Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2012, Qupperneq 30
30 Afþreying 5. september 2012 Miðvikudagur
Flutti fréttir með slæðu
n Blað brotið í sögu egypska ríkissjónvarpsins
F
réttaþula flutti fréttir í
egypska ríkissjónvarp
inu með „hijab“, ísl
amska slæðu, í fyrsta
skipti á dögunum síðan út
sendingar hófust árið 1960.
Sú sem braut blað í sögunni
var fréttaþulan Fatima Nabil,
en hún var með rjómalita
slæðu á höfðinu þegar hún
flutti fréttir um miðjan dag
á sunnudag. „Loksins hefur
byltingin náð til ríkissjón
varpins,“ sagði fréttastjóri
ríkissjónvarpsins í samtali
við bresku fréttastofuna BBC.
Veðurfréttakona mun
fylgja í fótstpor Nabil á næstu
dögum og segja fréttir af
veðri með slæðuna.
Þegar Hosni Mubarak var
við völd í Egyptalandi var
lögð mikil áhersla á vestræn
an klæðaburð á opinberum
vettvangi og í gangi var óop
inbert bann við því að konur
bæru slæðu og hyldu hár sitt.
Núverandi valdastjórn í
Egyptalandi hefur hins vegar
hvatt til meiri trúrækni og
ýtt undir að meiri trúarlegri
áhrifa gæti í landinu. Ráð
herra upplýsingamála hef
ur meðal annars bent á það
opinberlega að sjónvarps
stjörnur í öðrum arabalönd
um hylji oft hár sitt í sjón
varpinu.
dv.is/gulapressan
Jafnaðarmenn
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Jurtabeð. klukka dreitlinum skel systir fugl
ílátin
----------
flæking
bjáni
2 eins nef
hnuplöskrinubeitu
íþrótta-
félag askar
3 einsknéféll
til 2 eins fram
tröllið
skanka kona
dv.is/gulapressan
Útbrunnin
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 5. september
14.05 Ólympíumót fatlaðra -
Kraftlyftingar
15.20 Ólympíumót fatlaðra - Sund
(Sund - riðlakeppni)
16.35 Herstöðvarlíf (11:13) (Army
Wives)
17.20 Einu sinni var...lífið (9:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (60:61) (Stanley)
18.23 Sígildar teiknimyndir (18:26)
(Classic Cartoon)
18.29 Finnbogi og Felix (52:59)
(Phineas and Ferb)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Læknamiðstöðin 6,1 (9:22)
(Private Practice V) Bandarísk
þáttaröð um líf og starf lækna
í Santa Monica í Kaliforníu.
Meðal leikenda eru Kate Walsh,
Taye Diggs, KaDee Strickland,
Hector Elizondo, Tim Daly og
Paul Adelstein.
20.50 Scott og Bailey (4:8) Bresk
þáttaröð um lögreglukonurnar
Rachel Bailey og Janet Scott í
Manchester sem rannsaka snúin
morðmál. Aðalhlutverk leika
Suranne Jones og Lesley Sharp.
21.40 Hestöfl (4:6) (Hästkrafter)
Röð stuttra sænskra þátta um
gamla bíla.
21.45 Sætt og gott (Det søde liv)
Mette Blomsterberg útbýr
kræsingar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Sumartónleikar í
Schönbrunn 2012
(Sommernachtskonzert
Schönbrunn) Upptaka frá
tónleikum sem haldnir voru
í garði Schönbrunn-hallar í
Vínarborg 7. júní. Gustavo Duda-
mel stjórnar Fílharmóníusveit
Vínarborgar sem leikur verk eftir
Pjotr Ilyich Tchaikovsky, Alex-
ander Borodin, Claude Debussy,
Modest Mussorgskíj, Amilcare
Ponchielli, Richard Strauss og
Johan Strauss.
