Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Miðvikudagur 13. júní 2012 13. júní 30 ára Aneta Paulina Turek Hrannargötu 5, Reykjanesbæ Junrey Dayoha Quimada Torfufelli 50, Reykjavík Hallur Árnason Hulduhólum, Mosfellsbæ Logi Júlíusson Vesturtúni 49a, Álftanesi Guðrún Jacqueline Hannesdóttir Skriðu- stekk 14, Reykjavík 40 ára Signa Valgeirsdóttir Litluskógum 16, Eg- ilsstöðum Páll Þór Kristjánsson Miðholti 11, Mosfellsbæ Sif Björk Hilmarsdóttir Hraunbæ 76, Reykjavík Þórunn Erla Ómarsdóttir Glitvöllum 41, Hafnarfirði Hjalti Þór Hannesson Svöluási 12, Hafnarfirði 50 ára Andrzej Antoni Laguna Reykjanesi, Ísafirði Konráð Friðrik Svavarsson Öldugötu 7, Dalvík Hrafnhildur Sigurðardóttir Fjallalind 147, Kópavogi Kristín Guðmunda Hákonardóttir Maríu- baugi 5, Reykjavík Ingvar Kristinsson Stuðlabergi 4, Hafnarfirði Hlynur M. Sigurbjörnsson Hagamel 2, Akranesi 60 ára Ragnar Lárusson Álfhólsvegi 123, Kópavogi Fanney Friðriksdóttir Reykjasíðu 19, Akureyri Bjartmar A. Guðlaugsson Eiðum barna- skóla, Egilsstöðum Oddur Örvar Magnússon Baughóli 31c, Húsavík Margrét Bragadóttir Bakkavör 7, Sel- tjarnarnesi Guðný Gestsdóttir Múla 2, Húsavík Kristján Þorgeir Guðmundsson Eskihlíð 10a, Reykjavík Sólveig Björk Granz Krókvelli, Garði 70 ára Ingunn Þóra Baldvinsdóttir Krókeyrarnöf 13, Akureyri Valgarð Bertelsson Áskoti 7, Sauðárkróki Guðlaug Pálsdóttir Þrastarlundi 9, Garðabæ Svala Halldórsdóttir Laufhaga 8, Selfossi Ásgerður Hjörleifsdóttir Lækjarbergi 15, Hafnarfirði 75 ára Erla Eiríksdóttir Háabarði 7, Hafnarfirði Heimir Guðjónsson Árakri 3, Garðabæ 80 ára Bjarni Sveinsson Rjúpnasölum 12, Kópavogi Árni Guðmundsson Böðmóðsstöðum 1, Selfossi Guðrún Loftsdóttir Hásteinsvegi 25, Stokkseyri Guðrún María Guðbjartsdóttir Skúlagötu 7, Stykkishólmi 85 ára Sigrún Björgvinsdóttir Sólvöllum 2, Breið- dalsvík Svava Jónsdóttir Boðaþingi 24, Kópavogi 90 ára Ólöf Svava Indriðadóttir Lindargötu 57, Reykjavík Magnea S. Hallmundsdóttir Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík 101 ára Ragney Eggertsdóttir Borgarbraut 65, Borgarnesi 14. júní 30 ára Stanko Dorovic Engihjalla 17, Kópavogi Tihomir Rumenov Rangelov Ægisíðu 82, Reykjavík Anna Grabowska Suðurgötu 33, Reykjanesbæ Heiður Sævarsdóttir Bergþórugötu 23, Reykjavík Baldvin Örn Einarsson Ásgarði 24, Reykjavík Ragnar Karl Jóhannsson Vallarhúsum 5, Reykjavík Ólafur Jafet Bachmann Sæbólsbraut 11, Kópavogi Þórey Friðrikka Guðmundsdóttir Vestur- holti 7, Hafnarfirði Soffía Hauksdóttir Malarási 10, Reykjavík Ingibjörg Björnsdóttir Stórholti 8, Akureyri Marta Margrét Ö. Rúnarsdóttir Freyjugötu 35, Reykjavík Sólmundur Hrafn Raimundsson Oddeyrar- götu 30, Akureyri Hallgrímur Jónas Jensson Meistaravöllum 11, Reykjavík Rebekka Lea Te Maiharoa Skógartúni, Selfossi 40 ára Sigríður Örvarsdóttir Karlsbergi, Akureyri Guðbjörg Sólveig Sigurðardóttir Höfða- holti 7, Borgarnesi María Kristín Óskarsdóttir Stekkjarholti 5, Akranesi Sólbjörg Hlöðversdóttir Bergþórugötu 25, Reykjavík Bjarki Heiðar Beck Brynjarsson Tröllateigi 