Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2012, Blaðsíða 1
w w w .d v .i s F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð 14.–15. nóvember 2012 miðvikudagur/fimmtudagur 13 2 . t b l . 10 2 . á r g . l e ið b . v e r ð 4 2 9 k r . Eir borgaði Spánarför dóttur framkvæmdaStjóri Staðinn að vErki n Séra Sigurður Helgi falsaði reikninginn n Hjúkrunarheimilið borgaði jeppann n Ríkisendur- skoðun rannsakar prestinn við Laugalæk - sími 553 3755 20% afsláttur af öllum síðbuxum „ Þetta var bara eðlilegt n Gyrðir fær 4 stjörnur n Gylfi reisir 500 fermetra höll Afskriftakóngur byggir glæsihús rændi úr Spari- bauk barnSinS 10–11 19–22 4 8 14. nóvember 2012 U m s j ó n : K r i s t j a n a G u ð b r a n d s d ó t t i r / k r i s t j a n a @ d v . i s m y n d e y þ ó r á r n a s o n Bókadómar Milla Spádómurinn Íslensku ættarveldin Suðurglugginn Tónlistarrýni Skálmöld Tölvuleikjadómur XCOM: Enemy Unknown Háskaleg og töfrandi K ristínu Ómarsdóttur finnst nammi vera lýsandi fyrir æsku Íslands. „Bara þetta orð, nammi, það er svo skemmtilegt,“ segir Kristín. Þetta er sú menning sem ég er alin upp í, sælgætismenning. Sem ég held að margir hér á landi þekki. Ég tók hana dálítið fyrir. Mér finnst þetta vera svo lýsandi fyrir æsku manns á Íslandi. Nammi.“ Í bók Kristínar um ungu stúlk- una Millu eru kókosbollur. Með appelsíni í gleri og lakkrísröri, borðaðar af mikilli nautn. „Sjálf er ég sykursjúk og má alls ekki borða kókosbollur,“ segir Kristín og hlær. Það er óhætt að segja að íslenskir lesendur eigi þess ekki kost að kynnast annarri eins sögu- hetju og Millu hennar Kristínar. Söguhetjuna segir hún hafa orðið til mjög óvænt. Hún hafi hreinlega ruðst fram. „Kannski svona eins og einhver stelpa í Reykjavík. Það er engin fyrirmynd og engin forvinna. Ég var ekkert að pæla í að skrifa sögu eins og þessa, heldur ruddist hún fram þessi persóna og vildi fá pláss.“ Milla fær fullt hús stiga „Sjálf er ég sykur- sjúk og má alls ekki borða kókosbollur. Dómar jólabæk r n Þúsundir Íslendinga glíma við spilafíkn M Y N D S te fá N K a r lS S o N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.