Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2012, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2012, Page 27
Afþreying 27Miðvikudagur 15. febrúar 2012 Roseanne-hjónin sameinuð á ný n Barr og Goodman eru stjörnur verkalýðsins L eikarinn John Goodman hefur samþykkt að leika á móti Roseanne Barr í nýrri þáttarröð sem tekin verður til prufusýningar á NBC á næstu dögum. Good- man og Barr eru vel kunnug hvort öðru en þau léku hjónin eftirminnilegu Dan og Ro- seanne Connor í þættinum Roseanne, frá 1988 til 1997. Nýi þátturinn, Downwardly Mobile, fjallar um konu sem sér um hjólhýsagarð og þjón- ar einnig hlutverki ættmóður íbúanna á staðnum. Barr komst í fréttirnar á dögunum þegar hún tilkynnti að hún væri komin út í stjórn- mál og vildi verða forseta- frambjóðandi stjórnmála- aflsins Green Party. Helstu baráttumál hennar eru, sam- kvæmt Twitter-síðu leikkon- unnar, að afskrifa öll náms- og húsnæðislán og setja járn á „efnahagsbrotamenn“. Goodmann og Barr voru stjörnur verkafólksins á sín- um tíma. Þátturinn Roseanne þótti gefa raunhæfa mynd af lífi meirihluta Bandaríkja- manna á meðan aðrir vin- sælir þættir þess tíma, líkt og Dallas og Dynasty, þóttu ein- blína á glamúrlíf þeirra ríku. Grínmyndin Knús! Jafnvel þeir ísköldu sýna mjúku hliðarnar á Valentínusardaginn. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Fedorov - Gershon, Evrópumótið 2000. Hvítur lék síðast Hxf6 og hugðist drepa næst á d7 með drottningu. En svartur svaraði með langri hrókun og hvítur gafst upp! 14...0-0-0! 15. Hf1 er svarað með Bg5 og drottningin fellur Fimmtudagur 16. febrúar 15.30 Meistaradeild í hestaíþróttum 15.45 Kiljan e 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar (4:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (29:52) (Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.42 Fæturnir á Fanneyju (29:39) (Franny’s Feet) 17.54 Grettir (2:54) (Garfield Shorts) 17.55 Stundin okkar e 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (24:30) (Mel- issa & Joey) Bandarísk gaman- þáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (6:9) Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu. 20.40 Tónspor (4:6) (Áskell Másson og Lára Stefánsdóttir) Sex danshöfundar og tónskáld leiddu saman hesta sína á Listahátíð 2011. Í þessum þætti koma fram Áskell Másson tónskáld og Lára Stefánsdóttir danshöfundur. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (8:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (116:138) (Criminal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (3:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórn- málum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Fønsmark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. e. 00.05 Kastljós e 00.40 Fréttir e 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 White Collar (Hvítflibbag- læpir) 10:15 Doctors (104:175) (Heimilis- læknar) 11:00 Celebrity Apprentice (3:11) (Frægir lærlingar) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Chestnut: Hero of Central Park (Hetjuhvolpurinn í Mið- garði) 14:25 E.R. (19:22) (Bráðavaktin) 15:10 Friends (21:24) (Vinir) 15:35 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (8:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (4:22) (Malcolm) 19:45 Til Death (9:18) (Til dauða- dags) Frábærir gamanþættir um fúlan á móti, óþolandi nágranna sem gekk endanlega af göflunum þegar ungt og nýgift par flutti í næsta hús. 20:10 Hell’s Kitchen (15:15) (Eldhús helvítis) Íslandsvinurinn og sjón- varpskokkurinn ógurlegi Gordon Ramsay er nú mættur í fimmta sinn og nú svalari en nokkru fyrr. Hann er snillingur í að etja saman efnilegum áhugamönn- um um matreiðslu í einstaklega harðri keppni um starf á alvöru veitingahúsi. 20:55 Alcatraz (2:13) Glæný spennuþáttaröð um lög- reglukonu í San Francisco sem aðstoðar alríkislögregluna við að handsama hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. Þeir hurfu sporlaust úr Alcatraz fyrir 50 árum. Núna snúa þeir aftur einn af öðrum og hafa ekkert breyst. 21:40 NCIS: Los Angeles (9:24) Önnur þáttaröðin um starfs- menn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni. 22:25 Rescue Me (1:22) (Slökkvistöð 62) Fimmta þáttaröðin um slökkvuliðsmanninn Tommy Gavin og dramatíska en þó oft á tíðum spaugilega glímu hans við lífið eftir skilnað sem og hryðjuverkaárásirnar þann 11. september 2001. 