Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2011, Blaðsíða 35
Ættfræði | 35Helgarblað 5.–7. ágúst 2011
Föstudagur 5. ágúst
40 ára
Maria Glen Aninon Maglangit Ölduslóð 16, Hafnarfirði
Humera Halldórsson Holtsgötu 5, RVK
Robert Adam Doliwa Eiríksgötu 15, RVK
Haiyang Dou Steinási 24, Reykjanesbæ
Þórunn Sigurðardóttir Lækjargötu 26, Hafnarfirði
Inga Margrét Friðriksdóttir Vesturgötu 45, RVK
Hörður Svavarsson Espigrund 7, Akranesi
Bjarki Sigþórsson Trönuhjalla 19, Kópavogi
Halldór Þorkelsson Blikanesi 28, Garðabæ
Steinunn Una Sigurðardóttir Gónhóli 13, Reykjanesbæ
Svava Þuríður Árnadóttir Mánalind 12, Kópavogi
Andrés Skúli Pétursson Holtsgötu 22, Sandgerði
Áslaug Sigríður Hafsteinsdóttir Lækjarvaði 15, RVK
Jóhann Ágúst Jóhannsson Aflakór 15, Kópavogi
Jónas Leifur Sigursteinsson Þjóðólfsvegi 7, Bolungarvík
Marinó Már Magnússon Faxabraut 61, Reykjanesbæ
Grétar Þór Grétarsson Fjarðarseli 31, RVK
50 ára
Hermann Elías Bjarnason Breiðabólsstað
Rósa Sveinsdóttir Fellsási 1, Mosfellsbæ
Jóakim Hlynur Reynisson Vesturbergi 137, RVK
Margrét Kristín Ragnarsdóttir Bláargerði 9, Egilsst.
Aðalgeir Sigurðsson Harðangri, Akureyri
Elvar Stefánsson Völusteinsstræti 8, Bolungarvík
Friðrik Friðriksson Heiðmörk 63, Hveragerði
Hrönn Kjærnested Ásbúð 92, Garðabæ
Magnús Elís Sverrisson Hryggjarseli 8, RVK
Karl Samúelsson Birkiteigi 21, Reykjanesbæ
Elzbieta Adela Skrzypkowska Hlíðartúni 17, Höfn
Elínborg H. Sigurðardóttir Lækjamóti, Selfossi
Jósep Hjálmar Sigurðsson Fífuseli 35, RVK
Ragnar Þór Ólafsson Gilsbakka 1, Hvolsvelli
Hrafn Khan Háaleitisbraut 54, RVK
60 ára
Richard B. Jacobson Brekkugötu 6, Vogum
Bjarni Bjarnason Vallhólma 24, Kópavogi
Guðmundur Valdimarsson Jaðarsbraut 25, Akranesi
Sigrún Hanna Árnadóttir Amsturdam 7, Mosfellsbæ
Finnbjörg Guðmundsdóttir Kolgerði, Akureyri
Birna G. Jónsdóttir Tunguseli 7, RVK
Olgeir Jón Jónsson Hafnargötu 70, Reykjanesbæ
Margrét Brynjólfsdóttir Laufvangi 4, Hafnarfirði
70 ára
Kristinn Jón Kristjánsson Strikinu 12, Garðabæ
Unnur Ingólfsdóttir Jöklaseli 3, RVK
Guðný Guðnadóttir Ránarbraut 13, Vík
Ingveldur Jenny Jónsdóttir Álfaheiði 22, Kópavogi
75 ára
Gunnar Egilson Grund 2, Akureyri
Svanhvít A. Jósepsdóttir Áshlíð 8, Akureyri
80 ára
Friðrik Hermannsson Hraunvangi 1, Hafnarfirði
Páll Sigurjónsson Gilsárstekk 3, RVK
Matthías Helgason Dverghömrum 42, RVK
Guðrún Árnadóttir Ljósheimum 6, RVK
Bjarni Pálsson Snæfeld Mávahlíð 22, RVK
85 ára
Hilmar Poulsen Hjarðartúni 3, Ólafsvík
Sigríður Bjarnason Fálkahöfða 4, Mosfellsbæ
