Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
13.–14. júní 2012
67. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Þreyttu
þau Loka-
próf?
Von á öðru barni
n Söngkonan dísæta Bryndís jak-
obsdóttir, dóttir Stuðmannanna
Ragnhildar Gísladóttur og jakobs
Frímanns Magnússonar, á von á
sínu öðru barni. Fyrir á Dísa son-
inn Magnús sem fæddist
í febrúar á síðasta ári
en unnusti hennar er
danski tónlistar-
maðurinn Mads
Mouritz. Dísa hefur gert
það gott í tónlistar-
sköpun sinni og
þykir gífurlega
hæfileika rík.
Þau Mads hafa
spilað mikið
saman í Dan-
mörku þar
sem þau búa.
Þríburar útskrifast saman
n Jóhanna, Ragnheiður og Guðni ljúka öll grunnnámi í HÍ núna í júní
S
á sjaldgæfi atburður mun eiga
sér stað 23. júní næstkomandi
að þríburar útskrifast sama dag
úr grunnnámi frá Háskóla Ís-
lands. Jóhanna Björk Magnúsdótt-
ir, Ragnheiður Björg Magnúsdótt-
ir og Guðni Þór Magnússon, 27 ára,
útskrifast öll saman þennan dag, en
þó ekki öll úr sama náminu. Systurn-
ar Jóhanna og Ragnheiður útskrifast
báðar með B.Ed-gráðu í grunnskóla-
kennslufræðum en Guðni Þór útskrif-
ast með BA-gráðu í lögfræði.
Það verður því gleðidagur í fjöl-
skyldunni þegar þrjú af fimm systkin-
um útskrifast með háskólapróf. For-
eldrar þeirra og tveir yngri bræður búa
á Eskifirði og ætla að koma suður til
Reykjavíkur til að halda upp á þennan
áfanga. „Það verður nú eitthvað smá-
partí í tilefni dagsins,“ segir Jóhanna
Björk létt í bragði. Guðni Þór tekur
undir með systur sinni. „Það verður
tekinn dagur með fjölskyldunni, það
eru allir að koma í bæinn,“ segir hann.
Guðni segist ekki vita hvort þetta sé í
fyrsta skipti í sögu HÍ sem þríburar út-
skrifast saman, hann hafi ekki velt því
fyrir sér enda löngu hætt að finnast
merkilegt að vera þríburi.
Þrátt fyrir að þau útskrifist öll
saman þennan dag segir hann að þau
hafi ekki alltaf fylgst að. „Eftir grunn-
skóla fór ég í Menntaskólann á Akur-
eyri á meðan þær fóru til Egilsstaða,“
segir hann. Þegar Guðni er spurður
hver sé besti námsmaðurinn af þeim
þremur, segist hann ekki geta svarað
því: „Við fórum svo gjörsamlega ólíkar
leiðir í þessu.“
valgeir@dv.is
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3-5
11
3-5
10
3-5
10
0-3
9
5-8
11
0-3
9
3-5
9
0-3
11
5-8
14
3-5
10
0-3
14
3-5
12
3-5
13
3-5
12
3-5
11
3-5
11
3-5
12
3-5
12
3-5
11
0-3
10
5-8
9
0-3
10
3-5
10
0-3
8
5-8
11
3-5
9
0-3
11
5-8
10
3-5
12
3-5
12
3-5
11
5-8
10
3-5
11
3-5
11
3-5
11
3-5
8
5-8
8
0-3
9
3-5
9
0-3
8
5-8
9
3-5
8
0-3
11
3-5
9
3-5
10
3-5
11
3-5
10
3-5
10
3-5
10
3-5
9
0-3
11
3-5
8
5-8
7
0-3
7
3-5
6
3-5
5
5-8
6
3-5
8
0-3
12
5-8
11
3-5
11
5-8
11
3-5
10
5-8
10
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
14
14
20
21
16
20
27
26
Hafgola og bjart með
köflum.
13° 7°
8 3
02:59
23:58
Evrópa í dag
17
15
16
21
16
20
26
29
19
16
19
20
15
18
26
26
Fim Fös Lau Sun
Í dag
klukkan 15
13
12
14
26
21
26
14 1511
24
16
5
5
5
Það er almennt blautt
í álfunni en löndin við
Miðjarðarhafið skera sig þó
talsvert frá því almenna. Þar
er bjart og hlýtt og vindar
hægir. 7
10
11
11
13 13
6
8
12
9
16
16
14
17
13
17
21
19
18
27
29
Hvað segir veðurfræðing-
urinn?
Ég er farinn að heyra kvein
frá bændum sem vilja fara að
fá alvöru rigningu áður en
grasrótin tekur að brenna
í góðviðrinu. Sem bet-
ur fer hafa á stöku
stað fallið skúrir
en það er ekki að
sjá neina alvöru
rigningu í bráð.
Þetta er nokkuð í takt við það
sem veðurlagsspár gerðu ráð
fyrir nú í júní en ég minni á
að hann er ekki hálfnaður,
en lofar vissulega góðu fyrir
hinn dæmigerða ferðamann.
í dag:
Hægviðri eða hafgola. Hálfskýj-
að eða léttskýjað en sums stað-
ar skýjað suðaustanlands og
hætt við stöku skúrum. Hiti 6-16
stig, hlýjast til landsins á Suð-
ur- og Vesturlandi en svalast við
norðausturhornið.
Á morgun, fimmtudag:
Hæg norðlæg átt. Þykknar upp
norðanlands en bjart veð-
ur syðra en víða síðdegiskúrir.
Hiti 6-14 stig hlýjast til landsins
sunnan- og vestanlands.
Á föstudag:
Hæg norðlæg eða breytileg átt.
Skýjað norðaustan- og austan-
lands annars yfirleitt hálfskýj-
að eða léttskýjað og hætt við
síðdegisskúrum. Hiti 6-16 stig,
hlýjast í uppsveitum á Suður-
og Vesturlandi.
Helgarhorfur:
Hægviðrasamt á laugardag og
úrkomulítið og milt. Norð-
læg átt á sunnudag með vætu
austan til á landinu, annars
nokkuð bjart.
Þurrt að mestu fyrir sunnan
Myndarleg systkini Guðni Þór, Jóhanna Björk, Aron Gauti, Ragnheiður Björg og Gísli Már Magnúsbörn. Mynd: StuRla MÁR HelGaSon.