Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 13. júní 2012 n Jon Hamm vann við erótíska kvikmyndagerð B akgrunnur sjónvarps- stjarnanna kemur oftar en ekki á óvart og getur verið ansi litríkur. Mad Men-stjarnan kynþokkafulla Jon Hamm er kannski best þekkt fyrir hlutverk sitt sem hinn smjörgreiddi Don Dra- per. Áður en hann tók til við að breiða úr kynþokkaerindið var hann hins vegar fram- haldsskólakennari. Og löngu áður hannaði hann leikmynd fyrir erótíska kvikmynd. Leikarinn með „nafnið“, Benedict Cumberbatch, er stjarna sjónvarpsþáttanna um Sherlock Holmes. Áður en hinn hæfileikaríki Cum- berbatch hóf leiklistarferilinn kenndi hann ensku í tíbesku munkaklaustri. Hin kraftmikla Evang- eline Lilly sem sló í gegn í Lost-þáttunum á einna fjöl- breyttasta feril sjónvarps- stjarna. Áður en hún varð leikkona stundaði hún trúboð og bjó um tíma í graskofa. Hún hefur einnig unnið sem flugfreyja og iðnaðarmaður á olíuborpalli. Grínmyndin Má bjóða þér far? Þessi hefur dulbúið sig sem bílsæti. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur á leik Krossleppun er skemmtilegt þema í skák. Í því tilviki er taflmaður fastur og getur sig hvergi hreyft. Staðan kom upp í skákinni Mikenas - Aronin, 1957. Eftir leik svarts 29..Hd8! gafst hvítur upp. Hvíta drottningin má ekki fara færa sig eftir d-línunni vegna leppunnar og ef 30. Dxf5 þá Hxd1 mát. Fimmtudagur 14. júní 12.20 Baráttan um Bessastaði Umræðuþáttur með öllum forsetaframbjóðendum. Um- sjón: Margrét Marteinsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. 888 e 14.00 Baráttan um Bessastaði - Frambjóðendur kynntir (2:8) (Þóra Arnórsdóttir) Í þessari þáttaröð eru frambjóðendur til embættis forseta Íslands kynntir til sögunnar. 888 e 14.30 Leiðarljós (Guiding Light) 15.15 Táknmálsfréttir 15.30 EM stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 16.00 EM í fótbolta (Ítalía - Króatía). Bein útsending frá leik Ítala og Króata í Poznan. 18.00 Fréttir og veður 18.20 EM stofa 18.40 EM í fótbolta (Spánn - Írland). Bein útsending frá leik Spán- verja og Íra í Gdansk. 20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins á EM í fótbolta. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (23:23) (Desperate Housewives VIII). Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Baráttan um Bessastaði - Hannes Bjarnason (Hannes Bjarnason). Í þessari þáttaröð eru frambjóðendur til embættis forseta Íslands kynntir. Umsjón: Margrét Marteinsdóttir, Heiðar Örn Sigurfinnsson og Anna Kristín Pálsdóttir. 888 23.00 Glæpahneigð (131:138) (Criminal Minds VI). Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.45 Höllin (20:20) (Borgen). Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórn- málum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Fønsmark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. e 00.45 Fréttir 01.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (153:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Lie to Me (5:22) (Lygalausnir) 11:05 Extreme Makeover: Home Edition (7:25) (Heimilið tekið í gegn) 11:50 Glee (7:22) (Söngvagleði) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Temple Grandin 14:45 Smallville (6:22) (Smallville) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 Friends (2:24) (Vinir) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7) 19:40 Arrested Development (21:22) (Tómir asnar) 20:05 Masterchef USA (4:20) (Meistarakokkur). Stórskemmti- legur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dóm- nefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 20:50 The Closer (6:21) (Málalok). Sjöunda þáttaröðin um líf og starf morðrannsóknardeildar hjá lögreglunni í Los Angeles. Þar fer Brenda Johnson með völd, en hún býr yfir einstakri næmni og hæfileika til að skyggnast inn í líf fórnarlamba sem og grunaðra. 21:35 NCIS: Los Angeles (24:24) 22:20 Rescue Me (17:22) (Slökkvistöð 62). Fimmta þáttaröðin um slökkvuliðsmanninn Tommy Gavin og dramatíska en þó oft á tíðum spaugilega glímu hans við lífið eftir skilnað sem og hryðju- verkaárásirnar þann 11. sept- ember 2001. Í þessari fimmtu þáttaröð verður sjónunum einmitt talsvert að aðdraganda árásanna og afleiðingar þeirra fyrir aðalsögupersónurnar. 