Hulda Pálmarsdóttir Baugatanga 3, RVK
90 ára
Sigríður Hannesdóttir Mávahlíð 20, RVK
Anna S. Björnsdóttir Fróðengi 3, RVK
95 ára
Arndís Markúsdóttir Norðurbrún 1, RVK
Sigrún Jónsdóttir Lönguhlíð 23, RVK
Lilja Hallgrímsdóttir Klaufabrekknakoti, Dalvík
Laugardagur 6. ágúst
40 ára
Elizabete Goncalves Batista Hraunbæ 107, RVK
Paul Peter Ojeda Básbryggju 23, RVK
Edita Latanauskiene Snorrabraut 67, RVK
Ragna Gunnarsdóttir Grenigrund 46, Selfossi
Ásta Júlía Theódórsdóttir Háteigi 10, Akranesi
Hjörleifur Sveinbjörnsson Engjateigi 19, RVK
Sólveig Lilja Sigurðardóttir Jörfatúni, Dalvík
Guðbjörg Harpa Þorvaldsdóttir Borgarsíðu 6, Akureyri
Guðveig Sigurlaug Ólafsdóttir Ásvöllum 4a, Grindavík
Halldór Guðjón Jóhannsson Klukkurima 45, RVK
Edda Heiðrún Geirsdóttir Bergsmára 10, Kópavogi
Sigþrúður Katrín Eyjólfsdóttir Hraunteigi 23, RVK
Tryggvi Þór Guðmundsson Starengi 106, RVK
Aðalsteinn Tryggvason Hamraborg 34, Kópavogi
Steinunn Rán Helgadóttir Spóahöfða 12, Mosfellsbæ
50 ára
Anna Jonna Ármannsdóttir Öldugranda 9, RVK
Emilia Mariola Skiers Kirkjubæjarbraut 8, Vestm.eyjum
Ingimundur Ingimundarson Neshömrum 2, RVK
Þorgerður Sigurðardóttir Hábæ 44, RVK
Friðmundur H Helgason Heiðmörk 1, Hveragerði
Davíð Baldursson Laugarnesvegi 89, RVK
Hafdís Hrönn Garðarsdóttir Bakkavör 1, Seltjarnarnesi
Oddgeir Kristjánsson Hörðukór 3, Kópavogi
Lárus Sighvatur Lárusson Hvammi, Hellu
Ingunn Jóna Björnsdóttir Glæsivöllum 2, Grindavík
Anna Elín Svavarsdóttir Sörlaskjóli 82, RVK
Jónína Steinunn Jónsdóttir Akurholti 18, Mosfellsbæ
60 ára
Maria Del Carmen C. Rojo Eyktarsmára 3, Kópavogi
Helga Jónsdóttir Fellahvarfi 26, Kópavogi
Gísli Pétursson Álftagerði, Varmahlíð
Sigurður Helgi Jónsson Reykjanesvegi 50, Reykjanesbæ
Sigurgeir G. Jóhannsson Minni-Hlíð, Bolungarvík
Magnús Ingólfsson Strandgötu 84, Eskifirði
Kristín M. Haraldsdóttir Maríubakka 24, RVK
Anna María Bjarnadóttir Hrísmóum 3, Garðabæ
Guðjón Rúnar Jónsson Álfhólsvegi 133, Kópavogi
70 ára
Kristín Gestsdóttir Melteigi 18, Reykjanesbæ
Sigurjón Pálsson Öldugötu 15, Dalvík
Guðmundur Sörensen Miðnestorgi 3, Sandgerði
Rósa Ámundadóttir Langholtsvegi 182, RVK
75 ára
Sigurður Karl Björnsson Kili, Húsavík
Bragi Magnússon Brautarholti 5, Ísafirði
Ingibjörg Björnsdóttir Hlíðarhjalla 44, Kópavogi
Þorvaldur Ólafsson Strikinu 2, Garðabæ
Bóthildur Erna Hauksdóttir Þórsmörk 5, Selfossi
Guðmundur Jóhann Óskarsson Hvassaleiti 10, RVK
80 ára
Árni Þór Þorgrímsson Árskógum 8, RVK
Guðrún Þorsteinsdóttir Hraunbúðum, Vestm.eyjum