51, Mosfellsbæ Þórður Ólafur Þórðarson Hlíðarvegi 42, Kópavogi Oddgeir Þór Gunnarsson Glitvöllum 22, Hafnarfirði Nína Sibyl Birgisdóttir Fákaleiru 6b, Höfn í Hornafirði Sara Guðmundsdóttir Borgarvegi 52, Reykjanesbæ Þórir Svan Árnason Lokastíg 2, Reykjavík Sigþrúður Sigurðardóttir Lyngmóa 4, Reykjanesbæ Ólafur Daði Einarsson Marargötu 7, Reykja- vík 50 ára Elísabet Soffía Þórðarson Bogabraut 10, Sandgerði Rósa Jónsdóttir Kvíholti 3, Hafnarfirði Bryndís Emilsdóttir Víkurströnd 1, Sel- tjarnarnesi Bergljót Sigurðardóttir Lindarbergi 90, Hafnarfirði Stefán Guðmundsson Lindasmára 69, Kópavogi Guðrún Georgsdóttir Flúðaseli 83, Reykjavík Kristín Theodóra Ragnarsdóttir Sóltúni 10 Hvanneyri, Borgarnesi Elín Hilmarsdóttir Öldugötu 57, Reykjavík Ragnar Emilsson Stakkanesi 16, Ísafirði 60 ára Vilhjálmur R. Sigurðsson Brekkubæ 20, Reykjavík Ásgeir Egilsson Kristnibraut 77, Reykjavík Jón Gunnar Benediktsson Austvaðsholti 1b, Hellu Sigrún Hilmarsdóttir Ásbraut 17, Kópavogi Tadeusz Mucha Hafnarbraut 16, Höfn í Hornafirði Jón Viðar Þorsteinsson Brakanda, Akureyri Kristbjörg Sigurðardóttir Þingholtsstræti 28, Reykjavík Svala Norðdahl Bólstaðarhlíð 68, Reykjavík Kristín Gréta G. Adolfsdóttir Tjarnarstíg 5, Stokkseyri Anna S. Karlsdóttir Rjúpnasölum 14, Kópa- vogi Ragnar Sigurjónsson Brandshúsum 4, Selfossi Guðjón Júlíus Erlendsson Reykjafold 7, Reykjavík Helgi S. Jónsson Klukkubergi 33, Hafnarfirði 70 ára Jón R. Sveinsson Hvassaleiti 58, Reykjavík Halldór Snorrason Hofslundi 11, Garðabæ Sveinrós Sveinbjarnardóttir Hörpuvík, Álftanesi Guðríður H. Halldórsdóttir Bjarkargrund 39, Akranesi Eyjólfur Magnússon Borgartúni 30b, Reykjavík Jóhannes Haraldsson Austurhópi 5, Grindavík 75 ára Árni Stefánsson Vilhjálmsson Baughóli 15, Húsavík Halla Guðmundsdóttir Ársölum 3, Kópavogi Marta Arngrímsdóttir Litlagerði 3, Hvolsvelli 80 ára Brynja Björnsdóttir Víðilundi 20, Akureyri Kristín Haraldsdóttir Lindasíðu 4, Akureyri Anna G. Kristgeirsdóttir Lindargötu 57, Reykjavík Guðjón Emilsson Laxárhlíð, Flúðum Guðrún Svavarsdóttir Hólavegi 1, Sauð- árkróki Rebekka Kristjánsdóttir Lækjasmára 4, Kópavogi 85 ára Sigfríð Hallgrímsdóttir Skipholti 43, Reykjavík Anna G. B. Tryggvadóttir Heiðargerði 46, Reykjavík Jóna Sveinbjörnsdóttir Grænumörk 2, Selfossi Þorbjörg Valgeirsdóttir Snælandi 4, Reykjavík 90 ára Ólöf M. Ríkarðsdóttir Klukkurima 18, Reykjavík Laufey Guðmundsdóttir Skólastíg 14a, Stykkishólmi Henning J. Elísbergsson Álftamýri 44, Reykjavík Ásdís E. Ríkarðsdóttir Klukkurima 18, Reykjavík Afmælisbörn Til hamingju! H ollur heimagerður safi er afar vinsæll á klak- anum þetta sumarið. Hér er einn úr smiðju Kristínar Kolbeinsdóttur, eiganda hráðfæðisveitinga- staðarins Silvu í Eyjafjarðar- sveit. Grænn nýpressaður safi: n 1/2 gúrka n 1 epli n 1/2 sítróna n 3 sellerístönglar n 2 sm engiferrót n Lúka af sítrónumelissu Öllu rennt í gegnum safa- pressuna og drukkið strax. S öngvarinn, texta- höfundurinn og listmálarinn Bjart- mar Guðlaugsson er fæddur og uppalinn á Fáskrúðsfirði og