23.55 Winter lögreglufor-
ingi – Herbergi 10 (3:8)
(Kommissarie Winter) Sænsk
sakamálasyrpa byggð á
sögum eftir Åke Edwardson um
rannsóknarlögreglumanninn
Erik Winter. Á meðal leikenda
eru Magnus Krepper, Peter
Andersson, Amanda Ooms,
Jens Hultén og Sharon Dyall.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna. e
00.55 Kastljós e
01.20 Fréttir
01.30 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle (6:22)
08:30 Ellen
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (138:175)
10:15 60 mínútur
11:00 Community (9:25)
11:25 Better Of Ted (7:13)
11:50 Grey’s Anatomy (14:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Mike & Molly (23:24)
13:25 Borgarilmur (5:8)
14:00 Gossip Girl (3:24)
14:45 Týnda kynslóðin (11:32)
16:45 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm in the Middle (15:22)
19:45 Modern Family (16:24) (Nú-
tímafjölskylda)
20:05 2 Broke Girls (18:24) Ný og
hressileg gamanþáttaröð sem
fjallar um stöllurnar Max og
Caroline sem kynnast við störf
á veitingastað. Við fyrstu sýn
virðast þær eiga fátt sameig-
inlegt. Við nánari kynni komast
þær Max og Caroline þó að því
að þær eiga fleira sameiginlegt
en fólk gæti haldið og þær leiða
saman hesta sína til að láta
sameiginlegan draum rætast.
20:30 Up All Night (6:24) Stór-
skemmtilegir gamanþættir
með þeim Christina Applegate
og Will Arnett (Arrested
Developement) í hlutverkum
nýbakaðra foreldra, með öllu
sem því fylgir.
20:55 Drop Dead Diva 7,4 (1:13)
Önnur þáttaröðin um unga
og bráðhuggulega fyrirsætu
sem lætur lífið í bílslysi en
sál hennar tekur sér bólfestu
í ungri konu, bráðsnjöllum
lögfræðingi Jane Bingum að
nafni. Hún þarf að takast á við
lífið í nýjum aðstæðum, og á
upphafi ekki síst erfitt með að
sætta sig við aukakílóin sem
hún þarf að burðast með í hinu
nýja lífi.
21:40 True Blood 8,1 (7:12) Fjórða
þáttaröðin um forboðið
ástarævintýri geng-
ilbeinunnar Sookie og
vampírunnar Bill en
saman þurfa þau að
berjast gegn mótlæti
bæði manna og vampíra
- sem og annarra skepna
sem slást í leikinn
22:35 The Listener (6:13) Dulmagn-
aðir spennuþættir um ungan
mann sem nýtir skyggnigáfu
sína til góðs í starfi sínu sem
sjúkraflutningamaður.
23:20 Steindinn okkar (2:8)
23:45 The Closer (17:21)
00:30 Fringe (11:22)
01:15 Southland (6:6)
02:00 The Good Guys (19:20)
02:45 Undercovers (5:13)
03:30 2 Broke Girls (18:24)
03:50 Up All Night (6:24)
04:15 Drop Dead Diva (1:13)
05:00 Malcolm in the Middle (15:22)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray e
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:40 How To Look Good
Naked (11:12) e
17:30 Rachael Ray
18:15 Ringer (1:22) e
19:05 America’s Funniest Home
Videos (2:48) e
19:30 Everybody Loves Raymond
(2:25) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
19:55 Will & Grace (10:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og
Grace sem er gagnkynhneigður
innanhússarkitekt.
20:20 Last Chance to Live (2:6)
Bandarískir þættir þar sem
fylgst er með fjórum ólíkum
einstaklingum sem öll eru orðin
lífshættulega þung. Áfram er
fylgst með hinni lífshættulega
þungu Melissu. Hana langar í
barn með manni sínum Chris
en áður en varir dynja áföllin á
henni.
21:10 My Bigger Fatter Gypsy
Wedding Litríkir þættir um
stormasaman brúðkaupsundir-
búning sígauna í Bretlandi.
22:00 Law & Order: Criminal Intent
7,0 (14:16) Bandarískir spennu-
þættir sem fjalla um störf rann-
sóknarlögreglu og saksóknara í
New York. Nicholas tekur að sér
mál eftir að gamall vinur hans er
myrtur. Málið snertir hann enda
um vin hans að ræða og hann
reynir sitt besta að komast að
því hvað gerðist.