Ingunn Jónsdóttir Engjavegi 28, Ísafirði
Helga Sæmundsdóttir Bólstaðarhlíð 66, RVK
Matthías Á. Mathiesen Hjallabraut 33, Hafnarfirði
85 ára
Sigurlaug Helga Leifsdóttir Bólstaðarhlíð 41, RVK
Herluf Clausen Gnoðarvogi 42, RVK
Þórarinn Jónsson Skarðaborg, Húsavík
Steingerður Sigurðardóttir Engihjalla 9, Kópavogi
Gunnar Karl Gunnarsson Gullsmára 7, Kópavogi
90 ára
Friðjón Árnason Sólvallagötu 84, RVK
Ágústa Árnadóttir Hraunvangi 7, Hafnarfirði
Ruth Þorvaldsson Hringbraut 50, RVK
Sunnudagur 7. ágúst
40 ára
Dorota Klukowska Vallargötu 10b, Sandgerði
Monika Miniakova Skeiðarvogi 33, RVK
Gunnar Arnars Ólafsson Klapparhlíð 22, Mosfellsbæ
Margrét Ingibergsdóttir Krossalind 17, Kópavogi
Þorgeir Guðmundur Ólafsson Löngumýri 19, Akureyri
Karl Róbert Þórhallsson Borg, Akureyri
Fanney Ásgeirsdóttir Sóleyjargötu 7, Vestmannaeyjum
Elísa Berglind Sigurjónsdóttir Kirkjustétt 9, RVK
Gunnar Már Gunnarsson Melgerði 12, RVK
Brynhildur F. Hallgrímsdóttir Austurvegi 21b, Selfossi
Kristín Auður Harðardóttir Bláhömrum 9, RVK
Sólveig Lind Ásgeirsdóttir Álfheimum 62, RVK
Steinunn Þorbergsdóttir Vindási 2, RVK
Sigrún Einarsdóttir Norðurbakka 5c, Hafnarfirði
Janusz Antoni Rogal Aðalbraut 69, Raufarhöfn
Hlín Erlendsdóttir Holtsgötu 24, RVK
Þorleifur Kristinn Alfonsson Heiðvangi 30, Hafnarfirði
Hulda Hrönn Sigurðardóttir Geirshlíð í Borgarfirði
50 ára
Svanhvít Gísladóttir Lindarholti, Búðardal
Sigríður S. Vernharðsdóttir Hólavallagötu 7, RVK
Margrét J. Kristjánsdóttir Sigluvogi 5, RVK
Sigrún Jósefsdóttir Draumahæð 8, Garðabæ
Rósa Rútsdóttir Logafold 21, RVK
Guðrún Gígja Karlsdóttir Krosshömrum 11a, RVK
Sif Kristjánsdóttir Ekrusmára 8, Kópavogi
Elín Ingibjörg Jacobsen Skólabraut 4, Seltjarnarnesi
Kolbrún Davíðsdóttir Svöluási 42, Hafnarfirði
Bjarni Eiríksson Geitlandi 5, RVK
60 ára
Jón Bjarni Jónsson Leifsgötu 17, RVK
Hafdís Engilbertsdóttir Hólmvaði 62, RVK
Stella Hermannsdóttir Boðagranda 5, RVK
Jón Eyjólfur Jónsson Skipholti 56, RVK
Guðlaug Pálsdóttir Öldugötu 19, Hafnarfirði
Einar Jónsson Dalsflöt 6, Akranesi
Guðný Anna Arnþórsdóttir Naustabryggju 53, RVK
Jónas Már Ragnarsson Sæviðarsundi 46, RVK
Hilmar Sigursteinsson RVKurvegi 4, Hafnarfirði
Guðmundur Stefán Einarsson Skólabraut 11, R.nesbæ
Guðjón Björnsson Norðurbakka 23, Hafnarfirði
Guðrún Björnsdóttir Herjólfsgötu 2, Vestmannaeyjum
Þórarinn Baldursson Hömrum 18, Egilsstöðum
Ásta Þorsteinsdóttir Garðavegi 20, Hvammstanga
70 ára
Véný Lúðvíksdóttir Skipalóni 6, Hafnarfirði
Sigurður Arinbjörnsson Sporhömrum 12, RVK
