Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2012, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2012, Blaðsíða 46
46 Afþreying 5.–7. október 2012 Helgarblað Frábær aðsókn á Djúpið n Um 10.000 manns sáu myndina um síðustu helgi S tórmynd Baltasar Kormáks, Djúpið, fékk frábærar viðtökur bíógesta á Íslandi um helgina en um það bil 10.000 manns sáu myndina. Í tilkynningu frá Senu seg- ir að ástæðu þessarar aðsókn- ar megi eflaust rekja til frábærra dóma sem myndin hefur feng- ið, bæði frá innlendum og er- lendum gagnrýnendum. Sem dæmi segir gagn- rýnandi The Globe and Mail að ástæðan fyrir því að kvik- myndahátíðir á borð við TIFF (Toronto International Film Festival) séu haldnar megi rekja til mynda á borð við Djúpið. Í Hollywood Reporter er myndin einnig lofuð og fullyrt að Baltasar Kormákur sé enginn eftirbátur James Cameron og Wolfgangs Petersen. Djúpið fjallar um mikla þrekraun þegar ungur Eyja- maður hafði betur í baráttu við náttúruöflin þegar bátur hans fórst við Vestmannaeyj- ar og er hún sýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói á Akureyri. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 5. október Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Mannsæmandi laun Íslandsmótið Framundan er ein stærsta skákhelgi Íslands; fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina. Ávallt er það mikil hátíð eða eins og í laginu segir; vinir hittast, halda veislu, fagna sigri ljóssins. Tefla skákmenn af öllum stærðum, gerð, aldri og getu í fjórum deildum. Í 1. deildinni stefnir í mikinn fjölda er- lendra keppenda. Slíkt göfgar keppnina og gefur Íslending- um færi á að tefla við sterka stórmeistara. Til að mynda hefur pistlahöfundur teflt við franska, epgypska, enska, og danska stórmeistara síðustu árin í þessari keppni. Slíkt er auðvitað gríðarleg reynsla og lærdómsríkt mjög. Þegar rýnt er í ákveðna tölfræði hjá hinum erlendu stórmeisturum kemur í ljós að þeir tefla rúmlega í annarri hvorri skák við skákmeistara frá annarri þjóð en Íslandi; sumsé erlendir stórmeistarar í 1. deild tefla ekki við Íslendinga nema í annarri hvorri skák. Væri það óskandi að sem flestar skákir hinna erlendu meistara væru tefldar við íslenska skák- menn. Útfærsluna, til að svo megi verða, er ég ekki með á hraðbergi. En hverjir eru líklegastir til að verða Íslandsmeistarar? Það eru nokk- ur lið sem verða áberandi sterkust og væntanlega með stórmeistara á efstu borðunum sé tekið tillit til uppstillingar síðustu ára og metnaðar Víkingaklúbbsins; Bolvíkingar, Víkingaklúbburinn, Vestmannaeyingar og TR. Færri titilhafar verða í Skákfélagi Akureyrar, Goðinn-Mátar, Taflfélagi Bolungarvíkur b-sveit og Taflfélaginu Helli. Í deildum 2–4 getur svo allt gerst og reynslan sýnt að erfitt er að spá um efstu og neðstu lið þar. Hendum í eina spá í 1. deildinni: 1. Bolungarvík 2. TV 3. Víkingaklúbburinn 4. TR 5. Hellir 6. SA 7. Goðinn-Mátar 8. Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 16.05 Kata og Villi - Konungleg ástarsaga (Kate and Wills - A Royal Love Story) Bresk heimildamynd um Vilhjálm Bretaprins og Kate Middleton. e. 16.50 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (Halldór Helgason) Halldór Helgason er talinn einn fremsti snjóbrettaiðkandi heims. Hann vann gullverðlaun, fyrstur íslendinga, á Vetrar X leikunum 2010. Í dag býr hann í Mónakó og ferðast um heiminn til þess að renna sér á snjóbretti. Ragnhildur Steinunn skyggnist inn í líf Halldórs Helgasonar. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðv- arssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.18 Snillingarnir (62:67) (Little Einsteins) 17.41 Bombubyrgið (8:26) (Blast Lab) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Andri á flandri - Í Vest- urheimi (1:6) (USA) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Íslendingabyggðir í Vesturheimi, skoðar áhugaverða staði og heilsar upp á fólk. Með honum í för er tónlistar- maðurinn KK. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Á tali við Hemma Gunn (Og hér er kominn stjórnandi þátt- arins, Heeemmmmmi Gunn!) Hemmi Gunn og Þórhallur Gunnarsson rifja upp gamla tíma og kynna á ný gesti sem slógu í gegn í þáttum Hemma á sínum tíma. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Útsvar (Grindavíkurbær - Hafnarfjörður) 21.40 Sæt í bleiku 6,6 (Pretty in Pink) Bandarísk bíómynd frá 1986. Fátæk stúlka þarf að velja á milli æskuástarinnar sinnar og ríks glaumgosa. Leikstjóri er Howard Deutch, með aðal- hlutverk fara Molly Ringwald, Jon Cryer, Harry Dean Stanton, James Spader og Andrew McCarthy. 23.20 Brennist að lestri loknum 7,1 (Burn After Reading) Disklingur með minningum leyniþjónustu- manns lendir í höndum tveggja starfsmanna á líkamsræktar- stöð sem reyna að koma honum í verð. Leikstjórar eru Ethan og Joel Coen og meðal leikenda eru Brad Pitt, Frances McDormand, George Clooney, John Malkovich og Tilda Swinton. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Bandarísk bíómynd frá 2008. e. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (6:22) 08:30 Ellen (14:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (3:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (21:30) 10:55 Hank (1:10) 11:20 Cougar Town (16:22) 11:45 Jamie Oliver’s Food Revolution (3:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Austin Powers in Goldmem- ber 14:45 Game Tíví 15:10 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 6,0 (15:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (7:22) 19:45 Týnda kynslóðin (5:24) 20:10 Spurningabomban (4:21) 21:00 The X-Factor (7:26) 21:45 The X-Factor (8:26) 22:30 Flirting With Forty 5,6 Rómantísk mynd um Jackie Laurens (Heather Locklear) sem er fráskilin, fertug tveggja barna móðir sem ákveður að fara ein- sömul í frí til Hawaii. Þar hittir hún ungan brimbrettakennara og þau eiga saman eldheitt ástarævintýri sem dregur dilk á eftir sér. 23:55 Talk to Me 01:50 Sex and the City 5,3 (Beðmál í borginni: Bíómyndin) 04:10 Austin Powers in Goldmem- ber 6,1 Ofurnjósnarinn Austin Powers er kominn aftur á stjá í kostulegri gamanmynd. Austin hefur þurft að glíma við marga óþokka um dagana en nú reynir á hann sem aldrei fyrr. Ofurnjósnarinn þarf að bregða sér aftur til ársins 1975 því föður hans, Nigel, hefur verið rænt. Margir þekktir skúrkar skjóta upp kollinum en enginn þeirra hefur roð við Austin Powers. Með honum til halds og traust er hin geðþekka Beyoncé Know- les sem Foxxy Cleopatra. 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 90210 (11:22) (e) 16:40 One Tree Hill (12:13) (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 GCB (5:10) (e) 19:05 An Idiot Abroad (3:9) (e) 19:55 America’s Funniest Home Videos (15:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:20 America’s Funniest Home Videos (30:48) 20:45 Minute To Win It 21:30 The Voice 6,8 (4:15) Banda- rískur raunveruleika- þáttur þar sem leitað er hæfileik- aríku tónlistar- fólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 23:45 Jimmy Kimmel 00:30 Johnny Naz (2:6) (e) 01:00 CSI: New York (7:18) 6,7 (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Ung stúlka deyr í teiti með skólafélögum sínum og rannsóknarteymið kannar hvort of mikil þyngsli á yfirbyggðum inngangi hafi valdið dauða hennar. Jo neyðist til að horfast í augu við fortíð sína sem getur oft reynst erfitt. 01:50 House 8,7 (3:23) (e) 02:40 A Gifted Man (5:16) 6,7 (e) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael er við það að verða ráðþrota við að lækna flogaköst táningsstúlku. 03:30 Jimmy Kimmel (e) Húmorist- inn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 04:15 Jimmy Kimmel (e) 05:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Evrópudeildin (Liverpool - Udinese) 16:30 Evrópudeildin (Panathinaikos - Tottenham) 18:15 Evrópudeildin (Liverpool - Udinese) 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Evrópudeildarmörkin 22:00 Gunnarshólmi 22:50 UFC - Gunnar Nelson (UFC in Nottingham) 01:55 Formúla 1 - Æfingar 04:50 Formúla 1 2012 - Tímataka 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurhetjusérsveitin 17:20 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (12:45) 18:15 Doctors (41:175) 19:00 Ellen (15:170) 19:45 The Big Bang Theory (23:24) 20:05 2 Broke Girls (22:24) 20:30 Anger Management (2:10) 20:55 Up All Night (10:24) 21:20 Mike & Molly (8:23) 21:40 Ellen (15:170) 22:25 The Big Bang Theory (23:24) 22:45 2 Broke Girls (22:24) 23:10 Anger Management (2:10) 23:30 Up All Night (10:24) 23:55 Mike & Molly (8:23) 00:15 Tónlistarmyndbönd 06:00 ESPN America 08:10 Justin Timberlake Open (1:4) 11:10 Inside the PGA Tour (39:45) 11:35 Ryder Cup 2012 (2:3) 20:00 Justin Timberlake Open (2:4) 23:00 US Open 2002 - Official Film 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21:00 Motoring Upprifjun um skemmtilegustu spyrnurnar 21:30 Eldað með Holta Holtavörur kitla bragðlauka nú undir stjórn Úlfars Finnbjörnssonar. ÍNN 11:00 King of California 12:35 Astro boy (Geimstrákurinn) 14:10 Noise 15:40 King of California 17:15 Astro boy (Geimstrákurinn) 18:50 Noise 20:25 Wall Street: Money Never... 22:35 Dark Matter 00:05 You Kill Me 01:40 Wall Street: Money Never... 03:50 Dark Matter Stöð 2 Bíó 15:35 Sunnudagsmessan 16:50 Norwich - Liverpool 18:40 Fulham - Man. City 20:30 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 Being Liverpool 22:30 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 23:00 Reading - Newcastle 00:50 Arsenal - Chelsea Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Djúpið Mynd Baltarsar fær lof frá innlendum sem erlendum gagnrýnend- um. Grínmyndin Má bjóða þér? Ég vil bollakökur, ekki bollaketti!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.