Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2011, Side 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
13.–14. júlí 2011
79. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
Íslendingar
eru svo
einstakir!
Ekki sáttur við
landslagsmyndir
nAlmannatengillinn Andrés jónsson
vann á þriðjudag í því að gera lista
yfir fjármálafyrirtæki. Hann deildi því
ekki með vinum
sínum á Twitter og
Facebook í hvaða
tilgangi hann væri
að gera listann en
lét í ljós skoðun
sína á vefsíðum
fyrirtækjanna.
„Vefsíður þeirra
eru allar eins með
myndum úr íslenskri náttúru,“ sagði
almannatengillinn sem ætti að geta
leiðbeint forsvarsmönnum fyrir-
tækjanna um hvað virkar vel og hvað
ekki. Hann skrifaði að endingu á
Twitter-síðu sína: „Andlaus fjármála-
fyrirtæki.“
Má bjóða þér safaríka nautasteik
með frönskum og bernaise sósu?
Nautasteik
Með
frönskum
og bernes
aðeins
Aðeins 1.800 kr.
Vesturgötu 4 | Hafnarfirði | Sími: 565 1130
-
Nú
lík
a í
Rey
kja
vík
Kla
ppa
rstí
g 3
8
Nýju starfsfólki Sundhallarinnar í
Reykjavík er ráðlagt að láta útlend-
inga ekki fá lykla að lokuðum klef-
um. Ástæðan er sögð vera sú að þeir
skilji ekki hvernig þeir virka. Fyrrver-
andi starfsmaður sem DV ræddi við
blöskraði mismununin: „Þarna voru
kannski fínar frúr frá Bandaríkjunum
að spyrja hvers vegna þær gætu ekki
fengið klefa eins og Íslendingarnir og
maður vissi ekkert hvað maður ætti
að segja.“ Starfsmaðurinn segir það
hafa verið óskrifaða reglu að útlend-
ingar ættu ekki að fá klefa.
Blaðamaður hafði samband við
Sundhöllina og grennslaðist fyrir um
málið. Starfsmaður þar sagði frá því
að útlendingar ættu oft erfitt með að
skilja hvernig hurðirnar á klefunum
virkuðu. Starfsmaðurinn þvertók fyr-
ir það að útlendingum væri bannað
að fá klefa, það væri einungis mælst
til þess að þeim væri beint í venju-
lega skápa. Í Sundhöllinni hefur lengi
verið haldið í íhaldssamar hefðir.
Sem dæmi má nefna að einungis eru
ráðnar konur í afgreiðsluna og karlar í
sundvörslu.
DV hefur undanfarið fjallað um
mismunun eftir þjóðerni sem hefur
farið nokkuð vaxandi hér á landi eft-
ir hrunið. Eins og blaðið greindi frá
greiða Íslendingar til að mynda mun
minna fyrir ferð í Bláa lónið en er-
lendir gestir, 1.950 krónur á meðan
erlendir gestir þurfa að reiða fram
4.600 krónur. „Mér fannst eins og
verið væri að koma fram við okkur
og börnin eins og við værum annars
flokks fólk, og að börnin mín töpuðu
á því að vera með mitt blóð,“ sagði
breski kaupsýslumaðurinn Gareth
Guiver til að mynda í samtali við DV
um málið. Þá kom einnig fram í DV
að ungri stelpu frá Mósambík hefði
verið gert að greiða í sund á Selfossi
á meðan íslenskur vinur hennar fékk
frítt inn. Athugun DV hefur leitt í ljós
að mismunandi verð fyrir Íslendinga
og útlendinga viðgengst á fleiri stöð-
um.
jonbjarki@dv.is
Útlendingar ekki í klefa:
Fá ekki læsta klefa
Sundhöllin Starfsfólki er
ráðlagt að láta útlendinga
ekki fá lokaða klefa.
3-5
15/10
3-5
13/9
0-3
13/6
3-5
11/8
5-8
10/5
0-3
12/5
0-3
11/7
3-5
11/8
3-5
14/8
3-5
14/7
0-3
15/10
3-5
14/10
5-8
13/9
0-3
17/12
0-3
18/14
3-5
16/12
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
3-5
14/8
3-5
11/7
0-3
13/8
3-5
9/6
5-8
8/5
0-3
10/6
0-3
9/6
3-5
9/4
3-5
13/6
3-5
11/8
0-3
12/10
3-5
10/6
5-8
7/5
0-3
9/4
0-3
8/6
3-5
7/5
vindur í m/s
hiti á bilinu
mývatn
Fim Fös lau Sun
14°/8°
SólaruPPráS
03:34
SólSEtur
23:31
ReykjAvík
reykjavík
og nágrenni
Hæst Lægst
7 / 4
m/s m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VeðurHorfur næstu daga á landinu
3-5
12/8
5-8
9/7
0-3
13/8
3-5
13/9
0-3
14/9
3-5
14/9
3-5
13/8
3-5
14/11
3-5
16/12
5-8
11/8
0-3
12/8
3-5
11/8
0-3
13/11
3-5
13/9
3-5
12/8
3-5
13/7
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
vík í mýrdal
kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
vestmannaeyjar
3-5
9/6
5-8
9/7
0-3
14/11
3-5
13/8
0-3
14/7
3-5
15/8
3-5
14/11
3-5
13/9
3-5
10/6
5-8
10/5
0-3
11/9
3-5
11/7
0-3
13/6
3-5
15/11
3-5
15/11
3-5
13/8
vindur í m/s
hiti á bilinu
keflavík
Fim Fös lau Sun
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag
Mið Fim Fös lau
22/18
23/17
24/19
23/16
17/11
20/12
26/19
32/24
21/18
25/14
22/18
23/13
18/11
20/11
26/20
32/21
20/14
20/15
23/19
22/16
17/11
20/12
26/19
32/26
hiti á bilinu
osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
london
tenerife
20/14
20/16
23/18
22/16
17/12
20/11
26/19
32/24hiti á bilinu
alicante
22
21
25
32 30
20
18
12
15 16
14
12
12
1214
14
16
20
16
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
5
46
68 4
2
8
1 1
4 23
8
kærkomin blíða eystra
fremur hægur
vindur. Hætt við
lítilsháttar rign-
ingu. Sæmilega
milt, 12–14 stig
að deginum.
Sumarið er í hámarki
þessar vikurnar
í evrópu, sól og
sumar víðast á
Norðurlöndunum á
morgun.
veðuRSpá FyRiR lAndið:
í dAg: Austan- og suðaustanstrekkingur við
suður- og vesturströndina, annars hæg suðlæg
átt. Dálítil væta sunnan og vestan til, annars
þurrt og skýjað með köflum en léttskýjað á Norð-
austur- og Austurlandi, en hætt við þokulofti við
sjávarsíðuna. Hiti 12–20 stig, svalast suðaustan-
lands, hlýjast á Héraði.
á MoRgun: Hæg norðlæg eða breytileg átt.
Rigning sunnan til í fyrstu en víða skúrir þegar
líður á daginn, síst á Vestfjörðum og Vestur-
landi. Hiti 12–18 stig, svalast á Suðausturlandi en
hlýjast vestanlands.
FöSTudAguR: Norðaustan 3–8 m/s. Dálítil væta
norðan- og austanlands, en léttir til á Suður- og
Vesturlandi. Hiti 10–18 stig, hlýjast á Suðurlandi.
Brakandi blíða verður í dag með 20 stigum austanlands.