Erla Georgsdóttir Berjahlíð 1, Hafnarfirði
75 ára
Valgerður Bjarnadóttir Bugðulæk 10, RVK
Kristinn Traustason Vallarási 4, RVK
Ólafur Sigurðsson Skólavegi 5, Reykjanesbæ
Katla Margrét Ólafsdóttir Sjávargötu 13, Álftanesi
Þórir Hallgrímsson Holtagerði 49, Kópavogi
Ómar B. Gústafsson Yrsufelli 3, RVK
80 ára
Þorleifur Matthíasson Álfatúni 23, Kópavogi
Ragnar Ágúst Bjarnason Fálkagötu 15, RVK
Ásdís Magnúsdóttir Stillholti 19, Akranesi
Sigurborg Sigurgeirsdóttir Aðalstræti 22, Bolungarvík
85 ára
Ása Finnsdóttir Víkurbraut 30, Höfn í Hornafirði
Júlía Kristjánsdóttir Brautarhóli, Akureyri
Aðalheiður Helgadóttir Furugerði 1, RVK
Jóhann Indriðason Ljósheimum 5, RVK
95 ára
Magnús Jónsson Hringbraut 50, RVK
Afmælisbörn helgarinnar
Til hamingju!
S
igurður fæddist á Kópaskeri
en ólst upp á Valþjófsstöð-
um í Núpasveit í Öxarfirði.
Hann lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum á Akureyri
1971, kandídatsprófi í læknisfræði
við Háskóla Íslands 1978, stundaði
framhaldsnám í heimilislækningum
í Svíþjóð og á Íslandi, öðlaðist sér-
fræðileyfi í heimilislækningum í Sví-
þjóð 1984 og á Íslandi 1985.
Sigurður hefur verið starfandi
heilsugæslulæknir í Norður-Þing-
eyjarsýslu frá 1984, að undanskildu
einu ári, 1992–93, er hann starfaði í
Mariestad í Svíþjóð. Hann hefur ver-
ið yfirlæknir heilsugæslu í Norður-
Þingeyjarsýslu frá 1996.
Sigurður hefur birt greinar í
Læknablaðinu, byggðar á eigin rann-
sóknarverkefnum úr heilsugæsl-
unni.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 6.4. 1974 Ingunni
S. Svavarsdóttur, f. 23.1. 1951, mynd-
listarmanni, sálfræðingi og kennara.
Hún er dóttir Svavars Stefánssonar,
fyrrv. mjólkurbússtjóra á Egilsstöð-
um, og Kristbjargar Sigurbjörnsdótt-
ur húsmóður en þau eru nú búsett í
Reykjavík.
Börn Sigurðar og Ingunnar eru
Kristbjörg, f. 11.10. 1974, læknir í
framhaldsnámi í bæklunarskurð-
lækningum í Svíþjóð en maður
hennar er Magnus Johansson raf-
magnsverkfræðingur; Kristveig,
f. 19.5. 1976, óperusöngkona og
skipulagsverkfræðingur og stjórn-
arformaður Vatnajökulsþjóðgarðs;
Halldór Svavar, f. 23.10. 1982, sjúkra-
þjálfari, búsettur í Reykjavík en kona
hans er Edda Hermannsdóttir há-
skólanemi og eiga þau tvö börn,
Emelíu og Sigurð.
Systkini Sigurðar eru Björn, f.
24.3. 1954, bóndi á Valþjófsstöðum
í Öxarfirði; Halldór Gunnar, f. 8.3.
1958, tannlæknir á Akureyri; Krist-
ján Þórhallur, f. 22.2. 1961, rekstrar-
verkfræðingur á Kópaskeri; Guðrún,
f. 9.8. 1962, ljósmóðir og hjúkrunar-
fræðingur í Kópavogi; Rannveig, f.