23:05 The Mentalist (24:24) (Hugs- uðurinn) 23:50 Rizzoli & Isles (1:15) (Rizzoli og Isles). Önnur þáttaröðin um leynilögreglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vin- konur sem leysa glæpi Boston- mafíunnar saman. Mauru líður hins vegar betur meðal þeirra látnu en lifandi og er með mikið jafnaðargeð. 00:35 The Killing (5:13) (Glæpurinn) 01:20 House of Saddam (1:4) (Veldi Saddams Hussein) 02:15 Temple Grandin 04:00 The Closer (6:21) (Málalok) 04:45 Lie to Me (5:22) (Lygalausnir) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:10 The Biggest Loser (5:20) e 16:40 Being Erica (6:13) e 17:25 Dr. Phil 18:05 The Firm (16:22) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (38:48) e 19:20 According to Jim (17:18) e 19:45 Will & Grace (2:27) e 20:10 Eldhús sannleikans (6:10) Sigmar B. Hauksson snýr nú aftur í sjónvarp með nýja seríu matreiðsluþátta. Í hverjum þætti er ákveðið þema þar sem Sigmar ásamt gestum útbúa ljúffenga rétti ásamt viðeigandi víni þáttarins. 20:35 Solsidan (9:10) Sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Stóri dagurinn nálgast hjá Önnu og Alex en á meðan fær Fredde gráa fiðringinn og Ove reynir að fá Alex til að halda ræðu í fertugsafmælinu sínu. 21:00 Blue Bloods (18:22) Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Byssu sem tengist ráni er skilað inn, Danny þarf að ákveða hvort hann handtaki þann grunaða eða láti kjurrt liggja. 21:50 Franklin & Bash - LOKA- ÞÁTTUR (10:10) Skemmtilegur þáttur um lögfræðingana og glaumgosana Franklin og Bash. Þeir eru afar litríkar persónur sem reglulega þurfa að sletta úr klaufunum. Þegar þeir vinna glæstan sigur í stóru dómsmáli eru þeir ráðnir inn á virta lögfræðistofu sem setur villtu líferni þeirra ákveðnar skorður. Það er komið að lokaþættinum og Franklin og Bash takast á við sitt stærsta mál til þessa. Yfirmaður þeirra er sakaður um morð og málið hlýtur gríðarlega athygli. 22:35 Jimmy Kimmel 23:20 Law & Order: Criminal Intent (2:16) e 00:05 Unforgettable (8:22) e 00:55 Blue Bloods (18:22) e 01:45 Camelot (1:10) e 02:35 Pepsi MAX tónlist 17:50 Eimskipsmótaröðin 2012 18:20 Enski deildarbikarinn 20:05 Unglingaeinvígið í Mos- fellsbæ 21:00 Kraftasport 2012 21:30 Enski deildarbikarinn (Leeds - Man. Utd.) 23:15 Úrslitakeppni NBA (Oklahoma - Miami) 01:00 Úrslitakeppni NBA (Oklahoma - Miami) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:50 The Doctors (135:175) 20:35 In Treatment (58:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Stóra þjóðin (3:4) 22:15 New Girl (18:24) 22:40 2 Broke Girls (6:24) 23:05 Drop Dead Diva (2:13) 23:50 Gossip Girl (18:24) 00:35 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (2:7) 01:30 In Treatment (58:78) 01:55 The Doctors (136:175) 02:35 Fréttir Stöðvar 2 03:25 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:40 US Open 2011 (3:4) 13:10 Golfing World 14:00 US Open 2011 (4:4) 19:35 Inside the PGA Tour (24:45) 20:00 US Open 2012 (1:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Einar Benedikts- son fv. sendih og Guðmundur Örn Jóhannsson 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 50.Sverfur til stáls 21:30 Perlur úr myndasafni Páll Steingrímsson hefur eiginlega verið alls staðar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ÍNN 08:00 Charlie St. Cloud 10:00 Mamma Mia! 12:00 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 14:00 Charlie St. Cloud 16:00 Mamma Mia! 18:00 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 20:00 When In Rome 22:00 Get Shorty 00:00 The Last House on the Left 02:00 Drop Dead Sexy 04:00 Get Shorty 06:00 Ramona and Beezus Stöð 2 Bíó 17:55 Liverpool - Bolton 19:40 PL Classic Matches 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 20:40 Wigan - Arsenal 22:25 Season Highlights 23:20 Blackburn - Swansea Stöð 2 Sport 2 Jon Hamm Vann við erótískar klámmyndir. Benedict Cumberbatch Kenndi ensku í tíbesku munkaklaustri. 8 1 9 4 2 7 5 6 3 4 5 2 1 3 6 7 8 9 6 3 7 5 8 9 2 1 4 2 4 1 7 5 3 8 9 6 7 8 6 2 9 4 1 3 5 5 9 3 6 1 8 4 7 2 9 2 5 8 6 1 3 4 7 1 6 4 3 7 2 9 5 8 3 7 8 9 4 5 6 2 1 3 9 6 1 4 8 2 5 7 5 8 4 9 7 2 6 3 1 7 1 2 5 3 6 9 4 8 8 6 9 2 5 4 1 7 3 4 7 1 6 8 3 5 9 2 2 5 3 7 9 1 8 6 4 6 2 5 3 1 7 4 8 9 1 3 8 4 6 9 7 2 5 9 4 7 8 2 5 3 1 6 Litrík fortíð stjarnanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.