23:10 Spaugstofan 23:35 The Mentalist (8:24) (Hugsuðurinn) 00:20 The Kennedys (6:8) (Kennedy fjölskyldan) 01:05 Boardwalk Empire (1:12) (Bryggjugengið) 01:55 The Astronaut Farmer (Geimbóndinn) 03:35 Chestnut: Hero of Central Park (Hetjuhvolpurinn í Mið- garði) 05:00 The Simpsons (8:22) (Simpson-fjölskyldan) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Innlit/útlit (1:8) e w 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Innlit/útlit (1:8) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 14:10 Minute To Win It e 14:55 Eureka (6:20) e 15:45 Being Erica (13:13) e 16:30 Dynasty (1:22) 17:15 Dr. Phil 18:00 Pan Am (13:14) e 18:50 Game Tíví (4:12) 19:20 Everybody Loves Raymond (23:26) e. 19:45 Will & Grace (7:27) e 20:10 The Office (18:27) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Það fer allt í bál og brand á skrifstofunni þegar félagi Michael reynir að fá vinnu hjá Dundler Mifflin og tölvumál koma upp á milli Andy og Pam. 20:35 Solsidan (2:10) Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu, en parið á von á sínu fyrsta barni. Þau ákveða að flytja á æskuheimili Alex í fína hverfinu Saltsjöbaden en Anna á afar erfitt með að aðlagast þessu nýja umhverfi og fjölskyldumeðlimum Alex. Alex hefur Önnu grunaða um að hafa átt í ástarsambandi og að hún beri barn frægs leikara undir belti. Fredde þróar með sér grillfíkn. 21:00 Blue Bloods (1:22) Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Borgarstjórinn reynir að beita Frank þrýstingi þegar einn af hans helstu stuðningsmönnum finnst myrtur. 21:50 Flashpoint (7:13) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Hjón ræna banka og sérsveitin kemst að því að ástæðan fyrir ráninu er sú að þau vantar peninga fyrir son sinn sem er með hvítblæði en það er einnig meira sem liggur að baki. 22:40 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:25 CSI: Miami (20:22) e 00:15 Jonathan Ross (12:19) e 01:05 The Good Wife (3:22) e 01:55 Blue Bloods (1:22) e 02:45 Everybody Loves Raymond (23:26) e 03:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Meistaradeildin - meistaramörk 15:40 Meistaradeild Evrópu e. 17:25 Meistaradeildin - meistaramörk 17:50 Evrópudeildin (Ajax - Man. Utd.) 19:55 Evrópudeildin (Porto - Man. City) 22:00 FA bikarinn - upphitun (FA Cup - Preview Show) 22:30 Evrópudeildin (Ajax - Man. Utd.) 00:15 Evrópudeildin (Porto - Man. City) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:50 The Doctors (Heimilislæknar) 20:30 In Treatment (In Treatment) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 New Girl (Nýja stelpan) 22:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 22:45 Grey’s Anatomy (Læknalíf) 23:30 Gossip Girl (Blaðurskjóða) 00:15 Pushing Daisies (Með lífið í lúkunum) 01:00 Malcolm In The Middle (Mal- colm) 01:25 Til Death (Til dauðadags) 01:50 In Treatment (In Treatment) 02:15 The Doctors (Heimilislæknar) 02:55 Fréttir Stöðvar 2 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:00 AT&T Pebble Beach 2012 (3:4) 12:30 Golfing World 13:20 Golfing World 14:10 AT&T Pebble Beach 2012 (3:4) 18:40 PGA Tour - Highlights (6:45) 19:35 Inside the PGA Tour (7:45) 20:00 Northern Trust Open 2012 (1:4) 23:00 US Open 2000 - Official Film 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Jens Garðar Helgason formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 34.þáttur.Forsíðufrétt að fiskveiðiþjóðin kaupi 11 ára gamalt skip 21:30 Vínsmakkarinn Matur og guðaveigar.Fagmenn í smekk og smökkun. ÍNN 08:10 Who the #$&% is Jackson Pollock 10:00 Land of the Lost 12:00 Astro boy 14:00 Who the #$&% is Jackson Pollock 16:00 Land of the Lost 18:00 Astro boy 20:00 Four Weddings And A Funeral 22:00 Stig Larsson þríleikurinn 00:05 The Kovak Box 02:00 Farce of the Penguins 04:00 Stig Larsson þríleikurinn 06:05 The Golden Compass Stöð 2 Bíó 16:20 Wolves - WBA 18:10 Sunderland - Arsenal 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 21:55 Fulham - Stoke 23:45 Swansea - Norwich Stöð 2 Sport 2 Hver man ekki eftir þessum tveimur? John Goodman hefur sam- þykkt að leika aftur á móti Roseanne Barr en endurfundirnir eiga eflaust eftir að gleðja marga. 7 9 2 8 1 4 3 6 5 6 5 8 3 2 9 4 7 1 3 1 4 5 6 7 2 8 9 4 2 1 6 9 5 8 3 7 5 8 7 1 4 3 9 2 6 9 3 6 2 7 8 1 5 4 8 7 9 4 3 6 5 1 2 1 6 3 9 5 2 7 4 8 2 4 5 7 8 1 6 9 3 8 4 2 5 7 9 6 3 1 7 9 1 6 4 3 8 2 5 5 6 3 8 1 2 4 9 7 1 2 9 7 6 8 5 4 3 3 8 4 9 2 5 7 1 6 6 5 7 1 3 4 2 8 9 9 3 5 2 8 6 1 7 4 4 7 8 3 5 1 9 6 2 2 1 6 4 9 7 3 5 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.