21.5. 1964, hárskeri á Kópaskeri.
Foreldrar Sigurðar: Halldór Sig-
urðsson, f. 11.2. 1925, bóndi á Val-
þjófsstöðum, og k.h., Kristveig
Björnsdóttir, f. 2.1. 1927, húsfreyja.
Ætt
Halldór er sonur Sigurðar, b. á Val-
þjófsstöðum Halldórssonar, b. þar
Sigurðssonar.
Móðir Halldórs var Ingunn en
foreldrar hennar voru Árni Ingi-
mundarson og Ástfríður Árnadótt-
ir frá Bakka sem voru frumbyggjar
á Kópaskeri, en þau byggðu fyrsta
íbúðarhúsið þar árið 1912. Árni var
einn fyrsti starfsmaður Kaupfélags
Norður-Þingeyinga, að afgreiðslu-
mönnum frátöldum.
Meðal systkina Ingunnar má
nefna Ingiríði, húsfreyju að Bakka
og á Brúnum og ráðskonu við Núpa-
sveitaskóla; Unni, húsfreyju á Val-
þjófsstöðum; Jón, afgreiðslumann
við Kaupfélag Norður-Þingeyinga
á Kópaskeri og umboðsmann Eim-
skipa á Kópaskeri, rak bókaverslun
og var formaður slysavarnadeild-
arinnar á Kópaskeri til margra ára;
Hólmfríði, organista og kaupmann
á Raufarhöfn; Sabínu, húsfreyju á
Öndólfsstöðum í Reykjadal; Guð-
rúnu, húsmóður á Akureyri; Aðal-
heiði, hjúkrunarfræðing í Reykjavík;
Árna, afgreiðslumann við Kaupfélag
Norður-Þingeyinga á Kópaskeri;
Önnu, húsmóður og saumakonu í
Reykjavík; Sigurð, bifreiðastjóra í
Reykjavík, og Ingimund, lögreglu-
mann og fangavörð í Reykjavík.
Kristveig er dóttir Björns, b. á
Víkingavatni og kaupfélagsstjóra og
alþm. á Kópaskeri Kristjánssonar, b.
á Víkingavatni Kristjánssonar. Móð-
ir Björns var Jónína Aðalbjörg, systir
Björns, föður Þórarins skólameistara.
Systir Jónínu var Sigríður, langamma
Sæmundar, fyrrv. framkvæmdastjóra
Stéttarsambands bænda, og Barða,
hrl. og framkvæmdastjóra VSÍ Frið-
rikssona. Jónína var dóttir Þórar-
ins, b. á Víkingavatni, bróður Ólafar,
langömmu Guðmundar Benedikts-
sonar ráðuneytisstjóra, föður séra
Sólveigar Láru. Ólöf var einnig amma
Benedikts Sveinssonar alþingisfor-
seta, föður Bjarna forsætisráðherra,
föður Björns, fyrrv. ráðherra og Val-
gerðar alþm., en systir Bjarna var
Kristjana, móðir Halldórs Blöndal
alþingisforseta. Bróðir Bjarna var
Sveinn, afi Bjarna Benediktssonar,
alþm. og formanns Sjálfstæðisflokks-
ins. Þórarinn var sonur Björns, b. á
Víkingavatni, bróður Þórarins, afa
Jóns Sveinssonar, Nonna, og langafa
Árna Óla, fyrsta blaðamanns Morg-
unblaðsins og sagnfræðings. Ann-
ar bróðir Björns var Grímur, langafi
séra Sveins Víkings og Sveins Þórar-
inssonar listmálara.
Móðir Kristveigar var Rannveig
Gunnarsdóttir, b. og smiðs í Skógum
í Öxarfirði og síðar á Kópaskeri, og
Kristveigar Björnsdóttur, b. í Skógum
Gunnlaugssonar og Arnþrúðar Jóns-
dóttur.
Sigurður og Ingunn verða á heim-
an á afmælisdaginn.
Sigurður Halldórsson
Yfirlæknir heilsugæslu í Norður-Þingeyjarsýslu, Vin, á Kópaskeri
60 ára á föstudag