bjó hann þar til 7 ára aldurs. „Fyrir mér eru skipin á Fáskrúðs- firði ofsalega minnisstæð, það voru strandferðaskip- in, norskir línuveiðibátar og færeyskar skútur og auðvit- að íslenskir bátar og mikil umferð. Það má segja að það hafi verið fjölþjóðlegt mann- líf á firðinum og ég var svo hissa á öllu þessu framandi fólki því ég hélt að heimur- inn endaði bara rétt utan við fjörðinn,“ segir Bjartmar og hlær. „Mér fannst til að mynda eldhúsið hennar ömmu minnar á Fráskrúðsfirði vera stærsta eldhús í heimi, en svo var það bara pínulítið og ég skil ekki hvernig allt þetta fólk gat komist fyrir í þessu eld- húsi.“ Margir mánuðir án pabba „Sjómennirnir þarna fyr- ir austan hurfu yfirleitt bara fljótlega eftir áramótin og voru í burtu í einhverja mánuði. Þeir fóru suður á vertíðir og það liðu oft margir mánuðir þar sem feður sáu ekki börn- in sín. Mér er sagt að þetta hafi verið þannig með pabba minn, hann tók á móti mér og sá mig svo ekki aftur fyrr en ég var farinn að taka fyrstu skref- in. En þetta var bara algengt á þessum tíma. Pabbi fékk svo nóg af þessu og við fjölskyldan fluttum til Vestmannaeyja þegar ég var 7 ára og þá tók sko allt önn- ur veröld við! Þá sá ég gang- stétt og malbik í fyrsta skipti og þetta var rosaleg upplifun, ég kom úr tæplega 200 manna kauptúni og flutti í kaupstað. Ég bjó í Eyjum öll mín ung- lingsár og kynntist þar fólki sem breytti lífi mínu.“ Fann listamanninn í sér Bjartmar var öll sín unglingsár í Vestmannaeyjum og stofnaði hljómsveitir, spilaði mikið og stundaði félagslífið „Kennar- inn minn í gagnfræðaskólan- um, hann Páll Steingrímsson kvikmyndaframleiðandi, tók eftir því að ég gat gert ýmis- legt, málað, teiknað og var fljótur að læra ljóð og svoleið- is. Hann sendi mig í mynd- listanám og hann er sá mað- ur sem stefndi mér á þá braut sem ég hef verið á alla tíð, í myndlist, tónlist og ljóðlist.“ Borgarbarn og tónlistarmaður Bjartmar flutti til borgarinn- ar um tvítugt og var svolítill hippi í sér. „Ég fór í Iðnskól- ann og lærði málarann og hef alltaf unnið við það með annarri listi.“ Það er skrýtið með mig sem sveitabarn að ég hef alltaf fundið mesta öryggið í borgum.“ Bjartmar heldur upp á afmælið sitt með tónleik- um. „Tónleikarnir verða á laugardaginn, 16. júní, í Há- skólabíói og það verður sko djammað! Ég ætla að taka öll vinsælustu lögin og ég get lofað því að fólk þekkir þau öll. Þetta verður algjört „rock and roll.“ Grænn safi Silvu Stórafmæli Sá ekki pabba í marga mánuði Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmaður 60 ára 13. júní Fjölskylda Bjartmars n Foreldrar: Svanhild Jensen f. 22.7. 1926 – d. 21.7. 2001 Guðlaugur Ágústsson f. 2.4. 1919 – d. 27.7. 2004 n Maki: María Helena Haralds- dóttir f. 1.8. 1960 n Börn: Arna Bjartmarsdóttir f. 21.12 1974 Elma Björk Bjartmarsdóttir f. 12.12. 1978 Berglind Bjartmarsdóttir f. 18.9. 1985 Bjartmar á einnig 5 barnabörn. Borgarbarn „Ég hélt að heimurinn endaði bara rétt utan við fjörðinn.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.