22:45 Jimmy Kimmel e Húmorist-
inn Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003 og
er einn vinsælasti spjallþátta-
kóngurinn vestanhafs. Jimmy
lætur gamminn geysa og fær
gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
23:30 The Borgias (3:10) e Einstak-
lega vandaðir þættir úr smiðju
Neils Jordan um valdamestu
fjölskyldu ítölsku endurreisn-
arinnar, Borgia ættina. Páfinn
á í vök að verjast og svo virðist
sem sótt sé að honum úr öllum
áttum.
00:20 Rookie Blue (8:13) e
01:10 Royal Pains (18:18) e
01:55 Everybody Loves
Raymond (2:25) e
02:20 Pepsi MAX tónlist
07:00 Þýski handboltinn
16:45 Pepsi mörkin
18:00 Pepsi deild kvenna (Þór/KA
- Selfoss)
19:50 Þýski handboltinn
21:10 Meistaradeild Evrópu (Bayern
- Chelsea)
23:45 Eimskipsmótaröðin 2012
00:15 Spænsku mörkin
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram!
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Stubbarnir
09:30 Lína langsokkur
09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:15 Stuðboltastelpurnar
10:40 Histeria!
11:00 Disney Channel
17:00 M.I. High
17:30 iCarly (15:25)
17:55 Tricky TV (15:23)
06:00 ESPN America
07:10 Deutsche Bank Champions-
hip - PGA Tour 2012 (3:4)
12:10 Golfing World
13:00 Deutsche Bank Champions-
hip - PGA Tour 2012 (3:4)
18:00 Golfing World
18:50 Monty’s Ryder Cup Memories
19:40 PGA Tour - Highlights (32:45)
20:35 The Sport of Golf (1:1)
21:35 Inside the PGA Tour (36:45)
22:00 Golfing World
22:50 LPGA Highlights (15:20)
00:10 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Íslands Safari Akeem skoðar
nýbúamál
20:30 Tölvur, tækni og vísindi Alltaf
eitthvað nýtt
21:00 Fiskikóngurinn Sjávarkista
fiskikóngsins.
21:30 Veiðivaktin Menn hætta
bara að hugsa um lax og fara í
sjóbirting
ÍNN
08:00 King of California
10:00 10 Items of Less
12:00 Shark Bait
14:00 King of California
16:00 10 Items of Less
18:00 Shark Bait
20:00 Bourne Supremacy
22:00 Stig Larsson þríleikurinn
(Karlar sem hata konur)
00:30 One Night with the King
02:30 Anna Nicole
04:00 Stig Larsson þríleikurinn
(Karlar sem hata konur)
06:30 Far and Away
Stöð 2 Bíó
16:00 Ensku mörkin - neðri deildir
16:30 Newcastle - Aston Villa
18:20 Swansea - Sunderland
20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:05 Sunnudagsmessan
22:20 West Ham - Fulham
00:10 Man. City - QPR
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (19:175)
19:00 Ellen
19:45 Spurningabomban (2:10)
20:30 Steindinn okkar (4:8)
20:55 Curb Your Enthusiasm (3:10)
21:25 The Sopranos (3:13)
22:20 Ellen
23:05 Spurningabomban (2:10)
23:50 Steindinn okkar (4:8)
00:15 Doctors (19:175)
00:50 Curb Your Enthusiasm (3:10)
01:15 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:05 Simpson-fjölskyldan (12:22)
17:25 Sjáðu
18:15 Glee (15:22)
19:00 Friends (6:24)
19:25 Simpson-fjölskyldan (6:22)
19:50 American Dad (3:19)
20:10 The Cleveland Show (3:21)
20:35 Breakout Kings (3:13)
21:45 American Dad (3:19)
22:10 The Cleveland Show (3:21)
22:35 Breakout Kings (3:13)
23:15 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
Með blæju Fatima Nabil varð fyrst til að flytja fréttir með blæju.