Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR oG ÞRIÐJUDAGUR 13.–14. ÁGÚST 2012 92. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Bauð hann ekki hægri vangann? Dúndraði í Bjarna n Dætur þingmannsins Höskuld- ar Þórhallssonar munu vera ansi lunknar í fótbolta eins og hann lýs- ir á Facebook-síðu sinni: „Steinunn Glóey hefur staðið vörnina í 6. flokki með prýði og eitt sinn er hætta staf- aði að marki hreinsaði hún glæsi- lega út af vellinum. Þar átti leið hjá hinn vörpulegi formaður Sjálfstæð- isflokksins Bjarni Benidiktsson sem fékk boltann af alefli á vinstri vang- ann. Eins og sönnum for- manni sæmir haggaðist hann lítið en var nokk- uð brugðið. Þetta vakti nokkra kátínu áhorf- enda. Þó skal tekið fram að þetta var ekki æft sérstaklega heima fyrir,“ segir Hösk- uldur að lokum. Söng í tjullpilsi um kvenmannsföt n Helgi Björns sló í gegn í Gleðigöngunni n Segir mikið hafa breyst á 27 árum P ilsið fann ég bara í skápn- um heima, það er ýmislegt til eftir langan feril. Pelsar og alls konar. Pilsið er reynd- ar af konunni, eitthvað eldgam- alt svona tjútjú-pils eða hvað þetta kallast,“ segir söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson hlæjandi spurð- ur hvar hann hafi fengið pilsið sem hann söng í á hátíðardagskrá Gleði- göngunnar við Arnarhól á laugar- dag. Helgi heillaði áhorfendur upp úr skónum þegar hann tók lagið Kven- mannsföt íklæddur tjullpilsi. Lag- ið samdi hann fyrir hátt í 30 árum. Kveikjan var fordómar í samfélaginu á þeim tíma. „Ég kom fram í pilsi á tónleikum í Laugardalshöllinni á 17. júní 1985 og fékk yfir mig alls kon- ar hommakomment og fleira. Það varð kveikjan að textanum við lagið. „Með skápinn opinn og þig langar til að kíkja á fötin hennar mömmu, kjólar, buxur, pils og perlufestar eru hlutir sem heilla þig en þú mátt ekki klæða þig eins og þig langar til, þá segja menn að þú sért ofurlítið hinsegin,“ syngur Helgi og vísar í textann. Hann segir allt aðra stemm- ingu hafa ríkt við Arnarhól á laugar- daginn en í Laugardalshöllinni forð- um daga. „Já, þetta var ansi ólíkt. Þegar þeir báðu mig að koma þá lagði ég til að ég myndi taka þetta lag þar sem mér fannst það eiga heima alveg nákvæmlega þarna. Sem bet- ur fer er þetta búið að breytast mik- ið á þessum 27 árum. Hlutirnir hafa þroskast í samfélaginu þó að vissu- lega séu fordómar enn til. Maður á bara að hafa frelsi til að vera mað- ur sjálfur og klæða sig eins og hver og einn vill hvar og hverju sinni. Þetta snýst bara um að hafa gaman af hlutunum, skemmta fólki og hafa gaman.“ viktoria@dv.is Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 16 3-5 16 0-3 13 3-5 17 5-8 17 3-5 18 3-5 19 5-8 17 3-5 17 3-5 11 3-5 14 10-12 13 3-5 16 3-5 14 5-8 14 5-8 15 3-5 15 0-3 16 0-3 13 3-5 20 0-3 19 3-5 19 3-5 18 5-8 17 3-5 17 3-5 11 3-5 14 5-8 13 0-3 15 3-5 15 5-8 13 5-8 14 3-5 17 5-8 16 3-5 14 3-5 16 8-10 18 3-5 17 3-5 18 3-5 17 3-5 17 5-8 12 3-5 15 8-10 15 3-5 16 3-5 15 3-5 14 5-8 15 3-5 17 5-8 14 3-5 14 3-5 18 5-8 18 3-5 17 3-5 19 8-10 16 3-5 18 5-8 12 3-5 15 8-10 13 3-5 16 3-5 14 5-8 14 5-8 16 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 19 22 21 16 24 30 25 31 20 21 21 20 21 23 25 31 20 23 21 18 21 20 25 27 Hægur af austri. Hætt við vætu. 16° 10° 8 3 05:14 21:49 í dag 20 20 19 16 22 24 25 27 Þri Mið Fim Fös Í dag klukkan 15 21 30 30 30 21 30 5 8 5 3 5 8 7 13 6 8 9 Mjög gott veður er almennt í álfunni en þó skera Bretlandseyjar sig nokkuð úr því þar verður skúraveður og sumstaðar myndarlegar dembur. 15 17 15 16 18 21 20 14 16 15 15 18 2118 21 21 28 26 Hvað segir veður- fræðingurinn? Menn hafa stundum velt því fyrir sér hvað sé frétt. Í fræðunum er frétt eitt- hvað sem er óvenju- legt. Eitthvað sem er ekki eðlilegt. Þannig mætti ætla að það væru fréttir að hitinn á landinu er á bilinu 15–28 stig nánast dag eftir dag þó ekki sé það alltaf á sama stað. Nú er maður nánast hættur að kippa sér upp við að heyra 25 stig, 26 stig eða hvað það nú er. Hita- metið með samfellda daga yfir 20 stigum er fallið og smám saman verða þetta minni og minni tíð- indi. Og enn er að sjá allt að 23– 24 stig á landinu, líklega hlýjast nú norðaustanlands þegar líður á daginn. Að öðru leyti er þetta keimlíkt og verið hefur. Í dag: Austlæg átt, 3–10 inni á landinu, en mun hvassara með ströndum syðra. Bjart norðanlands, einkum þegar líður á daginn annars skýj- að með köflum og sums staðar lítils háttar væta. Hiti 14-23 stig, hlýjast norðaustanlands síðdegis. Þriðjudagur: Austlæg átt, 3-10 inni á landinu en mun hvassara með strönd- um syðra og nyrðra. Rigning suðaustan til sums staðar með suðurströndinni annars þurrt og víðast bjart veður. Hiti 14-23 stig, hlýjast norðan til og vestan. Miðvikudagur: Austlæg átt, 3-10 m/s. Væta á suðurhluta landsins og austan til annars þurrt og bjart. Hlýtt. Sólríkast norðaustanlands síðdegis Í stuði Helgi var í miklu stuði íklæddur pilsi á hátíðarskemmtun Hinsegin daga. Mynd PreSSPHoToS.Biz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.