éljum norðaustan til. Hiti
2–8 stig, mildast sunnan til en
við frostmark á Norðaustur og
Austurlandi. Næturfrost.
Á fimmtudag:
Fremur hæg vestlæg átt. Rign
ing eða slydda með öllu norð
anverðu landinu, annars úr
komulaust og bjart veður. Hiti
0–7 stig að deginum. Kalt að
næturlagi.
Á föstudag:
Hæg breytileg átt. Dálítil væta
vestan til og á Suðausturlandi
annars þurr og skýjað með
köflum. Frostlaust að deginum.
Á laugardag og sunnudag:
Suðlægar áttir og víða strekk
ingur. Rigning sunnan og vest
anlands, annars úrkomulítið.
Hlýtt í veðri.